Ónæmisstarfsemin og veikindaferlið - 21.ágúst Flashcards
Hvert er hlutverk ónæmiskerfisins?
- Ver líkamann fyrir bakteríum, veirum, sveppum og framandi efnum
- Hvað eru náttúrulegar / Ósérstækar varnir (innate immunity) ?
- Hvað eru Sértækar varnir (adaptive immunity) ?
- ósértækar varnir
- Ytri og innri varnir
- bregðast eins við sama hvaða sýkill á í hlut
- Bregðast hratt við - sértækar varnir
- bregðast hægar við
- mynda ákv frumur /mótefi sem eru sérhæfðar til að eyða ákv framandi efni (mótefnavaka)
- B og T eitilfrumur
- Bólusetningar
Hver eru líffæri og vefir ónæmiskerfisins?
- Beinmergur
- Hóstakirtill (thymus)
- Eitlar
- Milta
- Eitlingar (noduli)
- Nefndu dæmi um náttúrulegar / ósértækar YTRI varnir
- Nefndu dæmi um náttúrulegar / ósértækar INNRI varnir
- Ytri varnir
- húð og slímhimnu
- hár / bifhár
- tár, sviti, munnvatn
- lágt pH í magasýrum og slím í leggöngum
- húðfita - Innri varnir -> taka við ef ytri varnir bresta
- Drápsfrumur (natural killer cells)
- Átfrumur (neutrofilar / monocytar)
- Örverubælandi protein (interferon)
- Bólguviðbrögð
- Sótthiti
Hvað er öðruvísi varðandi ónæmiskerfi barna?
Húð nýbura er þynnri og gengdræpari, þau þurfa lítið til að sýkjast. sýrustig húðar er basískt fyrstu vikuna, ekki þrífa fósturfituna af barninu, fitukritlar húðar eru virkir fyrst eftir fæðinguna, svo óvirkir til 8-10 ára og svitakirtlar ná fullum þroska við kynþroska
- nýburar með færri drápsfrumur
- thymus fer að starfa um 2ja ára aldur
- mótefni að myndast fram eftir aldri: ónæmisminni um 2-5 ára
- ónæmiskerfið fullþroskað um og eftir kynþroska
Hvernig virka mótefni þegar við fæðumst ?
- við fæðumst með Ig-G frá móður og það hverfur á milli 6-9 mánaða aldur og IGM er fyrsta iminuglobulin sem líkaminn fer að framleiða
- igA rýs hægt en börn á brjósti fáa það frá móður og það veitir vernd á munnholi, slímhúð, ristli og er mjög mikilvægt - þess vegna er mælt með brjóstamjólk
- Nýburar eru berskjaldaðir fyrir sýkingum þar sem þau hafa ekki ónæmisviðbrögð með þessum mótefnum en þau vekjast oft síður af veurpestum fyrstu mánuðina vegna mótefna frá móður
Hvaða þættir geta haft áhrif á ónæmiskerfið?
- Erfðir
- Aldur (spilar lykilhlutverk)
- kyn
- næring (vannæring er undirliggjandi orsök í um 45% af öllum dauðsföllum barna yngri en 5 ára)
- saga um sýkingar
- bólusetningar
- umhverfið
- streita
Hver er algengasta dánarorsök barna undir 5 ára ?
sýkingar
Ónæmiskerfið vanvirkni vs ofvirkni, útskýrðu hvað er átt við með því
Vanvirkni
- af völdum lyfja, sjúkdóma eða búið að fjarlægja líffæri, alvarlegur bruni
Ofvirkni
- Ofnæmi; einstaklingar sýna óeðlilega mikla svörun, frjóofnæmi, astmi, útbrot, igE
- Sjálfsofnæmi; þegar ónæmisfrumur ráðast gegn eigin vefjum og líffærum. Liðagigt, lupus, reaction eftir sýkingar (tímabundið ástand)
til eru 4 gerðir ofnæmisviðbragða hjá börnum, hverjar eru þær ?
Type 1
- stðabundið eða tekur til allra líkamskerfa (localized or systemic)
Type 2
- bundið við ákveðna vefi (tissue specific)
Type 3
- sérstæk ónæmiskerfisviðbrögð (immune-complex)
Type 4
- Tafið viðbragð
Barn með ofnæmi týpu 1 - hvernig eru amlenn vs alvarleg einkenni ?
Almenn einkenni
- vot augu
- hvæs
- hnerri
- útbrot
Alvarleg einkenni
- anaphylactic viðbrögð
- einstkalingur með væg viðbrögð getur allt í einu sýnt bráð viðbrögð
Hversu mörg börn greinast með gigt á ári á Íslandi ?
- 9-12 börn greinast með gigt á ári á Íslandi
- hjá meira en helmingi barna sem greinast með gigtsjúkdóm hverfur sjúkdómurinn
- Helstu einnkenni eru verkir, bólga og hiti í liðum sem leiðir af sér stífleika, skerta hreyfigetu og bólga og jafnvel skemmd í liðum
Hver eru helstu einkenni gigtar hjá börnum ?
Verkir, bólga og hiti í liðum sem leiðir af sér stífleika, skerta hreyfigetu og bólga og jafnvel skemmd í liðum
Hver er meðferð hjá börnum með sjálfsofnæmissjúkdóma ?
Sterar eru stór partur af meðferð
Frumuhemjandi lyf
- metothrexat
Líftæknilyf
- virkar ekki á alla sjúklinga en 60% gjörbreyta líðan og færni
- hindra skemmdir og geta grætt skemmdir
- Reicade
- Kineret
- Ritucimap ofl
Hverjar eru aukaverkanir stera ?
- bæling ónæmiskerfis
- vökvasöfnun
- systemískur vandi t.d hypokalemí, hyperglycemia, magaóþægindi (alltaf að setja á nexium eða omeprazol)
- skert athafnaþrek
- sálfélagslega afleiðingar
- hafa áhrif á vöxt
Hvernig er hjúkrun barna með gigt?
- Viðhalda hreyfifærni
- Stuðla að jákvæðri líkamsímynd
- stuðla að góðri næringu
- meta meðhöndla aukaverkanir lyfja
- meta og meðhöndla bólgur í liðum
- meta og meðhöndla verki (króníska)
- samhæfa þjónustu við barn og fjölskyldu
- góð samvinna við skólann
HVernig er hjúkrun ónæmisbældra ?
Komaa í veg fyrir almennar sýkingar
- einangrun
- steril vinnubrögð við meðhöndlun allra íhluta
- örverursnautt fæði
Viðhalda raka og teygjanleika húðar
Viðhalda næringu
Fylgjast með aukaverkunum sýklalyfja
- sveppasýkingar í munni og perineal svæði
- niðurgangur, c.diff
Fræðsla til foreldra og stuðningur
Til þess að hjarðofnæmi myndist í bólusetningum þarf þátttakan að vera yfir hversu mörg %?
90%
Ný rannsókn sýndi fjölda (%) á íslandi sem eru hlynntir bólusetningum, hversu mörg % eru það ?
97%
Hver var helsta ástæðan fyrir því að fólk fór ekki með barnið sitt í bólusetningu ?
Fólk gleymdi að panta bólusetningu
Fyrir hvað eru þessar bólusetningar
- DTP
- MMR
- DTP = barnaveiki, stífkrampi og kíghósi
2.MMR = mislingar, hettusótt og rauðir hundar
Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðinga í að stuðla að bólusetnigum ?
Fylgja eftir bólusetningum
- SMS kerfi
- eftirfylgni
Halda vel utan um skráningu
Fræða og upplýsa um mikilvægi og ávinning bólusetninga
Hver eru klínísk einkenni veiru- og bakteríusýkinga og smitsjúkdóma barna?
- Hiti (algengast)
- Þróttleysi
- Slappleiki
- Verkir
- Minnkuð matarlyst
- Ógleði / uppköst / niðurgangur
Hvað er hiti og afhverju fáum við hita?
- er eitt algengasta kíníska einkeni sem hjfr fylgjast með hjá börnum
- er eitt af varnarviðbrögðum líkamans
- er algeng ástæða fyrir komu barna á bt
- er ekki sjúkdómur heldur oftast einkenni undirliggjandi sjúkdóms
Hver er algengasta ástæðan fyrir hækkuðum hita hjá börnum ?
Veirusýkingar eru algengasta ástæða hækkaðs hita hjá börnum
- einnig bakteríusýkingar, bólgur, ehskonar trauma og þurrkur
Hvaða líffæri stýrir hitanum ?
Hypothalamus - hitastýrikerfi líkamans
- líkaminn leitast við að viðhalda þeim hita sem hypothalamus segir til um
- við veikindi endurstillist hypothalamus
Afhverju hækkar hitinn ?
Veirur og bakteríur og aðrir vakar vekja upp ónæmiskerfið –> neutrofilar og monocytar virjast –> monocytar breytast í macrofaga sem að ráðast á óboðna gesti –> moocrofagarnir far þá að framleiða pyrogen sem losnar í blóðrásina –> interferon fara með blóðrásinni til hypothalamus sem tryggir þá í raun framleiðslu á losun prostoglandin sem endurstillir hypothalamus –> prostaglandin segir að hækka hita líkamans í 38,5 til að verjast sýkingunni og hitinn hækkar
Hvað gerist þegar líkaminn bregst við sýkingu ?
Sympatíska taugakerfið örvars
- æðasamdráttur perifert –> hitatap minnkar
- efnaskiptahraði eykst og sækir í glycogen byrgðir líkamans
- aukinn vöðvasamdráttur og slökun –> skjálfti
> vöðvarnir brenna orku og mynda þannig hita
> glycogen byrgðir í vöðvu
- aukin súrefnisþörf –> aukin öt
- aukið blóðflæði –> hækkaður púls
Innkirtlakerfið örvast
- Aukin adrenalín framleiðsla hefur áhrif á: aukinn efnaskiptahraða, vöðvatónus og hækkandi púls
Hvernig lítur barnið klínískt út þegar það er með hita?
- fölt
- þreytulegt
- andar hraðar
- hraðaðir púls
- kaldir útlimir
- heitt centralt
- er með skjálfta
Fyrir hverja gráðu af hita yfir 37 þarf líkaminn hversu mikinn auka vökva ?
0,42 ml/kg/klst
Hver er ávinningur af hita?
- Hiti flýtir fyrir ónæmisviðbrögðum líkamans (upp að 40°)
> hiti eykur hreyfanleika neutrophila og lymphocyta á ‘‘átaka svæðin’’ - Hiti dregur úr vexti baktería og afritunar veira
> hiti minnka járn og zinc magn í blóði
> hitinn drepur bakteríurnar beint eða dregur verulega úr virkni þeirra
> hitinn hægir á afritun veira
Hvaða skaðsemi getur hiti valdið ?
- Hitakrampar (lang oftast góðkynja og litlar líkur á skaða)
- Ef hiti er um og yfir 41°
Hvernig er hiti í börnum öðruvísi en í fullorðnum
- Hitastýrikerfi líkamans er vanþroskað
- Hitastig barna er sveiflóttara en hjá fullorðnum
- börn fá hitakrampa
- börn eru með 3x hraðari efnaskipti en fullorðnir
> börn framleiða hlutfallslega meiri hita en fullorðnir
> börn hafa stærra líkamsyfirborð fyrir hitatap - Eðlilegur hiti er oftast hærri hjá börnum en hjá fullorðnum
Hverjar eru neikvæðar afleiðingar hita og hver er meðferðin ?
Neikvæðar afleiðingar
- almenn vanlíðan og þurrkur
Meðferð
- halda að vökva
- létta á klæðnaði
- halda hreyfingu á loftinu
- hitalækkandi lyf eins og paracetamolum eða ibuflam
- meðferðin ætti að ákvarðast út frá ávinning og skaðsemi hita, líðan barns og annarra einkenna
- séu börn 3 mánaða og yngri með 38° eða meira, ber að taka það alvarlega
Hvað gerist þegar nýburar veikjast?
Nýburar sýna ekki dæmigerða ónæmissvörun
- slappleiki
- drekka minna, æla
- taka apneur, öt eykst, erfiðara
- verða þvöl
- hiti óstöðugur
- krampar
- seinkuð háræðafylling
Hver er meðferð við sýkingum ?
- sýkla- eða sveppalyf
- veirulyf
- stoðmeðferðir: hitalækkandi, vökvi í æð, næringarstuðningur, verkjalyf
Hvernig er hjúkrun barna með sýkingar ?
Meta einkenni
- verki
- hita
- næringarástand
- þurrk
- hvernig barnið kemur fyrir
Takmarka útbreiðslu sýkinga
- einangra frá öðrum
- þvo allt sem fer á milli herbergja, hitamælir
- handþvottur !!!
- fræða foreldra um mikilvægi handþvottar
Sérstakar varúðarráðstafanir varðandi
- hlaupabólu
- mislinga
út á hvað gengur PEWS?
- að taka eftir eða greina sem fyrsta alvarlegar breytingar á ástandi sjúklings og bregðast við
- við lærum að þekkja forboðaeinkennin
- PEWS skal nota samhliða klínískri ákvörðun og innsæi
- PEWS er ekki ætlað til notkunar í akút