Aðferðir í móttöku, mati og meðhöndlun barna á spítala - 14.ágúst Flashcards
Hvað skiptir mestu máli í samskiptum við börn ?
- Að byggja upp traust = mynda tengsl
- '’I see you’’ - áhugi á barninu, barnið er aðal manneskjan
- '’I hear you’’ - hlustaðu á áhyggju og spurningar barnsins, gefur þeim stjórn á aðstæðum
- Samkennd - áhyggjum, kvíða, hræðslu barnsins er mætt með skilningi
- Umhyggja - mér er annt um þig
- '’you can do it’’ - barnið þarf að finna að þú hefur trú á getu þess
- Jákvæðni - humor ‘‘laughter is the best medicine’’
- Heiðarleiki - hreinskilni
Hvaða aðferðir er hægt að nota til að skapa traust?
- Vekja forvitni
- Pörun / speglun
- Afnæming
- Virk athyglisstjórnun - þroskaverkefni, samtal, athyglisdreifing
- Samskipti við börn, yrt og óyrt
Bluetooth pairing = mómentið þegar traust myndast á milli barns og heilbrigðisstarfsmanns
Hvað er Afnæming (Desensitization) ?
Mikið notað í fælni meðferð, þar sem einstaklingurinn er útsettur fyri það sem vekur hræðslu í stigvaxandi mæli
- óbeint; á foreldrum, leikföngum
- beint; á barninu sjálfu
- Hröð; láta barnið halda á hlutnum sem á að nota ,,halt þú á þessu á meðan ég geri þetta’’
- Stigvaxandi; fara inn og út úr herberginu
Vekja forvitni (arousing curiosity) ?
Leið til að ná tengslum við yngri börn með því að beina athygli þeirra að eh jákvæðu / persónulegu
- opnar spurningar s.s hvað heitir þú ? geta virkað ógnandi ef barnið er hrætt og treystir þér ekki
Nota lýsandi staðreyndir til að lýsa fötum, leikföngum barnsins
- ‘‘það eru appelsínugul tígrisdýr á fötunum’’
Flétta lýsingarnar í sögu - börn elska sögur
- ‘‘Tígrisdýrið er orðið þreytt, það er nýbúið að borða og langar núna að hvíla sig’’
Flétta afnæmingu inn - leyfa barninu að venjast þér, venjast að þú sért að snerta það
- Færa sig nær þegar barnið leyfir, nota snertingu og horfa í augun ef við á (mjög hrædd börn þola ekkki að horft sé beint í augun á þeim)
Hvað er Pörun / speglun (matching) ?
- Í samskiptum notum við speglun ósjálfrátt => skapar tengingu á milli einstaklinga
- Hermum eftir svipbrigðum, hljóðum, líkamsstöðu og hreyfingu
- samhverf eða ósamhverf
- virkar vel á ungabörn
Hvað er athyglisdreifing ?
- Óvirk
- Virk
Að draga athygli barnsins frá því sem vekur ótta og að því sem veitir ánægju => athygli barnsins er beint að ákveðinni athöfn - þarf að miðast við áhugasvið, aldur og þroska. Árangursríkt við vægum sársauka og kvíða
Óvirk = Að hrofa eða hlusta án þess að taka þátt s.s
- horfa á myndbönd
- syngja fyrir barnið
- hlusta á tónlist/sögu
Virk = Barnið er virkur þátttakandi
- blása sápukúlur / leika með dót
- Spila tölvuleiki / sýndarveruleiki
- Teikna / lita / mála
- Samtöl við barnið, barnið tekur virkann þátt í samræðum
Hvað eru ,,deep dive’’ samræður?
Deep dive samræður við skólabörn - hvaða áhugamál hefur barnið, spyrja út í áhugamálið líkt og þú vitir ekkert um það - fá barnið til að lýsa og segja frá
Undirbúningur fyrir inngrip
Veita upplýsingar um það sem framundan er miðað við þroska barns. Fyrri reynsla, hvað virkar og hvað virkar ekki? Leiðbeina foreldrum hvernig þeir getað hjálpað barninu. Einstaklingsmiðuð nálgun. Hvetja foreldra til að vera viðstadda en gefa foreldrum val
- Foreldrum sem eru of kvíiðnir til að geta verið til staðar fyrir barnið er hægt að bjóða að fara fram á meðan inngrip fer fram
- Foreldrar sem ná að halda stjórn en líður illa - getur hjálpað að hafa hlutverk t.d að halda á barninu, athyglisdreifing
- Foreldrar sem hafa stjórn á eigin tilfinningum geta hjálpað mikið til
Hvernig virkar EMLA plástur/krem ?
Eustetic mixture of local anaestetics (2,5 prilocaine + 2,5% lidocaine)
- Verkun eftir 45-60 mín, nær hámarki eftir 2-3 klst og varir í 1-2klst eftir að krem/plástur er fjarlægður
- Mögulega stytta tímann ef barn er með exem (30mín)
- sum börn þurfa jafnvel >60mín fyrir góða verkun
- taka EMLA af og leyfa húðinni að jafna sig í 5 mín
EMLA veldur ‘‘biphasic vascular response’’
Hverjar eru ábendingar fyrir EMLA ?
- Blóðprufur
- Æðaleggir
- Mænuástungur
- Lyfjagjöf í vöðva, tekur samt ekki sársaukann í vöðvanum
- Bólusetningar, lifandi bóluefni gæti mögulega dregið úr virkni
- Minniháttar inngrip á húð, litlir abcessar, molluscum
- Kynfærasvæði - unglingar (>12 ára) - í umsjón læknis eða hjfr
- Virkar ekki á hælstungur
Hverjar eru frábendingar fyrir EMLA ?
- Barnið óskar ekki eftir húðdeyfingu
- Barnið er í ástandi sem þolir ekki bið
- Barnið er með ofnæmi fyrir staðdeyfilyfjum (staðbundinn roði, fölvi, bjúgur er algnegur en er ekki ofnæmi)
- Ekki bera á skurði, skrámur eða sár, útbrot/exem, í eða nálægt augum, innan í nef, eyra eða munn, endaþarm eða á kynfæri
- Fyrirburar < 37 vikna meðgöngulengd
- Varúð hjá sjúklingum með hættu á methemoglibinemiu (EMLA)
> Getur valdið methemoglobinemiu hjá einstaklingum með G6PD (glucose 6 phosphate dehydrogenase deiciency og methemoglibindreyra)
> samverkun við önnur lyf s.s phenytoin, phenobarbital, nitrofurantoin, amiodarone
> passa vel skammta hjá ungbörnum, sérstaklega < 3 mán
Hvernig eru EMLA - skammtar fyrir aldurshópana
- undir 3 mán/ < 5 kg
- 3 -11 mán / > 5kg
- 1-6 ára eða > 10kg
- 7-12 ára eða > 20kg
- undir 3 mán / < 5 kg
- max skammtur: 1g / 1 plástur
- max tími á húð: 1 klst - 3-11 mán / > 5kg
- max skammtur: 2g / 2 plástrar
- max tími á húð: 1 klst - 1-6 ára eða > 10 kg
- max skammtur: 10g / 10 plástrar
- max tími á húð: 4 klst - 7-12 ára eða > 20 kg
- max skammtur: 20g / 20 plástrar
- max tími á húð: 4 klst
Hvað gerir Súkrósa (24%-33%) ?
- ábendingar
- skammtastærðir
- verkun
5g af sykri í 10ml af vatni
- Dregur úr verkjaviðbrögðum ungbarna (< 3 mán) en ekki kortisól hækkun eða líeðlisfræðilegum viðbrögðum
Ábendingar:
- minniháttar sársaukafull inngrip sem vara stutt s.s blóðprufur ofl
Skammtastærðir:
- 0,5-2ml, gefið í 2 mín fyrir stungu og restin meðan stungið er, virkar í 3-4 mín
verkun:
- Losun beta-endorfíns? dópamin/acetylcholine ?
Eru brjóstagjafir notaðar fyrir verkjastillingu ?
Já
- áhrifarík fyrir minniháttar sársaukafull inngrip s.s hælstungur, blóðprufur, bólusetningar
- Mest rannsakað hjá < 6 mánaða
- barnið þarf að ná góðu taki á brjósti, áður en stungið er (1mín)
- Brjóstagjöf vs súkrósa => svipuð áhrif
- Betri verkjastilling en að hald á barni / vefja / tónlist
Hver er besta stellingin (comfort positioning) fyrir börn ?
Í fangi foreldra - sitja upprétt
- veitir barninu tilfinningalegt öryggi
- gefur barninu tilfinninglegt öryggi
- gefur barninu stjórn á aðstæðum
- Foreldrar hafa stærra hlutverk
- Dregur úr hærðslu