Sérstaða hjúkrunar barna sem fara í skurðaðgerðir - 29.okt Flashcards
1
Q
Hvernig er sálfélagslegur undirbúningur fyrir aðgerð?
þetta eru glærurnar hennar Guðrúnar :)
A
- Viðvera foreldra og viðeigandi þátttaka þeirra í upplýsingagjöf til barnsins - fræða þau um hlutverk sitt eftir aldri barns
- Kenna um tilgang og markmið skurðaðgerðar og megin inngripa henni tengdri og mögulega upplifun og skynjun (t.d lykt, kulda á húð..)
- Börn yngri en 5 ára fá kennslu og fræðslu samdægurs en 6 ára og eldri fá undirbúning degi áður og jafnvel fyrr eftir þroska
- Kynna einstaklinga sérstaklega sem barn geti þekkt aftur
- Undirbúa aðskilnað - leyfa barnia að hafa eh með sér, s.s bangsa, vera í eh sem það líkar
- Huga að hugsanlegri nærveru foreldra þar til barn er svæft
- Styðja sérstaklega við foreldra eða systkini
2
Q
Hvernig er líkamlegur undirbúningur fyrir aðgerð ?
A
- Undirbúa skurðsvæði vel eftir því sem við á
- forlyfjagjöf
- Uppsetning iv (upphaf svæfingar)
- þvagleggsuppsetning (Eftir svæfingu)
- pre-op leiðbeiningar oftast til staðar
- nákvæm líkamsþyngd skráð
- skrá lífsmörk a.m.k 2 mælingar
- Hvenær síðast fékk vökva ? < 2klst tær vökvi < 4 klst brjóstamjólk, þurrmjólk < 6 klst
- Upplýsa og útskýra FASTA
- Skrá útskilnað fyrir aðgerð
- Reyna að skipuleggja skurðaðgeðrir að morgni hjá yngstu börnunum
3
Q
Hvernig er hjúkrun eftir skurðaðgerð ?
A
- Uppvöknun - meðvitund (PedGCS)
- PRISM skor syst bþ, hiti, blóðsölt, CO2 (mmol/L), slagæða PaOw (mmHg), hjartsláttur, meðvitund (GCS)
- skurðsvæði, útlit og lykt
- vökvun og vökvatap (umbúðir, ælur, dren og þvaglát
- Verkir (vera búin að kenna barni fyrir aðgerð)
- Foreldrar til barnsins eins fljótt og auðið er, helst áður en barn vaknar að fullu