Fyrirburar og veikir nýburar, gjörgæsla nýbura - 31.okt Flashcards
Hvað er nýburi ?
Barn frá fæðingu til 28 dags
Hvað er Fullburi ?
Meðgöngulengd 40 vikur (280 dagar) (37-42 vikur)
Hvað er fyrirburi ?
Barn fætt fyrir 37 viku. meðgöngu (23-37 vikur (ísland))
Hvað er léttburi ?
Fæðingarþyngd ellur meira en 2 SD fyrir neðan meðal kúrfu fyrir meðgöngulengd
Staðreyndir um nýbura
Árið 2019
- fæddust 4454 börn á ísl
- 3271 á LSH
- 278 börn < 37.viku (sirka 6%)
Innlagnir á vökudeild um 400/ári, uþb 10% af nýburum á ísl
Innlögn á fyrstu mín/klst lífs algengast
Fyrirburar fæddir < 34.viku meðgöngu eru um 50-60 / ári - ar af m 15 < 27.viku og léttari en 1000gr
Lang flestir fyrirburar fæðast á viku 34-35 + 6d
Hverjir eru helstu sjúkdómar / innlagnarástæður fyrirbura á GG ?
Helstu vandamál tengjast vanþroska líffærakerfa
- öndun (RDS, apnea)
- MTK (intra cranial hemorage (ICH), Periventricular leucomalacia (PVL))
- Meltingarfæri (þyngdaraukning, melting/frásog næringarefna, NEC (necrotizing enterocolitis)
Hverjir eru helstu sjúkdómar / innlagnarástæður fullbura á GG ?
- Ástæður sem tengjast erfiðleikum í / fyrir / eftir fæðingu (Asphycia (súrefnisskortur))
- Öndunarerfiðleikar (vot lungu / glærhimnusjúkdómur / lungnabólga)
- Sýkingar (sepsis)
- Gula
- Líffæragallar (hjarta- og kviðarholsgallar)
- Efnaskiptasjúkdómar (lifrarbilun, ensím gallar ofl)
- Syndrome
Hverjar eru lífslíkur fyrirbura frá 22.viku aað 29.viku ?
22.vika - 10%
23.vika - 50%
24.vika - 70%
25.vika - 80%
26.vika - 85%
27-29.vika - >90%
Nýfætt fullburða barn
- þyngd
- lengd
- höfuð ummál
- Meðal þyngd um 3700g
- Lengd 50-52 cm
- Höfuð ummál ca 35cm
Fyrirburar
- þyngd
- lengd
- höfuð ummál
33-35 vikur
- 1900-2500g
- 48cm
- dvöl á gg ca 10-30 dagar
27-29 dagar
- 800-1200g
- 35-40cm
- dvöl á gg ca 70-100 dagar
Hverjar eru leiðir þroskahvetjandi umönnunar
Hljóð
- stöðugt verið að vekja barnið (orkueyðsla)
- Heyrnarlíffæri að þroskast (heyrnaskaði?)
- Rannsóknir sýna - hypoxiu, óstöðugleika í bþ, breytingar á blóðflæði til heila
- 80-85 db hefur sýnt fram á heyrnaskaða hjá fullorðnum - mælingar á nýburagjörgæslu sýna 50-90db hávaða
=> leiðir til að minnka hávaða = hvíldartími, db mælar, yfirbreiðslur
Ljós
- Augnlok eru yfirleitt ekki opin fyrr en eftir 25 vikur
- Ljósop (pupillur) dragast ekki vel saman fyrr en eftir 32 vikur
- Fyrirburar hafa aukin vandamál tengd sjón
=> leiðir til að draga úr ljósi = yfirbreiðslur, dagsbirta, dægursveiflur (þroski, þyngdarauknin, svefn)
Líkamsstaða
- veik vöðvaspenna
-Lega á baki með útrétta útlimi –> mjaðmir, háls, axlir –> erfiðleikar við gang, hendur að miðlínu og snúahöfði
=> leiðir til að draga úr = hreiður, stuðningur, snúningur, magalega (Betri öndun og svefn)
Snerting
- Rannsóknir sýna mis háar tölur allt að 80x/sól - meðaltali um 11-23x
- Oftast neikvæð snerting ?
- STuttur tími í ótruflaðan svefn (þreyta, vöxtur)
=> leiðir til að draga úr = safna saman áreitum (< 32 vikur getur þó verið varhugavert), lesa hegðun barnsins
Hvernig er undirbúningur fyrir innlögn fyrirbura og fullburða barna á nýburadeild ?
Hitastjórnun
Tryggja að barnið kólni ekki !
- við fæðingu á að = þurrka barnið vel, setja undir hita, vefja inn í hlýtt lak, nota húfu
Mörg tækifæri eru til að kólna (á fæðingarstofu, við flutning, á deild)
Hiti er mældur axilert (lítill munur á kjarnahita og húðhita 0,2-0,3°)
Mikið líkamsyfirborð m.v þyngd, eykst eftir því sem barnið er léttara. Því stærra yfirborð m.v þyngd þþví fleir kcal þarf í bruna til að viðhalda líkamshita
Barn sem er um 1000gr getur kólnað um 1°á hverjum 5mín við venjulegan herbergishita
Hvað er cold stress?
< 35° C
- eykur viðnám í lungna slagæðum og minnkar surfactant framleiðslu -> acidoca, hypoxia
Hver eru einkenni / áhrif hitastjórnunar hjá nýburum ?
- Lítil hitaeinangrun
- Lítil hæfni til að tempra umhverfishita
- Hlutfallslega stórt líkamsyfirborð miðað við þyngd
- Taugastjórnun óþroskuð
- Hitamyndun á skjálfta
Ofkæling eða kólnun nýbura er algengt vandamál í heiminum, ekki síður í þróuðu löndunum - aukin dánartíðni og áhætta fyrir vandamál eins og apneur, lágan bs og acidocu
Hvernig er hitastjórnun hjá fullbura?
- Skjálfti (takmörkuð geta)
- Getur dregið sig saman
- Svitnar nær ekkert
- Brennur brúnni fitu
- Subcutis fita