Fyrirburar og veikir nýburar, gjörgæsla nýbura - 31.okt Flashcards
Hvað er nýburi ?
Barn frá fæðingu til 28 dags
Hvað er Fullburi ?
Meðgöngulengd 40 vikur (280 dagar) (37-42 vikur)
Hvað er fyrirburi ?
Barn fætt fyrir 37 viku. meðgöngu (23-37 vikur (ísland))
Hvað er léttburi ?
Fæðingarþyngd ellur meira en 2 SD fyrir neðan meðal kúrfu fyrir meðgöngulengd
Staðreyndir um nýbura
Árið 2019
- fæddust 4454 börn á ísl
- 3271 á LSH
- 278 börn < 37.viku (sirka 6%)
Innlagnir á vökudeild um 400/ári, uþb 10% af nýburum á ísl
Innlögn á fyrstu mín/klst lífs algengast
Fyrirburar fæddir < 34.viku meðgöngu eru um 50-60 / ári - ar af m 15 < 27.viku og léttari en 1000gr
Lang flestir fyrirburar fæðast á viku 34-35 + 6d
Hverjir eru helstu sjúkdómar / innlagnarástæður fyrirbura á GG ?
Helstu vandamál tengjast vanþroska líffærakerfa
- öndun (RDS, apnea)
- MTK (intra cranial hemorage (ICH), Periventricular leucomalacia (PVL))
- Meltingarfæri (þyngdaraukning, melting/frásog næringarefna, NEC (necrotizing enterocolitis)
Hverjir eru helstu sjúkdómar / innlagnarástæður fullbura á GG ?
- Ástæður sem tengjast erfiðleikum í / fyrir / eftir fæðingu (Asphycia (súrefnisskortur))
- Öndunarerfiðleikar (vot lungu / glærhimnusjúkdómur / lungnabólga)
- Sýkingar (sepsis)
- Gula
- Líffæragallar (hjarta- og kviðarholsgallar)
- Efnaskiptasjúkdómar (lifrarbilun, ensím gallar ofl)
- Syndrome
Hverjar eru lífslíkur fyrirbura frá 22.viku aað 29.viku ?
22.vika - 10%
23.vika - 50%
24.vika - 70%
25.vika - 80%
26.vika - 85%
27-29.vika - >90%
Nýfætt fullburða barn
- þyngd
- lengd
- höfuð ummál
- Meðal þyngd um 3700g
- Lengd 50-52 cm
- Höfuð ummál ca 35cm
Fyrirburar
- þyngd
- lengd
- höfuð ummál
33-35 vikur
- 1900-2500g
- 48cm
- dvöl á gg ca 10-30 dagar
27-29 dagar
- 800-1200g
- 35-40cm
- dvöl á gg ca 70-100 dagar
Hverjar eru leiðir þroskahvetjandi umönnunar
Hljóð
- stöðugt verið að vekja barnið (orkueyðsla)
- Heyrnarlíffæri að þroskast (heyrnaskaði?)
- Rannsóknir sýna - hypoxiu, óstöðugleika í bþ, breytingar á blóðflæði til heila
- 80-85 db hefur sýnt fram á heyrnaskaða hjá fullorðnum - mælingar á nýburagjörgæslu sýna 50-90db hávaða
=> leiðir til að minnka hávaða = hvíldartími, db mælar, yfirbreiðslur
Ljós
- Augnlok eru yfirleitt ekki opin fyrr en eftir 25 vikur
- Ljósop (pupillur) dragast ekki vel saman fyrr en eftir 32 vikur
- Fyrirburar hafa aukin vandamál tengd sjón
=> leiðir til að draga úr ljósi = yfirbreiðslur, dagsbirta, dægursveiflur (þroski, þyngdarauknin, svefn)
Líkamsstaða
- veik vöðvaspenna
-Lega á baki með útrétta útlimi –> mjaðmir, háls, axlir –> erfiðleikar við gang, hendur að miðlínu og snúahöfði
=> leiðir til að draga úr = hreiður, stuðningur, snúningur, magalega (Betri öndun og svefn)
Snerting
- Rannsóknir sýna mis háar tölur allt að 80x/sól - meðaltali um 11-23x
- Oftast neikvæð snerting ?
- STuttur tími í ótruflaðan svefn (þreyta, vöxtur)
=> leiðir til að draga úr = safna saman áreitum (< 32 vikur getur þó verið varhugavert), lesa hegðun barnsins
Hvernig er undirbúningur fyrir innlögn fyrirbura og fullburða barna á nýburadeild ?
Hitastjórnun
Tryggja að barnið kólni ekki !
- við fæðingu á að = þurrka barnið vel, setja undir hita, vefja inn í hlýtt lak, nota húfu
Mörg tækifæri eru til að kólna (á fæðingarstofu, við flutning, á deild)
Hiti er mældur axilert (lítill munur á kjarnahita og húðhita 0,2-0,3°)
Mikið líkamsyfirborð m.v þyngd, eykst eftir því sem barnið er léttara. Því stærra yfirborð m.v þyngd þþví fleir kcal þarf í bruna til að viðhalda líkamshita
Barn sem er um 1000gr getur kólnað um 1°á hverjum 5mín við venjulegan herbergishita
Hvað er cold stress?
< 35° C
- eykur viðnám í lungna slagæðum og minnkar surfactant framleiðslu -> acidoca, hypoxia
Hver eru einkenni / áhrif hitastjórnunar hjá nýburum ?
- Lítil hitaeinangrun
- Lítil hæfni til að tempra umhverfishita
- Hlutfallslega stórt líkamsyfirborð miðað við þyngd
- Taugastjórnun óþroskuð
- Hitamyndun á skjálfta
Ofkæling eða kólnun nýbura er algengt vandamál í heiminum, ekki síður í þróuðu löndunum - aukin dánartíðni og áhætta fyrir vandamál eins og apneur, lágan bs og acidocu
Hvernig er hitastjórnun hjá fullbura?
- Skjálfti (takmörkuð geta)
- Getur dregið sig saman
- Svitnar nær ekkert
- Brennur brúnni fitu
- Subcutis fita
Hvernig er hitastjórnun hjá fyrirbura?
- Getur ekki skolfið
- Lítill vöðva tonus
- Svitna ekki
- Brún fita myndast á 25-40 viku
- ,,Engin’’ subcutis fita (framleiðsla hefst á 26-29 viku)
- Húðin er vanþroskuð (epidermis og stratum corneum)
- Vökva- og hitatap um húð er mikið
Hvernig er hjúkrunarmeðferð í hitastjórnun ?
- Tryggja eðlilegan líkamshita (kjarnahiti er 35,5-37,5°)
- Stuðla að því að nýburi noti sem minnstu orku til hitamyndunar, sérstaklega ef um öndunarerfiðleika er að ræða
- Hitakassar, hitaborð, hitadýnur
- Draga úr hitatapi vegna leiðni, varmaflutnings, geislunar og uppgufunar: nota hitakassa, hitadýnu og föt, ath stellingu, plastpokar fyrir fyrirburann
- Tryggja að umhverfisraki sé 50-80% hjá fyrirburu m
Nefndu nokkrar ástæður öndunarerfiðleika hjá nýburum
Lungnasjúkdómar
- RDS (respiratory distress syndrome)
- Hyaline Membrane Disease
- Transient Tachypnea / wet lung
- Meconium aspiration
- Lungnabólga
- Loftbjórst
Hjarta og æðakerfi
- Persistent fetal circulation
- hjartagallar
- hypovolemia / anemia
- polycythemia
Efnaskipti
- acidósa
- hypothermia (ofkæling)
- hypoclygemia
Taugar og vöðvar
- heilablæðing
-heilabjúgur
- lyf
- stoðkerfissjúkdómar
- mænu- og taugaskaði
Hver eru klínísk merki um öndunarerfiðleika hjá nýburum ?
- Tachypnea (> 60/mín)
- Bradypnea (< 30/mín)
- Stunur
- Inndrættir (notkun brjóstvöðva, sternal og intercostal)
- Nasavængjablakt
- Blámi
- Apena
- Tachycardia
- Braycardia
Hvernig er hjúkrunarmeðferð hjá nýburum með öndunarerfiðleika?
- Monitor (mettun og púls) - setja mettunarmæli á hægri hendi
- Meta öndunarerfiðleika og telja öndun
- Stjórna O2 gjöf => mettun 90-95%
- Soga slím og legvatn úr munni, koki og nefi
- '’low touch’’ (development care)
- Meta hitastig, kassahiti, hiti barns
- Ventilera með O2 á maska til að ná upp önduno g púls nema ef meconium aspiration
- Taka blóðgös
- Undirbúa fyrir öndunaraðstoð t.d intubation eða CPAP
- Stuðningur og fræðsla til foreldra
Skilgreindu ‘Apnea’
Apnea = öndunarstopp í yfir 20sek, eða öndunarstopp þar sem verða litabreytingar, hypotonia eða bradycardia
- mjög algengt vandamál hjá fyrirburum, aldrei eðlilegt hjá fullburða barni !!
- Allt að 80% af < 1000gr og 25% af 1000-2500gr fyrirbura
- Telja öndun í 60sek
- Central apnea (15%), obstructive apnea (30%), mixed apnea (59-60%)
- Algengt að komi fram 24-48 klst frá fæðingu
- hætta yfirleitt hjá fyrirburum við 35.-36.viku
- Ef fyrirburi hefur ekki apnea á fyrstu vikunni kemurhún líklega ekki fram nema um veikindi að ræða
Hvað er Periodic breathing?
Stopp í 5-10 sek svo hröð öndun í 10-15 sek (mjög algengt hjá fyrirburum eldri en 24klst)
- aldrei litabreytingar eða bradycardia
Auknar líkur eru á apneu ef….
- lungnasjúkdómur
- HTN
- PDA
- Sepsis
- Lungabólga
- NEC
- asphycia
- IVH
- lyf
- hypoglycemia
- hypocalemia
- acidosis
- anemia
- hár/lár hiti
- vagal stimulation
- REM svefn
- hægðalosun
- verkir
Hver eru hjúkrunarmeðferðir við apneu ?
- Mónitor
- Meðhöndla undirliggjandi ástæður
- Fræðsla og kennsla til foreldra
- STrokur á il eða baki geta afstýrt byrjandi apneu
- Umhverfishiti - neðrimörk
- Koma í veg fyrir triggera (t.d kröftug sogun, hröð magafylling)
- Magalega
- A.m.k 15°halli á höfðalagi
- háls og höfuð í sömu átt
- opinn brjóstkassi
- þroskahvetjandi hjúkrun –> staða, vekrir, ljós, hávaði
- Lyf –> koffín (örvar m.a central öndunarviðtaka)
- CPAP ef miklar apneur sem stöðvast ekki með lyfjum eða umönnun
- Öndunarvél
Hver er besta næringin ?
- Móðurmjólkin er besta næring sem völ er á
- Barnkamjólk –> gerilsneydd brjóstamjólk fyrir fyrirbura sem fæðast <35.viku ef ekki næg/engin móðurmjólk
- Önnur næring: TPN, þurrmjólk, 10% glúkósa
- Næringarþörf 100-200 kcal/kg/sól
- Nýburi sem drekkur 180ml/kg/sól fær því um 120 kcal/kg/sól sem er nægilegt magn til þess að barnið þyngist eðlilega
Hvenær á að hefja gjöf í maga?
- Einstaklingsbundið (þroski, sjúkdómur)
- Er til brjóstamjólk? hvernig líður barni? - hægðir, þvag
- Sem fyrst –> langvarandi fasta veldur nýrnun á þarmaþekju
Næringargjöf um sondu/æð
Barn sem andar >60x/mín hefur að öllu jöfnu ekki getu/heilsu til að samhæfa sog/kyngingu/öndun –> næring í æð eða sondu því algeng
Barn með meðgöngulengd < 32 vikur hefur ekki þroska til að nærast um munn. Skortir samhæfingu sogs/öndunar/kyngingar
Hver er mæling á næringarástand nýbura?
Þyngdaraukning
- nýburar léttast, u.þ.b 10% á fyrstu viku, fyrirburar / veikir nýburar allt að 15-20% - vökvatap
- ásættanlegt þyngdaraukning eftir fyrstu viku er 10-15 g/kg/sólarhring
- höfuðummál
- hversu oft á að vigta ? - daglega/annan hvern dag
- erfiðleikar við vigtun veikra barna og mikilla fyrirbura
Hver er oft ástæða verkja hjá nýburum ?
- Undirliggjandi sjúkdómar
- Skurðaðgerðir
- Sársaukafull meðferð
- Sársaukafull inngrip (talin vera frá 1 til >20 á dag)
Rannsóknir hafa bent á alvarlegar afleiðingar ómeðhöndlaðra verkja hjá nýburum
Hvernig er verkjatjáning nýbura?
- Lífeðlislegar vísbendingar
- Hegðunarvísbendingar
- Vökustig
- Lífeðlislegar vísbendingar
Hjarta- og æðakerfi
- Hækkaður hjartsláttur
- aukinn IKÞ
- aukin ÖT
grunn öndun
- lækkuð mettun
- lækkaður bþ
Sjálfvirka taugakerfið (atuonomic)
- ógleði
- uppköst
- hiksti
- sviti í lófum
- víkkuð ljósop - Hegðunarvísbendingar
- berjast um
- grátur (ekki áreiðanlegt)
- andlitstjáning
- stífleiki
- draga til sín útlimi
- kneppa hnefa
- máttlaus eða lin (fyrirburar og veikir fullburar) - Vökustig
- breytingar á svefn/vökustigu m
- pirringur
Verkjameðferð
- Stjórnun áreita - verkjameðferð
- Verkjameðferð lyfjameðfeðr
- Stjórnun áreita - verkjameðferð
- Draga úr fjölda inngripa
- Safna saman aðgerðum / inngripum (obs < 32 vikur)
- hafa barnið í ‘‘hreiðri’’ og halda um barnið við inngrip
- verja fyrir ljósi
- verja fyrir hávaða
- sog - snuð (>32 vikur)
- súkrósa - Verkjameðferð - lyfjameðferð
- Færri meðferðarúrræði en hjá fullorðnum
- Lyf notuð til verkjastillingar (Opioid- morfín, fentanýl) (NSAID - parasetamól)
- Lyf notuð til róunar (Benzo - midazolam) (Barbiurates - phenergan) (annað - klóral)
Fjölskyldumiðuð þjónusta á nýburgjörgæslu
Family centred care (FCC)
Nálgun á heilbrigðisþjónustu þar sem allt skipulag og veiting á heilbrigðisþjónstu er byggt á samstarfi við fjölskyldu nýburans og áhrif fjölskyldunnar á heilsu og líðan (útkomu) nýburnars eru viðurkennd
- Fjölskyldan er ,,core members’’ teymisins frekar en ,,passive pbservers’’
Kjarni FCC
- Virðing
- Reisn
- Þátttaka
- Samstarf