Erfðir, samfélagið, menning, fjölskyldan og langveika barnið - 21.ágúst Flashcards
Rannsóknarviðtöl í Barnahúsi 2018-2021, hvað kom út úr þessari rannsókn ?
Fjöldi viðtala í barnahúsi næstum búið að tvöfaldast frá 2018-2021
- úr 128 í 378
Hverjar voru helstu ástæður tilkynninga árið 2008 til lögreglu ?
- Vanræksla
- ofbeldi
- áhættuhegðun barna (algengast)
- heilsa/líf ófædds barns í hættu
Ástæður tilkynninga 2008, 2019 og 2021, hvernig hefur þetta verið ?1
- Heildarfjöldi tilkynninga árið 2008 var 8.201 og fór í 13.257 árið 2021
- 2008-2021 vanræksla fer úr 28,7% -42,3%
- 2008 - 2021 ofbeldi fer úr 18,6% - 28,9%
- 2008-2021 áhættuhegðun fer úr 52,1 - 28%
- aukning í fjölda tilkynninga seinustu 2 árin
- ? hvort tengist covid
Hvaða aðilar tilkynntu oftast árið 2008 ?
- Lögreglan (55,1%)
- Leikskóli (1,2%)
- Heilbrigðisstarfsfólk (5,7%)
Tilkynnendur 2019, 2020 og 2021, hvað kom út úr því ?
- Margt breyst til batnaðar frá 2008
- Lögreglan ennþá með flestar tilkynningar og leikskólinn ennþá lár
- Skólinn kominn í 13,9% og var 8,9% árið 2008
- Heilbrigðisstarfsfólk 11% þarna en var um 5% 2008
Er tilkynningarskylda og hvenær ber manni skylda til að tilkynna ?
Öllum er skylt að tilkynna til barnaverndarnefndar ef þeim grunar eða hafa eh ástæðu til að ætla að barn:
- búi við óviðunandi uppeldisaðstæður
- verði fyrir ofbeldi eða annarri vanvirðandi háttsemi
- Stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu
Afhverju er sérstök tilkynningarskylda fyrir þá sem hafa afskipti af börnum ?
Hverjum þeim sem stöðu sinnar og starfa vegna hefur afskipti af málum barna eða þungaðra kvenna og verður var við aðstæður eins og lýst er í 16gr er skylt að tilkynna það barnaverndarnefnd
- Tilgreindar eru margar fagstéttir sem ber sérstök skylda til að fylgjast með hegðun, uppeldi og aðbúnaði barna, meðal annars, heilbrigðisstarfsfólk, kennarar, námsráðgjafar, stjórnendur og starfslið skóla
Hvaða menningarlegir þættir geta haft áhrif á heilbrigðisþjónustu ?
- Hlutverk fjölskyldumeðlima og skilgreining á fjölskyldunni
- samskipti
- næring
- áherslur á tíma (þt, nt, frt)
Hverjar geta verið hindranir þess að sækja þjónustu ?
- Tekjulægri eru síður tryggðir (í USA)
- Samskiptaöðruleikar; tala hvorki ensku né ísl
- þekkingarskortur um hvert eigi að sækja þjónustu
- vandamál með samgöngur
Hefur menning og trú áhrif, afhverju ?
- Skoðun og viðbrögð gagnvart sjd.greiningu varðandi orsakir og meðferð
- Upplýsingagjöf varðandi veikindin
- Notkun viðbótameðferða (CAM)
- Viðhorf til meðferða / íhlutana
- Bjargráð
- þættir tengdir lífslokum
Mikilvægt: spyrja hvort það sé eh sem fjölskyldunni langar til að deila um trúa sína eða menningu, líðan barnsins eða viðhorf til sjúkdómsins sem getur hjálpað okkur að veita bestu mögulegu umönnun barnsins
Viðbótarmeðferðir Gray ofl 2014, hvað kom út úr því ?
- Flestir trúa á vestrænar lækningar: og það var þeirra fyrsta val við meðferð gegn krabbameini. VIssir trúarflokkar / hópar sem velja óhefðbundnar lækningar fram yfir vestrænar
- viðbótarmeðferð notaðar sem ‘‘viðbót’’ við hefðbundna meðferð
- Mikilvægt að spyrja um notkun viðbótarmeðferða
Hvaða heimsálfa er efst á lista yfir það að nota viðbótarmeðferðir ?
Asía
Hvað er genapróf ?
- Genapróf er greining á erfðabreytileikum sem hafa líkleg tengsl við sjúkdóma
- Nýtast til að greina sjúkdóma eða útiloka erfðagalla
- það eru til fleiri en 1000 genapróf og fleiri í þróun
- Einangrað DNA einstaklings (stundum foreldra) er greint til að leitað af erfðabreytileikum
Hver eru algengustu genaprófin hjá börnum ?
- Greiningarpróf
- notað til að greina erfðasjúkdóma hjá einstaklingi sem hefur einkenni eða hefur jákvæða niðurstðu úr skimun - Fósturpróf
- Próf til að finna fóstur með erfðasjúkdóm. Prófið er venjulega framkvæmt vegna fjölskyldusögu. Öllum konum í meðgöngueftirliti er boðið í fósturpróf - Nýburaskimun
- Próf hjá nýburum til að útiloka eða greina vissa sjúkdóma sem þurfa meðferð til að koma í veg fyrir dauða eða varanlega fötlun
Erfðaráðgjöf á Landspítala, hverjar eru ástæður ráðgjafar tengt börnum ?
- Læknir telur að erfðasjúkdómur sé til staðar hjá fjölskyldumeðlim og vill staðfesta sjúkdómsgreiningu
- Annað hjóna er með erfðasjúkdóm
- Fósturskimun gefur til kynna líkur á erfðasjúkdómi
- Fósturlátu hefu roðið 3x eða oftar
- barn hefur fæðst andvana
- annað foreldra eða barn hefur þroskavandamál, er með námsörðugleika eða heilbrigðisvandamál