Krossaspurningar úr 2023 prófi Flashcards
Þegar blóðsykur fellur hjá barni koma fram nokkur einkenni, hvert af eftirfarandi einkennum á EKKI við?
Merkið við RANGT einkenni
a. Fölvi
b. Sæt lykt úr vitum
c. Máttleysi í fótum
d. Hungurtilfinning
e. Skjálfti
b. Sæt lykt úr vitum
- þetta á við um háan bs
Krossaðu við RANGA fullyrðingu
a. Nalaxone er ópíóíð antagonisti
b. Skammtastærðir morfíns í æð og um munn eru ekki þeir sömu
c. Íbúprófen/íbúfen má gefa börnum sem hafa farið í beinaðgerðir, nema barn hafi seinkaðan beingróanda
d. Mikilvægt er að gefa barni með væga öndunarslævingu, þann skammt af Nalaxone sem það þarf hratt
e. Barn með réttan styrkleika af fentanylplástri og sótthita getur farið í öndunarbælingu
d. Mikilvægt að gefa barni með væga öndunarslævingu, þann skammt af Nalaxone sem það þarf hratt
- alder gefa hratt!
Nephrotic syndrome
a. Er skilgreint sem albuminuria (albumin í þvagi), hypoalbuminemia (lágt albumin í blóði), hyperkólesterólemía (hátt kólesteról í blóði) og bjúgur
b. Er skilgreint sem hematúría, proteinuria, oliguria (lítil þvagmyndun), volume overload (bjúgur) og háþrýstingur
c. Svarar sjaldan sterameðferð hjá börnum
d. Aldur við greiningu er oftast > 6 ára
e. Er algengur sjúkdómur hjá börnum
a. Er skilgreint sem albuminuria (albumin í þvagi), hypoalbuminemia (lágt albumin í blóði), hyperkólesterólemía (hátt kólesteról í blóði) og bjúgur
Krossaðu við RANGA fullyrðingu. í fræðilegu yfirliti Gray ofl (2014) voru skoðuð áhrif ólíkra menninga á börn með krabbamein frá greiningu til lífsloka. Þar komu nokkrir áhrifaþættir fram. Merktu við það sem EKKI kom fram í yfirlitinu
a. Flestir menningahópar trúðu á vestrænar lækningar og var það þeirra fyrsta val sem meðferð við krabbameini
b. Ólík menning hafði áhrif á þætti tengda lífslokameðferð barna
c. Ólík menning hafði áhrif á skoðanir og viðbrögð gagnvart sjúkdómsgreiningunni
d. Notkun viðbótarmeðferða var mest í Asíu
e. Ólík menning hafði ekki áhrif á viðhorf til meðferða eða íhlutana
e. Ólík meaning hafði ekki áhrif á viðhorf til meðferða eða íhlutana
Veldu rétta fullyrðingu
a. Til að draga úr blóðnösum hjá börnum er gott að setja kaldan bakstur á nefhrygg
b. Mikilli millifrumuvökvi í húð nýbura dregur úr hættu á blöðrumyndun
c. Hjá börnum er aukin hætta á sýkingu í miðeyra vegna þess að kokhlustin á það til að lokast
d. Við grun um miðeyrnabólgu þarf að fylgjast með og bíða í 5- til 6 daga áður en tekin er ákvörðun um sýklalyfjagjöf
e. Við miðeyrnabólgu er oftast nóg að gefa eyrnadropa (sýklalyf/bólgueyðandi)
a. Til að draga úr blóðnösum hjá börnum er gott að setja kaldan bakstur á nefhrygg
Eftirfarandi er rétt um dreyrarsýki (haemophilia). Nema… Merktu við RANGA fullyrðingu
a. Veldur oft blæðingum í liðamótum og vöðva
b. Er arfgengur sjúkdómur
c. Stafar af skorti á storkuþáttum VIII og IX
d. Gefa má viðeigandi storkuþátt undir húð til að hindra blæðingar
e. Er nær eingöngu í strákum
d. Gefa má viðeigandi storkuþátt undir húð til að hindra blæðingar
þú tekur öndun við líkamsmat hjá fullburða barni sem er sólarhrings gamalt og kemst að því að barnið andar 40x/mín. Merktu við það sem þú telur rétta ályktun
a. Barnið er að anda og hratt
b. Barnið andar eðlilega
c. Barnið er að anda of hægt
b. Barnið andar eðlilega
Merktu við rétta fullyrðingu um krabbamein hjá börnum
a. Greinist oftast fyrir eins árs aldur
b. Wilms tumorar eru æxli í nyrnahettum
c. Er algengasta dánarorsök barna á íslandi
d. ALL (actue lymphoblastic leukemia) er algengasta hvítblæðistegundin
e. Retinoblastoma (æxli í sjónhimnu) er algengasta fasta æxlið
d. ALL (Acute lymphoblastic leukaemia) er algengasta hvítblæðistegundin
Börn með krabbamein geta verið með mikla verki. Verkirnir geta m.a orsakast af krabbameininu sjálfu *(s.s vegna þrýstings á taugar) og vegna fylgikvillla meðferðar (s.s skurðverkir og verkir vegna slímhúðarbólgu).
Merktu við eitt rétt svar, Við verkjameðferð krabbameinssjúkra barna í daufkyrningafæð er mikilvægt að:
a. Gefa alls ekki hitalækkandi verkjalyf því þau geta falið hita sem mikilvægt er að fylgjast með
b. Byrja ávallt á að gefa bólgueyðandi lyf, s.s. Íbúfen, áður en byrjað er að nota ópíóið lyf vegna hættu á að barnið þrói með sér fíkn
c. Reyna að fyrirbyggja hægðartregðu þegar ópíóið verkjalyf eru notuð
d. Foreldrar ákveði hvað verkjameðferð hentar hverju sinni enda þekkja þau barnið best
e. Gefa verkjastíl um endaþarm á föstum tímum til að fyrirbyggja verki
c. Reyna að fyrirbyggja hægðatregðu þegar ópíóð verkjalyf eru notuð
Við líkamsmat nýbura er mikilvægt að meta næringarástand. Hver er besti mælikvarðinn á næringarástandi ?
a. Útskilnaður
b. Þyngd
c. Lengd
d. Höfuðmál
e. Sólahrings mæling á inntöku
b. þyngd
Hvaða fullyrðing er rétt um ofnæmi og ofnæmissjúkdóma ?
a) Exem (atopic dermatitis) er yfirlett betra á veturna en sumrin hjá börnum
b) Oft erlítill eða enginn kláði með barnaexemi
c) Ef barn hóstar mikið og kröftugt er það líklega með asthma
d) Norskir skógarkettir virkja ekki ofnæmið
e) Ef báðir foreldrar eru með ofnæmissjúkdóm er barnið þeirra líklegra til að fá ofnæmissjúkdóm
e. Ef báðir foreldrar eru með ofnæmissjúkdóm er barnið þeirra líklegra til að fá ofnæmissjúkdóm
Hver af eftirfarandi staðhæfingum um ofnæmiskvef (allergic rhinoconjuctivitis) er rétt ?
a. Fræðsla til sjúklinga skiptir minna máli þarna því flestir þekkja sjúkdóminn svo vel
b. Er bara til staðar á sumrin
c. Margir eru með eða hafa exem eða astma
d. Byrjar fyrst á unglingsaldri
e. Það er auðvelt að forðast ofnæmisvaldinn
c. Margir eru með eð hafa exem eða astma
Helots ráðleggingar varðandi næringu barna með DM1 og fjölskyldu þeirra - merktu við 1 rétt svar
1) Börnin mega borða almennt fæði
2) Inntaka fitu sé minna en 30% af dagkammti
3) Áætla þarf kolvetni í fæðu barna við insúlíngjafir
4) Börnin mega ekki borða sælgæti
5) Hægvirk, trefjarík kolvetni eru hagstæð við blóðsykurstjórnun.
- Áætla þarf kolvetni í fæðu barna við insúlíngjafir
- aðallega þegar verið er að vinna með insúlíngjafir með penna
Hvað af eftirtöldu er rétt skilgreining á alvarlegum hjartagöllum. Merktu við rétt svar
a) Alvarlegir hjartagallar hjartagalla skilgreinast sem hættulegir en vel er hægt að lifa með upp á fullorðins ár án inngripa
b) Allir hjartagallar skilgreinast sem alvarlegir hjartagallar
c) Alvarlegir hjartagallar skilgreinast sem þeir hjartagallar sem þarf að grípa inn strax á fyrsta degi lífs
d) Börn fá ekki alvarlega hjartagalla
e) Alvarlegir hjartagallar skilgreinast sem þeir hjartagallar sem krefjast inngrips og/eða geta valdið dauð á fyrsta æviári barns
e. Alvarlegir hjartagalar skilgreinast sem þeir hjartagallar sem krefjast inngrips og/eða geta valdið dauða á fyrsta æviári barns
í hverju af eftirfarandi ástandi bælast allar blóðfurðir (þ.e. blóðflögur, hvít og rauð blóðkorn) ?
a. Immune thormbocytopenic purpura (ITP)
b. Aplastic anemia
c. Sickle cell anemia
d. Thalassemia major
e. Járnskorts anemia
b. Aplastic anemia
Tíðni sykursýki fer vaxandi hjá börnum á Íslandi. Mikilvægt er að heilbrigðisstarfsfólk þekki fyrstu einkenni sykursýki týpu 1 hjá börnum.
Merktu við RANGA fullyrðingu
a) Tíð þvaglát
b) Sveppasýkingar
c) Þorsti
d) Þyngdaraukning
e) Orkuleysi
d. þyngdaraukning
- börn með DM1 geta ekki notað sykurinn –> fara í ketósu, brenna vöðva og fitu –> verða mjög grönn og fá DKA
Við mat á verkjum nýbura er mikilvægt að meta hegðunar- og lífeðlislegar vísbendingar.
Havana hegðunarvísbending er talin eitt áreiðanlegasta vísbending um verki hjá nýburum ?
a) Stifleiki
b) Andlitstjáning
c) Máttleysi
d) Grátur
e) Krepptir hnefar
b. Andlitstjáning
Eftirfarandi eru líklega byrjunareinkenni hvítblæðis nema eitt.
Veldu RANGA fullyrðingu
a. Fjölgun blóðflagna
b. Fölvi og slappleiki
c. Bein- og liðverkir
d. Marblettir og húðblæðingar
e. Neutropenia
a. Fjölgun blóðflagna
15 ára strákur kemur inn með pabba sínum, er með fyrirferð á hálsi og verið slappur og lést um 4kg, hann fann einnig fyrir fyrirferð yfir miðmæti nýlega, hvaða krabbamein gæti þetta verið ?
a. Eitlakrabbamein
b. Taugakímfrumuæxli
c. Retinoblastoma
d. Vöðvakrabbamein
e. Beinkrabbamein
a. Eitlakrabbamein
Hver eru mikilvægustu lífsmörkin til að fylgjast með hjá hjartabiluðu barni ?
a. Súrefnismettun og púlstíðni
b. Súrefnismettun og öndunartíðni
c. Púlstíðni og blóðþrýstingi
d. Súrefnismettun og blóðþrýstingi
b. Súrefnismettun og öndunartíðni
Hæfni nýrna til að stýra elektrólýta og sýru-basa jafnvægi þvagsins eykst eftir
. 1 árs
b. 2 ára
c. 3 ára
d. 4 ára
e. 5 ára
b. 2 ára
Hvað þarf barn sem var að greinast með glúteinóþol að forðast ?
a. Bygg, rúg, hveiti og maís
b. Bygg, rúg hveiti og spelt
c. Bygg, rúg, hveiti og bókhveiti
d. Bygg, rúg, hveiti og hrísgrjón
e. Bygg, rúg, hveiti og chia fræ
b. Bygg, rúg heiti og spelt
Have bendir til þess að barn sé að fara í hjartastopp ?
a. Hækkuð hjartsláttartíðni, lár blóðþrýstingur, mikill óróleiki
b. Hækkuð hjartsláttartíðni, lár blóðþrýstingur, köld húð, minnkaður þvagútskilnaður
c. Lækkuð hjarsláttartíðni, hár blóðþrýstingur og eh
d. Lækkuð hjartsláttnartíðni, hár blóðþrýstingur og meiri þvagútskilnaður
e. Lár blóðþrýstingur og barnið vel vakandi
b. Hækkuð hjartsláttartíðni, lár blóðþrýstingur, köld húð, minnkaður þvagútskilnaður