Meltingastarfsemi barna - 21.ágúst Flashcards
Hvernig er líkamsþroski meltingakerfis barna ?
- Starfsemi hefst við fæðingu - fyrirburar óþroska
- fyrst á eftir fæðingu takmarkaður þroski - útskilnaður ensíma takmarkaður fyrstu 4-6 mánuði
- Lifrarþroski að ná góðri virkni fyrsta árið
- Við 2 ára aldur er meltingarvegurinn nokkurnveginn fullþroska að stækkun og umfangi undanskildu.
Rúmmál maga fyrstu 2 ári
- nýfætt
- 1.vikna
- 2.-3. vikna
- 1.mánaða
- mánaða
- árs
- ára
Kunna (skrifar hún á glæruna)
Nýfætt barn = 10-20ml
1.vikna = 30-90 ml
2.-3. vikna = 75-100 ml
- mánaða = 90-150 ml
- mánaða = 150-200 ml
1.árs = 210-360 ml
2 ára = 500 ml
Fullorðinsmagi rúmar ca 2-3L
Vandamál í virkni meltingarkerfis geta verið ýmis, nefndu nokkur
Útlitsfrávik og virknigallar
- t.d klofinn gómur og pylorus stenosa, þindarslit og aðrar herníur
Bólguviðbrögð og bólgusjúkdómar
- t.d botnlangabólga, IBD (Chron’s og Ulcerative colitis)
Áskapaðar metlingartruflanir oftast tengdar sýkingum en einnig félags- og andlegum þáttum
- enterocoliti
- hægðatregða
- niðurgangur
Meiðsli
Geta barnsins - hvað getur truflað eðlilega meltingarstarfsemi frá munni til endaþarms?
- fæðist ótímabært
- meðfædd frávik s.s klofinn gómur, klofin vör, þrengingar í magaopnum ofan og neðan, garnir úti ofl
- hæfni til að melta
- reglusemi á inntöku og útskilnaði
- eitranir og sýkingar
- hægðamyndun og losun -tregða, niðurgangur ofl
Álag getur einnig truflað meltingarstarfsemi barna, hvernig ?
- meiðsli, áverki, líkamleg óþægindi; meltingarstarfsemi er trufluð eða lemstruð
- aðskilnaður; einangrun t.d rútína raskast
- hið óþekkta; hver þekkir þarfir mínar
- óvissan um takmörk og væntinga; hvar má ég ger það sem ég þarf að gera t.d má ekki borða lengur sama mata
- missir stjórn á yfirráðum; get ekki lengur það sem ég var nýbúinn að læra t.d að borða sjálfur
Hvernig metum við meltingstarfsemi ?
- Skoða kvið; form, umfang, nafla, hreyfingu, lit og merki um heilleika húðar..
- Hlusta kvið
- Þreifa kvið
- Skoða munn og barka mtt kyngingar
- Næringu; inntaka, þol, uppköst, aðferð, sjálfstæði
- Hægðir; útlit, stærð, tíðni, magn, mynstur útskilnaðara
- Fjölskyldusga um vandamál
Hvaða einkenni geta bent til truflunar / vanda í meltingarfærum
- lifrarstarfsemi ?
- gula
- merst auðveldlega (marblettir)
- hvíta eða leirlitaðar hægðir
- telitað þvag
Hvaða einkenni geta bent til truflunar / vanda í meltingarfærum
- þarmastarfsemi ?
- uppköst eða verkir
- vanþrif
- breytingar á hægðumHvaða einkenni geta bent til truflunar / vanda í meltingarfærum
Hvaða einkenni geta bent til truflunar / vanda í meltingarfærum
- bráðatilfelli í meltingarvegi hjá ungabörnum ?
- mikill uppgangur slíms/munnvatns með bláma (cyanosis), hósta og köfnunareinkenni
- garnainnihald sýnilegt utan á kvið
- frávik í útliti / vansköpun endaþarms og ristils
Hvaða einkenni geta bent til truflunar / vanda í meltingarfærum
-bráðatilfelli í meltingarvegi hjá börnum almennt ?
- verkir í kviði
- breytingar á útliti hægða
- upkköst og/eða lystarleysi
- breytingar í virkni og hreyfingu
- breytt meðvitund
Hægðamyndun getur átt rætur sína að rekja til ýmissa þátta, nefndu nokkra líkamlega og efnislega þætti
- erfðir - hægðamyndun
- mataræði - t.d mjólkuróþol og inntaka
- vökvun
- bakteríusamsetning þarma
- tæming, stíflun, tilfinning í þarmaveggjum
- meinsemdir í meltingarvegi
truflun á hægðaútskilnaði veldur oft ómældum óþægindum til skamms eða langs tíma hjá börnum og eru með algengustu vandamálum.
Hægðamyndun getur átt rætur sína að rekja til ýmissa þátta, nefndu nokkra sál-félagslega þætti
- lífstíll og reglusemi í hægðalosun
- matarmennning, hreinlæti, aðgangur að hreinu vatni, hæfilegt magn baktería og trefja
- upplifun barnsins á því að losa hægðir
- umgengni foreldra við barnið í tengslum við hægðalát
- vera of önnum kafin til að fara á wc
- stírðni félaga
- sársauki við hægðalát ofl
Hver eru einkenni hægðatregðu barna ?
- magaverkur, vindverkir
- þrýstingur í kviði, fyrirferð í metlingarvegi
- strjálar hægðir
- þurrar og harðar hægðir
- lítið rúmmál hægða
- blóð í hægðum, bólgur í endaþarmi
- höfuðverkur
- minnkuð matarlyst ofl
- hegðunar- og skapferlisbreytingar
Hver er skilgreining hægðatregðu ?
Hægðatregða er skilgreind þegar barn er með hægðir sjaldnar en 2.vikna fresti
- ef barn hefur haft hægðir aðeins 2x í viku í amk 2 vikur
Hvaða úrræði eru við hægðatregðu ?
- Mataræði; tryggja næringu og vökvun
- Umhverfi; reglusemi, næði, hreinlæti
- Andleg líðan
- Líkamleg líðan
- Hreyfing og kyrrseta; jafnvægi
ofl
Hver er helsta ástæðan fyrir ungbarnadauða í heiminum?
Niðurgangur
Hverjar eru orsakir niðurgangs hjá börnum ?
- Tilfinningalegt álag
- Sýkingar í þörmum
- Fæðu-næmi
- Fæðu-óþol
- lyfjainntaka
- Ristilmeindsemdir / sjúkdómar
- Afleiðingar inngripa s.s skurðaðgerða
Hverjar eru hjúkrunaraðgerðir vegna niðurgangs ?
- Tryggja að melting nái sér og sýking hverfi og dreyfi sér ekki og hafa eftirlit m.t.t annarra orsaka
- tryggja næringu og vökvun sem vinna með barninu
- tryggja tilfinningalegan stuðning og aðhald sem styrkri aðlögun og sjálfstjórn
- stuðla að hvíld og þægindum
- að barn hljóti ekki skaða s.s á húð
Hversu mörg börn (%) hafa bakflæði frá maga, ælur og uppköst á fyrsta árinu ?
- hver er ástæðan
65%
- óþroskaður hringvöðvi í magaopi
- fljótandi fæða og mest á bakinu
- lagast með aldri oftast yfirstaðið við 1 árs aldur
- helst í hendur við inntöku fastrar fæðu og krakkar fara á fætur
Hvaða merki gætu bent til áverka á kvið hjá barni ?
- verkir
- þaninn kviður
- heldur um kvið til varnar
- veik eða skortur á búkhljóðum við hlustun
- ógleði / uppköst
- skert meðvitund / áttun
- lágur bþ
- sjokk
- ífarandi sár, mar, merki/skrámur
Meginþættir hjúkrunar við áverka?
- Taka þátt í móttöku á barni og mati á áverkum
- taka þátt í sameiginlegum aðgerðum til að fylgjast með lífsmörkum barns og einkennum
- Taka þátt í að greina ástæður áverka og samhengi
- Fylgja og gefa fyrirmæli um inngrip eftir þeim verkferlum sem gilda á bráðadeild
- veita barni og foreldrum stuðning samhliða öllu ati
- tala við barn eftir atvikum og foreldra í samhliða öllum verkum og útskýra eftir atvikum það sem fer fram en taka tillit til þroska og skilning barnsins
- veita barni og foreldrum leiðsögn þegar ástand er orðið stöðugt