Kynning og inngangur: barnið og samhengi þessi - 12.ágúst Flashcards
Hvað er barnahjúkrun ?
- Barnahjúkrun er það svið hjúkrunar sem upplýsir um og leiðbeinir við hjúkrun barna og fjölskyldna þeirra
- Með barnahjúkrun er leitast við að skapa barninu ytri og innri skilyrði og aðstoða við það við athafnir sem stuðla að heilbrigðum þroska þess (frá fæðingu fram á fullorðinsaár) innan fjölskyldu þess og meðal samfélagsins í heild og eflingu heilbrigðis og vellíðunar eða að friðsælum dauðdaga
- Barnið er heildstæð persóna með líkamlegar, vitsmunalegar, tilfinningalegar, félagslegar og trúarlegar þarfir. Hjúkrun barna á við í öllum aðstæðum þar sem einhverskonar háski kann að steðja að, s.s röskun á uppeldisaðstæðum, veikindi og fátækt
Hver er meginábyrgð barnahjúkrunar?
- Að þekkja afbrigði og frávik í þroska barna og geta aðgreint þau og eðlilega þroskatengda þætti frá sjálfu veikindaferlinu, t.d grát, mótmæli
- Að greina ógn sem steðjar að velferð barns og fjölskyldu þess og tengist líkamlegum, vitsmunalegum, andlegum, félagslegum og þroskatengdum þáttum í lífi barnsins
- Skipuleggja hjúkrun til að styðja þetta sérstaka barn í viðbrögðum þess í veikindum og í verkefnum er varða heilsu þess
- Styðja foreldra í forsvari þeirra og stofna til faglegrar svaramensnku fyrir hönd barna innan heilbrigðiskerfisins og í samfélaginu í heild
Hvar fer barnahjúkrun fram ?
- Heilsugæslu, ung- og smábarnavernd, skólahjúkrun og alm. hjúkrunarþjónustua
- Heimahjúkrun
- Barnaspítali; barnalegudeildir, dagdeild, bráðamóttaka, gjörgæsla, göngudeild, rjóðrið
- Miðstöð foreldra og barna
- Leiðarljós
- Sumarbúðir
Hvert er hlutverk barna-hjúkrunarfræðinga?
- Meðferðaraðili
- Talsmaður
- Kennari
Meðferðaraðili:
- fagmaður (almennur, sérhæfður, sérfræðingur) (notar hjúkrunarferlið og primary hjúkrun)
- ráðgjafi
- fræðimaður (notar hið listræna og vísindalega ferli sbr. art and science of nursing) stunda rannsóknir
Talsmaður:
- barns, foreldris, fjölskyld u
Kennari:
- til almennings
- til aðstoðarstétta
- til annarra fagstétta
Útskýrðu Þróunarkenninguna - barnið
Notaðar til að skilgreina barnið
- Dæmi:
> Ungbarn (0-1 árs)
> Smábarn )1-3)
> Forskólabarn (4-5 ára)
> Skólabarn (6-11 ára)
> Unglingur (12-18 ára)
> Upphaf fullorðinsára
Útskýrðu Kerfalíkön - umhverfið
Hvernig barnið upplifir sig sjálft og hvernig það mótast sem einstaklingur og tekst á við sitt umhverfi
- sjálf
- foreldrarnir
- fjölskyldan
- nágrennið
- samfélagið
- heimurinn
Útskýrðu samskiptalíkanið - heilbrigði
Hvernig tekst barninu að eiga samskipti við umhverfið og hvernig tekst þeim að ná utan um breytingar í lífi þess
- ósjálfstæði
- upphaf sjálfstæðis
-
skil ekki hvað stendur á glærunni
Útskýrðu Vistfræðikenninguna
(Uri Bronfenbrenner - þroskasálfræðingur frá USA)
Staðsetur barnið í miðjunni og hvernig það tengist sínu umhverfi.
Kenningin miðar að því að skoða barn í samhengi við umhverfi sitt reynslu og sérkenni.
Samfélagið er byggt upp af kerfum í umhverfi einstaklings en þessi kerfi ásamt líffræðilegum þáttum móta þroska hans og þróun. Bronfenbrenner lýsir þessum kerfum eins og fjögur lög sem tengjast og horfir á einstakling út frá heildrænu samhengi sem er félagslegt, sögulegt, menningarlegt og umhverfislegt.
Hann líkir kerfunum við babúsku dúkku þar sem einstaklingurinn er innsti kjarninn.
- Nærumhverfið / míkrokerfi er svo innsta lagið þar sem nánasta umhverfið aðstandendur og gagnvirk samskipti milli þeirra.
- Millikerfið / mesókerfið er svo tengsl á milli míkrókerfa svo sem tengsl barns við stórfjölskyldu eða tengsl í hverfi eð grenndarsamfélagi eða tengsl við fullorðins milli heimilis og vinnu.
- Stofnanakerfi / exokerfi sem er kerfi sem styður við grenndarsamfélag, félagslegar aðstæður og umhverfi.
- Ysta kerfið / makró-kerfið er svo lög, reglur, viðmið og gildi samfélags
Hvað er barnalöggjöfin?
Löggjöf sem varðar vernd barna og velferð:
- Skólaskylda og menntun barna bundin í lög 1907
- 1944 - stjórnarskrá Íslands; Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst
Hvenær tóku fyrstu barnaverndarlögin gildi ?
Árið 1932
Fjöldi laga og stjórnarskrá miðar að því að vernda börn í samfélaginu
Vinna skal markvisst út frá siðareglum / viðmiðum. Hjúkrunarfræðingar beita 4 meginsiðferðisreglum, hverjar eru þær?
- Hámarka gagnsemi (Beneficence)
- Lágmarka skaða (Nonmaleficence)
- Sjálfstæði (Autonomy)
- Réttlæti (Justice)
Hvaða málefni skapar aukinn ágreining milli hjúkrunarfræðinga og fjölskyldna í þjónustu við barnið?
- Lífslok, meðferð til viðhalds lífi
- Genagreining á börnum
- Líffæra- og frumuígræðsla
- Rannsóknir á börnum í vísindaskyni
Hver eru verksvið barnahjúkrunar?
- Sjálfráða svið (hjúkrunarfræðileg viðfangsefni)
- Tengd eða háð svið (læknisfræðileg viðfangsfeni, þjónusta við stofnunina)
- Samstarfssvið og
- '’Grá svæði’’ - svið sem skarast
Hvaðan koma upplýsingar um barnið ?
Sem aðili af hópi - tölfræði
- börnum almennt
- þjóðfélagshóps
- menningu
- aldri
- kyni ofl
Sem einstaklings/persónu
- frá foreldrum
- frá barninu sjálfu
- skoðun fagmanna á barninu s.s læknum, hj.fr ofl
- frá öðrum aðilum s.s skóla
Hvernig er heilsa barna sem hóps samkv Halfon og félaga ?
Umgjörðalýsing / aðstæður t.d
- skólaganga / menntun, aðgangur að þjónustu eða vistum
- velmegun, glæpir
- ýmsar tölulegar upplýsingar um börn og aðbúnað þeirra
Ferlismat: t.d
- Hegðunaráhættur, aðgengi og gæði heilbrigðisþjónustu
Útkomumælingar: t.d
- Veikindatíðni (morbidity) eða dánartíðni (mortality)
- Vöxtur og þroski (growth development) t.d næringarástand
- Læsi / námsárangru