Sjúkrahúslega og skammvinna veikindi - 12.ágúst Flashcards
Hverjer eru 3 algengustu ástæður spítalainnlagna hjá börnum eftir aldri ?
1-4 ára
- öndunarfæri
- ónæmis
- innkirtla
5-9 ára
- öndunarfæri
- melting
- meiðsli
10-14 ára
- geðheilsa
- melting
- meiðsli
15-19 ára
- kynheilsa
- geðheilsa
- meiðsli
Hvernig er mat á heilsu einstakra barna?
- Hefðbundið líkamlegt mat: starfsemi likama, líkamshluta, líffæra
- Mat á hvort sjúkdímur er til staðar eða ekki og áhersla á heilsuháska og afleiðingar vanheilsu
- Líkamsþroskamat
- Sjálfsmat, frásagnir barna og foreldra
- Mat á þroskastöðu t.d Denver Dev. Screening
- Félagslegt mat t.d fjölskylduhagir, t.d Family APGAR
- Mat út frá kenningum um þætti sem hafa áhrif á heilsu t.d kenningar um grundvallaþarfir, heilbrigðisþroska ofl
Hvernig er mat á ástæðum og umhverfi barna
- Seiglu- og vistkerfiskenningar veita gagnlega ramma til að kanna félagslega og umhverfislega áhættu, samskipti og áhrif á heilbrigði barna og fullorðinna
- Innan vistkerfiskenninganna eru börnin og umhverfið milliverkandi þættir þar sem börn hafa áhrif á kerfin í kringum þau og síðan eru þau undir áhrifum þessara kerfa
- Börn upplifa álagsviðburði og geta brugðist við með aðlaganda hætti sem leiðir til jákvæðra útkomu. seiglukenningar fullyrða að börn hafi áhrif á áhættu og verndarþætti í umhverfinu sínu, sem leiða til jákvæðra niðurstaðna í heilsu þeirra eða stuðla að meiri áskorunum
- Notkun þessara fræðilegu ramma leiðbeinir hjfr til að kanna og miða að tilteknum þáttum í umhverfi barnsins sem hægt er að breyta eða auka til að hafa áhrif á heilsufarslegar niðurstöður
Útskýrðu þarfir barna - stuðla að seiglu sem er byggt á kenningu Maslow um frumþarfir manna
- Líkams og lífs-þarfir: fæði, vatn, hiti, útskilnaður, skjól, svefn, líkamlegur stuðningur og aðhald (er barnið að fara að ganga, þarf að halda á því o.s.frv)
- þörf fyrir ástúð og umhyggju
- þörf fyrir öryggi
- þörf fyrir aga og yfirborð
- þörf fyrir jafnvægi milli sjálfstæðis og ósjálfstæðis
- þörf fyrir að þróa jákvætt sjálfsálit
Hvað hefur áhrif á heilsu barna?
- Meðfæddir og áskapaðir eiginleikar barnsins sjálfs: líkamlega, andlega, félagslega og trúarlega
- Barnið sem almenn vera: þarfir ofl
- Aðstæður barna
> umgengni foreldra hafa bein áhrif á heilsu barna þeirra
> þjóðfélagsumhverfi
> Íbúðahverfi
> skólaumhverfi ofl
Styrkleikar fjölskyldu - hugtök
Samskiptahæfileikar?
Hæfni fjölskyldumeðlima til að hlusta og ræða um málefni sem koma upp
Styrkleikar fjölskydlu
Sameiginleg fjölskyldugildi og skoðanir ?
Sameiginleg skynjun fjölskyldunnar um veruleika og vilja til að vona og þakka og trúa að breytingar séu mögulegar
Styrkleikar fjölskyldu
Stuðningur innan fjölskyldunnar?
Veita stuðning og styrkur af stór-fjölskyldumeðlimum, auk þess að mynda andrúmsloft sem stór-fjölskyldumeðlimum, auk þess að mynda andrúmsloft sem sameinar meðlimina, þeir upplifa að þeir tilheyri hvor öðrum.
Styrkleikar fjölskyldu
Sjálfbærni i umönnun innan fjölskyldu?
Hæfni fjölskyldunnar til að taka ábyrgð á heilsuvernd og forvörnum og sýni fram á að einstakir meðlimir vilja hugsa vel um sig og hina
Styrkleikar fjölsyldu
Lausnarleitarhæfileikar
Notkun fjölskkyldunnar í viðræðum og samstarf um lausn vandamála, með því að nota daglegu reynslu sem auðlindir og einblína á nútíðina frekar en fyrri atburði eða vonbrigði
Hver eru B-in 3 í heilbrigðisþroska barna?
- BEING - Tivlist barnsins
- BELONING - Tilvera barnsins
- BECOMING - Framtíð og breytingar í lífi barnsins
Um hvað snýst Tilvist barnins (Being) ?
Eiginleiki barnsins og hegðun
- Erfðir
- Taugavöxtur og -tjáning/viðgangur
- Andlegir og tilfinningalegir eiginleikar
- Félagsleg tjáning
- Vitsmunalegir eiginleikar
Um hvað snýst Tilvera barnsins (Belonging) ?
Efnislegt og félagslegt umhverfi í vistkerfi barnsins s.s
- fjölskylduþættir
- skóli
- vinir
- nágranna
- menning
- félagspólitískt umhverfi: velferðarkerfi, heilbrigðiskerfi og vinnulöggjöf ofl
Um hvað snýst framtíð og breytingar í lífi barns (Becoming) ?
- Vöxtur
- Þroski
- Virkni
Tilgangur kenningarinnar um heilbrigðisþroska barnsins er að skýra…?
Heilsufars- og velferðarútkomu
- Tilvist: seigla, nákvæmni, viðkvæmni, veikleikar, veikindi
- Tilvera: álag, aðbúnaður, áhættur
Heilbrigðisaðgerðir
- heilsuvernd
- heilsuefling
- heilsuháskafyrirbygging
- heilsuviðhald
- hvatning, hæfing og endurhæfing