Blóðsjúkdómar og krabbamein í börnum - 11.okt OG hjúkrun barna með krabbamein og hjúkrun barna með frávik í blóði - 28.okt Flashcards

1
Q

Hvað er æxli (tumor / neoplasm) ?

  • Góðkynja (benign) ?
  • Illkynja (malignant) ?
A

Góðkynja (benign)
- Vex staðbundið og dreifir sér ekki

Illkynja (malignant)
- Ef frumuvöxturinn er ekki meðhöndlaður vex hann áfram og dreifir sér um líkamann, myndar meinvörp og leiðir að lokum til dauða. Almennt kallað krabbamein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er algengi krabbameins á íslandi hjá börnum ?

A

Um 12 börn < 18 ára/ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er næstalgengasta dánarorsök barna eldri en 1 árs (á eftir slysum) ?

A

Krabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru einkenni krabbameins?

A

Önnur byrjunareinkenni: hiti, megrun, lystarleysi, hósti og uppgangur, blóð í hægðum

önnur einkenni:
- langvarandi beinverkir
- þreyta, fölvi, húðblæðingar
- vaxandi eitlastækkanir
- höfuðverkir / uppköst á morgnana
- fyrirferð í kviðarholi
- proptosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða sjúkdómar geta aukið hættuna á krabbameini hjá börnum ?

A
  • Epstein-barr sýking
  • Burkitt’s
  • Hodkin’s
  • Nasopharyngeal krabbamein
  • Downs
  • Hvítblæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Líftími barna sem greinast með krabbamein ?

A

Um 8 af 10 börnum og unglingum sem greinast með krabbamein lifa um eða yfir 5 ár og meirihluti þeirra lifir til lengri tíma.

Barn sem fær krabbamein er í aðeins aukinni hættu að greinast aftur síðar á ævinni, oft meðferðartengt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða krabbamein eru algengust í börnum ?

A
  • Hvítblæði
  • Eitilfrumukrabbamein
  • Fastaæxli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru helstu fasaæxli (solid tumors) í börnum ?

A
  • Heilaæxli / MTK æxli
  • Krabbamein í beinum
  • Wilms tumor
  • Neuroblastoma*
  • Retinoblastoma
  • Rhabdomyosarcoma*
  • Germ cell tumors*
  • Nasopharyngeal*
  • Krabbamein í lifur*
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Æxli í heila og MTK

A
  • Geta verið góðkynja (NB! oft á slæmum stað!) eða illkynja
  • Önnur algengustu krabbameinin í börnunum (algengustu fastaæxlin), um 26% greininga
  • Margar tegundir; meðferð og horfur mismunandi
  • Flest byrja í neðri hluta heilans (litla heila og heilastofni)
  • Einkenni geta verið höfuðverkur, ógleði, uppköst, sjóntruflanir, flog, vandræði með gang eða að meðhöndla hluti, breytt hegðun ofl
  • æxli í mænu eru sjaldgæfari
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Krabbamein í beinum

  • Osteosarcoma
  • Ewing sarcoma
A

Krabbamein sem eiga upptök sín í beinum (frumæxli) eru algengari meðal eldri barna og unglinga en geta komið á hvaða aldri sem er. Um 3% greininga.

Osteosarcoma:
- Algengast meðal unglinga
- Myndast yfirleitt þar sem bein vaxa hratt, s.s nálægt endum lengri beina fótleggja (algengast í femur) eða handleggja
- Veldur oft beinverk sem vernsar á nóttu eða við hreyfingu
- Getur einnig orsakað bólgu á svæðinu kringum beinið

Ewing sarcoma:
- Algengara meðal ungra unglinga, sjaldgæfara en osteosarcoma
- Algengast að myndist í mjaðmabeinni, brjóstvegg (s.s rifbeini eða herðablaði) eða í miðju lengri beina í fótum.
- Einkenni almennt verkir og bólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Wilms æxli (Nýrnakímfrumnaæxli / Nephrobalstoma) ?

A
  • Nýrnaæxli, oft mjög stór
  • börn á forskólaaldri
  • einkenin: þögul fyrirferð, +/- hematuria
  • getur vaxið inn í æðar
  • Um 5% greininga
  • Yfirleitt bara í öðru nýranu
  • Allgengast að greinist milli 3-4 ára, sjaldgæft eftir 6 ára
  • Æxlið vex hratt, tvöfaldar stærð sína á 11-13 dögum, fyrirferð getur sést við hlið miðlínu kviðar.
  • Stundum hafa börn önnur einkenni eins og hita, ógleði eða litla matarlyst. Blóðmiga og kviðverkir sjást stundum.

ÞAÐ MÁ EKKI ÞRÝSTA Á ÆXLIÐ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er Sjónkímfrumnaæxli (Retinoblastoma) ?

A
  • Krabbamein í augum, um 2% greininga
  • Kemur yfirleitt fram hjá börnum fyrir 2ja ára aldurinn, sjaldgæft að greinist eftir 6 ára
  • Finnst yfirleitt þegar foreldri eða læknir tekur eftir eh óvenjulegu við augað. Yfirleitt þegar ljósi er beint að augum virkar pupillan rauð vegna æðanna sem eru í botni augans. Í auga barns með retinoblastoma líta pupillurnar oft út fyrir að vera hvítar eða bleikar. Þessi hvíta glýja augans gæti sést þegar mynd er tekin með flassi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er eitilfrumukrabbamein (lymphoma) ?

A
  • Krabbamein í eitlakerfinu (eitlar, milta, hóstakirtill og beinmergur)
  • Byrjar oftast í eitlum
  • Tvær megin týpur: Hodkins og non-Hodkin. Í Hodkin eru s.k Reed-Sternber frumur til staðar (einkennir Hodkin)
  • Meðal barna er Hodgkin algengara hjá unglinum en non-Hodgkin hjá yngri börnum. Báðár tegundir greinast í börnum og fullorðnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Hvítblæði ?

A
  • Óheft framleiðsla á óþroskuðum hvítum blóðkornum (blastar) í blóðmyndandni vefjum líkamans (megnum) - horfur oftas góðar
  • Algengasta krabbameinið í börnum 14 ára og yngri (um 30% greininga)
  • Algengast er ALL og síðan AML. Krónískt hvíblæði er mjög sjaldgæft meðal barna
  • Einkenni við greiningu á hvítblæði geta verið sýkingar, blæðingar, fölvi, þreyta, beinverkir og oft stækkun á lifur, milta og eitlum
  • Löng meðferð (AML um 6 mán, ALL um 2 ár)
  • Ef sjúkdómshlé (remission) næst ekki getur komið til greina að gera beinmergsskipti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Hyperleukocytosis

A
  • Hátt gildi blasta (hvítblæðifrumur) í blóðrásarkerfinu
  • Hætta á stíflu í háræðakerfinu, efnaskiptabrenglunum, skemmdum á líffærum (lungu, MTK) , blóðtappa, rof á æð. Getur að lokum leitt til metaboliskrar acidosu
  • Fara þarf varlega í blóðgjafir á sama tíma og tryggja þarf nægilegan blóðrauða fyrir súrefnisflutning út í vefi
  • Gefinn er mikill vökvi í æð, þvagræsilyf ef draga þarf úr álagi á hjarta og öndunarkerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða einkenni gætu bent til barnakrabbameins og þarf að skoða betur?

A
  1. Fölvi, óeðlilegir marblettir, blæðing, beinverkir
  2. Bólgur eða fyrirferð, sérstaklega ef verkjalausar og án hækkaðs líkamshita eða vísbendinga um sýkingu
  3. Óútskýrt þyngdartap eða hiti, þrálátur hósti eða andstytta, nætursviti
  4. Breytingar á águm, hvítur blettur í auga, barnið verður alt í einu rangeygt, blinda, mar eða bólga í kringum augu
  5. Bólga eða fyrirferð í kvið
  6. Höfuðverkur, sérstaklega ef óvanalega þrálátur eða miklir, uppköst (sérstaklega að morgni dags ef þau aukast á nokkrum dögum)
  7. Verkur í útlimum eða beinverkur, bólga án þekkts áverka eða vísbendinga um sýkingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða rannsóknir má nota til greiningar á krabbameinum hjá börnum ?

A
  • Saga og skoðun !
  • Blóðprufur
  • Myndgreiningar: Rtg, segulmómun, tölvusneiðmynd, jáeindaskanni, ísótóp, ómskoðun, beinskann
  • Beinmergur (ástunga, vefur)
  • Mænuholsástunga (dreifing í MTK ?)
  • Meinafræði og sameindaerfðafræði: sýnataka úr æxli, genarannsóknir, sameindaerfðafræði
  • Tumor, markerrar (í blóði, þvagi, vef)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hverjar eru þarfir fjölskyldu eftir nýgreiningu ?

A

Kynnast fjölskyldunni
- upplýsingasöfnun, fjölskyldutré, tengslakort

Fræðsla
- um greiningarrannsóknir, sjúkdóminn, meðferð, aukaverkanir

Stuðningur
- viðtöl/samtöl, kynna teymið og úrræði þar, styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Réttindamál
- viðtal við félagsráðgjafa, umönnunarbætur, húsnæðisúrræði þegar búseta er fjarri spítala

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða meðferðarform eru notuð við krabbameinum hjá börnum ?

A
  • Skurðaðgerð
  • Krabbameinslyfjameðferð (chemo)
  • Geislameðferð
  • Líftæknilyf (biotherapy)
  • Marksækin meðferð (targeted therapy)
  • Stofnfrumuígræðsla (Hematopoietic stem cell transplantation)
  • CAR T-cell therapy
  • Viðbótarmeðferðir
  • Líknandi meðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig leggir eru notaðir ef barnið þarf krabbameinslyfjameðferð ?

A

Miðlægir æðaleggir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða krabbameinslyf eru notuð ?

A
  • Cell-cycle-specific agents: virka á ákveðnum tíma í frumuskiptingarferlinu, virka best á frumur sem skipta sér hratt
  • Cell-cycle-nonspecific agents: virka á frumurnar óháð því hvar þær eru staddar í frumuskiptingunni. Áhrifin ráðast af skammtastærð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað getur gerst ef krabbamenislyf fer út fyrir æð eða slettist?

A

Misalvarlegar afleiðingar
- Vesicant (valda alvarlegum vefjaskemmdum ef lyfið fer út fyrir æð)
- Irritant
- Non-vesicant (veldur ertingu en sjaldan alvarlegum skaða)

Tileinkið ykkur varnir til að forðast óhöpp: Tryggja að æðaleggur sé í lagi ! Hlífðarbúnaður; PhaSeal, Spillkit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvaða áhrif hefur krabbameinsmeðferð á frjósemi ?

A
  • Sé vitað að meðferð geti haft áhrif á frjósemi þarf að huga að varðveislu sáðfruma / eggja sé það mögulegt
  • Stúlkur fá stundum hormón (GnRH Agonist) til að reyna að verja eggjastokkana fyrir krabbameinslyfjum
  • Ungir drengir: Bútur frá eista - ennþá á tilraunarstigi, ekki staðfest hvort beri árangur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir í tengslum við krabbameinslyfjameðferð ?

A
  • Tumor lysis syndrome
  • Verkir*
  • Ógleði og uppköst*
  • Lystarleysi og þyngdartap*
  • Þyngdaraukning*
  • Hægðatregða*
  • Beinmergsbæling
  • Slímhúðarbólga*
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er Tumor lysis syndrome?

A

Helst í non-Hodgkin lymphoma (s.s Burkitt’s) og hvítblæði

  • Orsök: úrgangsefni sem myndast við niðurbrot æxlisfruma, einkenni byrja oftast um 1-3 shr eftir að lyfjameðferð hefst
  • hækkun á þvagsýru, fosfati, kalíum, kreatinin
  • lækkun á kalsíum, jóniseruðum kalsíum (obs kalkkrampa)
  • þvagsýra –> kristallar í nýrnapíplum –> hætta á nýrnabilun
  • hækkun á kalíum –> hjartsláttatruflanir –> hætta á hjartastoppi
  • Gefa þarf mikinn vökva og halda ph þvags 7 - 7,5
  • Tíðar blóðprufur, náið eftirlit, hjartamónitor
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvenær kemur beinmergsbæling fram?

A

Merki um beinmergsbælingu byrjar yfirleitt um 7-10 dögum eftir lyfjameðferðina og lýkur oftast á innan við 3-4 vikum.
Mikilvægir þættir sem þarf að fylgjast með:
- Sýkingavarnir
- Blóðhagur
- Hiti
- Líðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvða er Daufkyrningafæð (neutropenia) ?

A
  • Neutrophil < 0,5 x109 (< 500 frumur / μl)
  • Neutrophil 0,5 - 1,0 en viðbúið að lækki niður fyrir 0,5 á næstu 48klst (nær oftast hámarki á 7. til 14.degi frá upphafi lyfjameðferðar

Daufkyrningafæð og hiti
- hiti >38,3°C
- hiti um eða yfir 38°C sem varir yfir 1klst

  1. Transient neutropenia
  2. Krónísk neutropenia
  3. Meðfædd neutropenia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvernig er uppvinnsla á daufkyrningafæð og hita?

A

Hröð (en örugg) uppvinnsla - lífshættulegt ástand:
- Ástand barns, lífsmörk, upplýsingar
- Nálaruppsetning; blóðræktun + prufur (sent akút og fylgst með niðurstöðum, blóðhagur kemur fljótt) - vökvi skv ord
- Nánari skoðun og sýnatökur fyrir ræktun
- Stuðningslyf
- Sýklalyf koma fyrst
- Rauðkornaþykkni / blóðflögur ef þarf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Að meðferð lokinni - hvenær er talað um lækninu ?

A

Survivorship !
- Klínísk viðmið: einstaklingur sem lauk krabbameinsmeðferð fyrir a.m.k 2-5 árum
- Rannsóknir: Miða almennt við 5 ára lifun frá greiningu
- National Cancer institute: miða við greiningu og út lífið - survivor þar til annað kemur í ljós !

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hverjar geta verið síðbúnar afleiðingar krabbameina / late effects?

A
  • Heilsufarsvandamál sem rekja má til meinsins eða meðferðarinnar og get akomið fram hvenær sem er á lífsleiðinni
  • Geta haft neikvæð áhrif á lífsgæði og horfur
  • Yfirleitt eru það meðferðartengdir þættir sem ákvarða hættuna á síðbúnum afleiðingum

Vöxtur og þroski
- beinaþroski
- líkamsvöxtur
- tilfinninga og félagsþroski
- vitsmunalegur þroski
- kynþroski

Líffærastarfsemi
- hjarta
- innkirtlar
- meltingarkerfi og lifur
- þvag- og kynfæri
- stoðkerfi
- taugakerfi
- lungu

Frjósemi
- heilsa afkvæma
- kynferðisleg virkni

Krabbamein
- bakslag
- önnur krabbamein

Sálfélagslegt
- andleg heilsa
- menntun
- atvinna
- sjúkdómatryggingar
- félagsleg einkenni
- langvinn einkenni
- líkaminn og líkamsímynd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Nefndu nokkrar meðferðir sem eru tengdar við langvinn heilsufarsvandamál

A
  1. Heart failure
    - Anthracyclines
    - Chest radiation
  2. Second cancer
    - Radiation
    - Alkylating agents
    - Topoisomerase II
    - Inhibitors
  3. Oseonecrosis
    - Steroids
    - Radiation
  4. Stroke
    - Radiation
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hver er tilgangur eftirfylgdar?

A
  • Efla heilsu, lífsgæði og sjálfsumönnun með áhættutengdu heilbrigðismati, stuðningi og fræðslu
  • Veita upplýsingar um tengsl meðferðar við síðbúnar afleiðingar - vegabréf eftir krabbameinsmeðferð
  • Auka líkur á að uppgötva síðbúnar afleiðingar snemma og ráðleggja tímabær inngrip
  • Koma á viðvarandi eftirliti með heilsufari í viðeigandi fullorðinsþjónustu
  • Hvetja til heilbrigðra lífsvenja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Vegabréf eftir krabbameinsmeðferð inniheldur upplýsingar um… ?

A
  • Krabbameinsgreininguna
  • Meðferðarskema
  • Aðgerðir / sýnatökur
  • Íhluti
  • Krabbameinslyf: staka og heildarskammta /m2
  • Geisla; staðsetningu, staka og heildarskammta (Gy)
  • Stofnfrumuskipti og meðferð fyrir
  • Áhrif meðferðar (sálfélagslegt og líffærakerfi)
  • Ráðleggingar um eftirfylgd á grunni meðferðar
34
Q

Hvað gæti haft áhrif á meðferðina ?

A
  • Heilsufar fyrir meðferð
  • Kom eh upp á í meðferðinni
  • Lífsvenjur
  • Gen
  • Hver er bakgrunnur einstaklings

2 einstaklingar sem fá sömu meðferð eru ekki eins

35
Q

Einkenni krabbameina eru m.a háð tegund meins, staðsetningu, stærð, hvort meinvörp eru til staðar (og hvar) og aldri barns

A
  • sýkingar
  • hiti
  • nætursviti
  • eitlastækkanir
  • höfuðverkur, með eða án ógleði og/eða uppkasta
  • verkir
  • fyrirferð
  • þyngdartap
  • blóðleysi / fölvi
  • marblettir, petechiur (punktblæðingar)
  • taugaeinkenni
  • blóðmiga
  • cachexia (kröm)
  • Vena cava syndrome
  • andnauð (ef krabbamein er í miðmæti og ýtir á öndunarveg)
36
Q

Hvað er Cachexia ?

A

Slæmt ástand (kröm). Felur í sér einkenni eins og þyngdartap, vöðvarýrnun, þróttleysi, veikleika, blóðleysi og alvarlegan missi á matarlys (eins og tilfinningu um að vera saddur eftir að hafa borðað mjög lítið)

37
Q

Hvað er Vena Cava Syndrome ?

A

Ef æxlið ýtir á æðina, einkenni geta verið: mæði/andþyngsli; hósta; höfuðverkur; bjúgur í andliti, hálsi og efri útilmum; víkkun á hálsæðum; svimi

38
Q

Hvað er Rákvöðvasarkmein / rhabdomyosarcoma ?

A
  • Krabbamein í beinagrindarvöðvum
  • um 3% greininga
  • Algengasta tegund mjúkvefasarkmeina í börnum (sérlega < 5 ára).
  • Getur komið hvar sem er í líkamanum, þ.m.t á höfði og hálsi, nára, kvið, mjaðmagrind eða á handleggjum eða fótleggjum
  • Getur valdið verkjum, bólgu (hnúð) eða bæði
39
Q

Hvað er Nasopharyngeal carcinoma ?

A
  • Krabbamein í nefkoki
  • Sjaldgæft hjá börnum (frekar hjá unglingum en ungum börnum)
  • Meðferð almennt geislar og oft krabbameinslyf (einstaka sinnum skurðaðgerð líka)

ef þau fá geisla, sitja þau oft uppi með vanvirkni í heiladingli og skjaldkirtli

40
Q

Hvað er Kímfrumuæxli (Germ cell tumor) ?

A
  • Geta verið góðkynja (teratomas) eða illkynja
  • Myndast oftast í kynfrumum, þ.e eista eða eggjastokk, en geta líkað komið annarsstaðar (s.s kvið, mjaðmagrnd, miðmæti, heila)
  • Stundum fæst lækning með skurðaðgerð eingöngu, en oft þarf einnig að gefa krabbameinslyf
41
Q

Hvernig er krabbamein í lifur ?

A
  • Mjög sjaldgæft (1-2%)
  • Hepatoblastoma er algengasta tegundin, kemur oftast upp hjá mjög ungum börnum (2mán-3ára)
  • Hepatocellular carcinoma er algengara hjá 10-16 ára
42
Q

Hvað eru talin bráðatilfelli ?

A
  1. Metabolisk:
    - Tumor lysis syndrome
    - Septískt sjokk
    - Hypercalcemia
  2. Blóðtengt
    - Beinmergsbæling
    - Hyperleukocytosis
  3. Æxli sem þrýsta á líffæri
    -þrýstingur á mænu
    - hækkaður IKÞ
    - blæðingar í heila
    - krampar
    - lifrarstækkun
    - teppa í meltingarvegi
    - hjarta- og öndunarfæravandamál
    - superior vena cava syndrome
43
Q

Hver er hættan á kalsíumlækkun hjá þeim sem eru með Tumor lysis syndrome ?

A

Í tumor lysis syndrome er t.d hætta á kalkkrampa ef kalsíum í blóði lækkar alvarlega mikið - einkenni geta verið vöðvakippir, krampar, erfiðleikar við öndun, verulegar truflanir á hjartslætti og flogi

44
Q

Hvernig er hægt að meta kalsíumskort án þess að taka blóðprufu ?

A
  1. Smella fingri á andlitstaugina við kjálkaliðamótin og sjá hvort andlitsvöðvar dragast saman í áttina að því sem þú smellir á
  2. PUmpa manchettu upp og ath hvort það komi fram spasmi í framhandlegg, einnig kallað ,,hönd fæðingalæknisins’’. (örfáir með eðlileg kalsíumgildi svara þessu líka (1-4%))
45
Q

Hvað er gert í Bráðaofnæmiskasti / Anaphylaxis ?

A

Viðbrögð:
- stöðva lyfjagjöf / fjarlægja ofnæmisvald og hringja neyðarbjöllu
- Kanna ástand barns (BBB / ABCDE) og bregðast við (s.s 100% súrefni)
- Láta hringja á lækni og/eða neyðarteymi eins og við á
- Fyrsta lyf við bráðaofnæmiiskasti er ADRENALÍN im (1:1000 lausn = 1 mg/ml: skammtastærð 0,01 mg/kg, max 0,3 mg hjá börnum og 0,5 hjá fullorðnum, endurtekið e 5-15mín ef þarf). Algengt að gefa einnig andhistamín og stera. VÖkvabólus ef einkenni losts og lagast ekki við adrenalín (kristalloi 20ml/kg)

Náið eftirlit með barni: mónitor, mæla bþ ört, obs öndun
- skrá í sjúkraskrá barns og atvikasrká

46
Q

Hvað þarf að gera fyrir krabbameinslyfjagjöf

A
  • Lyf blönduð í apóteki (undantekning it lyfjagjafir)
  • Fyrir lyfjagjöf –> má örugglega byrja meðferð ? er blóðhagur nógu góður? er barnið með sýkingu ? pöntun staðfest í apóteki (sérlyfjablöndun) ef ástand barns leyfir meðferð
  • 2 hjfr lesa yfir lyf og fyrirmæliL
47
Q

Hverjar eru orsakir verkja í krabbameinslyfjameðferð ?

A

Vegna krabbameinsins, fylgikvillar meðferðar auk ,,venjulegra verkja’’ - meta reglulega !
- Algengasta lyfið til að nota fyrst: Panodil 15mg/kg á 4-6klst fresti
- Forðast íbúfen / NSAID lyf (ef bergmæling)
- Ópíóð þegar við á
- Stoðlyf
- viðbótarmeðferð

48
Q

Hverjar eru orsakir ógleðinnar ?

A
  • Aukaverkun lyfja
  • sálræn

Gefa ógleðivörn tímanlega fyrir krabbameinslyfjagjöf. Meta verkun - bæta ef virkar ekki (lyf / viðbótarmeðferð)

49
Q

Lystarleysi og þyngdartap - orsakir ?

A

Vannæring getur haft áhrif á margt í framgangi sjúkómds s.s gert barnið móttækilegra fyrir sýkingum
- Orsakir: margar s.s verkir, ógleði, breyting á bragð- eða lyktarskyni, andleg vanlíðan
- Meta næringarástand (obs vaxtarkúrfa)
- Viðeigandi inngrip (s.s óskafæði, tíðari minni máltíðir, sonda, næring í æð)

50
Q

Hvað getur valdið þyngdaraukningu í krabbameinsmeðferð ?

A

Vel þekkt við háskammta barksterameðferð
- hvetja til hollrar næringar, forðast sætindi og saltan mat
- obs. bs þegar barksterar eru gefnir í háum skömmtum

51
Q

Hvaða lyf í krabbameinsmeðferð geta valdið hægðatregðu ?

A
  • Vincristin, Vinblastin
  • Ondansetron (Zofran)
  • Ópíóíð
52
Q

Hver er algeng aukaverkun frumudrepandi lyfja og geisla ?

A

Slímhúðarbólga
- byrjar á 3.-5.degi eftir upphaf lyfjameðferðar, nær hámari á 7.-14.degi og varir í um 3 vikur
- Munnhirða mikilvæg og obs endaþarm (þarf smyrsl ?)
- Meta: þörf fyrir staðdeyfilyf, ekki verkjalyf, næringartengdan stuðning
- Forðast: ertandi fæðu, gosdrykki; munnskol sem innihalda alkahól

53
Q

Hvernig er mat og umgengni á Daufkyrningafæð og hita?

A
  • Blprf; fylgja eftir niðurstöðum, blóðrækta í hita skv ord
  • Lífsmörk, etv monitor; obs breytingar
  • Leita daglega eftir ummerkjum sýkingar, obs munnur, endaþarmur, húð, stungustaður, niðurgangur, öndunarfæri, verkir o.s.frv.
  • Hreinlæti (umhverfi, tæki / tól, barnið og þeir sem umgangast það)
  • Ath influensubólusetning: Börn > 6mán, fjölskyldan og starfsfólk
  • Næring ( ekki hrán mat, hreinlæti kringum undirbúning, geymslu á mat og þegar barnið neytir matar…hreinar hendur )
54
Q

Daufkyrningafæð - fræðsla til fjölskyldu, hvað þurfa þau að hafa í huga ?

A
  • Hreinlæti og smithætta
  • hiti
  • önnur merki um sýkingu
  • blæðing
  • verkir
  • sár
  • forðast að gefa lyf eða mæla um endaþarm (sýkingarhætta)
  • uppköst og niðurgangur
  • sérstök gát varðandi hlaupabólu (og ristil)
  • tannlækningar: velja tímasetningu í samráði við krabbameinslækni, ath sýklalyf fyrir/eftir
55
Q

Hvað er Stofnfrumuígræðsla ?

A
  • Blóðmyndandi stofnfrumur myndast í beinmergnum, þetta eru frumur sem síðan þroskast yfir í aðrar sérhæfðar blóðfrumur, svo sem rauð- og hvít blóðkorn og blóðflögur. Stofnfrumuígræðsla er meðferð sem gengur út á að byggja upp heilbrigðar frumur
  • Stofnfrumugjafar geta verið skyldir eða óskyldir, með samsvarandi mótefnavaka eða ekki. Hægt er að nota stofnfrumur sem safnað er úr blóðrásarkerfinu, ú rbeinmerg eða úr naflastreng
  • Áður en stofnfrumur eru gefna þarf að veita meðferð til að bæla niður beinmerg sjúklings. Gefin er háskammta krabbameinslyfjameðferð og í sumum tilfellum er einnig gefin lágskammta geislameðferð á allan líkamann. Að lokum nokkrum dögum liðnum eru heilbrigðar stofnfrumur gefnar með inndælingu í æð. Þaðan koma þær sér í beinmerginn og hefja framleiðslu á blóðfrumum

Áhættur við beinmergsskipti:
- Hætta á lífshættulegum veikindum
- Graft-versus-host disease (GVHD) / beinmergshöfnun
- Alvarlegar sýkingar
- Alvarlegar skemmdir á líffærum

56
Q

2 tegundir stofnfrumuígræðslu

A
  1. Allogenic
    - Stofnfrumugjafi með sambærilegan vefjaflokk, skyldur eða óskyldur
    - Naflastrengur: stofnfrumum safnað úr naflastreng eftir fæðingu barns og notað til gjafar
    - HAPLO: Mergur frá foreldri, systkini eða barni eru ekki alltaf fullkomlega sambærileg við vefjaflokk sjúkl, en gefa 50% samræmi. Stundum notað ef sambærilegur gjafi finnst ekki
  2. Autologous
    - STofnfrumum sjúkl safnað úr blóði og gefið aftur að lokinni háskammtakrabbameinslyfjameðferð
57
Q

Hver er tilgangur geilsameðferðar?

A

Getur verið að lækna sjúkdóminn eða halda honum niðrir og hindra þannig frekari útbreiðslu hans um óákveðinn tíma. Þegar um lengra genginn sjúkdóm er að ræða er geislameðferð einstaka sinnum gefin til að bæta líðan.

58
Q

Hverjar geta verið aukaverkanir geislameðferðar?

A
  • þreyta og lystarleysi
  • Aum, þurr og rauð húð á geislasvæði
  • Hármissir ef geislað er á hærð svæði
  • BEinmergsbæling (ef geislað er á bringubein, hrygg eða mjaðmagrind)
59
Q

Hvernig er hægt að útskýra blóðhag á einfaldan hátt fyrir börnum ?

A

Rauð blóðkorn
- flytja súrefnið sem þú andar að þér til allra hluta líkamans og koltvísýring til lungna.

Hvít blóðkorn
- líkaminn er með 5 tegundir af hvítum blóðkornum sem hjálpa þer að verjast sýklum svo þú fáir ekki sýking / verðir ekki alvarlega lasin

Blóðflögur
- eru frumuhlutar sem hjálpa við að stoppa blæðingu þegar þú meiðir þig, safnast þær saman þar sem blæði og mynda einskonar tappa yfir sárinu

60
Q

Hvernig er mat á blóðmynd barna ?

A
  • Saga
  • Skoðu
  • blóðhagur
  • Orka og virkni barnins
  • Vaxtarkúrfa
61
Q

Hvert er algengasta vandamálið tengt blóði í börnum ?

A

Blóðleysi - Anemia
- Heildarfjöldi rbk og/eða blóðrauði (hgb) undir viðmiðum
- Minnkuð geta til að flytja súrefni
- blóðleysi er einkenni, finna orsök

62
Q

Hverjar eru afleiðingar blóðleysis?

A
  • Minnkuð súrefnis-flutningsgeta blóðsins = minna súrefni sem fer til vefja líkamans
  • þegar blóðleysi þróast hægt aðlagast barniðH
63
Q

Hver eru einkenni blóðleysis ?

A
  • fölvi
  • þreyta / orkuleysi
  • vaxtarskerðing (við langtíma blóðleysi)
  • Einkenni vegna minnkunar á súrefnisflutningi eða aukins álags á hjarta- og æðakerfi (þreyta, tachycardia ofl)
64
Q

Hver er meðferðin við blóðleysi ?

A

Meðhöndla undirliggjandi orsök
- blóðgjöf eftir þörfum við blæðingu
- næringarinngrip ef blóðleysi stafar af röngu mataræði

Stuðningsmeðferð
- fræðsla til fjölskkyldu
- vökvi í æð til að bæta upp vökvamagn í æðakerfi
- súrefn
- hvíld
- næring

65
Q

Hver er algengasta orsök blóðleysis í börnum ?

A

Járnskortur

  • lang algengast í börnum 1-3 ára, mjólkurdrykkja - mjög lítið járn í kúamjólk
  • unglingsstúlkur - miklar tíðarblæðingar = járntap
  • Ýmsar aðrar sjaldgæfar orsakir
66
Q

Hver eru einkenni járnskortsblóðleysis?

A
  • Fölvi og önnur einkenni blóðleysis
  • hegðunarbreytingar, skortur á einbeitingu / skert námsgeta
  • breytingar á epitheli /slímhúðum
  • minnkuð matarlyst
  • aukin tíðni sýkinga

Fyrirsjáanleg við viss þroskatímabil
- í fyrirburum vegna lítilla járbirgða
- við 12-36mán aldur vegna mikillar neyslu á kúamjólk og járnlítils mataræðis
- í unglingum, vaxtarkippur og lélegar matarvenjur

67
Q

Hver er meðferð við járnskortblóðleysi ?

A

Matarræði og/eða uppbótarmeðferð m. járni

Hámark 6mg Fe++/kg/dag

68
Q

Hvað er Sigðkornablóðleysi (Sickle cell anemia) ?

A

Arfgengur víkjandi blóðrauðasjúkdómur, algengast meðal Afríku-Ameríkana. Ef báðir foreldrar eru arfblendnir (hafa í sér eitt sigðkornagen og eitt venjulegt gen) eru 25% líkur á að barnið þeirra fái sjúkdóminn

  • Eðlilegum blóðrauða skipt út að hluta að alveg fyrir óeðlilegan blóðrauða hg s. Hgb S í RBK tekur á sig ,,sigðlaga lögun’’, stíf og hindra blóðflæði í háræðum, geta stíflað miltað. 5-10% fá heilablóðfall
  • Á svæðum þar sem malaría er algeng þola þeir sem eru arfblendnir malaríuna betur en þeir sem ekki hafa í sér sickle cell gen
  • Mikilvægt að þau séu ekki þurr, forðast súrefnisbreytingar, sýkingarhætta v. miltistöku (bólusetningar!)
69
Q

Hvað er Dvergkornablóðleysi (thalassemia) ?

A

Blóðleysi vegna galla á myndun blóðrauða (hgb), uppbygging RBK gölluð auk styttri lífíma RBK

  • Argengur víkjandi erfðasjúkdómur sem hefur áhrif á myndun blóðrauða (hgb), báðir foreldrar verða að vera arfberar til að barn fái sjúkdóminn, mismunandi form, alpha og beta
  • Beta skiptist í 4 flokka, alvarlegast er thalassemia major (Cooley anemia), mikið og alvarlegt blóðleysi, reglulegar blóðgjafir lífsnauðsynlegar
    > Ferritin safnast upp og þarf að losa út með járnbindandi efni (chelation therapy)
70
Q

Hvað er Dreyrarsýki (hemophilia) ?

A

Flokkur argengra blæðingarsjúkdóma sem orsakast af annmörkum ákveðinna storkuþátta. Venjulega tengt X litningi (kynbundar erfðir) –> eingöngu strákar

  • Hemophila A: Algengara (85%) : skortur á storku þátt VIII. Teng X-litningi, karlmenn veikjast, konur geta verið berar. Um 1/3 tilfella ekki fjölskyldusaga = ný stökkbreyting
  • Hemophila B (15%): Christmas disease / Stephen Christmas uppgötvaði. Skorir storkuþátt IX
  • Von Willebrand disease (vWD): Magn vWF lágt (gerð 1) , með afbrigðilega byggingu (gerð 2) eða ekki til staðar og þá einnig með lítið magn af storkuþátti VIII (gerð 3, alvarlegast, sjaldgæft) bæði kk og kvk

-Einkenni koma jafnvel ekki fram fyrr en við 6mánaða aldur
- blæðingar geta verið mildar eða miklar
- blæðingar inn í liði leiða til skertrar hreyfigetu og loks bæklunar
- einkenni: hiti, verkur, marblettur, skert hreyfigeta
- áður náðu börn varla 5 ára aldri, nú mega einstaklingar með milda til meðal hemophila reikna með að lifa nánast eðlilegu lífi

71
Q

Hverjar eru orsakir blóðleysis hjá börnum ?

A
  • Ónóg framleiðsla RBK
    > truflun á starfsemi beinmergs
    > vöntun á nauðsynlegum efnum t.d járni
  • Tap á RBK
    > blæðing
  • Aukið niðurbrot RBK
    > Hemolysis
72
Q

Hvað er Idiopathic thrombocytopenia purpura (ITP) ?

A

Áunnin blæðingartruflun, fækkun blóðflagna vegna perifer eyðingar (ónæmiskerfi) lýsir sér með:
- Blóðflagnafæð (thrombocytopenia), eyðing verður á blóðflögum í perifer blóðinu
- Purpuru, litabreytingar vegna punktblæðinga undir húðinni án annarra merkja um blæðingu
- Getur verið akút (oft í kjölfar víurssýkingar og varir stutt, < 6mán eða krónískt (> 6-12 mán, skilgr misjafnar)
- Börnin fá auðveldlega marbletti

2 form í börnum:
- Akút ITP :
>byrjar skyndilega í áður hraustu barni
> gengur yfir á < 6mán. í 80-90% tilvika, oft nokkrum dögum eða vikum
> yngri börn

  • Krónískt ITP
    > stendur yfir lengur en 6-12mánuði
    > frekar unglingar
73
Q

Hvað eru Petechiae / punktblæðingar og afh koma þær?

A

Blæðingar undir húð í háræðum.
Geta komið fram vegna
- áreynslu
- lyfja
- sjúkdómsástands

74
Q

Hvað er blóðstorkusótt / disseminated intravascular coagulation (DIC) ?

A

Blóðstorkutruflun - ýmsar orsakir (s.s bólguviðbrögð, sýkingar, krabbamein)

Greining: skoðun og lengd storkupróf

Afleiðingar
- súrefnisþurrð
- súrnun
- lost
- endothelial skemmdir (innra lag æða )

2 fasar
- Of mikil thrombin framleiðsla –> hætta á blóðtappa !
- Storkueyðingarkerfi virkjuð og orsaka óeðlilega mikla eyðingu á storkuþáttum –> hættta á blæðingu !

75
Q

Hverjir eru helstu blæðingarsjúkdómarnir?

A
  • Von willebrand
  • Dreyrarsýki
  • Aðrir arfgengnir eða áunnir sjúkdómar
76
Q

Hvað er Von Willebrand sjúkdómur ?

A
  • Of lítið af vWF (plasmaprotein) eða virkar ekki eðlilega
  • Algengasti blæðingarsjúkdómurinn
  • Margar undirtegundir, meðferð breytileg
  • yfirleitt fremur hægur
  • vWF tengist blóðflögum og einkenni því oft svipuð og við fækkun blóðflagna (marblettir, slímhúðarblæðingar)
77
Q

Nefndu dæmi um byrjunareinkenni krabbameins í börnum

A
  • Langvarandi beinverkir / helti +/- hiti
  • þreyta, fölvi, húðblæðingar
  • Vaxandi eitlastækkanir (> 3cm)
  • Höfuðverkir / uppköst á morgnana
  • Fyriferð í kviðarholi
  • Proptosis
  • þroti í andliti eða hálsi / vítt mediastinum +
78
Q

Hver eru byrjunareinkenni hvítblæðis ?

A
  • Byrjunareinkenni mismunandi
    > getur fundist fyrir tilviljun
    > lífshættuleg sýking, blæðing eða öndunarerfiðleikar
    > venjulega eh merki um merbilun (fölvi, marblettir, hiti, sýkingar)
  • Einkenni geta sést frá nánast hvaða líffæri eða líffærakerfi sem er
79
Q

Hvernig er meðferðin við hvítblæði ?

A
  • Induction (3-4 lyf í 4 vikur –> remission)
  • CNS profylaxis (1-3 lyf intrathecalt)
  • Consolidation (3-4 lyf, önnur en í induction)
  • Maintenance (aðallega 6-MP og MTX)

heildarlengd meðferðar = 2-3 ár

80
Q

Hvað er Lymphoma ?

A

Hodgkin’s eða non-Hodgkin’s lymphoma
- eitilfrumuuppruni (B- eða T-frumur)
- Mismunandi byrjunareinkenni
> akút vs indolent
> staðsetning (ofan eða neðan þindar)
> útbreiðsla mjög breytileg
> B-einkenni í HOdgkin’s (þreyta, lystarleysi, megrun, hiti, nætursviti, kláði)

81
Q

Hvað er neuroblastoma ?

A
  • Æxli í nýrnahettum, 0-3 ára algengast
  • mjög breytileg biologisk hegðun
  • Stig I-IV og IV-S
  • Horfur batnandi, fara eftir stigi sjúkdóms og aldri barns við greiningu
    > stig I-III <1 árs : lifun 80-90%
    > Stig IV <1árs : lifuð >50%
    > Stig IV > 1árs : lifun 10-30%
82
Q
A