Hjúkrun barna með frávik í hjartastarfsemi - 11.okt Flashcards

1
Q

Hvert er nýgengi meðfæddra hjartagalla á Íslandi hjá lifandi börnum ?

A

1,7 %

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mikið (%) af hjartagöllum flokkast sem alvarlegir ?

A

25%

Hjartagallar eru mis alvarlegir en 25% þeirra flokkast sem alvarlegir gallar og þarf að grípa strax inn í. Alvarlegir hjartagallar skilgreinast sem þeir hjartagallar sem krefjast inngrips og/eða geta valdið dauða á fyrsta æviárs barns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru algengustu tegundir hjartagalla ?

A
  • Op á milli gátta (Atrial septal defect)
  • Op á milli slegla (Ventricular septal defect) - Katrín!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær uppgötvast hjartagallar ?

A
  • Á fósturskeiði (23%)
  • Eftir fæðingu en fyrir útskrift af sjúkrahúsi (65%)
  • Eftir útskrift af sjúkrahúsi (12%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða einkenni geta gefið til kynna að barn sé með alvarlegan meðfæddan hjartagalla ?

A
  • blámi
  • lost
  • hjartabilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hjartabilun er ekki algeng hjá börnum en hvenær getur það gerst ?

A
  • Kemur oftast sem afleiðing af hjartagalla hjá börnum
  • þróast hægt og rólega, því mikilvægt að vera vakandi fyrir einkennum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skilgreindu hvað hjartabilun er, hver eru einnkenni og meðferð ?

A

Hjartabilun = þegar afkastageta hjartans til að dæla blóði og mæta þörfum líkamans er skert, aukið álag verður á hjartað

Einkenni = Tachycardia, Tachypnea, seinkuð háræðafylling, veikur púls, fölir útlimir, minnkaður þvagútskilnaður, bjúgur, vanþrif

Meðferð = orkusparandi meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru takttruflanir ?

A
  • Ekki algengt hjá börnum
  • Auka leiðnibraut í hjartanu sem veldur hraðtakti (SVT)
    > 10% einstaklinga
    > Parkinson white Wolff syndrome
    > meðfæddur galli en kemur yfirleitt fram á unglingsárum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Í hverju felst hjúkrun hjartveikra barna ?

A
  • meta stand og líðan barns
  • viðunandi þyngdaraukning
  • veita foreldrum stuðning og fræðslu og treysti sér í að annast barnið
  • lífsgæði barns
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig geta einkenni hjartagalla birst ?

A
  • Aukið / minnkað blóðflæði til lungna
  • Hindrun á blóðflæði út úr hjartanu
  • Blóðblöndun (súrefnisríkt og súrefnissnautt)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er meint með ‘orkusparandi hjúkrun’ ?

A

Að spara orku barnsins –> setja öll verkefni á sama tíma og gefa þeim pásu í 2 klst sirka, í staðin fyrir að koma endalaust inn og sinna verkefnunum

Afrakstur:
- mætir aukinni næringar og orkuþörf
- mink flag á hjarta og æðakerfi
- bætir afkastagetu hjartans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er hjúkrun barns FYRIR aðgerð ?

A
  • Hjúkrun fer eftir aldri barns
  • Misjafnt er hverju börn eru vön, sum eru vön sjúkrahúsum, hitta starfsfólk sjúkrahúss og láta hlusta hjartað, mæla bþ ofl
  • huga þarf að aldri barns þegar undirbúið fyrir skurðaðgerð og hvernig það er undirbúið
    > fræðsla
    > næring
    > hreinlæti
    > lífsmörk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er hjúkrun barns EFTIR aðgerð ?

A
  • Hafa þarf aldurs barns í huga en mikilvægt að gæta viiðunandi:
    > fræðslu
    > næringu
    > hreinlæti
  • Fylgjast vel með lífsmörkum !!!
    > blæðingar í umbúðir
  • breytingar á bþ
  • púls, sterkir og jafnir
  • hiti
  • met tun
  • vökvajafnvægi, inn og út
  • litarhaft
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly