Næring barna og næring barna inn á spítala - 8.okt Flashcards

1
Q

Ef við skoðum vöxt barna fyrstu árin, hvað kemur út úr því ?

A
  • Börn vaxa hratt fyrstu 3 mánuðina og hægist svo á en á fimmta mánuði hafa flest heilbrigð börn tvöfaldað þyngd sína
  • fyrstu 12 mánuðina þyngjast börnin um 7kg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað segja vaxtalínurit okkur ?

A
  • við skoðum aldrei bara einhvern einn punkt á vaxtalínuriti heldur skoðum við færslur milli punkta, þau segja okkur mikið –> allar færslur geta breyst og þarf að skoða
  • þau eiga að segj aokkur hvort barnið sé eðlilega stórt, hvort það sé að vaxa á eðlilegum hraða, er það að þyngjast eðlilega (getur gefið okkur vísbendingar um vannæringu, ofþyngds og annað)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað tlest vera óeðlileg breyting á vaxtalínuriti fyrstu 2-3 æviárin?

A

fyrstu 2-3 æviárin er breyting sem svara 2 staðalfrávikum alvarleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru ‘‘þumalputta’’ reglur fyrir frávik í lengdar- og þyngdarvexti ?

A
  • Flest börn vaxa samhliða vaxtalínuritinu. þó geta börn leiðrétt sína lengd á fyrsta ári, börn sem fædd eru stutt geta færst sig upp á við og öfugt fyrir börn sem fædd eru löng miðað við foreldra
  • hæð og þyngd breytast að öllu jöfnu ekki meira en 1 staðalfrávik á 3 mánuðum á fyrsta ári. Eldri börn en 2ja ára eiga ekki að breytast meira en 0,5 staðalfrávik á ári
  • Langveik börn þá óhjákvæmilegt að sjá færslur sem við sjáum ekki hjá heilbrigðum börnum og oft ekki hægt að leiðrétta þær
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað getur haft árhif á vöxt barna fyrstu árin ?

A
  • Næring getur haft gríðarleg áhrif á fyrstu árunum og seinna meir koma síðan hormon og gen sterkt inn
  • Fyrstu mánuði á meðgöngu hefur næring mikið að segja og alvarlegar afleiðingar geta verið ef það er ekki fullnægjandi fyrstu mánuðina
  • barn tvöfaldar líkamsþyngd sína á fyrstu 5 mánuðum og lengist um 10cm. þessi vöxtur ákvarðast að mestu af næringu og insúlíni. Vöxtur í barnæsku (Frá lokum ungbarnaskeiðs að kynþroska) snýst áfram af næringu einnig erfðum og skjaldkirtilshormóni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig á næring barna að vera 0-6 mánaða skv leiðbeiningum frá WHO ?

A
  • það á að hefja brjóstagjöf á fyrstu klst eftir fæðingu
  • eingöngu brjóstagjöf til 6 mánaða
  • innleiðing viðbótarnæringar við 6 mánuði samhliða áframhaldandi brjóstagjöf til 2 ára aldurs eða lengur
  • ekki neitt í þroska barna við 4 mánaða sem gefur okkur tilefni til að byrja að gefa því eh
  • ef arn er að þyngjast vel með mjólk eða þurrmjólk þá eru börnin að fá næga næringu úr því
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað segir embætti landlæknis og önnur norðurlönd um næringu frá 0-6 mánaða ?

A
  • Börn 0-4 mánaða: brjóstamjólk + 10 μg (400IU) D-vítamín. Ef brjóstamjólk nægir ekki er mælt með þurrmjólk
  • Börn 4-6 mánaða
  • ef barn nærist eingöngu á þurrmjólk –> litlir skammtar af mat við 4mánaða aldur. Ef barn nærist eingöngu á brjóstamjólk; ef það dugar ekki er hægt að bæta litlum skömmtum af öðrum mat við
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju er brjóstamjólkin svona mikilvæg fyrir börnin ?

A
  • Hún er verndandi gegn m.a bráðri eyrnabólgu, sýkingum í meltingarvegi og neðri hluta öndunarvega
  • Dregur úr líkum á ofþyngd / offitu hjá börnum og unglingum
  • dregur mögulega úr líkum á HTN, blóðfituröskun, DM1 og DM2, IBD
  • Stuðlar möguleg betur að vitsmunalegum þroska
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Embætti landlæknis talar um viðbótarnæringu frá 6mánaða aldri, hvað má gefa milli 6-9 mánaða?

A
  • Járbætti ungbarnagrautar, fíngert mauk úr grænmeti og ávöxtum og einnig vel eldað og maukaið kjöt, fiskur, egg, baunir, linsur
  • vel maukaðan mat !!
  • ekki fresta algengum ofnæmisvöldum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Embætti landlæknis talar um viðbótanæringu frá 6 mánaða aldri hvað má gefa milli 9-12 mánaða?

A

það má borða flest allan hollan mat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Embætti landlæknis talar um viðbótanæringu frá 6 mánaða aldri hvað er ÓÆSKILEGT að borða?

A

Kúamjólk til drykkjar, fituskertar mjólkurvörur (t.d skyr), rabbabari, spínat, sellerí, rauðrófur, fennel, hunang, unnar kjötvörur og saltríkur matur, innmatur í hófi (getur veirð of mikið A-vít)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Embætti landlæknis talar líka um hversu mikla mjólk má barn fá eftir 6 mánaða?

A

það má fá eins mikla brjóstamjólk og það vill en ef það er þurrmjólk / stoðmjólk þá eru það um 500ml ( ef barn er þá ekki á brjósti)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað fæst með viðbótarnæringu ?

A
  • Orka: brjóstamjólk / þurrmjólk hættir smám saman að geta uppfyllt þörf eins og sér. Ekki alltaf orkuríkari en brjóstamjólk eða formúla
  • Járn: fljótlega upp úr 4-6mánaða tæmast meðfæddar járnbirgðir. Sérstaklega brjóstabörn
  • Þroski: skynþroska, félagslegan þroska og fl (grófhreyfingar, fínhreyfingar, félagslegt samspil, leikur..)
  • Sedda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er algengt að sjá hjá leikskólabörnum ?

A

Physiologic Anorexia: orkuþörf per kg lækkar
- þetta er í raun karakter sem kemur oft fram á þessum aldri, barnið borðar lítið og virðist bara virka á lofti. Borðar kannski ekki neitt í 2 daga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða algenga næringarefnaskort hafa leikskólabörn oft og afhverju ?

A

Járn
- vegna þess að þaua borða of mikið af kúamjólk og það er of lítil orkuinntaka. Eru kannski að sjúga skvísur allan daginn og verður þá kannski járnskortur. börnin eru að borða fábreytt fæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru helstu áskoranir varðandi næringu hjá grunnskólabörnum ?

A

Áskoranir
- Breytt matarumhverfi: leikskóli vs grunnskóli
- Matvendi
- Hvernig á að mæta orkuþörf hjá börnum sem stunda mikla hreyfingu ?
- Átraskanir
- Hvernig á að taka á og draga úr líkum á ofþyngd / offitu ?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað gerist þegar grunnskólabörn taka vaxtarkipp við kynþroska varðandi næringu ?

A

Orökuþörf eykst og þörf fyrir vítamín- og steinefni verður svipuð og hjá unglingum og fullorðnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver eru algeng næringarefni sem grunnskólabörn skortir?

A

járn, kalk, mögulega joð
- mjólkin dettur oft út og það er minni smekkur fyrir fisk

19
Q

Hverjar eru helstu áskoranir hjá unglingum varðandi næringu og hvað getum við gert til að bæta það ?

A

Orkuþörfin heldur áfram að aukast hjá þessum hóp og helstu áskoranir eru sjálfstæði, minna eftirlit, aukin fjárráð, áhrifagirni, átraskanir, ofþyngd / offita

það sem við getum gert til að bæta þetta er fræðsla, aukið heilsu og næringarlæsi. Bætt aðgengi að góðum mat, takmarkað aðgengi að skyndibita og orkudrykjjum og jafnvel aukið aðgengi að fagaðilum

20
Q

Hverjar eru nýju ráðleggingar um grænkerafæði fyrir börn, konur með börn á brjósti og barnshafandi ?

A
  • Börn frá fæðingu að 1 árs ættu EKKI að fá jurtamjólk sem ekki er sérstaklega ætluð ungbörnum
  • Ef börn á aldrinum 1-2 ára fá jurtamjólk, ætti kalkbætt sojamjólk að vera fyrsta val
  • mikilvægi mataræðis og réttrar bætiefnanotkunar móður ef hún er líka grænkeri og með barn á brjósti
  • B12 vítamín, joð og þörungaolía
  • mikilvægi nægrar orku, proteina og járns
21
Q

Hver eru skortseinkenni lífsnauðsynlegrar fitusýra í taugavef ?

A

þurr húð

22
Q

Hver eru skortseinkenni zink og hvað hefur zink áhrif á?

A

Skortseinkenni: hárlos, vöðvarýrnun

Hefur áhrif á vöxt og taugaþroska

23
Q

Hver eru helstu skortseinkenni fyrir hemoglobin og hvað hefur það áhrif á ?

A

Skortseinkenni: þreyta, hárlos, breytingar á nöglum (spoons)

Hefur áhrif á vöxt, taugaþroska og ónæmiskerfið

24
Q

Hver eru skortseinkenni fyrir D-vítamín og hvað hefur það áhrif á?

A

Skortseinkenni: Beinkröm

Hefur áhrif á eðlilegan vöxt og þroska beina og ónæmiskerfið

25
Q

Hver eru skortseinkenni fyrir Joð og hvað hefur það áhrif á ?

A

Skortseinkenni: ef leiðir til vanstarfsemi skjaldkirtils; hægðatregða, þreyta, fölvi

Hefur áhrif á eðlilega starfsemi skjaldkirtils og vöxt og vitsmunaþroska

26
Q

Hver er alþjóðleg skilgreining vanþrifs (failure to thrive / faltering weight) ?

A

Börn undir 2ja ára sem vaxa hægar en jafnaldrar, eru undir 5 percentíli (-2 SD) eða falla um 2 SD á milli mælinga

27
Q

Hvernig er skilgrening á vannæringu skv alþjóðlegum skilgreningum ?

A

ASPEN skilgreining: ójafnvægi milli þarfa og inntöku sem veldur uppsöfnuðum orku-, protein- og næringarefnaskorti sem getur haft neikvæð áhrif á vöxt, þroska og aðra þætti

28
Q

Hvaða sjúkdómar auka hættu á vannæringu ?

A
  • Cystic Fibrosis (CF) og aðrir lungnasjúkdómar
  • Krabbamein (meðferðin)
  • Taugasjúkdómar (erfið flogaeiki, CP, SMA, hrörnunarsjúkdómar, myopathies, hypotinia)
  • Nýrnasjúkdómar
  • Meðfæddir hjartagallar
  • Sjúkdómar í meltingarfærum (short bowel, Crohn’s, Colitis, lifrarsjúkdómar)
29
Q

Hvaða sjúkdómar sem krefjast sérstakrar næringarmeðferðar og/eða auka líkur á næringarvanda ?

A

Sykursýki týpa 1: meðvitund um næringu, að fólk þekki það sem þau borða

Metabólískir sjúkdómar sem geta valdið ýmsum skaða án meðferðar
- takmarka þarf protein (t.d PKU, MMA, PA, IVA, UCD)
- takmarka þarf kolvetni (t.d galacotsemia, fructose intolerance)
- tryggja stöðugt að streymi kolvetna og takmarka föstur (GDS)
- takmarka þarf ákveðnar fitusýrur og föstur (t.d MCADD, VLCADD, LCHAD)

Aðrir sjaldgæfir erfðasjúkjómar

Annað
- bruni: gríðarleg orku- og proteinþörf
- áverkar eftir slys
- fyrirburar; hlutfallslega mestarn æringarþarfir og erfitt að næra
- Fæðuofnæmi; stundum flókið að tryggja öll næringarefni, matvendni
- ADHD, einhverfa
- Ýmiss konar átraskanir

30
Q

Hvert er algengi vannæringar meðal barna á sjúkrahúsum ?

A
  • 6-51% inniliggjandi barna með vannæringu tengda sjúkdómum í alþjóðlegum rannsóknum
31
Q

Hverjir framkvæma skimun á vannæringu og hvað metur það ?

A

Hjúkrunarfræðignar eða sjúkraliðar

  • það metur EKKI næringarástand heldur hættu á vannæringu. Það gefur okkur líka tækifæri til að grípa fleiri við innlögn eða síðar í legu ef metið er aftur og hættan hefur aukist.
  • Markmið er að skima börn fyrstu 48 klst en best væri að gera það fyrstu 24 klst.
  • Tíðni hættu á vannæringu er 35-100% í rannsóknum þannig við vitum að það er líklegt að við sjáum svona mikla hættu
32
Q

Hvað eykur hættu á vannæringu ?

A
  • Undirliggjandi sjúkdómar
  • lélegt næringarástand samkv huglægu klínísku mati (útlit)
  • Niðurgangur, uppköst
  • Lítil inntaka undanfarna daga
  • Sjúklingur þegar í næringarmeðfeðr
  • þyngdartap eða engin aldurssvarandi þyngdaraukning
33
Q

Hvað gerist ef barn skimast og er metið í hættu ?

A

því er vísað til næringarfræðings sem metur næringarástand og þörf fyrir meðferð

34
Q

Hvernig metum við næringarástand hjá börnum ?

A

Gerum líkamsmælingar, best að taka þyngd og hæð
- 0-2 ára: þyngd, lengd/hæð, höfuðummál
- 2-18 ára: þyngd, hæð, BMI

skoðum vaxtalínurit og ummál upphandleggs (ekki mikði notað)

Tökum fæðusögu og framkvæmum líkamsskoðun, nota klínískt auga, hvernig barnið lítur út eins og læri, rass. Sést oft á vannærðum börnum. ER lítill fitumassi, vöðvarýrnun, hárlos, þurr húð, aflagaðar neglur

Tökum blprf: hgb, MCV, ferritin, járnbindigeta, D-vít, B12, fólat, albúmín, pre-albúmín, PTH, zink ofl

35
Q

Hver er einfaldasta leiðin til að fylgjast með næringar ástandi ?

A

Vigta börnin

36
Q

Hversu oft á að vigta börn ?

A

Heilsugæslan: eru vigtuð eftir verklagi, mikilvægt að vigta þau í ung- og smábarnavernd

Göngudeild: vigta í hverri komu, hæð/lengd, sjaldnar ef barnið kemur oft

Inniliggjandi: vigta a.m.k vigulega, <10kg a.m.k. 2x í viku, stundum annan hvern dag

Börn í næringarmeðferð: a.m.k 2x í viku

Sértilvik: bjúgsöfnun ofl þar sem þyngd gefur ekki rétta mynd

37
Q

Hvað þurfum við að vita varðandi fæðusögu ungbarna ?

A

Horft á hvernig barninu gengur að nærast og hvað hefur áhrif á það

Brjóstagjöf
- tíðni, stellingar, vandamál, viðbót úr pela

Ungbarnablanda
- hvaða tegund, hvernig blandað, stelling, magn í gjöf, magn á sólahring

Viðbótarnæring
- hversu oft á dag
- innihald og áferð
- járn

Annað varðandi heilsu
- melting: hægðatregða, niðurgangur, uppköst
- ofnæmi
- vandi við að tyggja eða kyngja

hegðun og viðhorf foreldra

38
Q

Hvernig metum við inniliggjandi barn ?

A
  • Meta inntöku með skráningu (mat og drykk)
  • vigta reglulega
  • bregðast við ef barn borðar undir þörfum í legu
  • eðlileg frávik að inntaka hjá barni í sæmilegu ástandi fari niður í 50% af þörf í nokkra daga: <10kg 3 daga - >10kg 5 daga
39
Q

Hvernig getum við orkubætt / næringarbætt mat barnanna?

A
  • Styrking þurrmjólkur (blanda þéttar en umbúðir segja til um, meira duft í hvern ml)
  • Næringarbæting brjóstamjólkur með þurrmjólkurdurfti
  • Bæta fitu við mat (rjómi, smjör, olía, Calogen)
  • Bæta við dufti með kolvetnum, fitu- og kolvetnum, proteinum
  • Velja sérstaklega næringarþéttar matvörur:
    > grísk jógúrt, egg, avokado, hnetusmjör, blóðmör ofl
40
Q

Hverjir eru kostir og gallar við næringarviðbót ?

A

Kostir
- næringarþéttni, mikið í litlu
- lítil lykt
- fyrirhafnarlítið

Gallar
- bragð af járni og B-vítamínum, dýrt
- einhæft
- mikið unnin vara

41
Q

Hvenær er næring um slöngu gefin ?

A

þegar næring um munn fullnægir ekki þörfum en meltingarvegur starfar eðlilega

  • Meðvitundarleysi
  • Taugasjúkdómar og aðrir sjúkdómar sem valda erifðleikum við að drekka / sjúga, tyggja, kyngja og/eða fælni á munnsviði (fyrirburar, CP, flogaveiki, feeding aversion)
  • Aukin næringarþörf sem verður ekki mætt með næringu um munn (CF og aðrir lungnasjúkdómar, hjartasjúkdómar, bruni, short bowel)
  • Lystarleysi tengt langvarandi sjúkdómi eða meðferð (IBD, nýrnabilun, krabbamein, llifrarsjúkdómar)
  • Anorexia Nervosa
  • Sérfræði vegna sjúkdóms
42
Q

Hvernig er næring um slöngu gefin ?

A
  • Gefin í bólusum 4-12x/sól
  • Oft gefið sem viðbót við mat um munn
  • Hægt að gefa sem sírennsli að nóttu eða allan sólarhringinn
  • Gefið með sprautu eða sondudælu
  • tilbúin sondunæring (margar týpur)
  • Heimatilbúin næring
43
Q

Hvenær þarf að gefa næringu í æð (TPN) ?

A

þegar næring um meltingarveg fullnægir ekki þörfum eða meltingarvegur starfar ekki eðlilega
- Ef ljóst er að barn getur ekki nærst nóg um munn eða slöngu
- GG-meðferð vegna sjúkdókma eða slysa/áverka (fyrirburar eða óstarfhæfur meltingarvegur)
- Oftast skammtímaráðstöfun en okkur börn eru þó með TPN heima
- Lyfjafræðingar stjórna blöndun