Svimi - OME Flashcards
1
Q
Hvernig má greina á milli central og perifer vertigo?
A
- Perifert: með tinnitus og/eða heyrnarskerðingu.
- Central: Með brain stem deficit og/eða öðrum central einkennum.
2
Q
Hvað veldur central vertigo?
A
Posterior fossa áverki.
3
Q
Hvað veldur post. fossa áverkum? 3-6 atriði.
A
- MS
- Stroke
- Tumorar
- Abscess, komplex mígreni, seizures
4
Q
Einkenni BPPV, greining, meðferð.
A
- Endurtekin vertigo köst sem endast í minna en 1 mínútu, hægt að framkalla.
- Greint með Dix Hallpike
- Meðferð: Epley
5
Q
Hvernig nystagmus er dæmigerður fyrir BPPV?
A
Rotatoriskur.
6
Q
Hver er skilgreiningarmunurinn á labrynthitis og vestibular neurit?
A
Heyrnarskerðing fylgir labrynthitis, ekki vestibular neurit.
7
Q
Einkenni sj. með vestibular neurit/labrynthitis?
A
- Kvef fyrir 4 vikum
- Vertigoköst í 1-4 mínútur
- Heyrnarskerðing (labrynthitis)
- Ógleði og uppköst
8
Q
Greining og meðferð vestibular neurit/labrynthitis?
A
- Klínísk greining (en stundum tekin mynd)
- Tx. Sterar og bið.
Svimalyf (meclizine).
9
Q
Hvað veldur Meniere´s?
A
Ekki grænan Guðmund!
10
Q
Triad einkenni sj. með Meniere´s.
A
- Heyrnarskerðing
- Tinnitus
- Vertigo
Köst með öllum 3 einkennum vara í 30-60 mínútur.
11
Q
Greining og meðferð Meniere´s.
A
- Klínísk greining.
- Takmarka saltinntöku, gefa thiazide þvagræsilyf.
Meclizine pn því þetta er ævilangur sjúkdómur.