3: Munnvatnskirtlar Flashcards
Nefndu 4 munnvatnskirtla í röð eftir minnkandi stærð.
- Parotis (fyrir framan eyra, undir kjálkabarð. Þunnt.)
- Submandibular (utan á hálsi við kjálkabarð)
- Sublingual (í munnbotni undir slímhúð. Seigt.)
- Smáir munnvatnskirtlar
Hvaða taug fer gegnum parotis?
Andlitstaugin!
Hvaða 3 taugar fara við submandibular?
Marginal grein andlitstaugar (fer YFIR)
Lingual taug, sensor (UNDIR)
Hypoglossal, motor (UNDIR)
Hvaða taug og hvaða gangur fara djúpt við sublingual?
Lingual taug
Whartons gangur, útfærslugangur submandibular kirtils.
Hvaða veirusýking er best þekkt í parotis?
Hettusótt. Nú bólusett fyrir þessu.
Veldur bilat. stækkun á parotis, verkjum og hita.
Hverju getur HIV valdið í parotis? 2 atriði.
Stækkun
Lymphoepithelial cysts
3 mögulegar ástæður parotitis.
Dehydration
Veikindi
Hærri aldur
- veldur allt minnkuðu flæði munnvatns
Helstu einkenni við parotitis, 3 atriði.
Verkir við kirtil
Roði í húð yfir kirtil - útiloka abscess!
Stundum gröftur úr gangaopi.
Meðferð við parotitis, 3 atriði.
Heitir bakstrar
Súrt í munn til að örva munnvatnsflæði
Sýklalyf (dekka S. aureus).
4 orsakir krónískrar bólgu í munnvatnskirtlum (granulomatous sialadenitis).
- Tuberculosis. Yfirleitt börn og atypiskar mycobacteriur.
- Sarcoidosis. Parotis stækkun, andlitslömun, uveitis (bólga í auga).
- Cat-scratch disease. Bartonella henselae. Warthin-Starry litun á eitlasýni. Rx. azithromycin.
- Wegener granulomatosis. Sársaukafullur hnútur í parotis.
Algengasta vandamál í munnvatnskirtlum og hvar eru þeir?
Steinar, sialolithiasis.
Algengast í submandibular, 80%.
Þar á eftir parotis, þeir eru stundum ekki röntgenþéttir.
4 orsakir steina í munnvatnskirtlum.
Ofþurrkur
Þvagsýrugigt
Sykursýki
Háþrýstingur
Úr hverju eru steinar í munnvatnskirtlum? 2 atriði.
Calcium phosphate
Hydroxyapatite
Myndgreining í sialolithiasis. Nauðsynlegt? 4 atriði.
Ekki nauðsynlegt ef mjög dæmigerð saga.
- Annars CT, ÁN skuggaefnis til að sjá af/á.
- Ómun er dynamisk rannsókn, t.d. hægt að örva með súru etc. og sjá víkkun kirtilganga.
- MRI (sialographia)
- Sialogram
Meðferðarmöguleikar við steinum í munnvatnskirtlum, 3 atriði.
- Fjarlægja með skurðaðgerð
- Sialoendoscopia (speglunaraðgerð)
- ESWL, steinabrjótur.
5 orsakir krónísks sialadentits, sem ekki er granulomatous.
IgG4 RAI (radioactive iodine) Sjögren Sarcoidosis Þrenging í útfærslugangi
Hvað er sialadenosis?
Stækkun á munnvatnskirtlum, án verkja. Oft ekki pathogeniskt.
Hvað er mucocele?
Samsafn á slími sem kemur frá 1 stk. kirtli.
Rof á slímhúð og munnvatnskirtlum. Kemur vanalega frá smáum kirtlum og ekki þekja í cystunni. Oft eftir trauma og yfirleitt í neðri vör.
Ranula og plunging ranula, sublingual.
Hvað er ranula og hver er meðferðin?
Ranula er mucocele í munngólfi.
Plunging ranula er mucocele frá sublingual kirtli og kemur fram á hálsi.
Meðferð er að taka kirtilinn sem þetta kemur frá, ekki fyrirferðina sjálfa.
Spot diagnósa fyrir mucocele?
Stinga nál í og horfa eftir þykku slími/munnvatni!
Hvar eru 80% æxla í munnvatnskirtlum og hvort eru þau benign eða malign?
Í parotis, og 80% þeirra eru góðkynja!
Restin er 15% í subMANDIbularis og helmingur þeirra er góðkynja.
35% æxla í smáum munnv.kirtlum eru góðkynja.
Hver eru 3 hættumerki góðkynja æxla í munnvatnskirtlum?
Vanalega er þetta hægt vaxandi en obs ef
Hraður vöxtur
Verkir
Útfall tauga
5 gerðir góðkynja æxla í munnvatnskirtlum og hver er þeirra algengust?
- Pleomorphic adenoma. Mixed tumor, algengast.
- Warthin tumor. Eiginlega BARA í börnum. Aðallega í parotis, getur verið bilat. Reykingar.
- Adenoma
- Oncocytoma
- Annað
Pleomorphic adenoma í munnvatnskirtlum. Hvar, orsök o.fl.
…er algengasta góðkynja æxli munnv. kirtla. Oftast í parotis og er 70% æxla þar.
Orsök óþekkt en PLAG1 translocation til staðar stundum.
Myxoid stroma, brjósklíkt.