4: Háls- og nefkirtlar Flashcards

1
Q

Hvað orsakar oftast hálsbólgur?

A

Veirur.

T.d. EBV, CMV. HIV einstaka sinnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ef bakteríur orsaka hálsbólgu, hverjar eru það þá oftast?

A

Gr. A streptókokkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Útbrot annars staðar í munni en á hálskirtlum þegar hálsbólga er til staðar, bendir til…

A

…veirusýkingar frekar en baktería. En obs, mjög óspecifiskt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gr. A streptococcar.

Sýkingar í HNE, sj. hópur. Greining.

A
  • Eru beta hemolytiskir streptococcar og algengasta ástæða bakteríuhálssýkinga.
  • Börn og unglingar, dreifist með munnvatni.
  • Streptest en passa, sumir eru berar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær á ekki að taka streptest?

A

A.m.k. ekki ef önnur einkenni en eymsli frá hálsi, t.d. hósti, nefrennsli og hæsi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meðferð við gr. A streptókokkum og af hverju meðhöndlum við?

A
  • Penisillín eða amoxicillin í 10 daga.
  • Cephalexin ef ofnæmi
  • Clindamycin ef anaphylaxi.
  • Til að fyrirbyggja gigtsótt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

4 fylgikvillar við gr. A streptókokkar?

A
  • Skarlatsótt, tengist endótoxinum.
  • Gigtsótt (rheumatic fever), autoimmune og leggst á hjarta 1-4 vikum eftir sýkingu.
  • Post-streptococcal glomerulonephrit, leggst á háls eða húð 1-2 vikum eftir sýkingu.
  • PANDAS (taugasjúkdómur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hættulegt við barnaveiki/diphtheriu?

A

Endotoxín sem targeta hjarta og taugar. Nú er bólusett fyrir þessu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig kemur peritonsillar abscess til?

Hvar myndast gröfturinn og hver er meðferð?

A

Fylgikvilli bakteríusýkinga í hálskirtlum, getur einnig komið eftir veirusýkingu.
Gröftur myndast djúpt við kirtil en grunnt við vöðvann (pharyngeal constrictor).
Færð t.d. aukna verki, trismus, raddbreytingar.
Rx. opna með hníf/drenera.
Sýklalyf t.d. penicillin, amoxicillin, augmentin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig abscess er djúpt við pharyngeal constrictor?

A

Parapharyngeal abscess.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Infectious mononucleosis orsakast af…

A

…Ebstein Barr veiru, þ.e. HHV4.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

5 einkenni EBV sýkingar og meðferð.

A
Hiti
Slappleiki
Hálssærindi/stækkaðir hálskirtlar
Eitlastækkanir
Lifrar- og miltisstækkun.
Rx. stuðningsmeðferð og hvíld.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð við candida í hálskirtlum.

A

Mycostatin munnskol

Fluconazol töflur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Stækkaðir nefkirtlar geta valdið…

A

…hor og nefmælgi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Stækkaðir hálskirtlar valda…

A

…hrotum og kæfisvefni. Hægt að gera tonsillotomiu/tonsillektomiu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

2 ábendingar fyrir adenotonsillectomíu.

A

Kæfisvefn hjá börnum.

Endurteknar sýkingar.

17
Q

Ábending fyrir nefkirtlatöku hjá börnum.

A

Stöðugur hor.
Ef setja þarf rör í annað sinn…
Endurteknir sinusitar.