5: Larynx Flashcards
Í hvaða 2 flokka skiptast vandamál í barkakýli?
Anatomísk og starfræn.
5 flokkar anatómískra vandamála í barkakýli.
Hnútar og separ Intubation granuloma Reinke edema Cysts Papillomatosis
2 flokkar starfrænna vandamála í barkakýli.
Recurrens lömun
Laryngeal dystoniur.
3 hlutverk barkakýlis í röð eftir minnkandi mikilvægi.
Öndun
Kynging
Rödd
Hvaða 2 taugar ítauga barkakýli og hvað gera þær?
- Recurrens taug (kemur frá vagus, liggur meðfram barka og er mikilvægari, ítaugar allt nema m. crycothyroid )
- Superior laryngeal taug - er motor taug til crycothyroid vöðva.
3 hlutar barkakýlis.
Supraglottis
Glottis
Subglottis
(þar fyrir neðan er barkinn)
Sögutaka ef vandamál í barkakýli.
Tímasetning, þróun Reykingar Sýkingar Svæfingar (intubasjón) Fyrri aðgerðir Aldur Atvinna Bakflæði Alkóhól Hypothyroidismi Hæsi Raddbreytingar Hósti Kynging, lungnabólgur Verkir
Við skoðun ef vandamál í barkakýli, 4 atriði.
Útiloka krabbamein ef hæsi í fullorðnum. Flexible laryngoscopy Videostroboscopy (metur slímhúðarbylgju nákvæmt) Raddklíník m/talmeinafræðingi. (líka h&h skoðun almenn)
Hvað metur videostroboscopia?
Slímhúðarbylgju í barkakýli.
Hvernig ferðast slímhúðarbylgja í raddböndum?
Upp og niður
Fram og aftur
Hvað orsakar hnúð á raddbandi? Hvar myndast þeir, meðferð.
Misbeiting raddbanda.
Kemur fram á mótum fremri 1/3 og aftari 2/3.
Vanalega bilat.
Rx. talþjálfun, mjög sjaldan skurðaðgerð.
Hver er algengasta orsök raddbreytinga hjá börnum?
Vocal cord nodules (og papillomatosis).
Hvað orsakar sepa (polypa) og Reinke bjúg á raddböndum? Meðferð?
Vanalega reykingar og raddmisbeiting.
Rx. skurðaðgerð í microlaryngoscopiu. Talþjálfun til að fyrirbyggja endurkomu.
Hvar kemur granuloma á raddböndum fram? Orsök, einkenni, meðferð.
Við framkant vocal process arytenoid brjósks (þar sem raddband festist á brjóskið).
- Orsök vanalega perichondrit eftir svæfingu með intubation, getur líka verið bakflæði.
- Einkenni: Engin, hæsi, hósti, globus.
- Rx. Baklfæðismeðferð og talþjálfun.
Hver er orsök granuloma á raddböndum, klíník og rx.
- Orsök vanalega perichondrit eftir svæfingu með intubation, getur líka verið bakflæði.
- Einkenni: Engin, hæsi, hósti, globus.
- Rx. Baklfæðismeðferð og talþjálfun.
Hvaðan koma blöðrur í barkakýli? Orsök, einkenni, rx.
- Frá smáum munnvatnskirtlum í slímhúð, ekki ósvipað mucocele.
- Ýmist meðfætt/áunnið.
- Einkenni fara eftir staðsetningu.
- Rx. skurðaðgerð (microlaryngoscopia)
Fyrir hvað stendur RRP? (barkakýli) Orsök, einkenni, aldursdreifing.
Recurrent respiratory paillomatosis.
HPV 6 og 11, valda vörtum á barkakýli og jafnvel lungum.
Einkenni fara eftir staðsetningu, t.d. hæsi ef raddbönd.
Bimodal aldursdreifing - 2-4 ára og 20-30 ára.
Meðferð við RRP.
- Skurðaðgerð í microlaryngoscopiu, ýmist laser/shaver.
- Veirumeðferð er umdeild
- Bólusetning fyrir HPV, Gardasil.
Krabbamein á raddböndum. Histologia, áhættuþættir, klíník og rx.
Flöguþekjukrabbamein. Reykingar, ekki HPV. Engin einkenni eða hæsi. Rx.: T1a: aðgerð T1b-T3: geislað T4: aðgerð
Raddbandalömun. Orsök, há/lág lömun, klíník.
Unilat./bilat.
Orsök fixering vegna æxlis eða lömun.
Há lömun ef vagus, lág ef recurrens.
Klíník: Fer eftir hraða lömunar. Veik rödd, veikur hósti, stridor ef bilat. lömun, mæði.
Einhliða raddbandalömun, hvort lamast oftar, orsök.
Vinstra lamast oftar.
Orsök ýmist taugar (vagus, recurrens), æxli hér og þar.
Iatrogenic oft líka (eftir skjaldkirtilsaðgerðir t.d.)
Myndgreining í einhliða raddbandalömun. Meðferð.
CT frá höfuðkúpubotni og efri hluta thorax til að elta vagus og recurrens.
Rx. fer eftir einkennum, ísprautun í raddband eða opin aðgerð.
Hvað veldur tvíhliða raddbandalömun.
Ýmist meðfætt eða áunnið (t.d. skjaldkirtilsaðgerð). Há/lág lömun vagus.
Rx. fer eftir einkennum. Ef mikil þá sett trachiostomia. Eða skurðaðgerð, ýmist afturkræf/óafturkræf.
Hvað er dystonia í barkakýli?
Taugatruflun í barkakýli.