5: Larynx Flashcards
Í hvaða 2 flokka skiptast vandamál í barkakýli?
Anatomísk og starfræn.
5 flokkar anatómískra vandamála í barkakýli.
Hnútar og separ Intubation granuloma Reinke edema Cysts Papillomatosis
2 flokkar starfrænna vandamála í barkakýli.
Recurrens lömun
Laryngeal dystoniur.
3 hlutverk barkakýlis í röð eftir minnkandi mikilvægi.
Öndun
Kynging
Rödd
Hvaða 2 taugar ítauga barkakýli og hvað gera þær?
- Recurrens taug (kemur frá vagus, liggur meðfram barka og er mikilvægari, ítaugar allt nema m. crycothyroid )
- Superior laryngeal taug - er motor taug til crycothyroid vöðva.
3 hlutar barkakýlis.
Supraglottis
Glottis
Subglottis
(þar fyrir neðan er barkinn)
Sögutaka ef vandamál í barkakýli.
Tímasetning, þróun Reykingar Sýkingar Svæfingar (intubasjón) Fyrri aðgerðir Aldur Atvinna Bakflæði Alkóhól Hypothyroidismi Hæsi Raddbreytingar Hósti Kynging, lungnabólgur Verkir
Við skoðun ef vandamál í barkakýli, 4 atriði.
Útiloka krabbamein ef hæsi í fullorðnum. Flexible laryngoscopy Videostroboscopy (metur slímhúðarbylgju nákvæmt) Raddklíník m/talmeinafræðingi. (líka h&h skoðun almenn)
Hvað metur videostroboscopia?
Slímhúðarbylgju í barkakýli.
Hvernig ferðast slímhúðarbylgja í raddböndum?
Upp og niður
Fram og aftur
Hvað orsakar hnúð á raddbandi? Hvar myndast þeir, meðferð.
Misbeiting raddbanda.
Kemur fram á mótum fremri 1/3 og aftari 2/3.
Vanalega bilat.
Rx. talþjálfun, mjög sjaldan skurðaðgerð.
Hver er algengasta orsök raddbreytinga hjá börnum?
Vocal cord nodules (og papillomatosis).
Hvað orsakar sepa (polypa) og Reinke bjúg á raddböndum? Meðferð?
Vanalega reykingar og raddmisbeiting.
Rx. skurðaðgerð í microlaryngoscopiu. Talþjálfun til að fyrirbyggja endurkomu.
Hvar kemur granuloma á raddböndum fram? Orsök, einkenni, meðferð.
Við framkant vocal process arytenoid brjósks (þar sem raddband festist á brjóskið).
- Orsök vanalega perichondrit eftir svæfingu með intubation, getur líka verið bakflæði.
- Einkenni: Engin, hæsi, hósti, globus.
- Rx. Baklfæðismeðferð og talþjálfun.
Hver er orsök granuloma á raddböndum, klíník og rx.
- Orsök vanalega perichondrit eftir svæfingu með intubation, getur líka verið bakflæði.
- Einkenni: Engin, hæsi, hósti, globus.
- Rx. Baklfæðismeðferð og talþjálfun.