6: Krónískur otitis - cholesteatoma Flashcards
Í hvaða 2 flokka skiptist krónískur otit?
Aktívan og ekki aktívan.
Hvað er krónískur otit?
Langvarandi bólga/sýking í miðeyra.
Hvað er aktívur krónískur otit?
Choleastetoma
Gat á hljóðhimnu og bleyta, eitthvað lekur út
?Vökvi í miðeyra ef eldri en 5 ára, spr.
Hvað er ekki aktívur krónískur otit?
Gat á hljóðhimnu, þurrt.
Hvað er meðfætt cholesteatoma? Einkenni, meðferð.
Langoftast áunnið en getur verið meðfætt.
Epithel cysta í miðeyra - dauðar “húð”frumur slougha af og þær fara inn í holrým cystunnar, sem svo stækkar.
Einkenni: Lekur ekki, færð leiðniheyrnartap.
Rx. aðgerð.
Hvað er áunnið cholesteatoma?
- Inndráttur hljóðhimnu dregst inn og myndar poka vegna negativs þrýstings. Yfirleitt í pars flaccida.
- Dauðar húðfrumur safnast í og þetta fer að stækka.
- Getur vaxið inn í mastoid bein eða niður í miðeyra og veldur þá leiðniheyrnartapi.
- Getur sýkst og þá byrjar að leka.
Meirihluti hljóðhimnu heitir…
…pars tensa.
Hljóðhimna fyrir ofan festingu hamarskafts heitir…
…pars flaccida.
Medicinsk meðferð við aktívum krónískum otit (leka frá gati).
Eyrnadropar og vatnsvarúð. Ef þetta þornar breytist það í ekki aktívan otitis.
Ábending fyrir aðgerð í “ekki aktívum krónískum otitis”?
Endurteknar sýkingar
Mögulega heyrnarbæting.
Hjá börnum sem eru mikið í vatni og sundi.
Gat á hljóðhimnu kallast líka…
…ekki aktívur krónískur otitis.