6: Heyrnardeyfa Flashcards
Helstu orsakir heyrnardeyfu hjá börnum. (2 flokkar, 2 undirflokkar í hvorum.)
Meðfætt - CMV - Erfðir Áunnið - Ototoxicity - Heilahimnubólga
Helstu orsakir heyrnardeyfu hjá fullorðnum. (2 flokkar, 2 og 4 undirflokkar.)
Leiðniheyrnartap - Miðeyrnavandamál - Otosclerosis Taugatap - Aldurstengt - Skyndilegt heyrnartap - Hljóðskemmdir - Vestibular schwannoma
Sögutaka í börnum með heyrnardeyfu, 4 atriði.
Sýking á meðgöngu
Málþroski
Upplifun foreldra
Skimunarheyrnarmæling við fæðingu
Sögutaka hjá fullorðnum með heyrnardeyfu, 5 atriði.
Hversu brátt Svimi líka? Leki frá eyra Verkur í eyra Suð í eyra
Hvernig skiljum við klínískt milli nevrogen taps og leiðniheyrnartaps?
Weber og Rinne Skoðum hljóðhimnu Skoðum andlitstaug Heyrnarmæling (og heilataugar 7 og 5)
6 mismunandi heyrnarpróf.
- Stapes reflexar (ef maður er að íhuga otosclerosuaðgerðir)
- Tympanogram (mælir stífni hljóðhimnu)
- Talgreining (orð og sj. á að endurtaka)
- Setningapróf
- Otoacoustic emission (nemur hljóð frá kuðungi)
- Auditory brainstem response (líka hjá börnum)
Hvaða heyrnarpróf er notað við skimun við fæðingu?
Otoacoustic emission próf.
Og ef þau falla á því, þá auditory brainstem response.
Hvernig er Weber próf?
Tónkvísl sett ofan á koll.
Fer í það eyra sem hefur leiðnitap, nema ef taugatap er öðrum megin, þá fer það í skárra eyrað.
Hvað athugar Rinne test?
Athugar mun á loft- og beinleiðni, loft á að vera betri.
Meðferð við meðfæddu heyrnartapi, 2 atriði.
Heyrnartæki og kuðungsígræðslur.
Hvaða sýkingar í móðurkviði geta valdið meðfæddu heyrnarleysi?
Cytomegalovirus veldur nevrogen heyrnartapi.
Dx. með PCR á blóðdropa við fæðingu.
(TORCH minnisregla.)
Fyrir hvað stendur TORCH?
Sýkingar í móðurkviði sem geta valdið meðfæddu heyrnarleysi. TO - Toxoplasma R - Rubella C - Cytomegalovirus H - Herpes
Hvaða gen getur valdið meðfæddu heyrnarleysi án heilkennis?
GJB2
Hvaða heilkenni geta valdið meðfæddu heyrnarleysi?
Usher sx.
Waardenburg sx. (grár lokkur)
Pendred (stækkaður vestibular aquaduct etc.)
Jervell and Lange-Nielsen (lengt QT interval og heyrnarl.)
Hvað er otosclerosis? Sj.hópur, greining og meðferð.
Kölkun í ístaði sem leiðir til leiðniheyrnartaps.
Yfirleitt yngra fólk og versnar við óléttu.
Dx. Heyrnarpróf (obs. Carhart´s notch)
Stapes reflexar
Weber og Rinne.
Rx. Heyrnartæki og aðgerð, eftir alvarleika.