4: Öndunarvegavandamál barna Flashcards
Öndunarvegavandamál endurspegla tilgang…
…barkakýlis og barka.
Hver eru 3 hlutverk barkakýlis og barka?
Öndun
Kynging (verndar loftveg á meðan)
Rödd
5 öndunarvegavandamál barna.
Hæsi Öndunarerfiðleikar (accessory öndunarvöðvar) Stridor í inn/útöndun Kyngingarörðugleikar Ásvelging með/án lungnabólgu.
Ef þrenging er á glottis leveli og þar fyrir ofan kemur stridor í…
…innöndun.
Þar fyrir neðan er það meira í útöndun eða bæði.
Hver er algengasta ástæða stridors í börnum?
Laryngomalacia. Er líka algengasti barkakýlisgallinn.
Prolapse á supraglottic vef við innöndun. Reflux er algengt samhliða.
Kemur vanalega fram nokkrum dögum eftir fæðingu.
Kliník laryngomalaciu í börnum og meðferð.
Verri á nóttunni og baklegu, peladrykkju.
Lagast vanalega sjálft en 10% þurfa aðgerð (klippt á ariepiglottic fold og stundum slímhimnan þar yfir minnkuð).
Raddbandalömun hjá börnum…
…er önnur algengasta ástæða meðfædds larynx galla.
Ýmist áunnið eða meðfætt (MTK), stundum bilat.
Hvar er leitað að orsök áunninar raddbandalömunar hjá barni?
Í vagus taug og recurrens taug (MRI).
Hver er uppvinnsla raddbandalömunar hjá barni? Skiptist eftir…
Unilat.: - Meta raddgæði - Ásvelging? - Talmeinafræðingskonsúlt - Gefa filler í raddband. Bilat.: - Meta öndun - Upplýsa sj./foreldra um kyngingu og versnun raddar ef aðgerð fyrirhuguð. - Tracheostomia - Raddbandaaðgerð
Hvað er laryngeal web?
Sjaldgæft fósturfræðivandamál þar sem larynx opnast ekki.
MUNA: Ath. 22q11 deletion syndromes.
Hvenær þarf að gera erfðapróf fyrir 22q11 syndromes?
Þegar barn fæðist með laryngeal web.
Hvað er posterior laryngeal cleft?
Sjaldgæfur fæðingargalli á larynx.
Klíník er hæsi, ásvelging og önnur öndunarfæravandamál.
Alvarleiki fer eftir stærð skoru, 4 týpur.
Hvað er subglottis?
Þrengsti hluti loftvegs hjá börnum.
Hver er þrengsti hluti loftvegs hjá fullorðnum?
Glottis. (en subglottis hjá börnum)
Hverjar eru orsakir subglottic stenosu og hver er presentasjón? Meðferð?
Ýmist meðfætt eða áunnið (eftir langvarandi barkaþræðingu, tracheostomiur).
Birting er misjöfn eftir gráðu þrengingar (á Myer Cotton skala) og virkni barns. Endurteknir croup.
Rx. er obs/balloon dilatasjón fyrir gráðu 1-2 og opin aðgerð fyrir 3-4.
Hvað mælir Myer Cotton skali?
Subglottic stenosu. 4 stig og mælt í prósentum.
Hvað þarf að athuga ef barn fær endurtekna croup?
Hvort það sé með subglottic stenosu. (þá þarf stundum minni slímhúðarbólgu til að þrengja loftveg)
Hvað er subglottic hemangioma?
Sjaldgæfur góðkynja æðatumor, getur lokað öndunarvegi.
Klíník í subglottic hemangioma? Meðferð?
Einkennalaus við fæðingu en vaxa svo og valda vaxandi stridor við 6 mánaða aldur. Stækka í ca. 12 mánuði og minnka svo.
Rx. Ef ekki obs eða akút aðgerð, þá beta blokki.
Hvað er recurrent respiratory papillomatosis? Greiningaraldur, orsök, hvar?
- Algengasti tumor í larynx hjá börnum.
- Greinist oftast 2-5 ára en annars hvenær sem er.
- Orsök er lágáhættu HPV, 6 og 11.
- Hvar sem er í loftvegum, jafnvel lungum (þá er komin hætta á breytingu í cancer).
Hvað er croup? Orsök, klíník, meðferð.
Frekar algengt milli 6 mánaða og 3 ára.
Bjúgur í slímhúð í larynx (subglottis), orsakast af veirusýkingum (oft parainflúensa).
Klíník er geltandi hósti og stridor inn OG út.
Rx. Sterar og intubera. Racemiskt epinephrine.
Hvað gerir racemiskt epinephrine og hvenær er það notað?
Dregur saman slímhúð og er notað við croup.
Epiglottitis. Hvað, klíník, rx.
Orsakast af hemophilus infl. B Sjaldgæft nú vegna bólusetningar. Klíník er slæm hálsbólga, stridor, róleg öndun, slef og kyngingarörðugleikar. Rx. tryggja loftveg og gefa sýklalyf. Thumb sign.
Hvað gefur thumb sign til kynna?
Epiglottitis.