6: Andlitslömun Flashcards

1
Q

Hver er algengasta perifera andlitslömunin?

A

Bell palsy (idiopatisk perifer andlitslömun).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefndu 4 orsakir periferar andlitslömunar, aðrar en Bell palsy.

A

Herpes Zoster Oticus
Otitis media
Lyme
Æxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig greinir maður Bell palsy og hversu algengur er sjúkdómurinn?

A

Með því að útiloka allar aðrar mögulegar orsakir andlitslömunar. Saga og skoðun. BP er 2/3 perifera andlitslamana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er orsök Bell palsy?

A

Líklega endurvakning á HSV-1. Leggst á heyrnartaug sem liggur frá heilastofni, gegnum innri eyrnagang og inn í miðeyra, gegnum meatal foramen sem er þrengsti hluti taugacanals og þar verður leiðniblokkið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er þrengsti hluti taugacanals heyrnartaugar?

A

Meatal foramen.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig má greina klínískt milli periferar og central andlitslömunar?

A

Biður sjúkling að loka augum annars vegar og sýna tennurnar hins vegar. Central er neðri hluti andlits en perifert allt andlit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er dæmigerð saga í Bell palsy?

A

Þarf að gerast hratt, gerist skyndilega (“vaknaði svona”). Getur versnað í 2-3 daga og hættir svo að versna.
Getur fylgt verkur í eyra eða á bak við það.
Stundum hljóðnæmi og/eða augnþurrkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þarf að hafa í huga við skoðun á sj. með andlitslömun? 5 atriði.

A
Central eða perifer lömun?
Meta stig lömunar (House-Brackmann skali)
Skoða hljóðhimnu
Þreifa parotis
Þreifa háls
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað metur House-Brackmann skali og hver eru stigin?

A
Stig andlitslömunar, segir til um horfur. Fer frá 1 upp í 6, þar sem 1 er normal og 6 algjör lömun.
2 - góður tonus, bara lömun í dýnamík.
3 - tonus minni, getur lokað augum.
4 - getur ekki lokað augum.
5 - minimal hreyfing.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þarf myndgreiningu til greiningar á Bell palsy?

A

Ef saga er dæmigerð og skoðun, þá nei.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er meðferð Bell palsy? Skammtar!

A

Sterar ef presentera snemma, þýðir lítið eftir 7-10 daga.
Prednisón 1mg/kg að 60mg per dag í 7 daga.
Spr. með veirulyf, t.d. Acyclovir, mögulega í algjörri lömun sem presenterar snemma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Horfur í Bell palsy?

A

Ef ekki meira en House-Brackmann 5, þá góðar horfur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjir eru fylgikvillar House Brackmann 6? 4 atriði.

A

Synkinesis (allir vöðvahópar andlits dragast saman samtímis).
Spasm
Krókódílatár (vegna rangrar ítaugunar).
Augnvandræði - vera vakandi hér! T.d. ef ekki hægt að loka auga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær þarf að gruna Lyme í andlitslömun?

A

Ef sj. hefur verið á endemic svæði eða ef hann er með rauðan hring á húð. Þá útiloka með blóðprófi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Dæmi um æxli sem geta valdið andlitslömun. Hvernig má differentiera á milli?

A

Tumor í parotis.
Hemangioma í andlitstaug.
- Ekki bráð saga, löng versnun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Herpes Zoster Oticus - hvað, horfur og meðhöndlun.

A

Endurvakning á VZV
Horfur verri en í BP
Rx. sterar og Acyclovir.

17
Q

Otitis media - hvað, horfur, meðhöndlun.

A

Bráð miðeyrnabólga.
Gengur oft til alveg til baka ef meðhöndlað hratt og rétt.
Ástunga, setja rör, eyrnadropar. Sýklalyf og sterar.