6: Svimi Flashcards
Vestibularkerfið er hluti af…
…jafnvægiskerfinu.
Anatómía vestibularkerfis - líffæri, ítaugun, heilaboð.
Gert úr 3 semicircular/bogagöngum og 2 otolith/eyrnavölum, sacculus og utriculus.
Ítaugað af 2 taugum, efri og neðri jafnvægistaug sem eru hluti af 8. heilataug (þar er líka heyrnartaug).
senda boð til heilastofnskjarna sem eru moduleraðir af cerebellum. Hann hefur síðan tengingar og m.a. við augnkjarna.
Bogagöng og eyrnavölur, hvað nema þau.
- Bogagöngin eru pöruð, alltaf 1 frá hvoru eyra sem eru í sama ás og því alltaf bilat. boð við hreyfingu.
- Hárfrumur í hlaupkenndu segli í ampúlu bregðast við hröðun.
- Hárfrumur í otolith líffærum hafa bifhár í kristalhimnu og skynja þannig þyngdarafl og línulega hreyfingu.
3 líffærakerfi til að halda jafnvægi, uppréttri stöðu og stöðugri mynd á retinu.
Vestibularkerfið (aðalkerfið fyrir retinu)
Sjón
Stöðu- og hreyfiskyn.
Hvernig prófar maður vestibulooccular reflex, VOR? 5 atriði.
Nystagmus (horizontal, rotatoriskur í periferum svima)
Head thrust test
Minnkuð sjónskerpa við hreyfingu (bilat. skerðing boða)
Head-shake nystagmus
Stöðupróf (Dix-Hallpike)
Óeðlilegur VOR reflex bendir til…
…perifers svima, ekki central.
Hvaða heilataugar stjórna hreyfingum augna?
Heilataugar 3, 4 og 6.
Hvernig er nystagmus í periferum svima?
Horizontal og rotatoriskur.
Hver er mekanisminn á bak við óeðlilegan VOR?
- Boð frá því vestibularkerfi sem hreyfing er í átt AÐ aukast. (Minnkar hjá hinu)
- Verður til þess að augun sitja eftir en slá í áttina að hreyfingu, þ.e. í áttina að vestibularkerfinu sem er með aukin boð.
- Sláttur að heilbrigða, frá sjúka vestibular kerfinu.
Fyrsta spurning í uppvinnslu svima?
Perifer eða central svimi??? Því central er lífshættulegt.
Nefndu 2 orsakir central svima.
Posterior fossa blæðingar og infarctar, t.d. í cerebellum.
Mikilvægt í sögutöku um svima.
- Hvernig lýsir sviminn sér?
- Köst? Frekar perifer svimi.
- Lengd kasta.
- Tengsl við önnur einkenni, t.d. suð, höfuðverkir, stöðubundið, hávaðatengt etc.
Lengd svimakasta og tengsl við sjúkdóma.
Sekúndur - BPPV
Klst. - Meniere
Dagar - Vestibular neuritis
Sekúndur til klst., misjafnt - mígreni.
5 atriði við skoðun á svima.
Heilataugar Cerebellar próf Romberg Gait test Augnhreyfingar (HARGC)
7 mism. nystagmusar og central vs. perifert.
Nystagmus
- direction changing - central
- pure torsional - central
- eykst við Frenzel eða er unidir. - perifer
- Gaze nystagmus, downbeat - central
- hreinn horizontal - meira central
- horizontal og smá torsional - meira perifert
- Pendular nystagmus - meðfæddur/central ef akút
Við skoðun á nystagmus, 4 atriði.
Er hann til staðar?
Hvert slær hann?
Er torsional komponent?
Er hægt að framkalla hann?
Til hvers bendir saccadic pursuit (eðlilegt er smooth pursuit).
Central uppruna svima, yfirleitt cerebellar.
Til hvers benda horizontal og vertical saccades (þegar augun fylgjast ekki að við að localisera target)?
Central uppruna svima.
Hvað prófar head thrust test?
Vestibulooccular reflex.
Bendir á perifera lesion ef óeðlilegt og óeðlilega eyrað er þeim megin sem vandræði koma þegar snúið er HRATT í þá átt).
Óeðlilegt Skew test (spjald fyrir framan augu og augað sígur) gefur til kynna…
…minnkaðan efferent tonus til otolith líffæra, þ.e. central lesion.
Óeðlilegt head shake test bendir til…
…perifers uppruna svima (færð nystagmus eftir head shake, minnkað signal frá öðru vestibuli).
BPPV, benign paroxysmal positional vertigo, er…
Orsök, mekanismi, klíník.
…góðkynja stöðusvimi og algengasta orsök perifers svima.
- Eftir höfuðhögg, langa rúmlegu, idiopathic.
- Sandur frá otolith himnu sem fer á rangan stað.
- Rotatoriskur svimi sem kemur og fer í stuttum köstum.
- Dx. Dix-Hallpike
- Rx. Epley, Semont.
Hvenær er ábending fyrir HINTS?
Í vertigo í klst./daga OG spontan nystagmus.
Hvað er jákv. Dix-Hallpike?
Vertical, rotatoriskur nystagmus.
Affekteraða eyrað er það sem snýr niður þegar nystagmus kemur.
Meiri rotatoriskur þegar horft niður á downward eyra.
Meiri vertical þegar horft að upward eyra.
- Ef alveg horizontal nystagmus, þá íhuga horizontal canal BPPV.