3: Krabbamein á H&H Flashcards

1
Q

Krabbamein á h&h er langoftast…

A

…flöguþekjukrabbamein með uppruna í slímhimnu efri loftvegar.
(Sjaldgæfari eru sarcoma og munnvatnskirtilsmein.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Keratínperlur eru dæmigerðar fyrir?

A

Flöguþekjukrabbamein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hááhættuserotypir papilloma veiru eru, og orsaka?

A

Flöguþekjukrabbamein í munni.

p16 og 18.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

5 staðsetningar krabbameina á h&h.

A
Munnhol
Munnkok (oropharynx)
Nefkok (nasopharynx, fyrir ofan mjúka góm)
Barkakýliskok (hypopharynx)
Barkakýli (larynx)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

3 áhættuþættir flöguþekjukrabbameins á h&h.

A

Reykingar
Alkóhólneysla (obs. mikil samlegðaráhrif!)
Human papillomavirus, HPV (16 og 18)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Algengasta HPV serotypan.

A

HPV 16. Algengust í munnkoki, þ.e. tungurót og hálskirtlum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Meðalaldur greiningar í krabbameinum á h&h, karlar vs. konur.

A

Um 60 ár.

Karlar 2-4x fleiri en konur, obs. áhrif reykinga og alkóhóls.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni æxla á h&h.

A
  • Verkir, sem svara oft ekki meðferð
  • Blæðing en sjaldgæft.
  • Stækkaður eitill á hálsi.
  • Ath. - staðsetning ræður einkennum.
    Gómur (verkir, lausar tennur)
    hálskirtill (odynophagia)
    raddbönd (hæsi)
    barkakýliskok (verkir, kyngingarörðugleikar)
    nefkok (tvísýni, taugalamanir, vökvi í miðeyra)
    tunga (verkir)
    munnbotn (þroti í submandibular kirtlum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða stigunarkerfi er notað fyrir krabbamein á h&h?

A

TNM stigunarkerfið.
T - tumor (stærð frumæxlis og vöxtur)
N - nodes (fjöldi og stærð eitlameinvarpa)
M - metastasis (fjarmeinvörp)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Myndgreining fyrir krabbamein á h&h.

A
  • a.m.k. CT háls og thorax MEÐ skuggaefni.
  • MRI MEÐ skuggaefni, ef erfitt er að meta skurðtæki.
  • Ómun og ástunga fyrir stigun og greiningu, obs. eitlar.
  • PET/CT, bæði fyrir meðferð og við mat á meðferð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meðferð krabbameina á h&h, 3 atriði.

A

Skurðaðgerð (með/án uppbyggingar)
Geislameðferð (frum eða adjuvant)
Lyfjameðferð (með gielsum, neo-adjuvant eða líknandi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meðferð krabbameina í munnholi, 4 atriði.

A
  • Vanalega skurðaðgerð ef skurðtækt.
  • Obs. hálseitlar, taka þá líka!
  • Stundum geislar eftir á.
  • Stundum lyfjameðferð eftir á, sérstaklega ef ófríar skurðbrúnir eða æxli vaxið út úr eitlum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð krabbameina í munnkoki, barkakýliskoki og nefkoki.

A
  • Geislar með/án lyfja.

- Stundum skurðaðgerð eftir á, metið með PET/CT.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Meðferð krabbameina í barkakýli.

A

Fer eftir stigi.

  • Ef T1a - vanalega fjarlægt með laseraðgerð í speglun.
  • Ef T4 (efsta frumæxlisstig) - vanalega skorið og geislar á eftir.
  • Eitthvað þarna á milli og veldur einkennum - stundum skorið en annars geislar notaðir á T2 og T3, með/án lyfja, það fer eftir eitlum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

2 dæmi um góðkynja fyrirferðir á hálsi.

A
  • Paraganglioma: algengust við carotis.

- Schwannoma: koma í vagus/sympatiska keðju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Eftirfylgd og 4 fylgikvillar krabbameina á h&h.

A
  • Taka PET ef eitlar voru jákv. en annars CT, 3 mánuðum eftir að geislum lýkur.
  • CT ef sj. var skorinn.
  • Munnþurrkur
  • Tannvandamál
  • Bragðtruflanir
  • Kyngingarvandamál