5: Rhinosinusitis Flashcards

1
Q

Til hvers eru nef og skútar?

A

Til að hita, rakametta og hreinsa loft.

Léttir höfuðkúpu, verndar heila fyrir höggum, efnaskyn o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er empty nose syndrome?

A

Þegar taugaskyn tapast inni í nefi og sj. upplifir ekki flæði loftsins - upplifir þannig króníska nefstíflu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er nasal cycle stýrt?

A

Með því að “láta” slímhúðir á nefskeljum bólgna mismikið á víxl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er þekjan í nefinu?

A

Pseudostratified columnar með bifhárum og gobletfrumum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hversu margir eru með ofnæmisnefbólgu?

A

1/6 þjóðarinnar!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Rhinitis er á íslensku…

A

…nefholsbólga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rhinitis skiptist í tvennt og nokkra undirflokka.

A
  • Ofnæmis
    Árstíðabundið vs. ekki árstíðabundið
- Ekki ofnæmis
Viral/kvef
Starfstengt
tengt óléttu
lyfjatengt.
Vasomotor.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni non-allergic rhinitis.

A

Leki frá nefi, nefstífla.

Sjaldan hnerri, kláði og augneinkenni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

3 rauð flögg í non-allergic rhinit!

A

Nefblæðingar
Verkir
Unilat. einkenni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað veldur vasomotor rhinitis?

A
Alls konar áreiti.
T.d. breyting á hita í umhverfi
Krydd
Óþefur
Alkóhól
Yfirleitt eldra fólk (br. á autonom stjórnun nefs)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað veldur rhinitis medicamentosa?

A

Ofnotkun á slímhúðarherpandi nefspreyjum t.d. Otrivin, nezeril. Ekki þó sterum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað veldur óléttutengdum rhinitis?

A

Hækkað estrogen, mest á 2. og 3. trimestri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð non-allergic rhinitis, 5 atriði.

A
Forðast ertandi efni
Nefskolanir með saltvatni
Nefsterar
Önnur lyf (ipratropium, olopatadine)
Skurðaðgerð ef anatómískar ástæður EN bara eftir fullreynda lyfjameðferð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ofnæmisnefbólgur, klíník greining og meðferð.

A

Hnerri, nefstífla, kláði, nefrennsli.
Árstíðabundið eða ekki, eftir ofnæmisvaka.
Dx. ofnæmispróf
Rx. antihistamín töflur, nefsterar, augndropar og ónæmismeðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er akút skútabólga/rhinosinusit og hver er orsök?

A

Einkenni í minna en 4 vikur. Yfirleitt viral, stundum bacterial.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er krónískur rhinosinusit og í hvaða 3 flokka skiptist hann?

A

Einkenni í meira en 12 vikur.

Skiptist í með/án sepa og allergic fungal rhinosinusit.

17
Q

Einkenni bráðrar skútabólgu. Orsök.

A

Gröftur úr nefi, ýmist aftur eða fram (nefglenna!)
Nefstífla
Þrýstingur/verkur í andliti.
- Orsök ýmist viral eða bakteríur, stundum bæði og þá viral á undan.

18
Q

Hvernig greinum við milli viral og bactial RS?

A

Viral er einkenni undir 10 dögum og einkenni ekki versnandi.

Bacterial er einkenni yfir 10 dögum og fara versnandi eftir að þau batna.

19
Q

Hvaða 3 bakteríur eru algengastar í bráðri nefskútabólgu, akút RS?

A

S. pneumoniae
H. influenzae
Moraxella catarrhalis

20
Q

Meðferð akút RS, bráðrar nefskútabólgu. Skammtar!

A
Má bíða í 7 daga ef ekki grunur um fylgikvilla.
Verkjalyf
Nefskolun með saltvatni (EKKI saltsprey)
Nefsterar stundum
Slímhúðarherpandi sprey
Sýklalyf ef grunur um ABRS.
- Byrja með Amoxicillin, 2g x2 í 5-7 daga. (90mg/kg/dag)
- Ef grunur um ónæmi, þá Augmentin.
21
Q

Myndgreiningar í bráðri nefskútabólgu.

A
  • Yfirleitt ónauðsynlegt.
  • Lágskammta CT sinusar ÁN skuggaefnis
  • Grunur um fylgikvilla í auga: CT MEÐ skuggaefni
  • Grunur um fylgikvilla í heila: MRI MEÐ og ÁN skuggaefnis.
22
Q

Hvenær grunar okkur ónæmi við sýklalyfjagjöf í ARS og hvernig breytir það sýklalyfjagjöf?

A
  • Ef sj. hefur nýlega fengið sýklalyf
  • Nýlega verið inni á sjúkrahúsi/búa á stofnun.
  • Heilbrigðisstarfsmenn.
  • Notum Augmentin í staðinn fyrir Amoxicillin.
23
Q

Hverjar eru orsakir krónískrar nefskútabólgu?

A
Margar, ekki alltaf sýkingar.
Biofilm
Ofnæmi
Beinbólgur
Tannrætur sem skaga upp í sinus
Sveppir
Superantigen
Slímhúðarvandamál í sj., t.d. astmi, ónæmisgallar, Samter´s triad, cystic fibrosis, ciliary dyskinesia etc.
24
Q

Í erfiðum astmasjúklingum skyldi athuga…

A

…sinusa obs. krónísk nefskútabólga.

25
Q

Hvað þarf að útiloka í sj. með sepasjúkdóm í nefi undir 18 ára?

A

Cystic fibrosis.

26
Q

Hvaða sjúkdómar tengjast ciliary dyskinesiu?

A

Þetta er þegar bifhárin slá ekki.

Erfiðar nefskútabólgur og stundum lungnabólgur.

27
Q

Meðferð krónískrar nefskútabólgu, 5 atriði.

A
  • Medicinsk fyrst og fremst!
  • Nefskolanir með saltvatni eru lykilatriði.
  • Nefsterasprey (eða sterakúrar)
  • Endoscopic sinus surgery (hægt að taka sepa, opna kinnholur, eykur aðgang lyfja)
  • Barnasjampó, macrolide sýklalyf ef erfitt.
28
Q

Hverjar eru 3 sveppasýkingar sem valda krónískum nefskútabólgum?

A

Fungal ball
- Sveppasýking í eðl. skúta hjá ónæmiseðl. sj.
Allergic fungal rhinosinusitis
- Ofnæmi fyrir sveppnum, myndast þykkt slím.
Invasive fungal rhinosinusitis
- Í ónæmisbældum, sykursjúkum, neutropeniskum. Aggresivt og invasivt. (hiti, verkir, nefstíflur, augneinkenni)

29
Q

4 einkenni krónískrar nefskútabólgu. Greining.

A
Nefstífla
Þrýstingur í andliti
Litað hor
Minnkað lyktarskyn
Dx. Verður að sýna fram á bólgu í nefi!!! (t.d. separ, bólgin slímhúð, gröftur)
30
Q

4 mismunagreiningar við króníska nefskútabólgu.

A

Rhinitis, ónæmis eða ekki.
Tannrótarvandamál
Andlitsverkir (mígreni, cluster höfuðverkur)
Æxli (vanalega unilat. einkenni, taka CT)

31
Q

Fylgikvilli við króníska nefskútabólgu.

A

Mucocele.

32
Q

Fylgikvillar við bráða nefskútabólgu, 2 líffæri.

A
Auga
- Periorbital edema
- Orbital cellulitis
- Subperiosteal abscess
- Klíník: Roði/þroti kringum auga, verkir, proptosis, chemosis.
- Rx. sýklalyf ceftriaxone. Tæma abscessa með aðgerð.
Heili
- Meningitis
- Epidural abscessar
- Klíník: Minnkuð meðvitund og ljósfælni.
- Dx. CT/MRI
- Rx. aðgerð og sýklalyf.