5: Rhinosinusitis Flashcards
Til hvers eru nef og skútar?
Til að hita, rakametta og hreinsa loft.
Léttir höfuðkúpu, verndar heila fyrir höggum, efnaskyn o.s.frv.
Hvað er empty nose syndrome?
Þegar taugaskyn tapast inni í nefi og sj. upplifir ekki flæði loftsins - upplifir þannig króníska nefstíflu.
Hvernig er nasal cycle stýrt?
Með því að “láta” slímhúðir á nefskeljum bólgna mismikið á víxl.
Hvernig er þekjan í nefinu?
Pseudostratified columnar með bifhárum og gobletfrumum.
Hversu margir eru með ofnæmisnefbólgu?
1/6 þjóðarinnar!
Rhinitis er á íslensku…
…nefholsbólga.
Rhinitis skiptist í tvennt og nokkra undirflokka.
- Ofnæmis
Árstíðabundið vs. ekki árstíðabundið
- Ekki ofnæmis Viral/kvef Starfstengt tengt óléttu lyfjatengt. Vasomotor.
Einkenni non-allergic rhinitis.
Leki frá nefi, nefstífla.
Sjaldan hnerri, kláði og augneinkenni.
3 rauð flögg í non-allergic rhinit!
Nefblæðingar
Verkir
Unilat. einkenni.
Hvað veldur vasomotor rhinitis?
Alls konar áreiti. T.d. breyting á hita í umhverfi Krydd Óþefur Alkóhól Yfirleitt eldra fólk (br. á autonom stjórnun nefs)
Hvað veldur rhinitis medicamentosa?
Ofnotkun á slímhúðarherpandi nefspreyjum t.d. Otrivin, nezeril. Ekki þó sterum.
Hvað veldur óléttutengdum rhinitis?
Hækkað estrogen, mest á 2. og 3. trimestri.
Meðferð non-allergic rhinitis, 5 atriði.
Forðast ertandi efni Nefskolanir með saltvatni Nefsterar Önnur lyf (ipratropium, olopatadine) Skurðaðgerð ef anatómískar ástæður EN bara eftir fullreynda lyfjameðferð.
Ofnæmisnefbólgur, klíník greining og meðferð.
Hnerri, nefstífla, kláði, nefrennsli.
Árstíðabundið eða ekki, eftir ofnæmisvaka.
Dx. ofnæmispróf
Rx. antihistamín töflur, nefsterar, augndropar og ónæmismeðferð.
Hvað er akút skútabólga/rhinosinusit og hver er orsök?
Einkenni í minna en 4 vikur. Yfirleitt viral, stundum bacterial.
Hvað er krónískur rhinosinusit og í hvaða 3 flokka skiptist hann?
Einkenni í meira en 12 vikur.
Skiptist í með/án sepa og allergic fungal rhinosinusit.
Einkenni bráðrar skútabólgu. Orsök.
Gröftur úr nefi, ýmist aftur eða fram (nefglenna!)
Nefstífla
Þrýstingur/verkur í andliti.
- Orsök ýmist viral eða bakteríur, stundum bæði og þá viral á undan.
Hvernig greinum við milli viral og bactial RS?
Viral er einkenni undir 10 dögum og einkenni ekki versnandi.
Bacterial er einkenni yfir 10 dögum og fara versnandi eftir að þau batna.
Hvaða 3 bakteríur eru algengastar í bráðri nefskútabólgu, akút RS?
S. pneumoniae
H. influenzae
Moraxella catarrhalis
Meðferð akút RS, bráðrar nefskútabólgu. Skammtar!
Má bíða í 7 daga ef ekki grunur um fylgikvilla. Verkjalyf Nefskolun með saltvatni (EKKI saltsprey) Nefsterar stundum Slímhúðarherpandi sprey Sýklalyf ef grunur um ABRS. - Byrja með Amoxicillin, 2g x2 í 5-7 daga. (90mg/kg/dag) - Ef grunur um ónæmi, þá Augmentin.
Myndgreiningar í bráðri nefskútabólgu.
- Yfirleitt ónauðsynlegt.
- Lágskammta CT sinusar ÁN skuggaefnis
- Grunur um fylgikvilla í auga: CT MEÐ skuggaefni
- Grunur um fylgikvilla í heila: MRI MEÐ og ÁN skuggaefnis.
Hvenær grunar okkur ónæmi við sýklalyfjagjöf í ARS og hvernig breytir það sýklalyfjagjöf?
- Ef sj. hefur nýlega fengið sýklalyf
- Nýlega verið inni á sjúkrahúsi/búa á stofnun.
- Heilbrigðisstarfsmenn.
- Notum Augmentin í staðinn fyrir Amoxicillin.
Hverjar eru orsakir krónískrar nefskútabólgu?
Margar, ekki alltaf sýkingar. Biofilm Ofnæmi Beinbólgur Tannrætur sem skaga upp í sinus Sveppir Superantigen Slímhúðarvandamál í sj., t.d. astmi, ónæmisgallar, Samter´s triad, cystic fibrosis, ciliary dyskinesia etc.
Í erfiðum astmasjúklingum skyldi athuga…
…sinusa obs. krónísk nefskútabólga.