6: Tinnitus Flashcards

1
Q

Tíðni tinnitus.

A

Ca. 10% þjóðarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig lýsir tinnitus sér?

A

(Algengast er hátíðnihljóð í báðum eyrum.)
Suð
Ýmist hátíðni eða lágtíðni
Ýmist unilat. eða bilat.
Stundum púlserandi - þarf að vinna upp sérstaklega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru orsakir tinnitus?

A

Ýmsar en sjaldan alvarlegar.

Oft undirliggjandi heyrnarleysi - heilinn er líklega að “leita” að tapaðri heyrn og býr hana þá til.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þarf að skoða í tinnitus? 4 atriði.

A

Eyrnagöng og hljóðhimnur
Andlitstaugar
Weber og Rinne (obs. leiðniheyrnartap)
Heyrnarmæling (leita að asymmetriu, þá þarf að gera MRI til að útiloka schwannom)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þarf að gera ef heyrnarmæling sýnir asymmetriu?

A

MRI til að útiloka vestibular schwannom.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þarf að gera ef tinnitus er púlserandi?

A

CT klettbein og angio MEÐ kontrast, til að útiloka glomus tumor og AV malformation í duru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Meðferð við tinnitus.

A

Ef lítil einkenni/truflun, þá engin meðferð.
Passa geðrænu hliðina - fá geðlækni ef undirliggjandi geðsjúkdómur, obs. sjálfsvíg.
“Maskering”, heyrnartæki ef heyrnarleysi er undirliggjandi, hugræn atferlismeðferð, hvítt hljóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly