6: Tinnitus Flashcards
Tíðni tinnitus.
Ca. 10% þjóðarinnar.
Hvernig lýsir tinnitus sér?
(Algengast er hátíðnihljóð í báðum eyrum.)
Suð
Ýmist hátíðni eða lágtíðni
Ýmist unilat. eða bilat.
Stundum púlserandi - þarf að vinna upp sérstaklega.
Hverjar eru orsakir tinnitus?
Ýmsar en sjaldan alvarlegar.
Oft undirliggjandi heyrnarleysi - heilinn er líklega að “leita” að tapaðri heyrn og býr hana þá til.
Hvað þarf að skoða í tinnitus? 4 atriði.
Eyrnagöng og hljóðhimnur
Andlitstaugar
Weber og Rinne (obs. leiðniheyrnartap)
Heyrnarmæling (leita að asymmetriu, þá þarf að gera MRI til að útiloka schwannom)
Hvað þarf að gera ef heyrnarmæling sýnir asymmetriu?
MRI til að útiloka vestibular schwannom.
Hvað þarf að gera ef tinnitus er púlserandi?
CT klettbein og angio MEÐ kontrast, til að útiloka glomus tumor og AV malformation í duru.
Meðferð við tinnitus.
Ef lítil einkenni/truflun, þá engin meðferð.
Passa geðrænu hliðina - fá geðlækni ef undirliggjandi geðsjúkdómur, obs. sjálfsvíg.
“Maskering”, heyrnartæki ef heyrnarleysi er undirliggjandi, hugræn atferlismeðferð, hvítt hljóð.