4: Ásvelgingur, ætiskaðar og aðskotahlutir Flashcards

1
Q

pH sterks basa?

A

Yfir 12.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

pH sterkrar sýru?

A

Undir 2.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvort er verra, basi eða sýra?

A

Vanalega basi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hjá hverjumu ætiskaðar algengastir?

A

Hjá börnum yngri en 5 ára (80%).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Umfang ætiskaða fer eftir 3 atriðum.

A

Tímalengd snertingar við vefi
Fasa efnis (vökva vs. solid)
pH og styrk efnis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

3 sem gerist við innbyrðingu basa.

A
  • Djúp penetration
  • leysir upp vef
  • meira í vélinda en maga
    Ergo - liquefactive necrosis.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerist við innbyrðingu sýru?

A

Coagulation necrosis.
Myndast sárskorpa sem ver dýpri vef.
Meiri skaði í maga en vélinda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Greining og saga ætiskaða.

A

Mikilvægt að vita hvað var tekið inn, helst að koma með efnið á BMT.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

6 helstu vandamál og einkenni eftir ætiskaða.

A
Loftvegavandamál (stridor, hæsi, mæði, slef)
Tachycardia
Brunasár í munni/koki
Crepitus á hálsi ef perforation
Magaverkir (peritonit)
Hematemesis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fyrsta meðferð við ætiskaða.

A
  • ABC, tryggja loftveg etc.
  • Hringja í Eitrunarmiðstöð.
  • Spegla vélinda og maga til að meta umfang skaða.
  • Næringarsonda sem fyrst.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fylgikvillar eftir innbyrðingu basa.

A

Brátt - vélindaperforation.

Langvinnt - strictura, fer eftir dýpt vefjaskaða, ólíklegt í grunnum skaða en nær allir í fullþykktarskaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fylgikvillar eftir innbyrðingu sýru.

A

Brátt - perforation og blæðing. Nýrnabilun. Sýru/basavesen.

Langvinnt - einstaka sinnum strictura.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hjá hverjum eru aðskotahlutir algengastir og hvort er það í barka eða vélinda?

A

Börnum undir 4 ára, ýmist vélinda eða barki.

Oftast vélinda: Hjá geðsjúkum, seinaþroska einstaklingum, fólki með taugasjúkdóma, eldra fólki með kyngingarerfiðleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Algengasti aðskotahlutur í vélinda?

A

Mynt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Algengustu aðskotahlutir í lunga?

A

Hnetur og fræ.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Algengustu aðskotahlutir í oropharynx?

A

Bein úr fiski og kjúklingi.

17
Q

Einkenni við aðskotahlut í vélinda, 4 atriði.

A

Verkir
Kyngingarerfiðleikar
Uppköst
Öndunarerfiðleikar (börn)

18
Q

Einkenni við aðskotahlut í lunga, 4 atriði.

A

Hóstakast eftir matarinntöku
Öndunarerfiðleikar
Önghljóð (wheezing)
Stridor, jafnvel öndunarstopp.

19
Q

Hvað er akút í aðskotahlut í vélinda?

A

Hnappa batterí! Þau leiða straum og valda djúpri nekrósu. Fer eftir því hvernig þetta snýr í hvora áttina það brennir sig en þarf að fjarlægja strax með stífri speglun um munn.

20
Q

Double ring sign?

A

Greinir hnappabatterí frá mynt á rtg. pulm.

21
Q

Greining aðskotahluta í lunga.

A
  • Rtg. pulm. Passa þó að þetta þarf ekki að vera röntgenþétt, sbr. hnetur.
    • ofþensla annars lunga (aðsk. hl. virkar sem einstefnuloki)
    • Samfall á lobus (ef hlutur lokar berkju alveg)
  • Fluoroscopia en obs. hár geislaskammtur.
  • Bronchoscopera til að vera alveg viss.