4: Ásvelgingur, ætiskaðar og aðskotahlutir Flashcards
pH sterks basa?
Yfir 12.
pH sterkrar sýru?
Undir 2.
Hvort er verra, basi eða sýra?
Vanalega basi.
Hjá hverjumu ætiskaðar algengastir?
Hjá börnum yngri en 5 ára (80%).
Umfang ætiskaða fer eftir 3 atriðum.
Tímalengd snertingar við vefi
Fasa efnis (vökva vs. solid)
pH og styrk efnis.
3 sem gerist við innbyrðingu basa.
- Djúp penetration
- leysir upp vef
- meira í vélinda en maga
Ergo - liquefactive necrosis.
Hvað gerist við innbyrðingu sýru?
Coagulation necrosis.
Myndast sárskorpa sem ver dýpri vef.
Meiri skaði í maga en vélinda.
Greining og saga ætiskaða.
Mikilvægt að vita hvað var tekið inn, helst að koma með efnið á BMT.
6 helstu vandamál og einkenni eftir ætiskaða.
Loftvegavandamál (stridor, hæsi, mæði, slef) Tachycardia Brunasár í munni/koki Crepitus á hálsi ef perforation Magaverkir (peritonit) Hematemesis
Fyrsta meðferð við ætiskaða.
- ABC, tryggja loftveg etc.
- Hringja í Eitrunarmiðstöð.
- Spegla vélinda og maga til að meta umfang skaða.
- Næringarsonda sem fyrst.
Fylgikvillar eftir innbyrðingu basa.
Brátt - vélindaperforation.
Langvinnt - strictura, fer eftir dýpt vefjaskaða, ólíklegt í grunnum skaða en nær allir í fullþykktarskaða.
Fylgikvillar eftir innbyrðingu sýru.
Brátt - perforation og blæðing. Nýrnabilun. Sýru/basavesen.
Langvinnt - einstaka sinnum strictura.
Hjá hverjum eru aðskotahlutir algengastir og hvort er það í barka eða vélinda?
Börnum undir 4 ára, ýmist vélinda eða barki.
Oftast vélinda: Hjá geðsjúkum, seinaþroska einstaklingum, fólki með taugasjúkdóma, eldra fólki með kyngingarerfiðleika.
Algengasti aðskotahlutur í vélinda?
Mynt.
Algengustu aðskotahlutir í lunga?
Hnetur og fræ.