2: HNE áverkar Flashcards
5 flokkar HNE áverka?
Mjúkvefsáverkar Andlits- og kjálkabrot Áverkar á hálsi Áverkar á barkakýli Áverkar á höfuðkúpubotni. (Einnig skipt í mjúkvefi vs. bein vs. blandað, eða t.d. blunt/sljótt vs. penetrerandi/stungu áverkar).
Hvar á að byrja í fyrsta mati á HNE trauma?
Nota ABCD/ATLS, advanced trauma life support kerfi, til dæmis.
A - Airway maintainance with C spine protection
B - breathing
C - circulation
D - Disability, neurologiskur status.
- Á eftir þessu er vanalega tekin CT mynd.
Hvað þarf m.a. að fá fram í sögu á HNE trauma?
Mekanisma áverkans.
Ef ekki er fyrirhuguð viðgerð á andlitsbrotum…
…eru skurðir í andliti vanalega saumaðir strax.
Hvers vegna er staðsetning mjúkvefjaáverka í andliti mikilvæg?
Staðsetning er mikilvæg, m.t.t. tauga, æða og kirtilganga. Biðja sjúkling að sýna tennurnar etc. áður en skurður er hreinsaður og svo saumaður.
Hver er mikilvægasti saumurinn í mjúkvefjaáverka HNE?
Subcutan saumurinn, hann gefur mestan styrk.
Hjá börnum er hægt að líma skurðina og í hársverði er best að hefta.
Algengasta HNE trauma?
Nefbrot og högg er algengasti mekanisminn.
Hvenær er gert við nefbrot?
Nokkrum dögum síðar eða strax ef bólga er ekki mikil.
Hvað þarf að útiloka í nefbroti? Þarf CT?
Septal hematoma (undir slímhúð). Það er ábending fyrir akút aðgerð.
Vanalega þarf ekki CT.
Mikilvægt að meta öndun gegnum nef.
Mekanismi augntóttarbrots.
Högg kemur vanalega á augað sjálft, sem síðan þrýstir á beinið og það brotnar.
Hvað þarf að skoða í augntóttarbroti? (3 atriði)
Blæðing í conjuctivu.
Tvísýni við augnhreyfingar.
Verkir við augnhreyfingar.
- Brotið sést oft ekki utan á fólki, taka CT ef grunur.
Hverjar eru 3 ábendingar fyrir viðgerð á augntóttarbroti?
Fastur vöðvi
Oculocardiac reflex (bradycardia vegna entrapment)
Stórt brot og mikil herniation (enophthalmos, þar sem augað sekkur inn og niður).
Mekanismi kinnbeinsbrota.
Vanalega högg, t.d. eftir hnefa eða bílslys.
Hvað þarf að skoða í kinnbeinsbroti? 5 atriði.
Fyllingu kinnar Bit (sjaldan vandamál) Þreifa eftir tilfærslu brota Dofi í kinn? (Infraorbital taugin gengur um þetta svæði) Hreyfing augna. - Síðan oftast tekin CT.
Hverjar eru 3 ábendingar fyrir aðgerðum á kinnbeinsbroti?
- Veruleg tilfæring
- Skerðing augnhreyfinga
- Trismus (skert opnun á kjálka vegna spasma í vöðva eða skemmd á taug)
Sokkin kinn