Meðferðarsambandið - (8.nóv) Flashcards

1
Q

Hverju byggist meðferðarsamband á?

A

Meðferðarsamband byggist á meðferðarlegum samskiptum, almennum þáttum og sértækum þáttum á milli skjólstæðings og hjúkrunarfræðings (meðferðaraðila)
- Hjúkrunarfræðingur notar sig sjálfan sem meðferðartæki (therapeutic use of self) - er í raun inngripið sjálft
- Til að hjúkrunarfræðingur geti notað sjálfan sig sem meðferðartæki er mikilvægt að hann skoði sjálfan sig og viðhorf (Awareness of self / Johari Window / Person-of-the-Therapist-Training (POTT model)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er yfirfærsla?

A

Skjólstæðingar upplifa hjúkrunarfræðing út frá fyrri tengslum sínum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er gagnyfirfærlsa?

A

þínar hættur ? / meðferðaraðili upplifir skjólstæðing út frá fyrri tengslum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig útskýrði Edith Stein samhyggð?

A

Level 1: Self-tranposal - Active listening

Level 2: Identification Merging

Level 3: Sympathy, Self recovery

skoða glæru 6 til að skilja betur, prump fyrirlestur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað felst í því að deila eigin reynslu með skjólstæðingum - self disclosure?

A

Samtalsmeðferð:
1. An internal battle / innri barátta
2. Levelling the playing field / jafna völdin í samskiptum skjólstæðings og meðferðaraðila
3. Normalising experiences / gera að almennri / eðlilegri sammannlegri reynslu (án þess að gera lítið úr)
4. I’m human too / ég er líka mannleg

í klínísku umhverfi t.d geðdeilda: að öllu jöfnu ekkert gert
- Hvenær deilum við eigin reynslu með skjólstæðingum okkar?
- Er það alltaf viðeigandi ?
- Kostir og gallar?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru stig meðferðarsambandsins - ferli meðferðar?

A

HVert stig byggir á því næsta:
1. Undirbúningur / preinteraction phase
2. Kynning / Introductory / Orientation phase
3. Vinnufasi / Kjarni meðferðar / Working phase
4. Lokafasi / Termination phase

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað felst í 1. Undirbúningi meðferðar?

A
  • Sjálfskönnun
  • Sjálfsefi
  • Skoða eigin styrkleika og veikleika
  • Skoða sjúkrasögu skjólstæðings
  • Undirbúa fyrsta fund: fyrri geðskoðun, saga, hugsanlega yfirfærsla / gagnyfirfærlsa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað felst í 2. Kynning ?

A
  • Afh hér?
  • Skoða tilfinningar og vanda skjólstæðings
  • Koma á trausti, opna samskpti
  • Koma á samvinnu, kanna markmið
  • skilgreina ramma, d.t þagnarskyldu og starfssvið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað felst í 3. Vinnufasi (kjarni meðferðar) ?

A
  • Streituvaldar skoðaðir
  • innsæi ræktað, tengja saman hugsanir, tilfinningar og atferli
  • Innsæi notað til breytinga
  • Unnið með jákvæð bjargráð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað felst í 4. Lok meðferðar?

A
  • Fræðsla skilvirkari vegna bætts meðferðarsambands
  • Ræða um lok sambands ef viðeigandi
  • Frekari úrræði, tilvísanir og áframhaldandi meðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver var árangur samtalsmeðferða 1?

A

Faglegar rökræður og sumar rannsóknir hafa leitt í ljós að árangur meðferða megi rekja að mestu leyti til almennra þátta (70%) frekar en sértækra þátta (8%) og síðan er 22% af árangri ekki mögulegt að útskýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig var árangur samtalsmeðferða 2?

A

Cuijpers og félagar (2019). Voru með eftirfarandi ályktun í lok safngreiningar þar sem þeir tóku niðurstöður margra megindlegra frumrannsókna og voru að skoða meðferðarárangur út frá almennum og sértækum þáttum meðferðar.

'’sálfræðimeðferð er flókið, fjölþætt ferli og líklegast er að bæði sameiginlegir þættir og sérstakir þættir eigi þátt í því ferli sem leiðir til bata, líklegast á flókinn hátt sem ekki er hægt að fanga með einfaldlega tilfallandi fyrirmyndum. Að þessu sögðu er eina empiríska ályktunin sem hægt er að draga er að ekki er vitað hvort meðferðir virka út frá sameiginlegum þáttum, sérstökum þáttum eða báðum og að fleiri og betri rannsóknir þurfi til að staðfesta það.’’

google transletaði þetta !!! ekki skamma mig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig felst í meðferðarsamskipti 1 ?

A

Óyrt:
- Raddbeiting
- Líkamsbeiting
- Andlitshreyfingar
- Handahreyfingar
- Líkamsstaða
- Augnsamband
- Snerting
- Hvernig við vinnum með rými og pláss

Hlustun:
- Djúp
- Opnar spurningar til að byrja með
- Endurorða
- Skýra
- Styrkja
- Taka saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað felst í meðferðarsamskipti 2 ?

A
  • Sönn / sannur, virðing
  • Samhyggð og skilningur, að biðjast afsökunuar
  • nákvæmt orðalag til að forðast misskilning
  • hreinskilnir vs átakasækni
  • nota þögn, kímnigáfa
  • uppástungur (fara varlega með)

Almenn atriði:
- Framígrip og málæði
- Að halda ró sinni
- Kurteisi (takk, góðan daginn, brosa)
- Markasetning (finna sinn takt og sína rödd)

Ego State ( Transactional analysis)
- Foreldrasjálf
- Barnasjálf
- Fullorðinssjálf

Meðvitund um varasamt orðalag
- Meðferðarheldni
- Mótþrói
- Yfirfærsla
- Persónuleikaröskun
- Ósamvinnuþýð eða þýður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er tilfinningarök ?

A

Við ruglum saman staðreyndum og hvernig okkur líður. Ef okkur líður óþægilega í samskipum við eh, er niðurstaða okkur að hann sé ósanngjarn við okkur og erfiður í samskiptum.
Ef við höfum sektarkennd, hljóta hlutirnir að vera okkur að kenna.
Ef við finnum til ábyrgðartilfinningar, hljótum við að bera ábyrgðina.
Ef okkur líður eins og okkur hafi mistekist, hlýtur okkur að hafa mistekist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly