Geðhjúkrun barna og unglinga (20.nóv) Flashcards
Börn og unglingar með geðrænan vanda
- Helmingur einstaklinga með langvarandi geðrænan vanda byrjar um 14 ára
- Börn og ungmenni með geðrænan vanda gengur ver í skóla og eru oftar uppvís að afbrotum
- Vandi sem þróast fyrir 6 ára aldur getur haft afgerandi afleiðingar á tilfinninga, hugrænan og líkamlegan þroska
- Forvarnir, snemmgreining og meðferð á börnum ermikilvæg til að minnka hættu á geðsjúkdómum á fullorðinsaldri
Hvernig hafa erfðir og umhverfi áhrif?
- Erfðir og umhverfi spá fyrir um og geta haft áhrif á þróun geðsjúkdóma
- Áfall í æsku getur orsakað langvarandi breytingu í taugakerfi
- Áföll –> áfallastreituröskun - stundum ekki rétt greint vegna ýmissa einkenna
- Erfðaþættir hafa áhrif á hvernig brugðist er við áföllum
- Langvarandi og endurtekið álag getur haft áhrif á þróun stöðva í heila sem geta við óafturkræfar
Hverjar eru algengustu geðgreiningar barna og unglinga ?
- ADHD
- Þunglyndi / geðhvörf (Bipolar)
- Kvíði
- Átröskun
- Einhverfa
Hvað er ADHD?
ADHD er taugaröskun
- 5-10% barna með ADHD
- Saga um röskun á þroska frá unga aldri
- Umhverfi getur aukið einkenni eða minnkað
- Námserfiðleikar fylgja
- Lyf sýna góðan árangur
- Aukin hætta á neyslu fíkniefna á unglingsaldri
- Þunglyndi og kvíði getur fylgt
- Þörf á fjölþættri nálgun vegna áhrifa á heimili, samskipti, skóla og félagslíf
- Hjálpa barni að takast á við verkefni daglegs lífs þrátt fyrir röskun
Hvernig er þunglyndi hjá börnum/unglingum ?
- 14% barna eiga þunglyndistímabil fyrir 15 ára aldur
- Hefur áhrif á félagslíf, tilfinningar og menntun
- Er oftast undanfari sjálfsvígs 15-24 ára
- Fylgir oft pirringur og skortur á að þrífast
- Getur verið samfara kvíða, hegðunarvanda og ADHD
Hver er áhætta fyrir sjálfsvígi ?
Áhættan fyrir sjálfsvígi er þunglndi, kynferðisleg mistnotkun, einelti, misnotkun, hvatvísi eða árasargirni
- Börn með sjálfsvígshugsanir leita sjáldan eftir hjálp
Hvað eru geðhvörf?
Lamandi geðrænn vandi - sæla, mikilmennska, vökur, stöðugar hugsanir
- Hætta á sjálfsvígi, geðrofi og vanvirkni
- Um 60% fullorðinna fengu fyrstu einkenni á barnsaldri
- í sögu eru oft eitt eða fleiri tilvik maníu
- Einkenni ADHD geta truflað greiningu
Hver er algengasti kvíði barna?
Algengasti kvíði barna er aðskilnaður við foreldra (aðskilnaðarkvíði) og heimili og að mæta í skóla
- Langvarandi kvíði getur þróast í ofsakvíða á fullorðinsaldri
- Hætta á misgreiningu fyrir áfallastreituröskun
Hvað er hegðunarröskun ?
Alvarlegur og viðvarandi hegðunarvandi og andfélagsleg hegðun
- Fylgir að stórum hluta geðröskun hjá börnum
- Getur byrjað sem mótþrói, árásagirni, orðið viðvarandi og aukist á unglingsaldri
- Algengt að sálrænn vandi fylgi
- 1/3 með ADHD Og námserfiðleika
- 1/5 með þunglyndi
Hver eru önnur einkenni hegðunarröskunar?
- ítrekuð brot á reglum
- árásagirni
- þjófnaður, skemmdarverk, strok og lygi
- skortur á samkennd og eftirsjá
- einelti
> helmingur með alvarlegan hegðunarvanda fær geðrænan vanda á fullorðinsárum
40% þróast yfir í andfélagslega hegðun á fullorðinsaldri
Hvað er einelti ?
Er skipulagt, stýrt
- 10% barna lenda í einelti, 20% 1x eða oftar
- Afleiðing eineltis er kvíði, þunglyndi, skert sjálfsmat, einbeitingaskortur, skertur námsárangur, sjálfsvígshugsanir og sjálfsskaði
- 2-4x aukin hætta á geðrænum vanda
Hvað er Lystarstol (anorexía) ?
- Neita að viðhalda þyngd eða fara yfir eðlilega þyngd miðað við aldur og hæð
- þyngdarmissir (15% eða undir eðlilegri þyngd)
- ótti við að þyngjast eða að verða feitur þrátt fyrir undirþyngd
- Brengluð eða afneitun á líkamsvitund - þyngd og lögun
- Tíðarstopp (3 síðustu mánuði)
Hver eru frekari einkenni anorexiu ?
- Undirþyngd, BMI undir 20 (ekki miðað við 20 hjá börnum / unglingum heldur hæð deilt í þyngd)
- ótti við mat, t.d kolvetni og fitu
- einhæft fæði
- þráhyggja tengd mat og útliti
- þyngdarhræðsla
- áráttukennd brennsla
- losunarlyf notuð
- kvíði, depurð
- skortur á innsæi
- pirringur
- einbeitingaskortur
- reiði
- vonleysi
- metnaðarleysi
- skömm
- einangrun
- kulvísi
- svimi
- meltingartruflanir - hægðatregða
- tíðarstopp
- beinþynning
- bjúgur
- hægur hjartsláttur og óregla
- lágur bþ
- óeðlilegur blóðhagur
- þurrkur
- krampi
- fíngerð líkamshár
Hvað er lotugræðgi (Bulimia) ?
- Regluleg átköst
- Hegðun sem kemur í veg fyrir þyngdaraukningu: uppköst, hægðalyf, þvagræsilyf
- Ofurupptekni af útliti og þyngd
- Regluleg átköst (1-2x í viku í 3 mánuði - borðað meira magn en eðlilegt er á stuttum tíma
- stjórnleysi þegar borðað er (tilfinning um að geta ekki stoppað eða stýrt því sem er borðað)
- Endurtekin hegðun sem kemur í veg fyrir þyngdaraukningu:
> framköllun á uppköstum
> mistnotkun hægðalyfja
> þvagræsilyf
> svelti
> þrálátar æfingar - Ofurupptekni af útliti og þyngd
- þyngdarhræðsla
- kvíði og depurð
- þráhyggja
- ranghugmyndir um mat
- stækkun á munnvatnskirtlum
- eyðing á glerungi tanna
- lækkun á kalíum
- slappleiki
Hvað er einhverfa?
Erfðafræðileg taugaröskun
- frekar hjá drengjum en stúlkum
- ríkjandi féalgsfærnivandi, ofstýring, endurtekin hegðun
- flest þrífast í samfélagi
- þurfa stuðning, handleiðslu og fræðslu
- oft með þunglyndi eða kvíði
Huga að þroskamöguleikum barns
Koma á nærveru og traustu sambandi
- Barn þarf að þróa tengsl og traust samband
- vinskapur mikilvægur
- óöryggi við að kynnast öðrum
Að efla færni í aðskilnaði og að taka sjálfstæða ákvörðun
- þjálfa barn að vera annar staðar
- efla tjáningu tilfinninga
- hvetja til að segja sína skoðun
- bæta færni í að ráða við erfiðar tilfinningar
Að semja og ráða við
- Efla þáttöku í sameiginlegum ákvörðunum
- æfa barn í að finna lausnir
- finna leiðir í viðbrögð við mörkum
- efla samskipti án reiði
Færni að takast á við álag og óheppilega atburði
- kenna barni að finna til með öðrum
- þjálfa barn í samskiptum þrátt fyrir ólíkar skoðanir
Að fagna vellíðan og upplifa ánægju
- ræða áhyggjur af framtíðinni
- Kenna að meta hól
- þjálfa jákvætt sjálfsmat
Að eiga biðlund
- sátt við reglur og að fylgja þeim
- þjálfa mótlæti
Að vera afslappaður og leika sér
- hverju hefur barn gaman af
- nýtur það þess að spá í hlutunum
Færni að tjá sig með orðum, ímyndun og táknum
- að segja frá og lýsa tilfinningum
- skoða möguleika á þróun og útkomu
- efla eigið mat á sínum styrkleikum
Hvernig er geðhjúkrun barna og foreldra?
- Myndun traust
- Ræða almennt við barnið ekki beint um vandann
- skoða bakgrunn barns
- meta vanda og einkenni
- þýðing geðvanda
- hlutverk menningar, trúar, viðmiðs eða viðhorfs til vanda
- álag barns og fjölskyldu
- aðgerðir að ræða saman
- hæfileiki barns við að leita eftir aðstoð
Hvað kemur fram í matsviðtali ?
Fjölskylda:
- Vandi, þrosa- og fjölskyldusaga, heilsa og menntun foreldra, samskipti í fjölskyldu
Barnið:
- Andleg staða: vandi áhyggjur, ótti, líðan, reiði, svefn, matarlyst, venjur, þráhyggja, líkamlegt eða kynferðislegt ofbeldi, ofskkynjanir eða ranghugmyndir
- þroski varðandi meðvitund og gildi, áhugmál og hæfileika
- Nota leik eða fá þau til að teikna
- Líkamskoðun: færni handa, samhæfni, hreyfingar
Reynsla af skóla, - vináttu, leik, stríðni, einelti námsgetu
Sálfræðipróf - gáfnapróf eða anað
BLóðprufur til að útiloka líkamlegan vanda eða litningagalla
Taugarnnsókn - flogaveiki eða anað
Upplýsingar um þroskasögu
- álag í fjölsk
- saga frá meðgöngu
- hegðun barns, persónuleiki
FJölskyldusaga
- teikna fjölskyldutré
- hverjir tilheyra fjölsk
- geð- og líkamleg heilsa foreldra
Álag og áföll:
- fjarvera foreldra og vanræksla, líkamlegt, andlegt eða kynferðisofbeldi, fósturheimili eða skilnaður foreldra
Styrkleikar barns
- að takast á við vanda, aðlagast, bjargráð, styrkleiki, setur mörk
- árangur barns
Geðrænt ástand - líðan - kvíði
- framkoma, áttun, samspil við foreldra, tal, hreyfifærni, greind, minni
- Hugræn virkni, lestur, skrift, félagsfærni, skoðun og innsæi
Hvað er mikilvægt í geðhjúkrunarmeðferð ?
- SJálfskaði barns er í forgangi
- Langvarani vantraust
- Vanhæfni að ráða við aðstæður
- Kvíði
- Ofbeldishneigð
- Vilji foreldra til þátttöku