Geðlyfjafræði: upprifjun (8.nóv) Flashcards
Hvað gera geðlyf við taugakerfið ?
- Leysa taugaboðefni úr læðingi
- Valda því að taugaboðefni eru lengur til reiðu með því að hindra endurupptöku þeirra
- Hindra taugaboðefni í því að bindast viðtökum sínum
Hver eru neikvæð (skortur) einkenni geðklofasjúkdóma?
- Flatneskja
- Óyndi (anhedonia)
- Sinnuleysi
- Athyglisskortur
- Hugræn / mál skerðing
Lyf eru flokkuð eftir virkni á jákvæð og neikvæð einkenni
Hver eru jákvæð (ofgnótt) einkenni geðklofasjúkdóms?
- Ranghugmyndir
- Ofskynjanir
- Óskipulagt tal
- Óskipulögð hegðun
- Stjarfklofi (cataonia)
- Óróleiki
Almennt virka geðlyfin betur á jákvæð einkenni en neikvæð. Lyf eru flokkuð eftir virkni á jákvæð og neikvæð einkenni
Hver er munurinn á Typical antipsychotics (fyrsta kynslóð geðlyfja) og Atypical antipsychotics (önnur og þriðja kynslóð) ?
- Typical antipsychotics: hafa meiri hreyfi- aukaverkanir
> Typical (hefðbundin) - Atypical antipsychotics : Hafa meiri áhrif á metabólíska þætti (þyngdaraukning t.d)
> óhefðbundinn (atypicals)
> Serotonin og dopamine antagonistar
> Færri EPS
> Færri tilfelli af Tardive Dyskinesia (síðkomin hreyfitruflun)
> Hjálpa í sumum tilfelllum betur með neikvæð einkenni geðklofa
> Flest hafa lítil áhrif á Prólaktín
Hvað eru dópamínergar brautir?
Fjórar megin brautir dópamíns sem eiga upptök sín í miðheila, annað hvort frá ventral tegmental area eða sustantia nigra skipta mestu máli varðandi verkanir geðrofslyfja
- Tuberoifundibular brauting:
> Hypothalamus
> Prólaktín er hamlað af dópamíni í heiladingli
- Mesólimbíska brautin:
> Tengist nucleus accumbens og amygdala
> jákvæð einkenni geðklofa
Hverjar eru dópamínergar brautir í MTK ?
- Mesocortical brautin
> tengist framheilablaði (frontal lobe) og cingulate cortex
> neikvæð einkenni - Nigra-striatal brautin
> sendir til putamen og caudate (striatum)
> EPS og TD
Hverjar eru aukverkanirnar af geðrofslyfjum ?
- Dópamín minnkar í EPS
- Acetylcholine eykst í vöðvum = vöðvasamdráttur = stífleiki, skjálfti (Parkinsonlík einkenni)
> Acetylcholine er boðefni í vöðvafrumum sem veldur samdrætti
Hver geta verið alvarleg lyfja viðbrögð ?
- Dystonia / vöðvaspennutruflun (langvinnur vöpvasamdráttur)
- Oculogyric crisis (augu ranghvolfast)
- Tardive Dyskinesia / síðkominn hreyfitruflun (involuntary movements of tongue, lips, face, trunk, extremeties)
Hvað einkennir Metabolic Syndrome (kviðfituheilkenni) ?
- Kviðfita: mittisummál 40 tommur í kk og 35 tommur í kvk
- Plús 2 af 4 neðangreindum þáttum (eða meðferð við þessum þáttum):
> Háþrýstingur yfir 130/85
> Hækkuð triglycerides 150 mg/dl og hærri
> Lágt HDL undir 40 mg/dl fyrir kk og 50 mg/dl fyrir kvk
> Hækkaður bs 100 mg/dl og hærri
Hvenær er Clozapine (Leponax) notað og afhverju ?
- þegar allt annað bregst
- Meðhöndlun við viðvarandi geðklofa / endurtekin sjálfsvígshegðun við geðklofa / geðklofa
- Efnaskipta áhrif
- Agranulocytosis / kyrnikornahrap (tíð blóðsýni nauðsynleg)
Hvernig virka Anticholinergic lyf (andkólínvirk) ?
- Minnka extrapyramidal aukaverkanir (benzotropine (Cogentin), biperiden (Akineton), Diphenhydramine (Benadryl))
- Blokka acetylcholine í vöðva-viðtökum til að slaka á vöðvum
- Blokka einnig acetylcholine viðtaka í heila = syfja, minnistruflanir, lærdómur erfiðari
Hvað er Lithium og hvað gerir það ?
Jafnvægislyf
- Gullstandard fyrir geðhvörf
- Kemur ís taðinn fyrir sodium (Na) í frumum
- Allt sem breytt getur Na búskap líkamans getur því haft áhrif á Lithium magn
- Lágur therapeutic index (lækningalegur stuðull)
- Byrjunarstyrkur 0,8 - 1,4 mEq/l
- Viðhaldsmeðferð 0,4 - 1 mEq
Hvernig skal sjúklingafræðsla vera varðadni inntöku Lithium ?
- Fylgjast með lithium magni
- salt og vökvajafnvægi
- Fylgjast með aukaverkunum
- Vara við að hætta að taka snögglega
> einkenni geta komið aftur á nokkrum vikum
> gæti virkað verr þegar byrjar að taka aftur
Hver eru einkenni Lithium eitrunar?
- Fínn skjálfti
- Cog-wheeling, skjálfti, ógleði og syfja
- Hreyfiglöp
- Óáttun
- Grófur skjálfti
- Óráð, dá
- Flog, dauði
Hvað er Valpróik sýra (VPA) Orfiril og hvað gerir það ?
Jafnvægislyf
- Hamlar GABA niðurbroti
- Örvar GABA framleiðslu og losun
- Eykur á post synaptic GABA áhrif
Fundið á neti: Valprósýra er flogaveikilyf sem notað er við ýmsum flogakvillum. Valprósýra er stundum notuð ásamt öðrum flogalyfjum.
Hvað er Lamictal og hvað gerir það ?
Jafnvægislyf
- ágæt þunglyndisvirkni
- þarf að trappa upp varlega, trappa upp aftur eftir 5 daga eða meira án
- Stevens-Johnson syndrome: flensulík einkenni, útbrot og blöðrur, húð flettist af
- FDA samþykkir fyrir viðhaldsmeðferð geðhvarfasýki 1
Fundið á neti: Lamictal er notað við flogaveiki og til að fyrirbyggja þunglyndislotur hjá sjúklingum með geðhvarfasýki.
Hver er meðferðin við geðhæð (FDA) ?
- Li eða VPA. Olanzepine eða önnur atypical geðrofslyf ef það er til staðar. 5-15 dagar. Benzódíasepín og typical antipsychotics eru alltaf möguleg viðbót
- Ef virkni vatnar eða aukverkanir eru of miklar, þá má skipta um first-line
- Tveggja lyfja samsetning. Litíum + flogaeikilyf - 2 flogaveikilyf. Hægt að prófa nokkrar samsetningar
- þriggja lyfja samsetning. yfirleitt Litíum + flogaveikilyf + óhefðbundið geðrofslyf. ECT eða Leponex koma til greina
- Ef ekkert batnar, þá þarf að skoða greininguna, samhliða sjúkdóma, meðferðarheldni og fíknivandamál
Hver er meðferðin við þunglyndiseinkennum ?
- Litíum sem mood stabilizer
- SSRI eða bupropion. Lamotrigine kemur líka til greina.
- Tveggja lyfja samsetning
- Atypical geðrofslyf eða MAO-hemill. ECT, skjaldkirtilshormón, týpísk geðrofslyf, þríhringlaga þunglyndislyf, hormón, Omega-3, örvandi lyf ofl
Hvaða geðrofslyf skal nota í geðhvörfum ?
FDA samþykkir:
- Asenapine (Acute mania, mixed)
- Aripiprazole (Acute mania, mixed, maintenance)
- Olanzapine (Acute mania, mixed, maintenance, BPAD depression w/ Fluoxitine in Symbyax)
- Quetiapine (Acute mania, mixed, maintenance, BPAD depression)
- Risperidone (Acute mania, mixed, maintenance)
- Ziprasidone (Acute mania, mixed, maintenance)
Hvað flokkast sem þunglyndislyf?
- SSRI / SNRI / NDRI / NaSSA
- Þríhringlaga (tricyclic)
- MAOI (takmarka tyramine fæðu vegna hættu á háþrýstingi og heilablóðfalli)
Nefndu nokkur SSRI lyf
Selective Serotonin reuptake inhibitors
- Zoloft (Sertraline)
- Celexa (Citalopram)
- Prozac ( Fluoxitine)
- Paxil (Paroxetine)
- Lexapro (Escitalopram)
- Luvox (Fluvoxamine)
- Brintellix (Vortioxetine)
Hverjir eru kostir og gallarSSRI lyfja?
Kostir:
- Hátt therapeutic index / öruggt
- Auðvelt að taka
- Ofskammta hætta nokkuð lág
- Milliverkanir minni en með mörg önnur lyf
Gallar:
- virkjandi og afhamlandi / svefleysi
- Meltingarvegstruflanir
- Áhrif á kynlíf
- Milliverkanir
- Serótónin heilkenni
Nefndu nokkur SNRI lyf?
Serotonin norepinephrine reuptake inhibitors
- Effexor (Venlafaxine)
- Cymbalta (Duloxetine)
- Pristiq (Desvenlafaxine)
- Verkir (Duloxetine)
Nefndu dæmi um NDRI lyf og hvað er áhugavert við svona lyf
Norepinephrine dopamine reuptake inhibitor
- Wellbutrin / Zyban (Bupropion)
> Flogaþröskuldur lækkar
> Alkóhól varasamt
> virkjandi
> Notaði í reykleysismeðferð og stundum við öðrum fíknum
> Gott við kyndeyfð á SSRI / SNRI
Nefndu dæmi um NaSSA lyf og hvað er áhugavert við svona lyf
Noradrenaline and specific serotonergic agent
- Mirtazipine
> gæti virkað betur en sum önnur þunglyndislyf
> þyngdaraukning, aðallega í lægri skömmtum
> sefjandi
> lítil áhrif á kynlíf
Hvað er Serotonin Syndrome ?
Er líklega vegna oförvunar á serótónin kerfisins
- Skjálfti, vöðvakrampar, breytt geðslag og áttun
- órói, nillari, hiti, sviti, vöðvastífleiki
- ofviðbrögð, rugl, dá, dauði
- tekur klst til vikur að þróast
- stöðva lyf, stuðningsmeðferð
Hverjir eru kostir og gallar þríhringlaga þunglyndislyfja og nefndu dæmi um þannig lyf ?
Kostir:
- Virka vel
- Lægri kostnaður
Gallar:
- Ortho
- Hefur hamlandi áhrif á raboð í hjartanu
- Ofskammtur getur verið banvænn
- Antichoinergic eitrun
- Syfja
Dæmi um lyf: Imipramine, Nortyptiline, Amitryptiline, Desimpramine
Hvenær skal nota MAOI lyf og hverjir eru gallar þess, nefndu líka nokkur dæmi um þannig lyf
- þegar allt annað bregst
- gallar: forðast tyramine, ortho, milliverkanir, háþrýstings krísa, serotonin syndrome
Dæmi um lyf: Nardil (Phenelzine), Eledepryl (Selegiline), Marplan (Isocarboxazid)
í hvað flokkast kvíðastillandi lyf?
- Benzódíasepín (þolmyndandi)
- Xanax (Alprazolam), Valium (Diezapam), Ativan (Lorazepam), Clozepam (Clonazepam) - Non-Benzodíasepín (mynda ekki þol)
- Buspar (Buspirone)
- Bupropion EKKI sama lyf
Nefnið dæmi um ‘‘slæm’’ og ‘‘góð’’ ADHD lyf og afhverju ?
'’slæm’’: Adderall (Amphetamine) og Rítalín / Concerta (Methylphenidate)
- Virkjandi
- ER / ÍR
- Áhrif á hjarta- og æðakerfi
- Minnkar matarlyst
- Áhrif á vöxt og þroska
- Misnotkun lyfja
'’Góð’’: Strattera (Atomexetine)
- Ekki hægt að misnota
- virkni ?
Hvernig virka lyfleysu áhrifin ?
- Nærri 35% þegar á heildina er litið
- Nálægt því í þunglyndismeðferð (munurinn milli lyfja og lyfleysu: 28,1 in PP analysis og 18,8% in ITT analysis)
- Sterkari eftir því sem einkennin eru mildari
- Útskýrir allt að 82% af áhrifum SSRI lyfja
Fundið á neti, hvað er lyfleysa: Lyfleysuáhrif eða placebo-effect er það kallað þegar lyf með enga virkni, lyfleysa, hefur áhrif á sjúkdóm eða verk sem hrjáir einstakling.
Hvað flokkast sem bráðaviðbrögð?
- Neuroleptic malignant syndrome / illkynja sefunarheilkenni: hiti, vöðvastífleiki, óáttun, sviti, óstöðugur bþ
- Serotonin syndrome: rugl, óróleiki, vöðvakrampar, hár púls, sviti
- Agranulocytosis / kyrnikornahrap: Clozaril, og sum önnur geðlyf
Hvernig hættir maður á geðlyfjum ?
- Plan til að hætta við upphaf meðferðar?
- Samvinna við teymi
- Niðurtröppun mikilvæg
- Ekki sama hvað lyf er um að ræða
- Stíf eftirfylgd
- Tímabundin endurkoma einkenna?
- Hvað kemur í staðin ?
- Hvenær á ég að byrja aftur?
Afhverju þarf meðferðarheldni ?
- Aukaverkanir (algengasta ástæðan fyrir skort á meðferðarheldni)
- Samvinnu við skjólstæðing er ábótavant
- Stigma
- Bati
- Óvissa með tíma og skammt
- Vandi með aðgengi
Hver eru grundvallaratriði í geðlyfjafræði ?
- Ný lyf geta verið frábær, (en vanalega er ekkert til sem heitir ókeypis hádegisverður)
- Start low, go slow (eða ekki)
- Ein breyting í einu (eða ekki)
- Forðast fjöllyfjafræði (eða ekki)
- Ekki reyna að stjórna eigin kvíðaeinkennum með því að gefa eh öðrum lyf
- Samvinna með skjólstæðingnum (‘‘ekkert um okkur án okkar’’)
- Frá minna inngripi til meira (risk benefit analysis)
- það er í góðu lagi að halda sig við ábendingar lyfja