Geðlyfjafræði: upprifjun (8.nóv) Flashcards
Hvað gera geðlyf við taugakerfið ?
- Leysa taugaboðefni úr læðingi
- Valda því að taugaboðefni eru lengur til reiðu með því að hindra endurupptöku þeirra
- Hindra taugaboðefni í því að bindast viðtökum sínum
Hver eru neikvæð (skortur) einkenni geðklofasjúkdóma?
- Flatneskja
- Óyndi (anhedonia)
- Sinnuleysi
- Athyglisskortur
- Hugræn / mál skerðing
Lyf eru flokkuð eftir virkni á jákvæð og neikvæð einkenni
Hver eru jákvæð (ofgnótt) einkenni geðklofasjúkdóms?
- Ranghugmyndir
- Ofskynjanir
- Óskipulagt tal
- Óskipulögð hegðun
- Stjarfklofi (cataonia)
- Óróleiki
Almennt virka geðlyfin betur á jákvæð einkenni en neikvæð. Lyf eru flokkuð eftir virkni á jákvæð og neikvæð einkenni
Hver er munurinn á Typical antipsychotics (fyrsta kynslóð geðlyfja) og Atypical antipsychotics (önnur og þriðja kynslóð) ?
- Typical antipsychotics: hafa meiri hreyfi- aukaverkanir
> Typical (hefðbundin) - Atypical antipsychotics : Hafa meiri áhrif á metabólíska þætti (þyngdaraukning t.d)
> óhefðbundinn (atypicals)
> Serotonin og dopamine antagonistar
> Færri EPS
> Færri tilfelli af Tardive Dyskinesia (síðkomin hreyfitruflun)
> Hjálpa í sumum tilfelllum betur með neikvæð einkenni geðklofa
> Flest hafa lítil áhrif á Prólaktín
Hvað eru dópamínergar brautir?
Fjórar megin brautir dópamíns sem eiga upptök sín í miðheila, annað hvort frá ventral tegmental area eða sustantia nigra skipta mestu máli varðandi verkanir geðrofslyfja
- Tuberoifundibular brauting:
> Hypothalamus
> Prólaktín er hamlað af dópamíni í heiladingli
- Mesólimbíska brautin:
> Tengist nucleus accumbens og amygdala
> jákvæð einkenni geðklofa
Hverjar eru dópamínergar brautir í MTK ?
- Mesocortical brautin
> tengist framheilablaði (frontal lobe) og cingulate cortex
> neikvæð einkenni - Nigra-striatal brautin
> sendir til putamen og caudate (striatum)
> EPS og TD
Hverjar eru aukverkanirnar af geðrofslyfjum ?
- Dópamín minnkar í EPS
- Acetylcholine eykst í vöðvum = vöðvasamdráttur = stífleiki, skjálfti (Parkinsonlík einkenni)
> Acetylcholine er boðefni í vöðvafrumum sem veldur samdrætti
Hver geta verið alvarleg lyfja viðbrögð ?
- Dystonia / vöðvaspennutruflun (langvinnur vöpvasamdráttur)
- Oculogyric crisis (augu ranghvolfast)
- Tardive Dyskinesia / síðkominn hreyfitruflun (involuntary movements of tongue, lips, face, trunk, extremeties)
Hvað einkennir Metabolic Syndrome (kviðfituheilkenni) ?
- Kviðfita: mittisummál 40 tommur í kk og 35 tommur í kvk
- Plús 2 af 4 neðangreindum þáttum (eða meðferð við þessum þáttum):
> Háþrýstingur yfir 130/85
> Hækkuð triglycerides 150 mg/dl og hærri
> Lágt HDL undir 40 mg/dl fyrir kk og 50 mg/dl fyrir kvk
> Hækkaður bs 100 mg/dl og hærri
Hvenær er Clozapine (Leponax) notað og afhverju ?
- þegar allt annað bregst
- Meðhöndlun við viðvarandi geðklofa / endurtekin sjálfsvígshegðun við geðklofa / geðklofa
- Efnaskipta áhrif
- Agranulocytosis / kyrnikornahrap (tíð blóðsýni nauðsynleg)
Hvernig virka Anticholinergic lyf (andkólínvirk) ?
- Minnka extrapyramidal aukaverkanir (benzotropine (Cogentin), biperiden (Akineton), Diphenhydramine (Benadryl))
- Blokka acetylcholine í vöðva-viðtökum til að slaka á vöðvum
- Blokka einnig acetylcholine viðtaka í heila = syfja, minnistruflanir, lærdómur erfiðari
Hvað er Lithium og hvað gerir það ?
Jafnvægislyf
- Gullstandard fyrir geðhvörf
- Kemur ís taðinn fyrir sodium (Na) í frumum
- Allt sem breytt getur Na búskap líkamans getur því haft áhrif á Lithium magn
- Lágur therapeutic index (lækningalegur stuðull)
- Byrjunarstyrkur 0,8 - 1,4 mEq/l
- Viðhaldsmeðferð 0,4 - 1 mEq
Hvernig skal sjúklingafræðsla vera varðadni inntöku Lithium ?
- Fylgjast með lithium magni
- salt og vökvajafnvægi
- Fylgjast með aukaverkunum
- Vara við að hætta að taka snögglega
> einkenni geta komið aftur á nokkrum vikum
> gæti virkað verr þegar byrjar að taka aftur
Hver eru einkenni Lithium eitrunar?
- Fínn skjálfti
- Cog-wheeling, skjálfti, ógleði og syfja
- Hreyfiglöp
- Óáttun
- Grófur skjálfti
- Óráð, dá
- Flog, dauði
Hvað er Valpróik sýra (VPA) Orfiril og hvað gerir það ?
Jafnvægislyf
- Hamlar GABA niðurbroti
- Örvar GABA framleiðslu og losun
- Eykur á post synaptic GABA áhrif
Fundið á neti: Valprósýra er flogaveikilyf sem notað er við ýmsum flogakvillum. Valprósýra er stundum notuð ásamt öðrum flogalyfjum.