Lyndisraskanir (23.nóv) Flashcards

1
Q

Hverjar eru kenningar um orsakir þunglyndis og geðhvarfa?

A
  • Truflun á boðefnum heilans, serótóníni og noradrenalíni
  • Erfðir:
    > rannsóknir benda til að erfðir séu sterkur orsakaþáttur, allt að 70%
    > sérstaklega hjá þeim sem veikjast endurtekið
    > sterkari hjá þeim sem greinast með geðhvörf
    > Tilhneiging til að veikjast erfist
  • Erfiðir atburðir og reynsla í bernsku geta stuðlað að þunglyndi, einnig álag
  • Óörugg tengsl og tengslarof við nánasta umönnunaraðila i bernsku
  • Námskenningin, sem skýrir hvernig við lærum hegðun í félagslegu samhengi
  • Nú er þunglyndi talið blanda af erfðaþáttum og umhverfisþáttum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Um hvað snýst Hugræna kenningin ?

A
  • Araron T. Beck, geðlæknir tók eftir draumum þeirra sem voru þunglyndir þar sem hann var að vinna með sálgreiningu
  • Neikvæð hugsanaferli hafa orsakaáhrif á þunglyndi
  • Hugsanaferli eru í 3 lögum
    1. Ósjálfráðar hugsanir
    2. Lífsreglur ,,Ef ég… þá verður mér hafnað’’
    3. Kjarnaviðhorf ,,Ég er einskis virði’’
  • Fólk fer eftir lífsreglunni og notar óhjálpleg bjargráð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir þunglyndi ?

A

Lífshættir:
- Missir, skilnaður, flutningur ofl
- Skortur á félagslegum stuðningi
- Streita
- Heimavinnandi
- Ung börn
- Atvinnuleysi
- Búa í þéttbýli ofl
- Áföll

Tengsl:
- Skortur á nánum tengslum
- Eiga ekki trúnaðarvin

Heilsufar:
- Líkamlegir sjúkdómar (hormónasjúkdómar, heilasjúkdómar ofl)
- Meðganga og fæðing
- Heilsumissir

Hugarfar:
- Neikvæð sjálfsmynd
- Svartsýni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er depurð og hvernig getur það orðið þunglyndi ?

A

Depurð getur verið eðlileg viðbrögð við missi eða öðrum erfiðleikum
- Ef depurð varir í meira en 2 vikur, getur verið um þunglyndi að ræða
- Að vera þunglyndur er annað og meira en að vera leiður og dapur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er tíðni þunglyndis?

A
  • 20-25% kvenna og 7-12% karla þjást af þunglyndi ehtíman á ævinni
  • Talið er að í 15-20% tilfella þunglyndis verði sjúkdómurinn langvinnur
  • Áætlað er að 20-30% sjúkl sem þjást af alvarlegu þunglyndi svari ekki lyfjameðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni þunglyndis?

A
  • Depurð (varir í meira en 2 vikur)
  • Svefntruflanir (aukinn eða minnkaður svefn)
  • Breyting á matarlyst (aukning eða minnkun)
  • Einbeitingarerfiðleikar
  • Hægist á hugsunum og hreyfingum
  • Erfitt að taka ákvarðanir
  • Minnkuð lífsorka
  • Minnkuð kyngeta og löngun
  • Áhugaleysi
  • Vonleysi
  • Framtaksleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Óyndi ?

A
  • Svipar til þunglyndis en stendur lengur yfir
  • Einkenni eru vægari
  • Talið er að um 3% þjáist af óyndi
  • Algengara meðal kvenna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru einkenni óyndis?

A
  • Breyting á matarlyst
  • Svefnvandi
  • Þreyta
  • Lítil sjálfsvirðing
  • Einbeitingarerfiðleikar
  • Vonleysistilfinning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru geðhvörf 1 ?

A
  • Mislöng tímabil með þunglyndi eða örlyndi (manía)
  • Þunglyndi fylgir oftast á eftir örlyndi
  • þunglyndislotan varir oftast lengur er örlyndið
    Raunveruleikaskyn getur brenglast og tengsl við raunveruleikann tapast og geðrofseinkenni geta komið fram
  • Fjöldi sjúkdómstímabila er einstaklingsbundinn
  • Tíðni 1-2% - skiptist jafnt á milli kynjanna
  • Sjálfsvígshlutfall 18%, áfengissýki 13%
  • Blandað ástand (mixed state), aukin sjálfsvígshætta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er tíðni geðhvarfa?

A
  • Upphaf einkenna er oftast 17-30 ára
  • Þó geta geðhvörf komið fram á öðrum aldri
  • oft á tíðum alvarlegri einkenni hjá þeim sem veikjast snemma og svara síður litíum meðferð
  • Áætlað er að um 25-50% þessara sjúkl muni gera a.m.k eina sjálfsvígstilraun
  • Ath þarf hvort það geti verið aðrir sjúkdómar sem valda einkennunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er þunglyndistímabil ?

A
  • Þunglyndistímabil eru algengari en örlæti
  • langvarandi spenna með ofvirkni
  • Örvænting
  • Daufleiki og áhugaleysi
  • Lélegt sjálfálit
  • Niðurrif
  • Einkenni eins og ofskynjanir geta fylgt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru einkenni örlyndistímabila (manía) ?

A
  • Ört geð
  • Árásargirni
  • Ergelsi
  • Aukin orka og virkni
  • Málgleði - hratt tal (aukinn talþrýstingur)
  • Minnkuð svefnþörf
  • Hvatvísi
  • Líkamleg og andleg vellíðan
  • Óeðlileg spenna
  • Skert athygli og raunveruleikatengsl
  • Skiptir ört um umræðuefni
  • Mikið sjálfstraust og mannblendinn
  • Er á iði
  • Einbeitingaleysi
  • Getur leitt til örmögnunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru geðhvörf 2 ?

A
  • þarf að vera a.m.k ein væg örlyndislota (hypomanía) og ein þunglyndislota
  • Almennt vægari einkenni en geðhvörf 1
  • þunglyndisloturnar geta verið alvarlegar
  • Þunglyndistímabil meira ríkjandi
  • Ekki geðrof
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru væg örlyndistímabil (hypomanía)?

A
  • Ástand sem er vægara en manía
  • Varir oft í styttri tíma
  • Meiri orka og kraftur
  • Ekki geðrof
  • Getur haft ,,leiðinleg’’ áhrif
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru geðhvörf 3 / hverflyndi ?

A
  • Cyclothymia (cyclothymia disorder)
  • Mildara en geðhvörf 1 og 2
  • Kemur fram snemma á unglingsárum eða hjá ungu fólki
    þarf að hafa verið til staðar í 2 ár
  • jafnvel sveiflur innan sama dags

Mögulega vangreint á Íslandi t.d ranggreint sem ADHD og persónuleikaraskanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er meðferð ?

A

Lyfjameðferð
- þunglyndislyf SSRI - lyf sem fyrsta meðferð
- Svefnlyf
- Kvíðalyf
- Geðrofslyf
- Hormónar
- Ketamín-dreypi / Esketamín-nefúði (notað við svæfingar) > kostnaðarsöm og skammvinnur árangur
- Psilocybin við meðferðarþráu þunglydni (ofskynjunarefni)
- Lithium
- Flogaveikilyf

Lyfjameðferð á aldrei að vera eina meðferðarformið, flestir þurfa stuðning til að vinna úr öðrum vandamálum

17
Q

Afhverju þarf að hafa eftirlit með lyfjum ?

A
  • Mörgum geðlyfjum getur fylgt þyngdaraukning og þarf að fylgjast með þyngd sjúklings
  • Einnig æskilegt að taka LM
  • Geta fylgt eitrunaráhrif af Lithium
  • Geta haft áhrif á kynhvöt og getu, þurfum að geta rætt
  • Margir upplifa flatneskju
  • Þeir sem veikjast af örlyndi sakna oft örlyndis tímabilanna, ein algengasta orsök þess að sjúkl með geðhvörf hættir töku lyfja (Kanye t.d)
  • Svefn og gæði svefns skiptir þá sem þjást af andlegum veikindum miklu máli
  • Jafnvægi hvíldar og hreyfingar
18
Q

Hverjar eru aðrar meðferðir?

A
  • Raflækningar: felst í að veikum rafstraumi er beint í gegnum höfuðið til að framkalla flog sem hefur áhrif á efnaskipti í heilanum
  • TMS: endurtekin seglörvun og krefst þess að skjólstæðingur mæti í meðferð alla virka daga vikunnar í 4-6 vikur
  • Örvun á skreyjutaug (vagal nerve stimulation) / hefur róandi áhri fá hjartslátt (aukin kólinerg áhrif), ekki mikið notað (snjallúr) . Gerist einnig við slökun
  • Viðtalsmeðferð (HAM t.d)
19
Q

Hverjar eru hugmyndir Peplau ?

A
  • Hugmyndir Peplau styðjast við humaniskar kenningar um það hvernig maðurinn þroskast og eflist
  • Peplau skilgreinir hjúkrun sem mikilvægt meðferðartengt, persónulegt ferli
  • Upphaf þeirrar stefnu að skilgreina hjúkrunarstarfið sem samskiptastarf
  • Kenningar hennar byggja á 4 stigum í meðferðarsambandi við sjúklinginn:
    1. Stig kynningar
    2. Stig samvinnu við leit að greiningu
    3. Stig lausnar vandamála
    4. Stig árangurs

Meðferðaraðilinn og sjúklingurinn þurfa að takas tá við verkefni sem fylgja hverju stigi

20
Q

Hvernig er hjúkrun þunglyndra?

A
  • Fara hægt af stað, betra að ná markmiðum en að ætla sér um of
  • Byggja upp stuðningsnet
  • Skoða með sjúkl hvað / hver getur hjálpað (heimahjúkrun, sjálfshjálparhópar, aðstandendur, félagsþjónusta)
  • Auka hreyfingu
  • Reglulegur svefn
  • Auka virkni sem veldur vellíðan
  • Borða reglulega, hollt mataræði
  • Líkamsrækt
  • Áhugamál
  • Læra um sjúkdóminn
  • Aðstoð við að lágmarka afleiðingar oflætis
  • Markmiðssetning
  • Efla von/ draga úr vonleysi
  • Stuðningur við fjölskyldu
21
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga í örlyndi (maníu) ?

A
  • Tryggja svefn
  • Skoða lyfjameðferð
  • Skapa rólegt umhverfi
  • Koma á rútínu
  • Setja ramma
  • Stuðningur við fjölskyldu
  • Hafa viðbragðsáætlun
  • Verja sjúkling, lágmarka skaða sem ástandið getur valdið
22
Q

Bjargráð sjúklings / viðbragðsáætlun

A
  • Þekkja fyrstu einkenni þunglyndis / örlyndis
  • Fyrstu viðbrögð sem gætu hjálpað
  • Ef fyrstu viðbrögð duga ekki, hvert skal leita í félagslegu umhverfi
  • Fagaðilar sem hægt er að leita til
    > Ef sjúkl hefur meðferðaraðila
    > Heilsugælsan
    > BMT geðþjónustu