Áhugahvetjandi samtal (9.nóv) Flashcards
Hver eru breytingarþrepin (stages of change) ?
Líkanið er hjálplegt fagaðila til að átta sig á því hvar í breytingarfeli einstakling er staddur og nota þá viðeigandi íhlutanir og aðferðir til að efla áhugahvöt til breytinga
Foríhugun –> íhugun –> undirbúningur –> Bakslag –> framkvæmd –> viðhald –> endir?
Hvað er Ambivalence (tvíræðni?) ?
Ástandið að hafa samtímis stundum andstæðar tilfinningar gagnvart einhverju - eins og að vera hamingjusamur og sorgmæddur á sama tíma
Hvernig er trúin á eigin getu ?
Hvernig einstaklingur metur getu sína til að standa við hegðunarbreytingu í ólíkum aðstæðum.
- Hefur mesta þýðingu þegar komið er á seinni þrep hegðunarbreytingar
- spáir fyrir líkunum á bakslagi
Hvaða inngrip virðast virka best?
- Félagsleg markaðsfræðsla
- Áhugahvetjandi samtal
- Styttri inngrip og upplýsingaveita
Hvað er Áhugahvetjandi samtal ?
ÁS er samtalsstíll sem byggist á samvinnu og hefur það að markmiði að efla bæði áhugahvöt viðmælandans og skuldbindingu til að breyta
- sérstaklega nytsamlegt fyrir fólk sem er tregt til eða á báðum áttum með hvort breytinga sé þörf
Hvað er samhygð (e. empathy) ?
Samhygð er hæfileiki til að ímynda sér hvernig líf annarrar manneskju er, jafnvel við framandi kringumstæður
- getur hjálpað við að taka öðrum sem eru ólíkir okkur og bætt þannig félagsleg samskipti
- styrkri umhyggju fyrir velferð annarra og umburðarlyndi
- felur í sér kröfu um ákv skilning, mennsku, ímyndunarafl
Hverjir eru 4 ferlar í ÁS ?
- Að þróa áætlun (e.planning)
- Að laða fram (e. evoking)
- Að finna sameiginlegar áherslu (e. focusing)
- Að mynda tengsl (e. engaging)
Hvað er á skjön við anda ÁS?
- að ráðleggja án leyfis
- mótmæla, andmæla, leiðrétta, skamma, ásaka, efast um heiðarleika (hér kemur raddblær sterkur inn í símtölum)
- rifja upp neikvæðar upplýsingar sem þegar hafa komið fram um viðkomandi
- að gefa fyrirmæli ,,leggja línur’’ eða krefjast
Hvað er í anda ÁS?
- að biðja um leyfi áður en maður stingur upp á lausnum
- styrkja / staðfesta getu, hæfileika, tilraunir og persónueinkenni viðkomandi (,,affirm’’)
- sýna samhyggð: viðkomandi hefur stjórnina, frelsi og getu til að velja
- styðja með orðum sem sýna umhyggju (,,compassion’’)
Hver eru meginatriði í aðferðarfræði ?
OARS
O - opnar spurningar
A - Affirm: styrkja og staðfesta (t.d getu og viðhorf)
R - Reflect: Spegla hvað skjólstæðingur segir
S - Summaries: draga saman hluta samtals og niðurstöður
- Hver er andinn í ÁS?
Fyrsta stigið felst í því að skilja hugmyndafræðina sem liggur til grundvallar. Áhugahvetjandi samtali og samþættingu aðferðar við aðrar aðferðir
- ORA-S - skjólstæðingsmiðuð samtalshæfni
Annað stigið felst í því að öðlast grunnfærni í samskiptaaðferðarfræði ÁS