Geðendurhæfing, batamiðuð nálgun, valdefling, notendamiðuð þjónusta, geðhjúkrun í samfélaginu (22.nóv) Flashcards
Hvað felst geðræn endurhæfing (bataferlið) í ?
- Batastuðningur fæst m.a í gegnum geðendurhæfingu sem miðar að því að styðja fólk til þess að ná sinni bestu getu og virkni
- Geðendurhæfing er þjónusta sem felur í sér félagsleg, menntunarleg, atvinnuleg, atferlisleg og vitræn inngrip sem miða að langtíma bata og sjálfstæði
- Geðendurhæfing er persónumiðuð og samræmist ekki medicínska módelinu
Hvað er bati?
,,Bati er heilandi ferðalag og umbreyting sem styður fólk með geðrænar áskoranir til þess að lifa merkingarbæru lífi í samfélagi sem hann / hún / hán kýs á sama tíma og þau leitast við að ná fullum möguleikum sínum’’
- Bati frá alvarlegum geðsjúkdómi felst í að notandi fái tækifæri til að lifa, vinna, læra og taka þátt í samfélaginu á sínm forsendum sem hefur merkingu fyrir hann/hana/hán
- 1/3 af fólki með alvarlega geðsjúkdóma er talið ná fullum bata og annar þriðjungur nær umtalsverðum bata
Hvaða gagnreyndu meðferðir styðja bata?
- Teymisnálgun (t.d ACT og F-ACT)
- Atvinnustuðningur
- Einkennameðferð
- Fjölskyldustuðningur og fræðsla
- Samþætt meðferð við geðrænum veikindum og fíkn
- Lyfjameðferð
- Búsetustuðningur
Hverjir eru grundvallar þættir bata?
- Sjálfsákvörðunarréttur
- Einstaklingsmiðun
- Valdefling (Empowerment)
- Heildræn nálgun (Holistic)
- Ekki línulegur (nonlinear)
- Byggir á styrkleikum
- Jafningastuðningur (peer support)
- Virðing
- Ábyrgð
- Von
Hvert er hlutverk hjúkrunar?
- Batahugmyndafræðin ætti að vera hornsteinn allrar hjúkrunar fólks með geðrænar áskoranir
- Heilsa, heilbrigt umhverfi, tilgangur í lífinu og að eiga sér sess í samfélaginu eru hornsteinar einstaklingsmiðaðrar gæðaþjónustu við fólk sem tekst á við geðrænar áskoranir
Hvernig er upplýsingasöfnun í geðhjúkrun með batamiðaðri nálgun?
- Heildstætt geðhjúkrunarmat felur í sér upplýsingasöfnun sem gerir mögulegt að einstaklingurinn nái hámarks bata á sínum forsendum
- Þegar bataáætlun er gerð þarf fyrst að aðstoða fólk við að orða lífsmarkmið sín og bera kennsl á styrkleika og áskoranir sem skipta máli í bataferlinu sem og hvaða úrræði og bjargráð standa til boða
- ýmislegt sem skiptir máli í geðhjúkrunarmatinu:
> Primary vs secondary einkenni
> stimplun (stigma), vixtimization og fátækt
> ADL geta
> samskipti
> Lágt sjálfsmat
> Áhugahvöt
> Styrkleikar
> Vandi tengdur meðferðarheldni
> Mat á hæfni til daglegs lífs / til að læra / til að vinna (líkamlegir, tilfinningalegir og vitrænir þættir)
Hvernig er hjúkrunaráætlun og -meðferð í batamiðaðri geðhjúkrun ?
Miðar að því að efla sjálfstæði með því að ýta undir styrkleika notenda. Markmið er að efla jákvæða sjálfsímynd og trú á eigin getu til þess að takast á við áskoranir lífsins. Það er gert með því að vera ,,hjálpandi félagi’’ (helping partner)
1. Að hjálpa notanda að fina og efla styrkleika s´na og færni
2. Að notandi læri og þjálfi sig í færni í ADL og til að sjá um daglegar þarfir sínar
3. Að notandi læri að stjórna eigin meðferð, draga úr hættu á eða bregðast við versnun
4. Að notandi læri að nálgast og nýta sér stuðning í umhverfi
Markmið er að efla jákvæða sjálfsímynd og trú á eigin getu til þess að takst á við áskoranir lífsins.
Hvernig er hjúkrunarmeðferð hjá fjölskyldu og batamiðuð geðhjúkrun ?
- Um 65% fólks með geðrænar áskoranir býr með fjölskyldu sinni
- FJölskyldan hefur stuðnings- og fræðsluþarfir
- Aðstoð við aðlögun og fræðsla valdeflir fjölskylduna og eflir hana í að taka þátt í bataferlinu sem verður áraangursríkar
- Valdefling hjálpar fjölskyldum að upplifa að þau hafi stjórn
- Hjúkrunarfræðingurinn ætti að líta á fjölskylduna sem þáttakendur í bataferlinu og skipuleggja regluleg samskipti við nánustu fjölskyldu
Hvernig er árangur batamiðaðrar geðhjúkrunar metinn ?
Batamiðaðar árangursmælingar í samræmi við markmið hjúkrunarmeðferðar eru bæði huglægar og hlutlægar
- Hlutlægar geta verið:
> búseta að eigin vali ?
> tíðni innlagna
> komur á BMT
> tíðni samskipta við fjölsk
> Atvinnuþáttaka - Huglægar: upplifun notandans
> Batamatsskalar (t.d RAS-DS)
> þarfamælatæki (td CAN)
> Lífsgæðamælingar
> ÞJónustukannanir
Hver er skilgreiningin á valdeflingu frá sjónarhorni notenda?
- Að hafa ákvörðunarrétt
- Að hafa aðgang að upplýsingum og úrræði
- Að hafa valkosti
- Að hafa ákveðni (assertiveness)
- Að upplifa að þú getir haft áhrif (being hopeful)
- Að læra gagnrýna hugsun td:
> að endurskilgreina sig og hafa rödd
> að endurskilgreina hvað þú getur gert
> að endurskilgreina samband þitt við vald stofnana - Að læra um og tjá reiði
- Að upplifa sig tilheyra
Að skilja að fólk hefur rétttindi - Að trúa að það verði áhrifaríkar breytingar í lífinu þínu og samfélaginu
- Að þróa með sér hæfni sem þér finnst mikilvæg
- Að breyta upplifun annarra á hvað þú getur gert
- Að koma út úr skápnum
- Að vaxa og breytast áfram á sjálfssprotinn hátt
- Að efla jákvæða sjálfsmynd og sigrast á stimplun (Stigma)
Hvað er valdefling í geðhjúkrun ?
- Valdefling í geðhjúkrun viðurkennir að einstaklinga eru sérfræðingar í eigin reynslu og ættu að taka virkan þátt í ákvarðanatöku sem tengast meðferð þeirra og bata
- Það felur í sér að efla reisn, virðingu og riðja úr vegi hindrunum sem takmarka getu einstaklings til að lifa innihaldsríku lífi þrátt fyrir geðrænar áskoranir
Hvað er notendamiðuð þjónusta ?
,,Skv. rannsóknum er notendamiðuð þjónusta árangursrík þegar fólk er virkt í eigin meðferð, það er betri árangur meðferðar, færri komur á bmt, fólk getur frekar tekist á við flókin langvinn veikindi, sótt sér viðeigandi aðstoð, upplifa minni streitu og hafa styttri legutíma. Einnig er fólk líklegar til þess að vera meðferðarheldið’’
stóð í notes undir glærum
Hvað er einstaklingsmiðuð þjónusta?
Persónumiðuð umönnun er einstaklega gagnleg vegna þess að þegar fólk tekur virkan þátt í umönnun þeirra upplifir það bættan klínískan árangur; þetta felur í sér að vera ólíklegri til að nota bráðasjúkrahússþjónustu, að vera færari um að stjórna flóknum langvinnum sjúkdómum, leita eftir viðeigandi aðstoð, upplifa minni kvíða og streitu og hafa styttri sjúkrahúsinnlagnir. Fólk er líka líklegra til að fylgja meðferðaráætlunum sínum og velja minna ífarandi og kostnaðarsamari meðferðir ef það fær einstaklingsmiðaða umönnun
þetta er beint af google translate :)
Hvað getur notendamiðuð / notendastýrð þjónusta falið í sér?
- ,,Brúar’’ prógramm - tengir jafningja við notenda á sjúkrahúsi eða styttra komin í bataferlinu*
- Notendastýrðar miðstöðvar (drop-in)*
- Notendastýrð krísu þjónusta
- Notendastýrð stuðningsþjónusta
- Notendastýrð fræðsla - Bataskóli*
- Útskriftarteymi - notendur og fagfólk
*Ísland og USA
Hvað er jafningastuðningur?
Gagnkvæmur stuðningur sem felur í sér að notendur deila reynsluþekkingu, getu og lærdómi og leikur ómetanlegt hlutverk í bataferlinu. Notendur hvetja aðra notendur áfram og gefa hvor öðrum tilfinningu fyrir að tilheyra, eiga styðjandi samskipti, verðmæt hlutverk og samfélag