Hugræn Atferlismeðferð í geðhjúkrun (23.nóv) Flashcards

1
Q

Hverjar eru grundvallarhugmyndir HAM ?

A
  • Hugsanir og viðhorf leggja grunn að tilfinningum, líðan og atferli
  • Neikvæðar tilfinningar og atferli geta sprottið af hugsunum og viðhorfum sem eru óréttmætar
  • Hugsanir sem valda vanlíðan og óhjálplegu atferli eru oft óréttmætar
  • Atferli getur haft umtalsverð áhrif á hugsanir og tilfinningar
  • í HAM eru tengsl hugsana, atferlis, tilfinninga og líkamlegra viðbragða sérstaklega til skoðunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Megin tilgangur HAM er að hjálpa einstaklingum að…. ?

A
  1. Skoða viðhorf sín og gera sér grein fyrir mögulegum óréttmætum hugsunum (hugsanabjögunum), ásamt óhjálplegu atferli
  2. Gera hugsanir óvirkar með því að endurmeta þær og féfengja á kerfisbundinn hátt
  3. Byggja upp hjálplegt atferli og hugsanir sem leiða til bættrar líðunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru sjálfvirkar hugsanir?

A
  • Eru sjálfvirkar og koma ósjálfrátt
  • Það er hægt að verða sér meðvitaður um óboðnar hugsanir
  • þær geta komið fram leiftursnöggt og eru hraðar
  • viðkomandi leggur trúnað á þær og eru þær því ekki dregnar í efa
  • Geta koið fram sem myndir, minningarbrot og innri rödd
  • Markmið meðferðar er að gera sér grein fyrir óboðnum hugsnum og tengslum við sterkar tilfinningar
  • Svipaðar hugsanir tengjast oft tilteknum vanda eða aðstæðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefndu dæmi um gagnlegar spurningar til að greina sjálfvirkar hugsanir

A
  • Hvað fór í gegnum huga mér rétt í þann mund sem líðan mín breyttist?
  • Hvað var ég að gera og hvað var um að vera?
  • Hvaða minningar tengjast þessari hugsun ?
  • Með hverjum var ég ?
  • Hvað sagði þriðja eyrað ?
  • Fann ég fyrir öðrum tilfinningum ?
  • Fann ég fyrir líkamlegum einkennum ?
  • Hvað er ég vön að gera í svipuðum aðstæðum ?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er tilfinningalíðan tengd hugsunum?

A
  • Depurð / þunglyndi > hugsanir um missi
  • Sektarkennd / skömm > sjálfsásakanir og óttahugsanir
  • Reiði / pirringur > hugsanir um að vera beittur ósanngirni
  • Kvíði / ótti / áhyggjur > hugsanir um að vera í hættu
  • Minnimáttar / vanmáttarkennd > neikvæðar samanburðarhugsanir
  • Einmannakennd > fæ ekki næga athygli og ástúð frá öðrum
  • Vonleysi > vandamálin munu aldrei leysast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu dæmi um sjálfvirkar ,,óréttmætar hugsanir’’

A
  • Svart / hvítt hugsanir
  • Valkvæð athygli
  • Treyst á hugboð
  • Sjálfsgagnrýni / ásakanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru Svart / hvítt hugsanir ?

A
  • Allt eða ekkert hugsanir
  • ,,Ég verð’’ ,,Þú ættir’’ staðhæfingar
  • Hörmungarhyggja (Catastrophizing)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er valkvæð athygli (selective attention) ?

A
  • Alhæfing
  • Hugarsía (mental filter)
  • Litið framhjá því jákvæða
  • Ýkjur og minnkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er að treysta á hugboð ?

A
  • Hugarlestur (mind reading)
  • Neikvæð forspá (fotrune telling)
  • Tilfiningarök (emotional reasoning)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er sjálfsgagnrýni / ásakanir?

A
  • Sjálfsmiðuð (personalization)
  • Uppnefning (Labeling)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nálganir innan HAM beinast að…..?

A

Hugsunum - Hegðun - Líkamanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er stuðlað að jafnvægishugsunum og mótrökum ?

A
  • Er hægt að hugsa málið eða skilja á fleiri vegu ?
  • Hve hjálplegt, eða óhjálplegt er þetta viðhorf eða trú þín ?
  • Getur eh sem ég treysti lagt annan skilning í aðstæðurnar en ég?
  • Ef, þú sérð hlutina í þessu ljósi hvernig telur þú að aðrir sjái það ?
  • Hvað myndi ég ráðleggja öðrum sem væru í þessum aðstæðum ?
  • Hvað væri það versta/ besta sem gæti gerst ef hugsun mín væri rétt?
  • Hvað myndi ég gera?
  • Ef ég myndi líta til baka eftir 3-4 ár á stöðuna sem ég er í núna, myndi hún vera svona mikilvæg eða erfið ?
  • Bý ég yfir styrkleika eða hæfileikum se még vanmet í þessum aðstæðum ?
  • Hef ég eh rök fyrir réttmæti hugsunar minnar?
  • Er ég ósanngjörn í eigin garð og tek ég ábyrgð á eh sem ég hef ekki vald á?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig eru mótrök og endurskoðun hugsana?

A
  • Hvað styður sannleiksgildi hugsunarinnar (Examine the Evidence) ?
  • Styðjandi hugsanir (The double standar method)
  • LEysa mál með nýjum aðferðum (The experimental technique)
  • Framkalla hlutlausar hugsanir ( Thinking in shades of grey)
  • Könnunarleiðin
  • Skilgreining orðalags (Define Terms)
  • Merkingarbreyting (The semantic method)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er virknimeðferð / athafnameðferð ?

A
  • Virknimeðferð er meðfeðr þar sem einstaklingar fylgjast með tilfinningalíðan sinni og færni í tengslum við mism virkni. Þeir læra að auka fjölda ánægjulegra athafna og auka jákvæð samskipti við umhverfið og aðra einstaklinga til að bæta líðan og færni
  • Virkni- / athafnameðferð er oft hluti HAM en er einnig veitt eins og sér
    > rannsóknir á árangri virkni-/ athafnameðferðar hafa sýnt jákv niðurstöður sérstaklega fyrir einstaklinga með þunglyndi og/eða kvíða. þær sýna bætt geðslag, aukna daglega virkni sem og aukin jákvæð samskipti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru 2 meginleiðir við notkun athafnaskráningar?

A

Til sjálfseftirlits:
- Í þeim tilgangi að greina atferli og skoða hvaða athafnir veita ánægju, gefa lífinu merkingu og upplifun eigin færni
- Greina og prófa óhjálplegar hugsanir

Til að skipuleggja virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er tilgangur virkni- / athafnameðferðar?

A
  • Hjálpar skjólstæðingum að greina tilfinningar sínar og styrkleika í tengslum við mism virkni
  • Veitir tækifæri til að skipulegga virkni fram í tímann (og ekki síst ánægjulega atburði)
  • Hjálpar skjólstæðingi og meðferðaraðila að skoða og meta virkni á hlutlægan hátt og fá þannig bætta yfirsýn yfir færni og líðan einstaklings
  • Með virkniskrám getur einstaklingurinn sannreynt mat sitt á eigin virkni og færni
  • Virkniskrár geta gefið tilefni til að skoða nánar þær hugsanir sem eru tengdar tiltekinni virkni
17
Q

Nefndu dæmi um letjandi og hvejandi hugsanir sem tengjast virkni

A

Letjandi:
- ég geri þetta seinnna
- mér mun mistakast
- ég geri þetta allt vitlaust
- ég get aldrei klárað þetta
- aðrir dæma mig
- ég veit ekki hvar ég á að byrja
- það sér enginn hvort ég hafi gert þetta
- ég læt eh annan gera þetta
- ég tilkynni veikindi
- ég spennist öll upp og fer að líða illa

Hvetjandi:
- ég hef gert þetta áður og allt gengið upp
- þessar letjandi hugsanir eru óþarfar
- ég veit ég get þetta, annar væri ég ekki hér
- eru þetta réttmætar hugsanir
- get ég prófað nýjar aðferðir
- get ég skipt verkinu í smærri einingar

18
Q

Vinnuaðferðir HAM samkvæmt J. Beck

A
  • Meðferðin byggist á traustu meðferðarsambandi
  • HAM byggir á samvinnu og virkni skjólstæðings og meðferðaraðila
  • Meðferðin hefur tímamörk, meðferðartímar eru skipulagðir og fylgja dagskrá
  • HAM fer fram samkv settum markmiðum og er vandamálamiðuð
  • Einstaklingsmiðuð greining fer fram á vandkvæðum skjólstæðings
  • í HAM er lögð áhersla á að fræða skjólstðinginn þannig hann geti tekið málin í sínar hendur og komi í veg fyrir bakslag
  • Heimavinna er mikilvægur þáttur í meðferðinni
  • HAM kennir skjólstæðingum að greina, meta og færa mótrök gegn bjöguðum hugsunum
  • HAM nýtir fjölbreyttar aðferðir til að endurskoða hugsanir, tilfinningar og hegðun