Hjúkrun fólks með sjálfskaðahegðun, sjálfsvígshætta- og mat, áhættuhópar, forvarnir (22.nóv) Flashcards

1
Q

Hver er tíðni sjálfsvíga á Íslandi ?

A
  • Sjálfsvíg á Íslandi eru í lægri kantinum miðað við önnur Norðurlönd eða16,1 á hverja 100.000 íbúa (2012-2021). Sveiflur eru í tíðni vegna fámennis
  • síðustu 10 ár (2012-2021) var meðaltalið 25,8 kk og 5,6 kvk á ári.
  • Ekki fannst aukin tíðni sjálfsvíga tengt kreppunni 2009 á Íslandi
  • Kk líklegri en kvk til að svipta sig lífi (3/4), en konur gera fleiri tilraunir
  • Aeðins Finnar eru með hærri sjálfsvígstíðni ungra kk en íslendingar, samkvæmt tölum frá OECD
  • Er sjálfsvígstíðni kvk sérstalkega lág hér á landi
  • sjálfsvíg skýra ríflega þriðjung andláta einstaklinga á aldrinum 15-29 ára
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hversu margir (%) unglingar hafa gert tilraun til sjálfsvígs?

A

Samkvæmt rannsóknum hafa 9,7% ungmenna gert tilraun til sjálfsvígs
- þriðjungur ugnlinga hafa fengið dauðahugsanir
- áhættuhegðun algengari hjá unglingspiltum
- Rannsókn í 9 og 10.bekk: 23% pilta og 38% stúlkna höfðu ehtíman hugleitt að svipta sig lífi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hversu mörg sjálfsvíg er áætlað að verði hér á landi á ári ?

A

450 á ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru í hættu á að fremja sjálfsvíg?

A
  • Einstaklingar með alvarlegar geðraskanir, sérstaklega þunglyndi eða geðklofa
  • Einstaklingar með fíknivanda
  • þeir sem hafa áður gert tilraun
  • ungir kk sem verða utanveltu
  • Einhleypir kk, sérstaklega ef atvinnuleysi og drykkjusýki fylgir
  • fólk sem hefur orðið fyrir miklum breytingum á stöðu s.s missi, atvinnuleysi og los á tengslum við aðra
  • ungir samkynheigðir
  • Kvk sem komnar eru yfir miðjan aldur eru í meiri hætti en yngri konur
  • 85 ára og eldri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir sjálfsvígstilraun?

A
  • Áfengis- og fíkniefnanotkun
  • Fyrri tilraunir
  • Þunglyndi
  • Félagslega sefjun / smit
  • Erfið tilfinningaleg líðan (kvíði, ofsakvíði, geðklofi og persónuleikaraskanir)
  • Félagslegir erifðleikar og uppeldislegur arfur
  • Erfiðleikar við að átta sig á kynhlutverki sínu
  • Áföll og hremmingar
  • Árekstrar við umhverfi / frelsissvipting
  • Niðurlæging
  • Afburðarhæfileikar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hversu margir (í heiminum) reyna að fremja sjálfsvíg og hversu mörgum tekst það?

A

Á milli 20-60 milljónir manna reyna sjálfsvíg en um 1 milljón tekst það
- Sl. 45 ár hefur tíðni aukist um 60% á heimsvísu
- 30% þeirra sem taka líf sitt gera það með því að innbyrða skordýraeitur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða starfstéttir eru í áhættuhópi fyrir sjálfsvígi ?

A

Tannlæknar, læknar, dýralæknar, bændur og hjúkrunarfræðingar - vegna aðgengi að lyfjum eða skotvopnum
- 3% karllækna í USA og helmingi fleiri kvenlæknar falla fyrir eigin hendi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru forvarnir fyrir sjálfsvígi ?

A

1.stigs forvarnir: þættir eins og fræðsla, vinna á fordómum, byggja upp almenna færni og auka sjálfsmat

  1. stigs forvarnir: finna þá sem eru í hættu t.d skimun og vísa í viðeigandi meðferð

3.stigs forvarnir: úrræði fyrir þá sem hafa sjálfsvígshugsanir eða gert tilraun, lágmarka afleiðingar sjálfsvíga, áfallateymi, hjálparlínur og neyðarathvörf

  • Opin en varfærin umræða um sjálfsskaða og sjálfsvíg
  • Fræðsla
  • Skima fyrir einstaklingum í hættu
  • Kynna úrræði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er mat á sjálfsvígshættu?

A
  • Er einstaklingurinn með sjálfsvígshugsanir?
  • Hefur hann áætlun ?
  • Hefur hann sjálfsvígstilraunir að baki ?
  • Vill hann lofa að gera sér ekkert?
  • Áhættuþættir (sbr hér að framan)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða kvarðar eru notaðir við mat á sjálfsvígshættu ?

A

Hægt að leggja fyrir Beck kvarðana þunglyndiskvarðann og Beck vonleysiskvarðann
- 9 stig og meira á vonleysiskvarðanum er talið hafa forspárgildi fyrir sjálfsvígshættu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver þurfa viðbrögðin að vera?

A
  • Fylgja einstaklingnum eftir með viðtölum, hafa samband við aðstandendur
  • leggja einstakling inn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sumar rannsóknir benda til að sterkasti áhættuþátturinn sé…?

A

Neysla

  • tóbaksreykingar auka áhættu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig tengist ofbeldi og sjálfsvíg?

A
  • Rannsókn varð gerð á áhrifum þess að verða fyrir ofbeldi í æsku. Niðurstöður bentu til þess að þeir sem urðu ofbeldishneigðir á fullorðinsárum, voru í aukinni sjálfsvígshættu
  • þeir sem beita ofbleid hafa hærri sjálfsvígstíðni (17%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða áhrif hefur það á barn að missa móður/föður úr sjálfsvígi ?

A
  • þeir sem misstu móður sína á barnsaldri úr sjálfsvígi voru líklegri til þess að reyna sjálfsvíg síðar á lífsleiðinni borið saman við þá sem misstu móður sína af slysförum
  • Ef faðir hafði framið sjálfsvíg voru einstaklingar ekki líklegri til þess að reyna sjálfsvíg síðar á lífsleiðinni miðað við þá sem misstu feður sína af slysförum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er hægt að takast á við sjálfsskaða ?

A
  • Viðtalsmeðferðir
  • Kenna einstaklingnum önnur bjargráð
  • Fara yfir hvað hjálpar
  • Efla stuðningsnet
  • Meðhöndla undirliggjandi vandamál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Dönsk rannsókn

A
  • 5678 sjúkl sem höfðu reynt að skaða sig
  • Fengu 6-10 stuðningsviðtöl í forvarnarstöðvum gegn sjálfsvígum (Fyrsta opnað 2007)

Ári síðar:
- 27% færri sjálfsvígstilraunir
38% færri dauðsföll
- Konur, þeir sem voru á aldursbiliu 10-24 ára og þeir sem höfðu eingöngu eina tilraun að baki högnuðust mest

17
Q

Hvert er hægt að leita?

A
  • Aðstandendur
  • Fjarlægja hættuleg efni / hluti
  • Hjálparsíma rauða krossins 1717
  • Heilsugæslan / netspjall hjúkrunarfærðings á heilsuveru
  • Píeta samtökin
  • Fagfólk á einkastofu
  • BMT geðdeildar eða Fossvogi
18
Q

Dæmi um meðferð ?

A
  • Greina undirliggjandi vanda og meðhöndla
  • Efla stuðning frá fjölsk og umhverfi
  • Starfsendurhæfing
  • Viðtalsmeðferð
  • Áfengis- og vímuefnameðferð
  • Fjölskyldumeðfeðr
  • Samtök og sjálfshjálparhópar, Hugarafl, Geðhjálp, Geysi, Björgína ofl
19
Q

Hver er meðferð við sjálfsvígshugsunum ?

A
  • Nálgun sem verið er búið að taka upp á BMT geðdeilar
  • Inngrip sem tekur 10-20 mín
  • Viðbragðsáætlun, sjúkl er aðstoðaður við að finna leiðir og stuðning
20
Q

Hvernig er viðbragðsáætlun ?

A
  • Viðvörunarmerki: Geng um gólf, reiði
  • Það sem ég mun gera sjálf/ur: fara í göngutúr, ræktin
  • Ástæður til að lifa: Foreldrar, kærasti
  • Félagslegur stuðningur: Hringja í foreldra, vinkonu
  • Fagaðilar og bráðaþjónusta: læknir, Rauði kross, BMG/BMT