Geðhjúkrun í samfélaginu Community mental health nursing (22.nóv) Flashcards
Hver eru markmið endurhæfingar?
- Að auka lífsgæði einstaklings og fjölskyldu hans
- Að hindra eða draga úr áhrifum sjúkdóms og fötlunar
- Vilja þjónustþegar okkar tala um bata sinn sem endurhæfingu eða batamiðaða þjónustu ? eða eh annað?
Líkamleg og félagsleg vandamál
- Áskoranir geðrænna erfiðleika geta verið bein sjúkdómseinkenni eða félagslegar afleiðingar þess að vera með sjúkdóm (jákvæð/neikvæð einkenni)
- Þarfagreining hjúkrunarfræðings á því að taka til líkamlegra, andlegra og félagslegra þátta sem tengjast því að auka færni / möguleika / getu til að lifa, vinna, læra og njóta sín í samfélaginu, auk þess að lágmarka einkenna sjúkdóms eins og kostur er
Hvert er mikilvægi fyrir bata ?
- Hafa aðgang að meðferðaraðila (málastjóra) og njóta meðferðarsambands í bataferlinu
- Að hafa aðgang að atvinnu með stuðningi
- Að fá faglega hjálp við að bregðast við veikindaköstum og halda niðri sjúkdo´mi
- Að fá meðferð við þunglyndi og vímuefnavanda þegar þess er þörf
- Að fjölskyldan fái stuðning og meðferð
- Að njóta samstarfs um viðeigandi lyfjameðferð
- Bataferlið getur verið langvinnt ferli
- Endurhæfing gagnast best fari hún fram í samfélaginu (vísindalega sannað)
- Sjúkl verður að eiga sér heimili (ásættanlegt að hans mati, öruggt og fjárhagslega viðráðanlegt
- Fjárhagslegt sjálfstæði, fjármálastjórnun ?
- Að njóta tengsla við fjölsk/vini
Hópar sem þarf að huga sérstaklega að í geðhjúkrun fullorðinna
- Afstofnanavæðing og áskoranir hennar tengdar - á íslandi
- Heimilislausir, dreifbýlisbúar eða fangar með geðrænar áskoarnir. Hvað með hælisleitendur? eða þá sem eru með bæði vímuefna og geðsjúkdóm eða innhverfu ?
- Ef einstaklingar fá ekki fullnægjandi heildræna þjónustu vegna geðrænna áskorana er hætt við að þeir muni tilheyra eh af þessum hópum
Hvaða þjónusta þarf að vera til staðar?
- Aðgengi að málastjóra / ábyrgum hjúkrunarfræðingi um langan tíma
- Endurhæfingarmiðstöðvar fyrir sál og líkama
- Tilboð um sammannlega nærveru / notendastarf eða sjálfshjálparvinna
- Húsnæðisþjónusta
- Atvinnumöguleikar og þjálfun
- Tækifæri til menntunar
- Bráðaþjónusta
Hver eru einkenni og afleiðingar sjúkdóms?
- Taka þarf tillit til einkenna sjúkdóms: geðrofseinkenna og neikvæðra einkann
- Einmannaleiki og félagsleg einangrun eru afleiðingar sjúkdómsins og viðbrögð sjúkl við sjúkdómnum og hugsanlega meðferð
Hvert er hjúkrunarmat?
- Heildsætt geðhjúkrunarfræðilegt mat veitir upplýsingar sem gera mögulegt að sjúkl nái mestu mögulegu virkni (njóti sín að fullu)
- Miklu varðar að greina vonir, væntingar og styrkleika sem gera sjúkl fært að takast á við veikindin
Hver er Hjúkrunargreining?
- þarf að innihalda greiningu á líkamlegum tilfinningalegum og vitsmunalegum þjónustuþörfum sjúkl. Hvaða þjónustuþarfir þarf að uppfylla
> til að sjúkl geti lifað og starfað í samfélaginu
> til að bataferlið geti haldið áfram
FJölskyldan og aðrir nákomnir
- Veita mikilvægan stuðning fyrir þá sem eru með alvarlegan geðsjúkdóm
- þeir geta greint þarfir og hvatt sjúkl til að taka þátt í meðferð
- Hjúkrunarfræðingurinn ætti að líta á fjölsk sem þátttakendur í endurhæfingunni og skipuleggja regluleg samskipti við nánustu fjölsk
þjónusta og þjónustuþarfir
- fjölbreytt þjónusta þarf að vera til staðar í samfélaginu til að svara þjónustuþörfum alvarlegra geðsjúkra
- mælitæki fyrir þarfir fullorðinna geðsjúkra einstaklinga (Cambervell assessment of needs)
> mælir þjónustuþarfir og hvernig þær eru uppfylltar á 22 sviðum
> út frá sjónarhóli notanda, aðstandanda eða meðferðaraðila
afhverju / hvernig eru meðferðaraðilar (hjúkrunarfræðingar) í leiðandi hlutverki ?
- Ættu að taka sér leiðandi hlutverk í að kalla eftir og skapa þau samfélagslegu úrrærði og þjónustu sem þarf til að ná þeim gæðum og framboði sem nauðsynlegt er til að veita viðunandi geðþjónustu fyrir alvarlega geðsjúka
- Afhverju ? - afþví að hjúkrunarfr vinna náið með skjólstæðingum sínum og fjölsk þeirra. þeir ættu því að verða vísari en aðrir um hvar skóinn kreppir (the fuck?)
Afhverju sérhæfð meðferð og þjálfun ?
Til eflingar sjálfsvitundar og sjálfstruast:
- HAM
- þjálfun í félagsfærni
- þjálfun og fræðsla til eflingar sjálfsumönnunar, lífsstílsbreytinga og eflingar líkamlegrar heilsu
- Vitræn endurhæfing
- Líkamsrækt
Hver er ástæða verkefna hjúkrunar í endurhæfingu og/eða bataferli ?
- Hjálpar sjúkl að finna og efla styrkleika sína og færni
- kennir og þjálfar færni í ADL og til að sjá um daglegar þarfir
- Kennir sjúkl að stjórna eigin meðferð, draga úr hættu á eða bregðast við sjúkdómskasti
- Metur möguleika á / stýrir félagslegri þjónustu og stuðningi
Hvernig geta hjúkrunarfræðingar haft áhrif?
Hjúkrunarfræðingar geta beitt sér fyrir eflingu þriðja stigs þjónustu og fyrirbyggjandi þjónustu í samfélaginu
- Heilsuefling
- þátttaka í notendastarfi
- áróður og baráttumál
- unnið gegn fordómum með upplýsingum og fræðslustarfi - dæmi: geðvarpið, tjá sig í fjölsmiðlum og fl
Hvernig er mat á endurhæfingu ? - batamiðaðri þjónustu í samfélaginu
Einstaklingshæft mat:
- hefur sjúklingurinn náð bata og/eða auknum lífsgæðum samkv eigin mati ?
- Matlistar
- Endurskoðun hjúkrunaráætlunar
Kerfisfræðilegt mat
- ER viðeigandi meðferð / stuðningur til staðar ?
- Er árangur meðferðarinnar í samræmi við tilkostnar?
- Gæðakannanir / rannsóknir