Geðsjúkdómafræði (9.nóv) Flashcards

1
Q

Hvað eru geðsjúkdómar?

A

Raskanir / sjúkdómar í heila með áhrif á hugann og meðvitundina en ekki ‘‘líkamann’’ –> truflun á hegðun, hugsun, tilfinningum og skynjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru geðlækningar?

A

Sérgrein innan læknisfræðinnar rannsóknir á / greining/meðferð/forvarnir geðsjúkómda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru 2 flokkunarkerfi geðsjúkdóma?
og hvernig eru geðsjúkdómar flokkaðir?

A
  • ICD-10 (International Classification of diseases) Á Íslandi
  • DSM-V (Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorder)

> F0 Vefrænir (Alzheimers)
F1 Tengdir vímuefnaneyslu (áfengissýki)
F2 Geðrofssjúkdómar (geðklofi)
F3 Lyndisraskanir (alvarlegt þunglyndi, geðhvörf)
F4 Hugraskanir, streitutengdar og líkömunar (kvíðasjúkdómar)
F5 Atferlisheilkenni tengd lífeðlisfræðilegum truflunum og líkamlegum þáttum (átraskanir, svefnraskanir, kynlífserfiðleikar)
F6 Persónuleikaraskanir
F7 Þroskahefting
F8 Raskanir á sálarþroska (einhverfa, raskanir á námshæfni)
F9 Atferlis og geðbrigðaraskanir barna/unglinga

Sjúkdómsflokkarnir byggja á einkennum (Ekki orsökum). Greining byggir á sögu, geðskoðun, líkamlegri skoðun (Frekar en blóðrannsókn, röntgen…)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða þættir auka á viðkvæmni ?

A

Nýburi:
- Erfðir
- Skaði á meðgöngu
- Skaði í fæðingu

Ungabarn/barn:
- Seinkaður þroski
- Hegðunarvandamál
- Skert félagsleg tengsl
- Vanræksla foreldra
- Misnotkun: líkamleg, kynferðisleg

Fullorðinn:
- Viðkvæmur fullorðinn
> áhættuþættir: sjúdkómur
> þættir sem viðhalda: bati

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru einkenni geðsjúkdóma?

A

Truflun á…:
- geðslagi
- hugsun
- skynjun
- hreyfingum
- minni
- áttun
- athygli og einbeitingu
- innsæi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Geðbrigði / Affect ?

A
  • Tjáning tilfinninga (affect): tilfinningar / skap eins og þær birtast utan frá séð. Affect (tjáning tilfinninga/ geðbrigði) stundum notað yfir það sama og mood (geðslag)
  • Samræmi: eru tilfinningar viðeigandi og í samræmi við það sem er að gerast í huga sjúkl og aðstæður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað telst sem skynjun ?

A

sjón, heyrn, lykt, bragð, snerting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er rangskynjun (illusion)?

A

Skynáreiti til staðar en mistúlkað t.d að sjá eh sem er ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er ofskynjun ?

A

Ekki skynáreiti til staðar. Heilinn býr til það sem hann sér, heyrir, finnur fyrir, bragðar og lyktar.
Heilinn vinnur úr þessum upplýsingum eins og þær séu raunverulegar.
Kemur t.d fram í geðklofa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er algengasta ofskynjunin?

A

Heyrnarofskynjanir
- Rödd / raddir sem tala
> Heyra hugsanir sagðar upphátt, eins og bergmál
> Heyra 2 eða fleiri raddir tala um sig í þriðju persónu (yfirleitt neikvæðar)
> Raddir sem lýsa því hvað sjúklingur er að gera
> Stöðugt tal eða bara stundum
> staðsettar utan höfuðs eða innan
> Hávaðasamar og truflandi
> skammandi, ásakandi, niðurlægjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefndu dæmi um aðrar ofskynjanir

A
  • Bragð- og lykt: oftast vont bragð/lykt, súr, brunalykt, eiturbragð ofl
  • Sjón: t.d í óráði getur fólk séð pöddur ofl
  • Snerti: t.d kláði eða finnst eins og vökvi sé að leka niður líkamann ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru hugsanatruflanir?

A
  • Truflun á flæði
  • Truflun á tengslum
  • Innihald: hverju er viðkomandi upptekinn af, þráhyggja (–>árátta), ranghugmyndir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er truflun á flæði hugsana?

A
  • Aukið flæði hugsana –> aukinn talþrýstingur
  • Minnkað flæði hugsana –> segir lítið
  • Hugsana-blokk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er truflað hugsanatengsl?

A
  • Hugarflug (veður úr einu í annað, en tengsl þó)
  • Hugsun miðar ekki að settu marki
  • óljós hugsanatengsl
  • óskiljanleg hugsun

Orðaval, notkun orða, nýyrði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er þráhyggja?

A

Síendurteknar óþægilegar hugsanir og/eða hvatir sem skjóta upp kollinum og erfitt er að bægja frá sér –> VALDA KVÍÐA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er árátta?

A

Mjög áleitin þörf fyrir að gera eh ákv, sem erfitt er að gera ekki –> SLÆR TÍMABUNDIÐ Á KVÍÐANN

17
Q

Hvað eru ranghugmyndir?

A
  • Hugmynd sem þú trúir að sé sönn
  • En hugmyndin er röng
  • Aðrir í þínu samfélagi, menningarheimi trúa ekki á hana
18
Q

Nefndu dæmi um ranghugmyndir?

A
  • Ofsóknar
  • Tilvísunar
  • Stórmennsku
  • Trúarlegar
  • Kynferðislegar
  • Líkamlegar
  • Afbrýðissemi
  • Sektar
19
Q

Hvað er hugsanalestur ?

A

,,ég get lesið hugsanir annarra’’

20
Q

Hvað er hugsanastuldur?

A

,,mér finnst eh hafa rænt hugsunum mínum úr hausnum á mér’’

21
Q

Hvað er hugsanaísetning?

A

,,eh hefur sett sínar hugsanir í hausinn á mer, þetta eru ekki mínar hugsanir’’

22
Q

Hvað er útvörpun hugsana?

A

,,mér finnst eins og allir geti heyrt hugsanir mínar’’

23
Q

Hvað er..
- Nýminni?
- Nærminni?
- Fjarminni?

A
  • Nýminni : síðustu mínútur
  • Nærminni: atburðir síðustu daga
  • Fjarminni: fortíðin
24
Q

Hver er munurinn á Anterograde amnesia og Retrograde amnesia?

A

Amnesia = minnisskerðing

  • Anterograde amnesia: minnisskerðing sem á sér stað þegar þú getur ekki myndað nýjar minningar. Í ýtrustu tilfellum þýðir þetta að þú missir varanlega getu til að læra eða varðveita nýjar upplýsingar t.d að muna eftir öllu fyrir bílslysið en engu eftir það
  • Retrograde amnesia: man atburði í dag en man kannski ekki eftir minningum sem áttu sér stað fyrir atburðinn sem olli minnisleysinu. t.d að muna eftir öllu sem gerist eftir bílslysið en ekkert sem gerðist fyrir það
25
Q

Til eru 3 gerðir af áttun, hverjar eru þær?

A
  1. Stund
  2. Staður
  3. Eigin persóna

Áttun á tíma er viðkvæmust en síðast fer yfirleitt áttun á eigin persónu

26
Q

Í hverju felst upplýsingasöfnunin?

A
  • Upplýsingasöfnun: samtal við sjúkl, aðstandendur, úr journal…
  • Geðskoðun
  • Matsskalar
  • Sálfræðileg próf
  • Líkamlegar rannsóknir
27
Q

Hvað felst í geðskoðun?

A
  • Útlit og hegðun: almennt útlit, svipbrigði, hreyfingar, viðmót
  • Tal: hraði, flæði, samfella
  • Geðslag: hækkað, lækkað (dauðahugsanir / sjálfsvígshugsanir)
  • HUgsun: helsta, þráhyggja- árátta, ranghugmyndir, sjálfsvígshugsanir, hugsanir um að skaða aðra
  • Skynjun: Rangskynun, ofskynjun
  • Vitræn geta: Áttun, athygli og einbeiting, minni, greind
  • Innsæi (og dómgreind)
28
Q

Í hverju felst matið ?

A
  • Greining
  • Alvarleiki, fötlun…
  • Áhættumat (sjálfsvígshætta, hætta gagnvart öðrum)
  • Orsakasamhengi
  • Horfur (styrkleikar, veikleikar)
  • Meðferð
29
Q

Lyfjaflokkarnir

A
  • Geðrofslyf
  • Þunglyndislyf
  • Jafnvægislyf
  • Róandi lyf, kvíðastillandi- og svefnlyf
  • Önnur lyf (andkólinvirk lyf, örvandi lyf)