Hjúkrun sjúklinga í geðrofsástandi (10.nóv) Flashcards

1
Q

Hvað er geðhjúkrun?

A
  • Örlæti: til þess að geta gefið af sér þarf að öðlast þekkingu / skilning
  • Sveigjanleiki: Aflar skilnings / þekkingar; hlusta í auðmýkt, setja sig í annarra manna spor
  • Sjálfstraust: verður til smám saman með því að æfa örlætið og sveigjanleikann
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er geðrof?

A

Áhrifasvæði starfrænnar rufluanr í geðklofasjúkdómi. Starfræn truflun í heila- og taugavef sem kemur fyrir eh ákv áreiti og veldur truflunum.

Áreiti:
- Innri áreiti: taugalífeðilsfræðileg, tilfinningaleg
- Ytri áreiti í gegnum: sjón, heyrn, snertingu, bragðskyn, lyktarskyn
—>
Truflun heilastarfsemi:
- athygli
- minni
- geta til að læra nýtt
- dómgreind
- túlkun
- skipulagning
—>
Svörun / hegðun
- hugarstarf
- skynjun
- tilfinningar
- hegðun og hreyfingar
- félagsleg samskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Til eru ýmsir flokkar einkenna geðrofs, hverjir eru þeir?

A

Jákvæð einkenni:
- ofskynjanir
- ranghugmyndir

Brottfallseinkenni:
- skert tilfinningaviðbrögð
- einbeitingarerfiðleikar

Vitræn einkenni
- athygli
- minni

Breytingar á geðslagi
- depurð
- vonleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað getur starfræn truflun haft áhrif á?

A
  • á vinnu og virkni
  • á sambönd og samskipti við aðrar manneskjur
  • sjálfsumönnun
  • á líkamlega heilsu og lífslíkur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig lýsir geðrofsástand sér?

A

Geðrofsástand vísar til þess að viðkomandi skynji og túlki raunveruleikann öðruvísi en hinir = hann hefur misst vitið
- Geðrofsástand getur valdið ótta og einmannaleika hjá sjúklingnum; ótinn við að missa vitið gengur næst óttanum við að deyja
- óttinn kallar á frumstæð varnarviðbrögð: afneitun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er innsæisleysi?

A

Einstaklingurinn skilur ekki eða hefur ekki yfir eigin sjúkdómseinkenni eða áhrif þeirra á samskipti og heilsu.
- Mikilvægt að hjúkrunarfræðingur átti sig á hvernig hinar starfrænu truflandi hindra sjúklinginn í að sinna þörfum sínum.
- þát getur hjúkrunarfræðingurinn mætt sjúklingi sínum þar sem hann er staddur: aðstoðað fjölskyldu með því að upplýsa, fræða, auðsýna skilning og efla öryggi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er geðrofsástand sem stigvaxandi frávk frá því eðlilega (heilbrigða) ?

A

Andlegt heilbrigði:
- heilbrigð rökhugsun
- eðlileg skynhrif
- samræmi milli reynslu og tilfinningalegrar upplifunar
- viðeigandi hegðun
- eðlileg samskipti

Geðrofsástand, einstaklingurinn er alvarlega veikur:
- Hugsanatruflanir eða ranghugmyndir
- ofskynjanir
- ósamræmi milli reynslu og tilfinningatjáningar
- stjórnlaus (hættuleg hegðun)
- félagsleg einangrun

Mitt á milli:
- Einstaka hugsanatruflun
- Grillur (illusions)
- Ýkt tilfinningaleg viðbrögð
- Skrýtin eða óvenjuleg hegðun
- Tilhneiging til einangrunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig geta starfrænar truflanir skapað alvarleg vandamál ?

A
  • Truflun á tjáningu í töluðu máli: hefur mjög víðtæk áhrif
  • Erfiðleikar með að taka ákvarðanir: hefur mjög víðtæk áhrif
  • Minnkaður sveigjanleiki í hugsanatengslum leiðir t.d af sér: minnkaða færni til að fylgja fyrirmælum, minnkaða færni til að hafa stjórn á peningum og líkingarmál misskilið bókstaflega
  • Ranghugmyndir: grunntrú sem verður til úr ranglega túlkuðum áreitum, tímabundin eða varanleg. Flestir hafa virk ranghugmyndakerfi a.m.k í veikindaköstum
  • Ofskynjanir (heyrn, sjón, snerti): hjá 30% þeirra sem greinast með geðklofa, valda oft verulegum óþægindum og vandræðum
  • Aðrar skynvillur eru sjaldgæfari
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er yfirmarkmið hjúkrunar einstaklings í geðrofsástandi?

A

Aðstoða einstaklinginn við að þekkja og skilja eigin geðrofseinkenni til að brúa bilið milli geðrofs og raunveruleika. Hjúkrunin byggir alfarið á sambandinu milli hjúkrunarfræðings og sjúklings:
- Samvera, -að vera aðgengilegur
- skapa traust
- virk hlustun og vakandi athygli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig eru verkefni hjúkrunar varðandi einstaklinga í geðrofsástandi ?

A
  • Hjúkrunarfræðingurinn stefnir að því að byggja upp traust, hefur sjúkl með í ráðum og upplýsir hann eins og kostur er
  • Nauðsynlegt er að orðræðan sé einföld og skýr og miðist ávallt við að sjúkl skilji sem best það sem sagt er
  • Vekur vonir á raunhæfum forsendum og aðstoðar sjúkl við ákvarðanatöku
  • tala minna, hlusta meira
  • Innihald ranghugmynda og ofskynjanna getur orðið mikilvægara en uppfylling líkamlegra þarfa
  • áreiti eða skorutr á áreiti getur ýtt undir ranghugmyndakerfi og ofskynjanir
  • verkefni hjúkrunarer er að hafa áhrif á umhverfisþætti, örva eða draga úr áreiti eftir því sem við á
  • Verkefni hjúkrunar er að öðlast innsæi í hvernigð geðrofið hefur áhrif og vinna gegn óæskilegum afleiðingum þess
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig lýsir óeðlileg tilfinningjtjáning sér?

A
  • Erfiðleikar sjúkl við að láta í ljós tilfinningar sínar: oftast óeðlilega lítil tjáning misskilst sem leiði eða áhugaleysi
  • óeðlileg upplifun tilfinninga: minnkuð geta til að bera kennsl á eða lýsa tilfinningum og minnkaður hæfileiki til að upplifa t.d gleði eða sorg
  • Lyndisraskanir: 6ö% geðklofasjúkl hafa einnig alvarlegt þunglyndi
  • Uppgjöf og vonleysi er algengt meðal geðklofasjúklinga
  • sjálfsvígshætta er veruleg 10% fremur sjálfsvíg, miklu fleiri gera tilraunir
  • Ofurnæmi fyrir tilfinningum annarra getur valdið erfiðleikum í samskiptum við fjölskyldu og heilbrigðisstarfsmenn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er verkefni hjúkrunar varðandi tilfinningatjáningu ?

A
  • Vegna tilfinningalegs ofurnæmis þarf hjúkrunarfræðingurinn að vera meðvitaður um og hafa stjórn á eigin tilfinningum
  • Verkefni hjúkrunar er að: tryggja öryggi sjúkl, aðstoða sjúkl við að bera kennsl á tilfinningar sínar
  • Hjúkrunarfræðingurinn hlustar, geymir og gefur til baka = ,,normaliserar’’
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er þátttaka í samfélaginu og félagsleg einangrun hjá geðrofssjúklingum ?

A
  • Geðrofseinkenni, neikvæð einkenni og óviðeigandi hegðun hafa truflandi áhrif á félagslíf og samskipti við ættingja og vini
  • Leiðir oft til mikillar félagslegrar einangrunar og stundum algerrar fjarveru frá félags og fjölskyldulífi
  • Fordómar eiga mikinn þátt í félagslegri einangrun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er verkefni hjúkrunar til eflingar félagslífs?

A
  • Greining á þjónustuþörfum
  • Greining á styrkleikum
  • Þátttaka fjölskyldu í meðferð
  • Þátttaka sjúklings í fjölskyldulífi, vinir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Samantekt

A
  • Hjúkrunaráæltun ætti ávallt að miðast við þarfir sjúklings hverju sinni
  • Til að skilja sjúkl/fjölsk betur er gagnelgt að lesa / hlsuta á þaá sem hafa eigin reynslu af geðrofssjúkdómum
  • Reynslan er mjög mismunandi, því mikilvægt að skoða reynslu margra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly