Geðrofssjúkdómar (10.nóv) Flashcards

1
Q

Hvað er geðrof?

A

Skert raunveruleikatengsl, auk a.m.k eins eða fleiri af neðangreindum geðrofseinkennum
- Ranghugmyndir: staðföst trú á eh sem er ekki rétt, eiginlega allir vita að er ekki rétt
> dæmi: CIA er á eftir mér þar sem ég hef upplýsingar… (má ekki vera hluti af menningarheimi viðkomandi, t.d vúdú galdrar í Afríku)
- Ofskynjun: raddir algengast
- Trufluð hugsun / vitræn geta
- Truflun á hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er algengasti geðrofssjúkdómurinn?

A

Geðklofi
- dýr sjúkdómur fyrir samfélagið
> sjúkdómur ungs fólks
> skert vinnugeta, þjónusta heilbrigðiskerfis og félagslega kerfisins
> kostnaður samfélagsins meiri en af krabbameini eða hjarta- og æðasjúkdómum

Geðklofi hefur venjulega gríðarlega mikil neikvæð áhrif á líf sjúkl.
- mikil skerðing á almennri félagslegri getu, 2/3 á örorku
- lífslíkur eru skertar um 20-25 ár

Getur byrjað skyndilega en oftast eh forstigseinkenni, stundum árum saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er tíðni geðklofa?

A

Tíðni geðklofa er nálægt 0,7%
- nálægt 2500 manns með geðklofa á Íslandi
- um 3% fólks mun um ævina fá geðrofseinkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu margir greinast með geðklofa á ári á Íslandi?

A

A.mk 30 manns á ári
- algengara hjá kk (1,4x)
> byrjar hjá kk milli 15-25 ára (alvarlegra hjá kk þar sem þeir veikjast fyrr)
> byrjar hjá kvk milli 25-35 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er aðdragandi geðklofasjúkdóms ?

A
  • Við greiningu á geðklofa þá sést í um (3/4) tilfella lengra tímabil hnignunar (versnunar) í nokkur ár áður en klár geðrofseinkenni koma fram
  • EInkenni eru oft útskýrð af fjölsk sem almennir erfiðleikar eða af álagi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru almenn forstigseinkenni geðrofssjúkdóma?

A
  • Vægar minnistrufanir og einbeitingaerfiðleikar
  • Skapsveiflur (þunglyndi, kvíði, dauðahugsanir, sektarkennd, reiði, tortryggni)
  • Svefntruflanir
  • Orkuleysi og minnkun á matarlyst
  • Versnun á persónulegu hreinlæti, er meira sama
  • Fer að tala öðruvísi, nýr áhugi á trú, heimspeki, jóga, núvitund, jarðtengingar, yfirnáttúrulegt - verður undarlegri
  • Sinnir verr vinnu/skóla/fjölskyldu
  • Áhugaleysi og framtaksleysi
  • Einangrast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig skipta erfðir máli í geðklofa?

A

0,7-1% líkur að fá geðklofa !
- Ef náinn ættingi með geðklofa –> 10-15% líkur að þú fáir
- Ef fjarskyldari ættingi –> 3% líkur
- Ef eineggja tvíburi –> 50% líkur að hinn fái

Lengi var leitað að einu geni sem veldur geðklofa en ekkert fannst. Snýst ekki um eitt stökkbreytt gen heldur mörg. >140 mism stökbreytt gen hafa fundist. Allir með geðrofssjúkdóm með stökkbreytt gen sem eykur áhættuna smávegis á geðrofssjúkdómi. Erfðafræðilega áhætta / viðkvæmni (Polygenic Risk Score)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru orsakir geðrofssjúkdóma?

A

Samspil margra þátta
- Líffræðilegra: erfðafræði, sýkingar, heilaskaði, vandamál á meðgöngu, fæðingu
- Félagslegra: vera alinn upp í stórborg, vera innflytjandi
- Tilfinningalegir: áföll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er Streitu - Viðkvæmnismódelið ?

A

SUmr þola mikla streitu án þess að fara í geðrof en aðrir þola mjög litla streitu án þess að fara í geðrof.

  • betri útskýring???
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru jákvæð einkenni geðklofa (positive symptoms) ?

A

Breyting á skynjun
- Áreiti í umhverfi –> skynfæri nema –> senda skilaboð –> heili
> skynfæri (augu, eyru, nef, munnur, húð)
> skynáreiti: hljóð, lykt, hreyfingu, liti…
> Heilinn á að sía út það sem skiptir ekki máli…. en… mikið af áreitum í umhverfinu t.d í matsal í grunnskóla
- Sían virkar ekki
> heilinn verður næmari fyrir skynboðum (ofurskynjun); ómerkileg umhverfishljóð fara að trufla (hljóð, litir verða skarpari, útlit fólks breytist), flóðbylgja skilaboða sem flæðir inn í heilann (erfitt að einbeita sér, hvaða áreiti sem skiptir máli)

Betri útskýring:
Eru ofskynjanir, ranghugmyndir, truflað tal og truflun hegðun sem var ekki til staðar áður en geðröskunin byrjaði. “Jákvætt” merkir því einungis að eitthvað bætist við skynjun einstaklingsins. Jákvæð einkenni eru í dag gjarnan kölluð frekar geðrofseinkenni þar sem upplifun fólks af þessum einkennum er ekki alltaf jákvæð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru heyrnarofskynjanir?

A
  • Algengast að heyra eina eða fleiri raddir sem:
    > tala beint við viðkomandi
    > tala hver við aðra
    > tjá sig um þann sem heyrir eða hluti / fólk í umhverfinu
    > eru skipandi
  • Sjúklingur gerir skýran greinarmun á röddunum og eigin hugsunum
    > röddin kemur utan frá
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru ranghugmyndir?

A
  • Hugmynd sem viðkomandi trúir algjörlega á, en er röng og aðrir í hans samfélagi / menningarheimi trúa ekki á hana (ekki hægt að breyta trú viðkomandi á ranghugmyndina með rökum eða sönnunum)
  • Geta verið mjög skipulegar, í einhverskonar kerfi, skýrar og jafnvel rökréttar (geta einnig verið mjög órökréttar, ótrúlegar og óskiljanlegar)
  • Stundum mjög flókin samsæri sem margir taka þátt í
  • Ekki innsæi í ranghugmyndirnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefndu dæmi um ranghugmyndir

A
  • Aðsóknar-ranghugmydir
  • Tilvísunar-ranghugmyndir (skilaboð frá sjónvarpi, útvarpi ofl)
  • Stórmennsku-ranghugmyndir (finnst eins og hann geti stjórnað veðrinu, hann er guð)
  • Trúarlegar-ranghugmyndir
  • Líkamlegar ranghugmyndir (eins og líffæri séu á hreyfingu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er hugsanatruflun ?

A
  • Samhengislausar hugsanir:
    > T.d sjúkl svarar spurningum út í hött eða samhengislaust
    > Svarar jafnvel öllum spurningum það koma samt litlar upplýsingar fram (ert kannski engu nær um sjúkl eftir langt viðtal)
  • Of hæg hugsun: Hugsanastopp
    > stundum heldur hugsunum áfram eftir smá hlé, hugsunum stolið
  • Of hröð hugsun
    > veður úr einu í annað
  • Hugsanir eru eitt kaos
    > ómögulegt að skilja sjúkl (orðasalat, nýyrði)
  • Abstract hugsun skert
    > þýða málshátt ,,sá sem býr í glerhúsi ætti ekki að kasta steinum’’
  • Eiga erfitt með að túlka áhættu
    > kveikja eld inn í herbergi
  • Einfaldir hlutir verða mjög erfiðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig getur truflun hegðun verið ?

A

Geðrofseinkenni geta leitt af sér breytingar á hegðun og óróleika
- Árásahneigð: aðrir ætla að ráðast á mig, allir að fylgjast með mér. Skynsamlegt að bera hníf ef nágranninn vill drepa mig…
- Sjúklingur dregur sig í hlé, situr úti í horni, talar lítið: er kannski djúpt hugsi í öðrum heimi
- Undarlegar hreyfingar: ,,Handleggurinn gæti brotnað ef ég hreyfi mig of hratt’’
- Óviðeigandi hegðun: hegðun sjúkl er í hans huga rökrétt miðað við það sem þar fer fram t.d klæða sig úr öllum fötunum, pissa á gólf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru neikvæð einkenni geðklofa?

A
  • Ataphy (áhugaleysi og tilfinningadoði)
  • Gleðileysi: fá ekki ánægju út úr því sem venjulega veitir ánægju, missir áhuga á áhugamálum, kynhvöt dofnar
  • Skortur á drifkrafti og úthaldi til að framkvæma: eiga bæði erfitt með að byrja á verkefnum og klára þau
  • Persónulega umhirða verður ábótavant: hættir að fara í sturtu, sefur í fötunum og er í sömu fötunum allan daginn, hættir að bursta tennur
  • Lethargy (algjör skortur á orku sem getur valdið því að sjúkl er alltof mikið upp í rúmi) - ekki bara leti
  • Tala minna og svör við spurningum eru oft mjög stutt (hugsanafátækt)
  • Neikvæðu einkennin geta leitt til félagslegrar eingangrunar og markmiðaleysis í lífinu

Betri útskýring:
‘‘eru skortur á færni sem var til staðar áður en geðröskunin hófst, þar er um að ræða til dæmis erfiðleika við einbeitingu og athygli, skort á tjáningu tilfinninga, frumkvæði eða framtakssemi, gleðileysi og innihaldsrýrt tal. Dæmi um innihaldsrýrt tal væri að svara spurningunni “Hvernig var dagurinn þinn?” með svarinu “Góður”, þegar að eðlilegra væri að koma með lengra svar’’

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er vitræn skerðing?

A
  • Grunneinkenni sjúkdómsins
    > athyglisbrestur, minnistruflanir og truflun á stýrifærni
    > sumir sjúkl velta fyrir sér hvort þeir séu með ADHD
    > vandamál við að framkvæma og skipuleggja
  • Kemur fram í upphafi sjúkdóms, nær jafnvægi
  • Allir sjúkl í mismiklu mæli
  • þau einkenni sem einna mest trufla virkni sjúkl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig breytast tilfinningarnar?

A
  • þunglyndi, sektarkennd, kvíði, hræðsla
  • skapsveiflur: sérstaklega í upphafi sjúkdóms
  • Síðar meiri og meiri slæfing tilfinningalega
  • Óviðeigandi tilfinningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig er greining (DSMV) á geðklofa?

A

A. 2 eða fleiri af eftirfarandi til staðar í a.m.k 1 mánuð:
- Ranghugmyndir
- Ofskynjanir
- Óreiðukennd í hugsun / tali
- Óreiðukennd í hegðun eða starfi
- Neikvæð einkenni

B. Verulegt virknifall síðan veikindin hófust

C. Samfelld merki veikinda í amk 6 mánuði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað eiga einstaklingar með geðrofssjúkdóma sérsatklega erfitt með?

A
  • Eiga í erfiðleikum með að takast á við ákv lykilverkefni sem samfélagið ætlast til t.d sjálfstæð búseta, sambönd við annað fólk og sérstaklega náin sambönd
  • þessir erfiðleikar hafa svo veruleg áhrif á geðheilsuna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hafa sjúklingar með geðklofa innsæi inn í ástand sitt?

A

Um 50% einstaklinga með geðklofa hafa ekki innsæi í ástand sitt.
- þetta getur gert meðferð erfiða, fer meiri tími í þessa einstaklinga
- getur leitt til nauðungarmeðferðar, að meðhöndla sjúkl nauðugan gerir samvinnu erfiða og er ekki góður grundvöllur meðferðarsambands

22
Q

Hvert er grunneinkenni í geðklofasjúkdómi?

A

Skortur á sjúkdómsinnsæi er grunneinkenni í geðklofa
- afh ætti ég að leita mér hjálpar þegar ég er ekki veikur?
> Nenni ekki að mæta í meðferðina, lyfin hafa aukaverkanir
> Kannski ekki órökrétt ef maður setur sig í spor sjúkl

23
Q

Hvað er innsæisleysi?

A

Trúin / sannfæringin um að vera ekki veikur viðhelst þrátt fyrir að allt bendir á annað. Órökréttar útskýringar algengar; ,,mig langar bara ekki að gera neitt lengur’’

24
Q

Hversu margir fylgja ekki lyfjameðferð?
- Hverjar eru afleiðingar þess?

A

50-70% fylgja ekki lyfjameðferð
- Afleiðingar: þeim versnar x5 oftar, fleiri sjálfræðissviptingar, lengri innlagnir, geðrofseinkenni ganga hægar til baka

25
Q

Hvernig hefur kannabis áhrif á ungt fólk?

A

Heilinn er í mikilli mótun til rúmlega 20 ára, nýir taugaendar myndast og aðir hreinsaðir burtu
- þéttni kannabisviðtaka í MTK er mest hjá börnum og unglingum og minnkar svo eftir aldri. Unglingar eru því mun viðkvæmari fyrir eituráhrifum kannabis á MTK en fullorðnir

26
Q

Hvernig getur kannabis ýtt undir geðrof?

A
  • Endurtekin (>10 skipti) notkun kannabisefna hjá unlgingum eða ungum fullorðnum er sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrofi og þróun geðklofa snemma á fullorðins árum, meiri notkun = meiri áhætta.
  • Um helmingur þeirra sem fær geðrof af völdum kannabis greinist síðar með geðklofa, hærri áhætta en hjá öðrum vímuefnum

> Áhættuhlutfall á að greinast með geðklofa hjá þeim sem nota kannabis er oftast á bilinu 2-4x
aldur við fyrsta geðrof er 2,7 árum lægri hjá þeim sem höfðu notað kannabis en hjá þeim sem fengu geðrof og höfðu ekki notað kannabis - meiri færniskerðing ef veikindi byrja fyrr

27
Q

Í hvaða neyslu / hvaða vímuefni er algengast að sjá geðrof ?

A
  • Amfetamíns
  • Kókaín
  • Kannabis
  • (einnig LSD en það er ekki eins mikið misnotað)

Geðrofseinkenni tengjast almennt EKKI notkun róandi lyfja, morfín skyldra lyfja og áfengis. Stundum sést rugl ástand í alvarlegum áfengisfráhvörfum

28
Q

Afhverju er snemmíhlutun mikilvæg?

A

Byrjandi geðrof er bráðatilfelli !
- Langt tímabil á ómeðhöndluðu geðrofi þýðir verri horfur –> uppgötva fyrstu geðrofseinkennin sem fyrst, vísað í sérhæfð teymi / deildir sem meðhöndla/ endurhæfa og fylgja eftir í allt að 5 ár (Laugarás)

29
Q

Hvernig getur sálfélagsleg meðferð hjálpað í geðrofssjúkdómum ?

A
  • Miðar að því að bæta félagslega virkni og hjálpa einstaklingum að takast á við umhverfi sitt
  • Fræðsla, stuðningur, HAM, iðjuþjálfun, fjölskyldumeðferð
  • Félagsfærniþjálfun reynt að auka getu til að vera sjálfstæður og getu til mannlegra samskipta (sjúkl fá verkefni sem eru smám saman flóknari og umfangsmeiri, praktísk vandamál)
30
Q

Hvað á endurhæfing að gera?

A
  • Tryggja að sjúkl fái bestu tækifærin til að endurheimta eins ,,normal’’ líf og hægt er
  • Vinna með þá færni sem er nauðsynleg til að lifa ,,normal’ lífi eins óháð öðrum og hægt er (vitrænu, tilfinningalegu, félagslegu og líkamlegu)
  • Byggja á úrræðum sem eru ‘‘gagnreynd’
  • Gerast í samvinnu við sjúkl og aðstandendur
  • Vera einstaklingsmiðuð
  • Byggja á styrkleikum
31
Q

Hvað felst í Dópamín kenningunni í geðklofa?

A

Geðrof verður vegna aukningar á dópamíni í heila
- Dópamín er boðefni í heilanum sem hefur mikil áhrif á hvernig við skynjum heiminn
- Dópamín losun veldur almennt: vellíðan, aukning á einbeitingu og áhugahvöt

32
Q

Hvernig virka geðrofslyf?

A
  • Virkni lyfjanna fyrstu dagana er mest vegna róandi áhrifa, minni kvíði og spenna
    > áhrif á geðrofið tekur lengri tíma
    > verður þolmyndun fyrir róandi áhrifum og minnka þau oftast
  • Geðrofslyf eru ekki ávanabindandi
    > veikindi geta komið skyndilega ef meðferð er hætt, sérstaklega hjá CLozapine
  • Eru venjulega 4-6 vikur að ná hámarks virkni en það getur þó tekið allt að 8 vikur
  • Virkni fyrstu dagana er því frekar vegna róandi áhrifa
33
Q

Hvernig er hægt að koma í veg fyrir sem minnstar aukaverkanir?

A
  • Lyfin hafa flest svipuð mikil áhrif á geðrof
  • Val á lyfi ræðst mest af aukaverkunum
  • Flestar aukaverkanir koma fram snemma og minnka smám saman - hæg upptröppun æskileg ef mögulegt
  • Ef aukaverkanir eru mikið vandamál:
    > Minnka skammta þar sem flestar aukaverkanir eru skammtaháðar
    > meðhöndla aukaverkanir (T.d hægðalyf með clozapine)
    > skipta um lyf
    > oft hægt að lækka skammtin í viðhaldsfasanum (stundum þarf að nota hærri skammta í bráðafasanum og meira en eitt lyf)
34
Q

Afhverju hafa öll geðrofslyf sefandi áhrif (flatleiki) ?

A

Draga úr óróleika, æsingi, andlegri spennu, fjandsamleika
- sjúkl finna minna fyrir áhrifum af tilfinningalegu árieit
- virka ,,flatir’’ og sýna lítil svipbrigði
- áhrifin alveg strax, en innan nokkurra klst ef gefin im/iv
- Engin þolmyndun

35
Q

Hverjar eru metabólískar aukaverkanir?

A
  • Þyngdaraukning
  • Þreyta
  • Stífleiki / Parkinson einkenni
  • Hreyfióeirð (akathisia)
  • Acute Dystonia
  • Tardive Dyskiniesia (síðfettur)
  • Hægðatregða
  • PRólaktín hækkun
  • Minni kynhvöt
  • Áhrif á hjarta og æðakerfi
  • Neuroleptic malignant syndrome
36
Q

Hvernig lýsir þyngdaraukningin sér?

A
  • mest áhætta á þyngdaraukning á fyrstu 10 vikunum -
  • aukin hætta á sykursýki (u.þ.b 2-3x áhætta, sykursýki getur komið án þyngdaraukningar en það er óalgengt)
  • blóðfituröskun (hækkun á LDL, heildar kólesteról og þríglýseríðum, lækkun á HDL, er lyfjaháð
37
Q

Hvernig lýsir stífleikinn sér / Parkinsonlíku einkennin (Extrapyramidal einkenni) ?

A

Dópamín hefur mikil áhrif á hvernig við stjórnum hreyfingu, hreyfingar geta orðið hægar og stífar

38
Q

HVernig lýsir hreyfióreirð (Akathisia) sér?

A
  • Algeng aukaverkun
  • getur ekki verið kyrr, kvíði, vanlíðan (Aripiprazole (Abilify))
39
Q

Hvernig lýsir Acute Dystonia sér?

A

skyndilegur stífleiki í vöðva eða vöðvaspasmi
- t.d í hálsi eða tungu
- augnvöðvar geta orðið stífir

40
Q

HVernig lýsir Tardive dyskinesia (síðfettur) sér?

A
  • ósjálfráðar vöðvahreyfingar sem ganga oftast ekki til baka (grettur, ulla, blikka augum)
  • þróast á mörgum árum
  • meira vandamál áður fyrr á 1.kynslóðar lyfjum í háum skömmtum
  • Forvarnir, nota lága skammta
41
Q

Afhverju valda lyfin hægðatregðu?

A

Meira vandamál ef notuð eru mörg lyf sem valda hægðatregðu
- Clozapine (Leponex) tefur hreyfingar um ristil fjórfalt. 40% sjúkl á þessu lyfi kvarta um hægðatregðu eða eru á meðferð - alltaf að spyrja um hægðir !

42
Q

Hvernig eru áhrif vegna prólaktín hækkunar?

A
  • Mjólkurmyndun í brjóstum
  • Blæðingatruflanir
  • kynlífstruflanir, kyndeyfð
  • þyngdaraukning
  • beinþynning (gefa D-vít)
  • aukin tíðni á brjóstakrabba
43
Q

Hvernig hafa lyfin áhrif á hjarta- og æðakerfi?

A
  • Hraður hjartsláttur
  • Svimi
  • Lækkaður / hækkaður bþ
  • Orthostatismi (minnkar oftast þegar líður á meðferð, eykur líkur á byltum)
  • Lenging á QTc bili
44
Q

Hvað er Neuroleptic malignant syndrome?

A

Sjaldgæf en lífshættuleg aukaverkun
- kemur oftast fram á fyrstu 10 dögum meðferðar (90%)
- Einkennin eru: breytileg meðvitund, hækkun á líkamshita (38+), Extrapyramidal einkenni, hraður hjartsláttur, breytingar á bþ
- stöðva lyfjameðferð strax
- GG meðferð

45
Q

Hversu lengi á meðferð að vara eftir fyrsta geðrof?

A
  • Ef vel gengur er hægt að byrja að draga úr lyfjaskammti hægt og rólega ( e/2 ár) og hætta alveg eftir 12 mánaða niðurtröppun
  • Almennt er mælt með lyfjagjöf í amk 2 ár eftir fyrsta geðrof (ath að ef hætt er að nota lyf á 1 árinu eftir fyrsta geðrofið þá hækka líkur á því að fara í geðrof úr 25% í 60%)
  • Ef um er að ræða mörg geðrof er mælt með lyfjatöku í amk 5 ár eftir síðasta geðrof
  • Einstaklingsmiðaðar ráðleggingar um tímalengd meðferðar
46
Q

Hvert er besta geðrofslyfið í meðferðarþráðum sjúkdómi ?

A

CLozapine / Leponex
- þarf að trappa hægt upp, oftast gert inn á spítala
- MIkið af aukaverkunum: þreyta, þyngdaraukning, aukið munnvatn (slef), andkólinvirk-áhrif (hægðatregða algeng), lækkar krampaþröskuld, mergbæling, cardiomyopathia, þvagleki….
> vikulegar blóðprufur í 18 vikur og svo mánaðarlega
- vandamál ef meðferð er hætt snögglega

47
Q

Hvernig eru geðrofslyf á forðasprautuformi gefin ? og hverjir eru kostir?

A
  • Lyf gefin á nokkurra vikna fresti ( í stað daglega)
    > gefin í vöðva, með sprautu
    > ekki öll geðrofslyf

-Kostir: betri árangur, draga úr líkum á innlögn, meðferðarheldin

48
Q

Hvað er Schizoaffective Disorder?

A
  • Sjúkdómur þar sem renna saman einkenni geðklofa og geðlagssjúkdóma (mood disorder)
  • Algengi um 0,3-0,8% fólks (>hjá konum)
  • Sjúkl hafa tímabil geðlagssjúkdóms (þunglyndi / örlyndi) ásamt geðrofi en einnig tímabil geðrofseinkenna án geðslagseinkenna (> en 2 vikur)
  • Sumir vilja meina að geðklofi og geðhvörf séu angar af sama rófi og schizoaffectivur sjúkdómur liggi þar í miðjunni
49
Q

Hvað er Delusional disorder (Hugvilluröskun) ?

A
  • Er með afmarkaða (rótgrónna) ranghugmynd í meira en mánuð
  • En ekki önnur einkenni geðklofa
  • Tiltölulega sjaldgæft 0,1% (vangreint?)
  • Greinist seinna en geðklofi eða oft nálægt 40 ára aldri
  • Aðeins algengara hjá konum
  • Ekki aukning á geðklofa eða öðrum geðsjúkdómum í fjölskyldum
  • Líta eðlilega út og koma oft eðlilega fyrir í fyrstu og í mörgum aðstæðum
  • leita sér oft ekki hjálpar og ekki til umræðu um annað en að hugmyndir séu réttar
  • meðferð er erfið og skilar litlum árangri
  • einkenni minnka oft með tímanum og hverfa en ekki alltaf
  1. Delusional jealousy - algengust
    - makinn er að halda framhjá, festist í því að leita að sönnunum
  2. Persecutory
    - það er samsæri gegn mér, er mjög þrætugjarn og staðfastur. Fer mögulega í dómsmál við aðra, vera í ,,stríði’’
  3. Erotomanic type
    - Trúir því að annar aðili sé ástfanginn af honum, stalker
  4. Grandiouse type
    - telur sig vera sérstakan og hafi mikla hæfileika
50
Q

Hvað er Acute and Transient psychotic disorder?

A
  • Geðrofseinkenni sem vara í skamman tíma, ekki lengur en 1-3 mánuði, getur verið mjög stuttvarandi eða aðeins nokkra daga
  • Ekki vitað hversu algengt
  • Tengist að eh leiti skyndilegum áföllum eða miklu álagi
  • Einkenni hverfa alveg
  • Þó einkenni hverfi alveg er talið að þetta bendi til einhverfs undirliggjandi veikleika en almennt má segja að horfur þessa fólks séu góðar
  • útiloka þarf aðra líkamlega og geðsjúkdóma sem tengst geta geðrofseinkennum
  • lyf oft notuð, sérstaklega ef einkenni eru alvarleg
51
Q

Hvernig lýsir geðrof eftir fæðingu (postpartum psychosis) sér?

A
  • Tengist oftast þunglyndi stuttu eftir fæðingu
  • 1/1000 fæðingar (= ísland 4/ári)
  • um 50% hafa fyrri sögu um þunglyndi eða fæðingarþunglyndi
  • Aukin tíðni geðlagssjúkdóma í fjölskyldu
  • Líklega hafa margir þættir áhrif s.s fæðing, ástand nýbura, hjónaband og stuðingur maka etc
  • Ranghugmyndir, skyntrufalnir, geðlagssveiflur, vitræn einkenni
  • Ranghugmyndir snúast oft um barnið og móðurhlutverkið
  • Byrjar venjulega á fyrstu 8 vikunum eftir fæðingu (lang oftast á fyrstu 2 vikunum)
  • Fyrstu einkenni: þreyta, svefntruflanir, eirðaleysi og sveiflótt geðslag
  • stöku sinnum hugsanir um að vilja/verða að skaða barnið
  • Alvarlegt sjúkdómsástand sem þarf að meðhöndla strax
  • móðir + barn lögð inn
  • Meðferð: geðrofslyf og þunglyndislyf, ECT, svörun oft mjög góð
  • 70-80% þeirra sem greinast á fyrstu dögunum eftir fæðingu fá geðrofssjúkdóm, oftast geðhvörf
52
Q

Hvað er brátt ruglástand (delirium) ?

A
  • Ekki það sama og geðrofssjúkdómur þar sem þar eru víðtækari áhrif á vitræna starfsemi
  • meðvitund og einkenni sveiflukenndari
  • er algengari hjá eldra fólki