Átraskanir (17.nóv) Flashcards

1
Q

Hvað er átröskun ?

A
  • Alvarleg geðröskun sem einkennist af afbrigðilegum matarvenjum og trufluðu hegðunarmynstri sem tengist oftast stjórnun líkamsþyngdar og lögun
  • Einstaklingur með átröskun hefur oftast miklar áhyggjur af líkamsþyngd og lögun og er ofur upptekin af mat og leiðum til að stjóna þyngd. Líkamsímynd er brengluð og er sjálfsmynd óeðlilega háð henni
  • Átröskun er krónískur sjúkdómur sem getur haft veruleg áhrif á lífsgæði viðkomandi (há dánartíðni borið saman við aðrar geðraskanir)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir eru meginflokkar átraskana?

A
  • Lystarstol (Anorexia nervosa)
  • Lotugræðgi (Bulimia nervosa)
  • Lotuofaát (Binge eating disorder - BED)
  • Átröskun ótilgreind (OSFED - other specified feeding or eating disorder)
  • ARFID (Avoidant / Restrictive food intake disorder)

Algengt að þeir sem þjást af átröskun flakki á milli greiningaflokka. Batahorfur eru meiri ef átröskun er greind snemma og meðferð fljótlega hafin til að koma í veg fyrir að vandinn verði krónískur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Anorexia Nervosa - DSM-5 ?

A

Aðhald í mataræði sem leiðir til marktækt lágrar líkamsþyngdar
- Mildi BMI >17
- Moderate BMI 16-16,99
- Severe BMI 15-15,99
- Extreme <15

> Mikill ótti við að þyngjast eða fitna, eða hegðun sem kemur í veg fyrir þyngdaraukningu þrátt fyrir lága þyngd.
Brenglun í líkamsskynjun, ofuráhersla á þyngd og líkamslögun í sjálfsmati eða afneitun á alvarleika undirþyngdar
upphaf algengast á aldrinum 14-18 ára
Ekki allir með anorexiu sem sjá sig feita (Almenn mýta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er oft sameiginlegt með fólki með Anorexiu?

A
  • Leita sér oft aðstoðar vegna annarra einkenna s.s undirþyngdar, s.s kvíða, þunglyndi, meltingaarvanda
  • Gjarnan með mikla sýnilega hæfni þrátt fyrir alvarleg veikindi (t.d fyrirmyndar börn / unglingar, framúrskarandi námsmenn, koma vel fyrir)
  • Gjarnan þrjáhyggjukenndar hugsanir og hegðun tengdar mat, þyngd, hreyfingu, líkamsstarfsemi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Bulimia Nervosa?

A

Endurtekin átköst, mikið magn matar innbyrt á stuttum tíma og upplifun á stjórnlesyi. Endurtekin losunarhegðun til að koma í veg fyrir þyngdaraukningu (uppköst, notkun á losandi lyfjum, vatnslosandi, föstur eða öfgakennd hreyfing)
- Mild: 1-3x losunarhegðun í viku
- Severe: 8-13x losunarhegðun í viku
- Extreme: 14+ losunarhegðun í viku

> átköst og losandi hegðun á sér stað amk 1x í viku í 3 mánuði að meðaltali
Ofuráhersla á þyngd og lögun í sjálfsmati
Upphaf algengast á aldrinum 16-18 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Binge Eating Disorder (BED) ?

A

Endurtekin átköst, sem einkennast af því að mikið magn matar er borðað á stuttum tíma og upplifun á stjórnleysi. Átköstunum fylgir amk þrennt af eftirfarandi:
- Borða hraðar en venjulega
- Borða þangað til óþægilega södd
- Borða mikið magn af mat án þess að finna fyrir svengd
- Borða í einrúmi af ótta við skömm af magni matar sem verið er að borða
- Upplifun á ógeði, depurð og sektarkennd eftir á

> Átköst valda töluverðri streitu
Ekki losunarhegðun í kjölfar átkasta
Átköst eiga sér stað í amk 1x/viku í 3 mánuði að meðaltali

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Óskilgreind Átröskun (OSFED - other specified feeding or eating disorders)?

A

Blönduð átröskunareinkenni, uppfylla ekki greiningarskilmerki fyrir aðrar átraskanir (t.d tímabil af svelti og tímabil af át- og uppköstum í kjölfarið)
- Ekki minna alvarleg átröskun
- Flestir fá þessa greiningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Avoidant / Restrictive Food Intake Disorder (ARFID) ?

A

Átröskun (Svo sem áhugaleysi á að borða, forðun frá mat vegna skynúrvinnsluvanta, eða ótti við afleiðingar þess að borða) sem veldur því að einstaklingur uppfyllir ekki næringarþörf sína og einkennist a.m.k af einu af eftirfarandi:
- Marktækt þyngdartap (eða ná ekki viðmiðum um þyngdaraukningu eða vöxt hjá börnum)
- Marktækur næringarskortur
- VIðkomandi er háður því að fá næringu með öðrum hætti en að borða eða fæðubótarefnum
- Truflun á psychosocial functioning

> Átröskunin er ekki útskýrð með skorti á mat eða menningarlega viðurkenndum venjum
Átröskunin er ekki útskýrð með anorexiu eða bulimiu greiningu, og það er ekki truflun á upplifun viðkomandi af þyngd sinni eða lögun
Átröskunin er ekki afleiðing líkamlegs ástands eða betur útskýurð með öðrum geðrænum vanda. Þegar átröskunin fer saman með öðrum vanda skal horfa til þess hvort hún sé meiri en eðlilegt þykir í tengslum við tiltekinn vanda og þarfnast sérstakar meðhöndlunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er tíðni átraskana - lífstíðaralgengi ?
- Konur
- Karlar

A

Konur:
- Anorexia: 1,4%
- Bulimia: 1,9%
- Binge eating: 2,8 %
- OSFED: 4,3%

Karlar:
- Anorexia: 0,2%
- Bulimia: 0,6%
- Binge eating: 1,0 %
- OSFED: 3,6%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar geta verið hliðarraskanir ?

A
  • þunglyndi (50-70%)
  • Kvíði (allt að 75%, kemur yfirleitt á undan), OCD (25%), félagsfælni (16-88%)
  • PTSD (11-52%)
  • Fíknivandi (50% BN, 12%AN)
  • Persónuleikaraskanir (58%)
  • SJálfsskaði, sjálfsvígstilraunir (32%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru helstu mismunagreiningar?

A
  • þunglyndi: þyngdartap í tengslum við lystarleysi og framtaksleyi eða mikið át í tengslum við aukna matarlyst. Ekki verið að reyna að léttast né ótti við þyngdaraukningu
  • Félagskvíði: Erfiðleikar með að borða fyrir framan annað fólk, áhyggjur snúa ekki eingöngu að þyngd eða útliti
  • OCD: Áráttu- og þráhyggjueinkenni algeng í AN, einkenni þurfa að snúa að fleiru en mat, þyngd og útlit
  • BDD: Vera upptekinn af útlitsgöllum, ekki eingöngu þyngd eða lögun líkamans.
  • Geðrofsraskanir: þyngdartap tengt geðrofseinkennum, ekki ótti við þyngdaraukninguna sem slíka
  • Borderline: svelti, átköst eða losunarhegðun í sjálfskaðatilgangi sem hluti af hvatvísri hegðun í borderline. Fer þó yfirleitt saman með áhyggjum af þyngd og lögun og má því setja báðar greiningar.
  • Líkamlegir sjúkdómar sem valda þyngdartapi eða uppköstum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir átröskunum ?

A

Líffræðilegir þættir:
- ójafnvægi í taugaboðefnum og hormónum
- erfðir
- kyn - konur líklegri

Sálrænir þættir:
- lágt sjálfsmat
- fullkomnunarárátta

Umhverfis / félagslegir þættir:
- áföll
- hópþrýstingur
- menning innan fjölskyldu
- störf / íþróttir / áhugamál sem krefjast lágrar líkamsþyngdar
- samfélagsmiðlar
- samfélagslega viðurkenndir ‘‘kúrar’’

Mikilvægt: samspil margra þátta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjar eru gagnreyndar meðferðir við Anorexia nervosa (NICE guidelines) ?

A
  • CBT-ED (40 skipti yfir 40 vikur)
  • Maudsley Anorexia Nervosa treatment for Adults (MANTRA) (20-30skipti)
  • Specialist supportive clinical management (SSCM) (20+ skipti)
    > ef þær henta ekki: Eating-disorder-focused focal psychodynamic therapy (FPT)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru gagnreyndar meðferðir við Bulimia nervosa (NICE guidlines) ?

A
  • CBT-ED, einstaklingsviðtöl (20vikur)
    > vægari mál: CBT-ED sjálfshjálparprogram ásamt stuðningsviðtölum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru gagnreyndar meðferðir við Binge eating disorder (NICE guidlinse) ?

A
  • CBT-ED sjálfshjálparefni með stuðningsviðtölu
    > Ef virkar ekki: hóp CBT-ED
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða þættir kveikja á viðvörunarbjöllum ?

A
  • óvenjulega hátt / lágt BMI
  • Skyndilegar þyngdarbreytingar
  • Aðhald / megrun sem veldur áhyggjum hjá skjólst / fjölskyldu
  • Breyting á matarhegðun
  • Forðast félagslegar aðstæður, sérstaklega þar sem matur er í boði
  • Óhóflegar áhyggjur af þyngd / lögun
  • Vandi við að sinna líkamlegum sjúkdómi, s.s sykursýki
  • Óreglulegar blæðingar
  • Óútskýrð ristils- / magaóþægindi
  • Líkamleg einkenni vannæringar (svimi, yfirlið, hjartsláttartruflanir, föl í andliti)
  • Líkamleg merki uppbótarhegðunar (hægðalosandi lyf, brennslutöflur, uppköst eða ofhreyfing)
  • Óútskýrt steinefnaójafnvægi / lágur bs
  • Eyddur glerungur
  • þátttaka í greinum þar sem átröskunarhætta er meiri (íþróttir, tískuheimurinn, dans, módelstörf)
17
Q

Hvernig er átröskunarvandi metinn?

A

Spyrja út í samband við mat og líkama
- Fá dæmi um mataræði
- ,,Hvernig líður þér með líkama þinn?’’
- ,, Hversu truflandi er þetta?’’
Fá fram hvers konar átröskunarhegðun:
- Átköst
- Uppköst
- Losandi lyf
- Svelti
- Ofhreyfing
- Muna að spyrja hversu tíð hegðunin er - sbr greiningarskilmerki
Fá hæð og þyngd (BMI)
Líkamlegt áhættumat

18
Q

Nefndu dæmi um hjúkrunargreiningar

A
  • Breytt líkamsímynd
  • Næring minni en líkamsþörf
  • Næring meiri en líkamsþörf
  • Vanmáttarkennd
  • Kvíði
  • Langvarandi lítil sjálfsvirðing
  • Hætta á sjálfsmiþyrmingu
  • Hægðatregða
  • Röskun á fjölskyldulífi
  • Minnkað útfall hjarta
  • Ófullnægjandi aðlögunarleiðir einstaklings
  • Hætta á vökvaójafnvægi
19
Q

Hvernig er meðferðarnálgun teymisins sem sér um átraskanir á Kleppi?

A
  • CBT-ED byggt á meðferðarhandbók Glenn Waller ofl
  • 20-40 meðferðartímar (40 tímar ef undirþyngd og 20 tímar ef ekki undirþyngd)
20
Q

Hvað er 10 tíma meðferðin ?

A
  • Vandi víða í heiminum: langir biðlistar, fólk veikist á biðlistum
  • Fyrir fólk sem er ekki undirþyngd (BMI: 18,5+)
  • Skýrar meðferðarkröfur
  • Búið að innleiða hjá teyminu, verið að árangrusmeta
  • Fyrstu tölur erlendis frá gefa góða raun fyrir þennan hóp
21
Q

Hver er 5 stig í meðferð?

A

1.stig: Breytingar á mataræði og fræðsla
2.stig : Breytingar á mataræði og fræðsla
3.stig: Takast á við triggera
4.stig: vinna í líkamsímynd
5.stig: Forvarnir gegn bakslagi

  • þarf ekki að klára eitt stig til að komast á næsta
  • einstaklingsbundið hversu lengi eða hvort þú farir á öll stig
22
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðinga í tengslum við átröskunarmeðferð?

A
  • HAM meðferð
  • Heilsufarsmat (lífsmörk, eftirfylgd með blóðprufum og öðrum rannsóknum)
  • Stuðningur (t.,d í máltíðum og eftir)
  • Fræðsla- einstaklings og í hóip
  • FJölskylduvinna (Fræðsla fyrir aðstandendur)
  • Samskipti við innlagnardeild
23
Q

Hvað þarf að koma fram í heilsufarsmati?

A

-Heilsufarssaga
> sjúkdómar
> ofnæmi
> lyf
> svefn
> melting
- Fjölskyldusaga
> geðrænir / líkamlegir sjúkdómar
- Líkamsmat
> LM
> húð
> tannheilsa
- Blæðingarsaga
- Áfengi / tóbak (eða annarra vímuefna)

24
Q

Hverjar eru helstu áskoranir í meðferð?

A

-Mótstaða við breytingar á mataræði: óttast við að þyngjast, mikil togstreita (vill ekki..)
> langar að líða betur en ekki borða. Fitna = missa stjórn
> skuldbinding við átröskun <–> heilbrigði
> meta kosti sjúkdómsins meiri en kosti batans
> afneitun á vandamáli
- Goðsagnir um mataræði
> hvað er hollusta?
> vantraust við almennar ráðleggingar um almennar ráðleggingar um mataræði
- Léleg meðferðarheldni
- Hliðarraskanir