Kynning á námskeiði og saga geðhjúkrunar (6.nóv) Flashcards

1
Q

Hvernig er skráning hjúkrunar í geðheilbrigðisþjónustu ?

A

Kerfisbundin - Einstaklingshæfð - Unnið í samráði við notandann - Fjölskyldumat og -stuðningur
- Mat: geðskoðun, heildrænt heilbrigðismat, spurningalistar, saga sjúkraskrá, mat annarra fagstétta, rapport
- Greining (NANDA / ICNP, ICD-10, DSMV)
- SKipulagning / hjúkrunaráætlun: skrifleg, notendamiðuð, gagnreynd
- Framkvæmd / íhlutanir: samræming meðferðar, heilsuefling og fræðsla, umhverfis meðferð, lyf og læknisfræðilegar, heildræn meðferð
- Endurmat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Um hvað snýst ábyrgð í hjúkrun / geðhjúkrun ?

A

Hjúkrunarfræðingur virðir velferð og mannhelgi skjólstæðings. Hann er málsvari, stendur vörð um rétt, og ber hag skjólstæðings fyrir brjósti hvar sem starfsvettvangur hans er. Hann gætir trúnaðar og þagmælsku. Hann hefur samráð við skjólstðing og virðir rétt hans til að taka akvarðanir um eigin meðfeðr. Tilkynningarskylda ef heilbrigði eða öryggi skjólstæðinga stefnt í hættu.
Hjúkrun / geðhjúkrun sjálfstæð fag- og fræðigrein með ábyrgð og skyldur: hjúkrunarfræðingur ber faglega og lagalega ábyrgð á störfum sínum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig viðhöldum við gæði geðheilbrigðisþjónustu ?

A

Hjúkrunarfræðingur viðheldur þekkingu sinni og færni. Hann tekur þátt í þróun þekkingar í hjúkrun og byggir störf sín á rannsóknarniðurstöðum til hagsbóta fyrir skjólstæðinga og fjölsk þeirra.
Þekking á geðsjúkdómum og meðferð þeirra sífellt í endurskoðun og framþróun. Mikilvægt að hjúkrunarfræðingar starfandi í geðheilbrigðisþjónustu auki við sig með símenntun og aukinni menntun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly