Hjúkrun einstaklinga með kvíða (13.nóv) Flashcards

1
Q

Hvernig geta líkamleg kvíða viðbrögð verið?

A
  • Getum fundið kvíðaorku frá hvoru öðru
  • Líkaminn er að bregðast við ótta og kvíðaviðbragðinu
    > Sympatísk viðbrögð - virkjandi - fight / flight / freeze: viðbragð við hættu, undirstúka heilans, hannað til að halda okkur á lífi
    > Parasympatísk viðbrögð - hamlandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er ævialgengi kvíða ?

A

29,6 % - kvíði er algengasta geðgreiningin
- Verður að hafa merkjanleg áhrif á lífsgæði
- Kvíði og stress hluti af daglegu lífi
- Aðeins um 25% fá viðeigandi meðferð
- Einstaklingar með kvíða eru algengir þiggjendur heilbrigðisþjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru helstu greiningar við kvíða?

A
  • Sértæk fælni: kvíði og ótti kviknar við ákv trigger t.d köngulóafælni, ótti við uppköst, blóð ofl
  • Félagskvíði / fælni: vekur ákv forðunarhegðun
  • Felmturöskun: skyndileg kvíðaköst. kvíði um að fá kvíðaköstin getur valdið miklum vanda í daglegu lífi
  • Víðáttufælni: ótti við að geta ekki flúið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er almenn kvíðaröskun í stuttu máli ?

A

Langvarandi áhyggjur og kvíði um ósértæka lífsviðburði og aðstæður
- áhyggjru af öllu og engu
- í meira magni en tilefni gefur til
- búast við hinu versta
- hefur áhrif á daglegt líf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað getur valdið kvíða ?

A
  • Áfengi-, lyf- (t.d sterar), vímuefni sem valda kvíða. Getur tengst notkun og/eða fráhvörfum
  • Veikindi og/eða líkamleg einkenni sem valda kvíða t.d ofvirkur skjaldkirtill (kallar fram svipuð einkenni og í kvíða)

Áhættuþættir:
- Líffræðilegir (taugaboðefni (of lítið / of mikið) t.d
- Fjölskyldutengdir
- Sálfræðilegir
- Atferlislegir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er áráttu / þráhyggja og nefndu nokkur dæmi um áráttu/þráhyggju ?

A

Talið til kvíðaraskana, en líklegast ekki sama undirliggjandi lífeðlisfræðilega ferli

  • OCD: endurteknar, streituvaldandi, og uppáþrengjandi (intrusive) hugsanir. Áráttukennd hegðun sem er oft svar við þráhyggjukenndum hugsunum
  • Hoarding: einstaklingur á erfitt með að losa sig við hluti
  • Body dysporphic disorder: líkamstengd þráhyggja
  • Húð og hár plokkun
  • Einkenni vegna sjúkdóms / veikinda t.d Streptococca sýking í börnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er kvíði ?

A
  • Er stundum óljós tilfinning, en stundum alveg skýr ótti
  • Óvissa, óöryggi og hjálparleysi
  • Ógn við sjálfið, huglægt og hlutlægt
  • Ógn við sjálfstraustið eða sjálfsmyndina
  • Ótti við refsingu, að vera ekki samþykktur, missa eh sm er okkur kært o.s.frv
  • Mening og gildi hafa áhrif á hvað veldur ogkkur kvíða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Peplau og 4 stig kvíða ?

A
  1. Mildur kvíði - jákvæður kvíði eins og t.d að kvíða fyrir fyrirlestri eða prófi
  2. Meðal kvíði - streituvaldandi
  3. Alvarlegur kvíði - enn þrengri fókus
  4. Felmtur - panic
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Felmtur - Panic ?

A
  • Skelfing, ótti
  • Líkaminn bregst við
  • Skynjun getur truflast
  • Rökhugsun skerðist
  • Erfitt að tjá sig, og að taka við skilaboðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru líffræðilegir áhrifaþættir á kvíða?

A
  • Truflun í amygdala-kerfinu þar sem við tökum inn upplýsingar og notum upplýsingar sem eru fyrir til að ákv hvort óttaviðbragðið þurfi að virkjast.
  • Önnur svæði í heilanum líka mikilvægi
  • GABA, NE og serótónín aðal taugaboðefnin
  • Önnur- dópamín, glutamate….
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er GABA og hvað gerir það ?

A

GABA er aðal taugaboðefnið.
- Hefur bein áhrif á þætti innan persónuleikans og getu einstaklingsins til að takast á við streitu.
- Slakar á taugavirkninni
- Lyf sem auka GABA geta þannig minnkað kvíða eins og t.d bensólyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða fjölskylduþættir / fylgikvillar hafa áhrif á kvíða?

A
  • Kvíði er algengari í sumum fjölskyldum
  • Ekkert gen fundið ennþá
  • Oft skarast ólíkar kvíðaraskanir
  • Tengsl kvíða og þunglyndis ?
  • Áfengisneysla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru sálfræðilegir áhættuþættir í kvíða ?

A
  • Uppeldi, reynsla í bernsku
  • Sjálfsmynd, sjálfsálit
  • Seigla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Seigla (resilience) ?

A
  • Lykilatriði
  • Að viðhalda eðlilegri virkni þrátt fyrir mótlæti
  • Seiglutengdir þættir: tilgangur, virk bjargráð, jákv viðhorf, tengsl, félagslegur stuðningur, fyrirmyndir, hugrænn sveigjanleiki
  • Eykur seiglu að takast á við og ná völdum á erfiðum verkefnum
  • Aðstæður þar sem slíkt er ómögulegt geta haft öfug áhrif (ofbeldi í æsku)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru atferlisfræðilegir áhættuþættir?

A

Vítahringur togstreitu og kvíða
- Togstreita skapar kvíða
- Kvíði eykur á hjálparleysi
- Sem eykur aftur á kvíða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjir geta verið aðrir undirliggjandi þættir í kvíða?

A
  • Áföll
  • Ytri streituvaldar, ólíkir í eðli síu, ekki upplifa allir sama streituvaldinn eins
  • Undirliggjandi streituvaldar:
    > ógn við líkamlega heilsu: sýkingar, verkir, umhverfisógnir, önnur veikindi
    > ógn við andlega heilsu / sjálfsmynd: skilnaður, atvinnumissir, ástvinamissir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er bjargráð ?

A

Félagslegur stuðningur, menningar bakgrunnur, aðstoð:
- Finna bjargráð sem virkar fyrir þig
- Finna meiningu í erfiðum aðstæðum
- Að finna aðra túlkun á streituvöldum

Bjargráð - forðun:
- því alvarlegri kvíði því öfgakenndari verður forðunarhegðunin
- Forðunarhegðun eykst eftir því sem lífsgæði minnka
- Ólík jákvæð og neikvæð bjargráð notuð
- Erfiðleikar við að finna jákvæð bjargráð gera vandann oft verri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig er hjúkrunarmat í kvíða?

A
  • Meta alvarleika kvíða og tengdra einkenna
  • Meta öryggi
  • Meta bjargráð
  • Ýmsir viðurkenndir matslistar
  • Stundum hjálplegt að nota ‘‘huglægt mat milli 1-10’’
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er tilgangur með áætlanagerð - meðferðarmarkmið ?

A
  • Að læra að þola mildan kvíða
  • Markmiðið er ekki algert kvíðaleysi
  • Að læra að þekkja eigin streituvalda
  • Að vera virkur þátttakandi í eigin meðferðaráætlun
  • Kvíði getur hindrað manneskju til að leita sér meðferðar
20
Q

Hvernig þarf inngrip að vera hjá hjúkrunarfræðingum tengt kvíða ?

A
  • Virk hlustun, hvetja til samræðna um kvíða, reiði, sektarkennd og pirring
  • Svara spurningum skjólstæðings beint, ekki dæma
  • Koma á legg traustu sambandi; vernda og styðja
  • Koma til skila að þú ert meðvituð um hvernig skjólstæðing líður
  • Gefa pláss en vera til staðar
  • Tryggja öryggi
  • Tryggja að skjólstæðingur iti að viðkomandi sér öruggur
  • Leyfa skjólstæðing að ákveða streitumagnið sem viðkomandi ræður við
  • ekki neyða afar kvíðna skjólstæðinga í aðstæður sem þau ráða ekki við
  • Stuðla að jákv bjargráðum ,ekki ráðast of harkalega á varnarhætti
  • Ekki rífast við, eða ger lítið úr skjlst. til að fá þá til að hætta að nota ákv varnarhætti
  • Ekki styðja fælni, áráttur eða ímyndaða líkamlega kvilla með því að einblína um of á þá
  • Fyrst meðferðarsamband, síðan mörk
  • vinna með umhverfi
21
Q

Hvaða inngrip skal forðast?

A

Við getum aukið kvíða með því að :
- Þrýsta of snemma á breytingar
- Dæma, láta í ljós óánægju
- Triggera varnarhætti
- Virða ekki trúnað vrðandi kvíðaviðbrögð
- Vera ómeðvituð um eigin tilfinningar
- Draga okkur í hlé frá skjólstæðing

22
Q

Hvernig á fræðslan að vera?

A
  • Hjálpa að öðlast stjórn með því að styrkja jákv bjargráð við kvíða
  • Auka skilning og innsæi skjlst. á jákv bjargráðum og undirliggjandi þáttum kvíða
  • Leggja áherslu á vernandi áhrif milds kvíða
  • Tengja hegðun við kvíða
  • Virkar mjög oft mjög vel með kvíða
23
Q

Nefndu dæmi um slökun

A
  • Progressive Relaxation (PR)
  • Hugleiðsla
  • Sjónsköpun (guided imagery)
  • Lífsvörun (Biofeedback)
  • Dáleiðsla
  • Núvitund - MBSR
24
Q

Hvernig er afnæming?

A
  • Minnka forðunarhegðun tengda vissu áreiti (t.d lofthræðslu, flug)
  • Slökun og hugsanir um áreiti sem veldur kvíða
  • Afnæming byrjar á því sem veldur minnstum kvíða
  • In vitro (ímyndun)
  • In vivo (alvöru ) afnæming
25
Q

Hvernig er hægt að styðjast við góðar svefnvenjur ?

A
  • Forðast að leggja sig
  • Ákv svefn- og fótferðatíma
  • Nota svefnherbergið bara fyrir svefn og kynlíf
  • Forðast líkamsrækt 3 tímum fyrr
  • Skapa gott andrúmsloft
  • Slökunaræfingar
  • CBT-I HAM fyrir svefn
26
Q

Hverjar eru helstu meðferðir við kvíða?

A
  • HAM
  • Önnur samtalsmeðferð
  • Lífstíll, umhverfi og heilsutengdar breytur (mun samþætta nálgun)
27
Q

Hvað er Hugræn Atferlismeðferð (HAM) ?

A

Minnkar einkenni og kemur í veg fyrir endurkomu einkenna margra geðsjúkdóma með og án lyfja (kvíði, þunglyndi, átraksanir, persónuleikaraskanir, geðklofi)

  • Markmiðsmiðuð nálgun: meðferðarmarkmið ákveðin af skjólstæðing og meðferðaraðila; notuð til að ákvarða árangur meðferðar
  • Gagnleg og rauntengd: samvinna skjólstðings og meðferðaraðila; einblínt á núið, ekki söguna
  • Opin: Meðferðarferlið er stýrt; skjólstðingur og meðferðaraðili sammála um hvað meðferð snýst
  • Heimanám: safnað upplýsingum, æfingar á hæfni, styrking nýrra viðbragða
  • Mælingar: reglulegar mælingar á vanda
  • Virkt ferli: breytingar og ferli í meðferð verður að hafa jákvæð áhrif; meðferðaraðilinn kennari og þjálfi
28
Q

Hver eru grundvallaratriði HAM ?

A

Tilfinningar hafa áhrif á hugsun > Hugsun hefur áhrif á gjörðir > Gjörðir hafa áhrif á tilfinningar
- þurfum að vera meðvituð um þetta ferli, sérstkalega þegar vandinn er metinn. Niðurstaðan ræður svo meðferðaráætlun.
- Meðvitund aukin
- Hugsanaskekkjur leiðréttar
- Hugsanaskekkjur skráðar
- Aðrir valmöguleikar skoðaðir
- Skjólstæðingur og meðferðaraðili skoða sönnunargögnin saman og meta nákvæmni þeirra og notagildi (valdleysi og vonleysi áberandi í sjálfsvígshugsunum, atferlistilraunir)

29
Q

Hvað er 5 þátta líkanið ?

A

Hugsun - Tilfinningar - Hegðun - Líkamleg einkenni - Lífið og tilveran

30
Q

Hverjar eru algengar hugsanavillur ?

A
  • Alhæfingar: draga ályktanir byggðar á einum atburði
  • Að taka hlutum persónulega: að tengja ótengda ytri atburði við sig þegar það á ekki við
  • Allt eða ekkert hugsunarháttur: allt eða ekkert, gott eða slæmt
  • Að mála skrattann á vegginn / hörmungarhyggj: að gera ráð fyrir því versta í fólki og aðstæðum
  • Neikvæð rörsýn: að sjá ekki skóginn fyrir trjánum
  • Hraksár: Neikvæðar ályktarnir án sönnunargagna
  • Hugsanalestur: að halda að maður viti hugsanir annars án sannana
  • Ýkjur og minnkun: atburir eru ýktir eða gert lítið úr þeim
  • Fullkomnunarárátta: að þurfa að gera allt fullkomlega vel til að líða vel með sjálfa sig
  • Sjálfsmynd háð ytri aðstæðum og viðurkenningu
31
Q

Hvað er gagnkvæmni ?

A
  • Vandamál skilgreint í samvinnu við skjólstæðing
  • Markmið fundin
  • Meðferðaráætlun þróuð
  • Framgangur metinn
  • Meðferðarsambandið gríðarlega mikilvægt (einlægni, hlýja, samhyggð)
32
Q

Hvað er hegðunarmat (ABC) ?

A

A: Antecedent = áreiti sem leiðir til hegðunar
B: Behavior = hegðun, hvað gerir manneskja eða ekki ?
C: Consequence = afleiðingar, hvaða áhrif hefur hegðunin ?

Dæmi:
Vandi = kvíði
Afleiðing sem óttast er = missa stjórn, deyja
Hegðun = forðast búðir, veitingastaði og almenn rými
Afleiðing = athafnir daglegs lífs verða takmarkaðar

33
Q

Hvernig er hægt að ‘‘laga’’ hörmungarhyggju ?

A

'’Hvað ef’’ tæknin hjálpar að meta hvort verið sé að ofmeta neikvæðar hliðar málsins
- ‘‘Hvað er það versta sem gæti gerst?’’
- ‘‘Væri það svo slæmt ef það gerðist?’’
- ‘‘Hvernig myndu aðrir kljást við aðstæðurnar?’’

Markmið: afleiðingar eru vanalega ekki ,,allt eða ekkert’’ og eru því ekki eins hörmulega og skjólstæðingur oft heldur

34
Q

Hvernig virkar endurinnrömmun ?

A
  • Að breyta skynjun á kringumstæðum og hegðun
  • Sjá málið frá nýjum sjónarhornum
  • Við þurfum oft hjálp til að byrja að sjá fleiri en eina hlið málsins
35
Q

Hvernig getur maður stöðvað hugsanir?

A
  • Best að nota þegar hugsanavilla fyrst lætur á sér kræla
  • Að sjá fyrir sér STOPP skilti, bjöllu klingja, eða sjá fyrir sér þykkan múrvegg sem hugsunin kemst ekki gegnum
36
Q

Hvað er atferlisvirkjun (BA) ?

A
  • Hjálpart il með aðgerðarleysi og forðun
  • Virkar utanfrá og inn
  • Fókusinn á hegðun og atferli
  • Sjúkl skapar stigskiptingu af styrkjandi atferli sem er stiguð eftir erfiðleikastigi
  • skjólstæðingur fylgir eftir eigin markmiðum með fagaðila sem styrkja velgengi eftir því sem sjúkl fer gegnum stigskipingu virkni
  • Gagnreynd nálgun við þunglyndi
37
Q

Hver eru grundvallaratriði í félagsfærniþjálfun ?

A
  • Leiðsögn
  • Sýnikennsla
  • Æfingar
  • Endurgjöf
38
Q

Hver eru 4 stig félagsfærniþjálfunar?

A
  1. lýsing á nýrri heðgun sem við ætlum að læra
  2. að læra nýja hegðun í gegnum leiðsögn og fyrirmyndir
  3. æfa nýja hegðun
  4. færa nýja þekkingu út í almenna umhverfið
39
Q

Hvað er félagsfærniþjálfun ?

A
  • Hvaða hegðun er oft kennd: spyrja spurninga, gefa hrós, taka við hrósi, gera jákvæðar breytingar, augnsamband, setja mörk, nota skýrann raddtón, forðast aukahreyfingar, forðast sjálfsásakanir
  • Við notum svona þjálfun líka með fólki sem er ekki nógu skýrt (Assertive), eða til að minnka hvatvísi (reiðstjórnun), og líka með einstalingum með anfélagslega persónuleikaröskun
40
Q

Hverjar geta verið forvarnir ?

A
  • Auka seiglu
  • Viðeigandi viðbragðsþjálfun
  • Kenna almenn bjargráð (slökun, endurinnrömmun ofl)
  • Styðjandi vinnuumhverfi
  • Aðgengi að stuðningi og meðferð eftir þörfum
41
Q

Hvernig er fyrsta hjálp við kvíða ?

A
  • Geðskyndihjálp
  • Forðast Benzodiazepine (geta gert eftirköstin verri)
  • HAM / EMDR meðferð ef mikil byrjunareinkenni t.d ef greiningarskilmerkjum bráðastreituröskunar er náð
  • Samtalsmeðferð ef enginn einkenni eru komin fram er ekki alltaf gagnleg og mögulega skaðleg
  • Mælt á móti einstaklings aftöppun (debriefing) til að koma í veg fyrir þróun PTSD (að tala um áfallið í detailum)
  • Hóp aftöppun virðist ekki skaða né víst að hún geri gagn til að hindra þróun PTSD
    ö Hópar gætu virkað vel til fræðslu tengdum áföllum, þjálfun í bjargráðum og auka félagslegan stuðning
  • hópavinna ætti að vera valkvæ
42
Q

Hvað felst í upplýsingasöfnun hjá einstaling með kvíða ?

A
  • Einblína á ástandið ,,hér og nú’’
  • Hefur einstaklingur haft sömu einkenni áður ?
  • Hvaða aðlögunaraðferðir dugðu í fyrri reynslu ?
  • Eru eh aðstæður nú sem gera einstaklinginn frekar útsettari fyrir streitu ?
  • Hver eru bjargráð einstaklings
  • Hver var virkni einstaklingsins fyrir kreppuástandið?
43
Q

Hvað felst í geðskyndihjálp eftir áfall?

A

Hjálplegt:
- virkja stuðningskerfi
- forðast áfengi og vímuefni
- vera kringum fólk sem þú treystir
- einblína á praktíska hluti sem hægt er að gera (í núinu til að kljást við aðstæður)
- Stunda jákv athyglisdreifingu (íþróttir, lestur, áhugamál)
- slökunaræfingar
- hvíld og mataræði
- stuðningshópar
- reyna að viðhalda rútínu
- forgangsraða hlutum sem næra okkur
- dagbók
- taka pásur

Forðast:
- nota fíkniefni og áfengi sem bjargráð
- of mikil vinna
- mikil forðunarhegðun
- einangrun
- ofbeldi og átök
- ofát eða svelti
- áhættusækna hegðun (akstur, vímuefni)
- öfgar í sjónvarpsnotkun eða tölvuleikjum
- draga sig frá nærandi samskiptum og tengslum
- kenna öðrum um

44
Q

Hvað felst í PTSD meðferð ?

A
  • Sjúklingafræðsla er gagnreynd nálgun í PTSD
  • Samtalsmeðferð:
    > HAM: Exposure / berskjöldunar / reynslumeðferð (unnið beint með áfalla, skjólstðingur berskjaldaður fyrir áfalli í stjórnuðu umhverfi)
    > EMDR
    > Narrative
    > Styðjandi
    > Núvitund
45
Q

Nefndu dæmi um óhefðbundnar nálganir

A
  • Nálstungur
  • Slökun
  • Núvitund
  • Dáleiðsla
  • Andleg bjargráð
46
Q

Um hvað snýst Áfalla meðvituð nálgun / Trauma informed care?

A
  • Að gera sér grein fyrir samspili áfalla og annarra geðrænna einkenna
  • Sífeld meiri krafa um á öllum sviðum þar sem við erum að vinna með fólki
  • Mikilvægt að hafa í huga á geðdeildum sbr 80%
  • ,,nei’’ svar við spurningunni hefuru orðið fyrir áfalli er ekki fullnaðarskimun
47
Q

Hvernig er lyfjameferð og hlutverk hjúkrunarfræðinga?

A
  • SSRI og tengd lyf
  • þríhringlaga lyf
  • Buspar
  • Vistari / hydroxyzine
  • Bensódíazepín lyf
  • Gabapentin
  • önnur einkennamiðuð meðferð t.d geðrofslyf
  • Náttúrulyf - gæta að geta líka valdið aukaverkunum