Hjúkrun einstaklinga með kvíða (13.nóv) Flashcards
Hvernig geta líkamleg kvíða viðbrögð verið?
- Getum fundið kvíðaorku frá hvoru öðru
- Líkaminn er að bregðast við ótta og kvíðaviðbragðinu
> Sympatísk viðbrögð - virkjandi - fight / flight / freeze: viðbragð við hættu, undirstúka heilans, hannað til að halda okkur á lífi
> Parasympatísk viðbrögð - hamlandi
Hvert er ævialgengi kvíða ?
29,6 % - kvíði er algengasta geðgreiningin
- Verður að hafa merkjanleg áhrif á lífsgæði
- Kvíði og stress hluti af daglegu lífi
- Aðeins um 25% fá viðeigandi meðferð
- Einstaklingar með kvíða eru algengir þiggjendur heilbrigðisþjónustu
Hverjar eru helstu greiningar við kvíða?
- Sértæk fælni: kvíði og ótti kviknar við ákv trigger t.d köngulóafælni, ótti við uppköst, blóð ofl
- Félagskvíði / fælni: vekur ákv forðunarhegðun
- Felmturöskun: skyndileg kvíðaköst. kvíði um að fá kvíðaköstin getur valdið miklum vanda í daglegu lífi
- Víðáttufælni: ótti við að geta ekki flúið
Hvað er almenn kvíðaröskun í stuttu máli ?
Langvarandi áhyggjur og kvíði um ósértæka lífsviðburði og aðstæður
- áhyggjru af öllu og engu
- í meira magni en tilefni gefur til
- búast við hinu versta
- hefur áhrif á daglegt líf
Hvað getur valdið kvíða ?
- Áfengi-, lyf- (t.d sterar), vímuefni sem valda kvíða. Getur tengst notkun og/eða fráhvörfum
- Veikindi og/eða líkamleg einkenni sem valda kvíða t.d ofvirkur skjaldkirtill (kallar fram svipuð einkenni og í kvíða)
Áhættuþættir:
- Líffræðilegir (taugaboðefni (of lítið / of mikið) t.d
- Fjölskyldutengdir
- Sálfræðilegir
- Atferlislegir
Hvað er áráttu / þráhyggja og nefndu nokkur dæmi um áráttu/þráhyggju ?
Talið til kvíðaraskana, en líklegast ekki sama undirliggjandi lífeðlisfræðilega ferli
- OCD: endurteknar, streituvaldandi, og uppáþrengjandi (intrusive) hugsanir. Áráttukennd hegðun sem er oft svar við þráhyggjukenndum hugsunum
- Hoarding: einstaklingur á erfitt með að losa sig við hluti
- Body dysporphic disorder: líkamstengd þráhyggja
- Húð og hár plokkun
- Einkenni vegna sjúkdóms / veikinda t.d Streptococca sýking í börnum
Hvað er kvíði ?
- Er stundum óljós tilfinning, en stundum alveg skýr ótti
- Óvissa, óöryggi og hjálparleysi
- Ógn við sjálfið, huglægt og hlutlægt
- Ógn við sjálfstraustið eða sjálfsmyndina
- Ótti við refsingu, að vera ekki samþykktur, missa eh sm er okkur kært o.s.frv
- Mening og gildi hafa áhrif á hvað veldur ogkkur kvíða
Hvað er Peplau og 4 stig kvíða ?
- Mildur kvíði - jákvæður kvíði eins og t.d að kvíða fyrir fyrirlestri eða prófi
- Meðal kvíði - streituvaldandi
- Alvarlegur kvíði - enn þrengri fókus
- Felmtur - panic
Hvað er Felmtur - Panic ?
- Skelfing, ótti
- Líkaminn bregst við
- Skynjun getur truflast
- Rökhugsun skerðist
- Erfitt að tjá sig, og að taka við skilaboðum
Hvað eru líffræðilegir áhrifaþættir á kvíða?
- Truflun í amygdala-kerfinu þar sem við tökum inn upplýsingar og notum upplýsingar sem eru fyrir til að ákv hvort óttaviðbragðið þurfi að virkjast.
- Önnur svæði í heilanum líka mikilvægi
- GABA, NE og serótónín aðal taugaboðefnin
- Önnur- dópamín, glutamate….
Hvað er GABA og hvað gerir það ?
GABA er aðal taugaboðefnið.
- Hefur bein áhrif á þætti innan persónuleikans og getu einstaklingsins til að takast á við streitu.
- Slakar á taugavirkninni
- Lyf sem auka GABA geta þannig minnkað kvíða eins og t.d bensólyf
Hvaða fjölskylduþættir / fylgikvillar hafa áhrif á kvíða?
- Kvíði er algengari í sumum fjölskyldum
- Ekkert gen fundið ennþá
- Oft skarast ólíkar kvíðaraskanir
- Tengsl kvíða og þunglyndis ?
- Áfengisneysla
Hvað eru sálfræðilegir áhættuþættir í kvíða ?
- Uppeldi, reynsla í bernsku
- Sjálfsmynd, sjálfsálit
- Seigla
Hvað er Seigla (resilience) ?
- Lykilatriði
- Að viðhalda eðlilegri virkni þrátt fyrir mótlæti
- Seiglutengdir þættir: tilgangur, virk bjargráð, jákv viðhorf, tengsl, félagslegur stuðningur, fyrirmyndir, hugrænn sveigjanleiki
- Eykur seiglu að takast á við og ná völdum á erfiðum verkefnum
- Aðstæður þar sem slíkt er ómögulegt geta haft öfug áhrif (ofbeldi í æsku)
Hvað eru atferlisfræðilegir áhættuþættir?
Vítahringur togstreitu og kvíða
- Togstreita skapar kvíða
- Kvíði eykur á hjálparleysi
- Sem eykur aftur á kvíða
Hverjir geta verið aðrir undirliggjandi þættir í kvíða?
- Áföll
- Ytri streituvaldar, ólíkir í eðli síu, ekki upplifa allir sama streituvaldinn eins
- Undirliggjandi streituvaldar:
> ógn við líkamlega heilsu: sýkingar, verkir, umhverfisógnir, önnur veikindi
> ógn við andlega heilsu / sjálfsmynd: skilnaður, atvinnumissir, ástvinamissir
Hvað er bjargráð ?
Félagslegur stuðningur, menningar bakgrunnur, aðstoð:
- Finna bjargráð sem virkar fyrir þig
- Finna meiningu í erfiðum aðstæðum
- Að finna aðra túlkun á streituvöldum
Bjargráð - forðun:
- því alvarlegri kvíði því öfgakenndari verður forðunarhegðunin
- Forðunarhegðun eykst eftir því sem lífsgæði minnka
- Ólík jákvæð og neikvæð bjargráð notuð
- Erfiðleikar við að finna jákvæð bjargráð gera vandann oft verri
Hvernig er hjúkrunarmat í kvíða?
- Meta alvarleika kvíða og tengdra einkenna
- Meta öryggi
- Meta bjargráð
- Ýmsir viðurkenndir matslistar
- Stundum hjálplegt að nota ‘‘huglægt mat milli 1-10’’