Viðtakar Flashcards
Hvað eru inverse viðtakar?
Viðtakinn án agonista er að valda einhverri örvun, svokallað baseline ástand. Agonisti getur tengst því örvað það enn frekar.
Antagonisti myndi halda ástandinu í baseline en inverse viðtaki myndi lækka örvunina fyrir neðan baselina línuna
Munur á irreversible og reversible viðtaka?
Irreversible - magn agonista skiptir ekki máli
Reversible - magn skiptir máli
Fjórir flokkar lyfjaviðtaka og nefndu dæmi um hvern? (muna teiknaða mynd)
Viðtakar - Örvar frumu, agonisti etc.
Ensím - ACE
Transporters - Omeprazól (PPI-inhib. í maga)
Jónagöng - Kalsíumganga blokkerar, benzodíazepín, örva jónggöng í Gaba
Fjórir meginflokkar frumuviðtaka?
Dæmi um hvern og einn?
Ligand-binding-ion channels (Jónagöng)
- Gerist strax
- Níkótínskir viðtakar
- Acethylcolin viðtakar
G-protein-coupled receptors (hægur viðtaki)
- Nokkrar sec
- Múskarínskir
- Beta?
- Ach einnig
Kinase linked receptors
- Tekur nokkra klst.
- Frumuboðefna-viðtakar
Kjarnaviðtaki
- Tekur nokkra klst.
- Estrogen-viðtaki
Hvernig G-prótein eru B-viðtakar?
Gs
Hvernig G-prótein viðtakar eru A1 og A2?
A1: Gq
A2: Gi
Hvernig virka Noradrenalin, adrenalin og isoprenalin á alpha og beta viðtaka?
Adrenalín virkar sterkt á allt
Noradrenalin virkar sterkt á æðar en veikt á hjarta, lungu og leg
Isoprenalin verkar veikt á æðar en sterkt á hjarta, lungu og leg.