Lyf með verkun á leg og vöðva-L3 Flashcards

1
Q

Hvaða lyf sem er hormón er gefið til að herpa saman legið?

A

Oxytocin (gefið IV)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Á hvaða viðtaka virkar Oxytocin og á hvaða undirflokk þess viðtaka?

A

Verkar á G-viðtaka.
Verkar á Gq (calcium innflæði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða þrjú önnur lyf (f. utan oxytocin) er gefið til að draga saman legið?

A

Prostaglandin E1 (misoprostol) - veldur vöðvasamdrætti

Prostaglandin F2a (veldur vöðvasamdrætti)

Ergot alkaloids (metýlergómetrín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað gerir lyfið atosiban?

A

oxytocin viðtakahemil, slakar á leginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða þrjár tegundir af lyfjum eru notuð til þess að slaka á legi og stöðva þ.a.l. legsamdráttinn*

A
  1. Oxytocin blokkerar
  2. Beta-2 agónistar
  3. Ca-ganga hindrandi lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða þrjár tegundir af lyfjum eru notuð til þess að slaka á legi og stöðva þ.a.l. legsamdráttinn*

A
  1. Oxytocin blokkerar
  2. Beta-2 agónistar
  3. Ca-ganga hindrandi lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er helsta Ca-ganga hindrandi lyfið?

A

Nífedipín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru helstu beta-2 agonistarnir?

A

Salbútamól og terbútalín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lyf gefin við gangsetningu? (2)

A

Oxytocin og PGE1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lyf gefin til að örva fæðingarhríðarnar?

A

Oxytocin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Legherping eftir fæðingu til að minnka blæðingu?

A

–metýlergómetrín (tabl./inj.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lyf notuð við framköllun fósturláts?

A

PGE1 og PGF2a

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað er hægt að seinka fæðingu um marga klst. með lyfjagjöf?

A

max 48 tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Vöðvaslakandilyfjum er almennt skipt í (2)

A

Miðlæg og útlæg vöðvaslakandi lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vöðvaslakandi lyf eru oft gefin gegn sjúkdómum sem valda auknum ____ og ____

A

Vöðvatónus og bólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fjórar tegundir af miðlægum vöðvaslakandi lyfjum (4)

A
  • *Baclofen**
  • *Benzodiazepen**
  • *Tizanidine**
  • *Sativex**
16
Q

Hvað gerir Baclofen og í hvaða kringumstæðum er hann oftast notaður?
Miðlægt/útlægt?

A

Afbrigði af GABA sem verkar á GABAB viðtaka.

Notað í vöðvaspösmum vegna MS eða mænuskaða.
(ekki CP)
Miðlægt

17
Q

Benzodiazepine verkun&hlutverk
Miðlægt/útlægt?

A

Verkar á GABAA viðtaka.
Bindst við “regulatory” hluta viðtakans og eykur næmni gegn GABA
Miðlægt

18
Q

Tizanidine verkun/hlutverk
Miðlægt/útlægt?

A

a2-adreno-receptor agonisti.
Notað í mænuskaða/MS
Miðlægt

19
Q

Sativex verkun/hlutverk.
Miðlægt/útlægt?

A

Skylt cannabíól. CB1 CB2.

Notað gegn MS

Miðlægt

20
Q

Tvö útlægu vöðvaslakandi lyfin

A

Dantrólen og Botulinum Toxic

21
Q

Dantrólen verkun/hlutverk
Miðlægt/útlægt?

A

Verkar á RyR-viðtaka í útlægum vöðvum, hindrar losun Calcium.
Útlægt

22
Q

Hvaða lyf er notað við malignant hyperthermia?

A

Dantrólen

23
Q

Botulinum toxin verkun/hlutverk
Miðlægt/Útlægt?

A

Hindrar losun ACH
Staðbundnir vöðvaspasm
Útlægt