Vefrænir geðsjúkdómar Flashcards

1
Q

Hvað er þroskaskerðing?

A

Þroskaskerðing einkennist af skertum vitsmunaþroska og skertri aðlögunarfærni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær kemur þroskaskerðing fram?

A

Á þroskaskeiði (fyrir 18 ára aldur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvenær er þroskaskerðing almennt greind?

A

Almennt ekki greind fyrir 5 ára aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Er þroskaskerðing skilgreind sem fötlun?

A


Einstaklingar með þroskaskerðingar ráða illa við intellectuell verkefni þar sem talið að læra, skammtímaminni er oft skert, hugtakanotkun takmörkuð og þeir eiga erfitt með að leysa vandamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er stig þroskaskerðingar mæld?

A

Með stöðluðum greindarprófum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða viðmið er notað í IQ til að greina þroskaskerðingu?

A

Að greindarvísitala sé undir 70

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Af hverju er erfitt að greina og meðhöndla þroskaskerðingu og geðraskanir saman?

A

Einstaklingarnir geta átt erfitt með að tjá líðan eða tjá jafnvel líðan sem er ekki til staðar
Hegðunarerfiðleikar geta fylgt þroskaskerðingunni
Þroskaskerðingin er hluti af einhverfu og einkenni einhverfu teljast geðsjúkdómur
Líkamlegir kvillar og streita sem valda breytingum á hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru helstu áskoranir í meðferð þroskaskertra með geðsjúkdóma?

A

Samskipti oft erfiðari vegna takmarkana í tjáningu
Alvarleg hegðunarröskun
Svara lyfjum stundum verr, t.d. geðrofslyfjum
Þrýstingur frá umhverfi að meðhöndla erfiða hegðun með innlögnum á geðdeildir eða með þungum lyfjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru vefrænir geðsjúkdómar?

A

Sjúkdómsheilkenni með geðrænum einkennum sem eiga sér undirliggjandi vefrænar orsakir t.d.:
- áhrif lyfja og eiturefna
- truflanir á jafnvægi blóðsalta
- súrefnisskortur
- æðasjúkdómar í heila
- hrörnunarsjúkdómar í heila
- sýkingar
S.s. líkamlegir sjúkdómar með geðræn einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er delirium (óráð)?

A

Heilkenni sem einkennist f.o.f. af trufluðu og breytilegu meðvitundarástandi, óáttun og einbeitingarerfiðleikum
Lífshættulegt ástand

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hversu lengi er óráð að ganga yfir?

A

Gengur oftast yfir á nokkrum klst-sól

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er orsök óráðs?

A

Það er alltaf einhver undirliggjandi líkamleg orsök fyrir óráði
Lyf og eiturefni
Áfengis- og lyfjafráhvarf
Sýkingar
Sjúkdómar í MTK (æxli, sýking, áhrif krampa)
Áhrif sjúkdóms í hjarta, lifur, nýrum, lungum…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað þarf að gera fyrir einstakling í óráði?

A

Rólegt umhverfi
Tala til þeirra á rólegan og yfirvegaðan hátt
Forðast of mikið ljós og of mikið myrkur
Forðast breytingar og óvænt áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er dementia (vitglöp)?

A

Heilkenni sem einkennist af almennri vitrænni skerðingu
Ekki breyting á meðvitundarstigi
Ágerist með tímanum
Langoftast óafturkræft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru einkenni dementiu?

A

Byrjar oftast með minnistruflunum sem ágerast jafnt og þétt
Breytingar á hegðun og persónuleika
Stundum geðslagstruflanir, ranghugmyndir og ofskynjanir
Versna oft í kjölfar álags

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Af hverju er mikilvægt að meta vitræna starfsemi hjá eldra fólki sem kemur inn með kvíðaeinkenni eða þunglyndi?

A

Dementia getur verið undirliggjandi

17
Q

Hverjar eru orsakir dementiu?

A

Langalgengast eru hrörnunarsjúkdómar af Alzheimergerð eða æðasjúkdómar í heila
Aðrar orsakir eru aðrir hrörnunarsjúkdómar í MTK (parkinsons, huntingtons, B12 skortur, skjaldkirtilsvanstarfsemi)

18
Q

Hverjar eru mismunagreiningar fyrir dementiu?

A

Delirium - stundum erfitt að greina á milli en í delirium er sveiflótt meðvitundarástand
Þunglyndi (plat-dementia) - oft erfitt að greina á milli hjá eldra fólki

19
Q

Hvernig er greining og mat í dementiu?

A

Gera almennt mat á vitrænni starfsemi
Leita að hugsanlegum undirliggjandi orsökum
Blóðrannsóknir (status, skjaldkirtilspróf, lifrarpróf, B12), hjartarit, CT/MRI

20
Q

Hver er meðferðin við dementiu?

A

Meðhöndla undirliggjandi eða meðvirkandi orsakir
Meta félagslegar aðstæður
Lyf
Fræðsla og stuðningur
Meðhöndla geðræn einkenni sem oft fylgja dementiu

21
Q

Hvað er amnestic syndrome?

A

Einkennist af minnistruflunu án annarra truflana á vitræna starfsemi
Stafar af skemmdum í hlutum heilans sem lýtur sérstaklega að minni (undirstúku og hippocampus)
Oft nefnt Korsakoffs syndrome
Algengasta orsökin er ofneysla áfengis
Ekki áfengið sem veldur þessi beint heldur leiðir neyslan til skorts á thiamini (B1 vítamín) sem leiðir til heilaskemmda
Aðrar orsakir eru CO eitrun, æðaskemmdir og æxli á ákveðnum stöðum í heila
Nærminni (mínútur-klukkustundir-dagar) er truflað
Sjúklingar fylla oft í eyður – kondabulera
Fjarminni oft lítið truflað
Stundum má koma í veg fyrir að ástandið verði varanlegt með því að gefa thiamin strax

22
Q

Geta höfuðáverkar verið orsök vitrænnar skerðingar?

A


Afleiðingar geta verið allt frá vægri vitrænni skerðingu til greinilegra truflana
Stundum erfitt að greina skerðingu í viðtali – sérhæfð taugasálfræðileg próf
Mikilvægt að afla upplýsinga um vitræna starfsemi einstaklingsins fyrir áverka til þess að meta breytingu
Tímabundnar minnistruflanir eru algengar eftir höfuðáverka
Ef minnistruflanir vara lengur en 24 klst aukast líkur á varanlegri skerðingu verulega
Persónuleikabreytingar geta orðið miklar sérstaklega við áverka á framheila
Margvíslegar geðslagstruflanir og kvíði sjást oft eftir meiriháttar áverka