Hjúkrun einstaklinga með jaðarpersónuleikaröskun Flashcards
Hverjar eru hugsanlegar orsakir fyrir persónuleikaröskunum?
Ófullnægjandi geðtengsl
Áföll í æsku 2/3
Óviss sjálfsmynd
Öryggisleysi í bernsku
Í genunum (agressivir 3% XYY)
Smávægilegar heilaskemmdir (hegðunarvandamál í æsku/andfélagslegur)
Lærð hegðun
Hvenær er jaðarpersónuleikaröskun helst að greinast?
Á milli 19-24 ára
3 konur á móti hverjum karli
Jaðarpersónuleikaröskun og sjálfsskaði
75% einstaklinga skaða sig á einhvern hátt
10% fremja sjálfsvíg
Manipulate vs manupalation
Manipulate: handleika einkum af kunnáttu og leikni. Ráðskast með, hafa áhrif á með kæsnkubrögðum
Manupalation: handfjöltun, það að handleika. Stjórna einkum með óheiðarlegum brögðum
Hvað sagði Judit Beck um manupalation?
Talar um manupalating sem „overdeveloped coping strategies“ eða bjargráð sem gengur of langt
Hver eru lykilatriði í hjúkrun einstaklinga með jaðarpersónuleikaröskun?
Við tölum ekki illa um sjúklinga eða starfsfólk við sjúklinginn
Mikilvægt að detta ekki í það að vera sá „góði“
Gott að koma með jákvæða athugasemd um viðkomandi og vísa síðan umkvörtunarefnum beint á þann sem verið er að kvarta undan ef er starfsmaður
Ræða málin við samstarfsfólkið, verðum að þola að málin séu tekin upp á borð
Ekki fara að rökræða aðrar persónur við sjúklinginn og muna að hann sér svart/hvítt
Hafa ramma utan um sjúklinginn og eingöngu meðferðaraðilar taki ákvarðanir, aðrir vísi til þeirra
Gefa sér tíma til að mynda tengsl við sjúklinginn
Hver eru möguleg meðferðarúrræði einstaklinga með jaðarpersónuleikaröskun?
Innlögn - ekki alltaf sniðugt
HAM
Díalektísk atferlismeðferð
Fjölskyldumeðferð
Meðferð við fíknivanda (ef til staðar)