Áhugahvetjandi samtöl í geðhjúkrun Flashcards

1
Q

Hvernig höfum við áhrif á hegðun fólks?

A

Erum að hafa áhrif á áhugahvötina en ekki hegðunina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er besta forspárgildi um framtíðarhegðun?

A

Núverandi hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er þverkenningarlíkan um hegðunarbreytingu?

A

Breytingarþrepin
Breytingarferlar
Ákvörðunarvogin
Trú á eigin getu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er breytingarlíkanið hjálplegt?

A

Líkanið er hjálplegt fagaðila til að átta sig á því hvar í breytingarferli einstaklingur er staddur og nota þá viðeigandi íhlutanir og aðferðir til að efla áhugahvöt til breytingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða fyrirbæri hefur mestu þýðingu þegar komið er á seinni þrep hegðunarbreytingar?

A

Trú á eigin getu
Spáir fyrir líkum á bakslagi
Þarf að vinna með trú á eigin getu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er mikilvægt að gera til að einstaklingur myndi vilja breyta hegðun sinni?

A

Notast við viðeigandi íhlutanir og aðferðir
Sníða þær að vilja einstaklingsins til að breyta hegðun sinni
Er þetta tjáning sem tilheyrir íhugunarstigi eða framkvæmdarstigi, mikill munur á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða inngrip virkar best?

A
  1. Félagsleg markaðsfærsla (Social Marketing)
  2. Áhugahvetjandi samtal (Motivational Interviewing)
  3. Styttri inngrip og upplýsingaveita (Brief Interventions & Brief Advice)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er áhugahvetjandi samtal?

A

ÁS er samtalsstíll sem byggist á samvinnu og hefur það að markmiði að efla bæði áhugahvöt viðmælandans og skuldbindingu til að breyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mikilvægt í áhugahvetjandi samtali að:

A

Speglum áhugahvötina
Ungirbúningstjáning heyrist á undirbúningsstigi
Forðast leiðréttingarviðbragð: hjálparreflex, tökum valdið í samskiptunum og komum inn með forræðishyggjuna. Hefur fyrirsjáanleg áhrif á samskiptin. Morfís gír.
-Mannlegt eðli að fara að rökræða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er grunnurinn að áhugahvetjandi samtali?

A

Samvinna (Collaboration)
Umhyggja (Compassion)
Virkjun (Evocation)
Samþykki/viðurkenning (Acceptance)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er samhyggð?

A

Samhygð er hæfileiki til að ímynda sér hvernig líf annarrar manneskju er, jafnvel við framandi kringumstæður.
Samhygð getur hjálpað við að taka öðrum sem eru ólíkir okkur og bætt þannig félagsleg samskipti.
Samhygð styrkir umhyggju fyrir velferð annarra og umburðarlyndi.
„Samhygðin felur í sér kröfu um ákveðinn skilning, mennsku, ímyndunarafl.”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir eru hinir 4 ferlar í áhugahvetjandi samtali?

A

Að mynda tengsl
Að finna sameiginlegar áherslur
Að laða fram
Að þróa áætlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gerum við alls ekki í áhugahvetjandi samtali?

A

Að ráðleggja án leyfis.
Mótmæla, andmæla, leiðrétta, skamma, ásaka, efast um heiðarleika.
– Hér kemur raddblær sterkur inn í símtölum.
Rifja upp neikvæðar upplýsingar sem þegar hafa komið fram um viðkomandi.
Að gefa fyrirmæli, „leggja línur“ eða krefjast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað á maður að gera í áhugahvetjandi samtölum?

A

Að biðja um leyfi áður en maður stingur upp á lausnum
Styrkja/staðfesta getu, hæfileika, tilraunir og persónueinkenni viðkomandi („Affirm“)
Sýna samhygð: Viðkomandi hefur stjórnina, frelsi og getu til að velja
Styðja með orðum sem sýna umhyggju („compassion“)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly