Hjúkrun einstaklinga með geðklofa og geðrofssjúkdóma Flashcards

1
Q

Af hverju er mikilvægt fyrir hjúkrunarfræðinga að byggja upp þekkingu og reynslu í geðhjúkrun?

A

Til að geta sett okkur í spor skjólstæðinga okkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig getur geðrofsástand haft áhrif á sjúklingana?

A

Getur vakið upp ótta og einmanaleika
Óttinn kallar á frumstæð varnarviðbrögð = afneitun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig hafa starfrænar truflanir áhrif á einstaklingana?

A

Truflun á tjáningu í töluðu máli
Erfiðleikar með að taka ákvarðanir
Minnkaður sveigjanleiki hugsana
Ranghugmundir
Ofskynjanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert er markmið hjúkrunar einstaklinga í geðrofsástandi?

A

Yfirmarkmið hjúkrunar er að aðstoða einstaklinginn við að þekkja og skilja eigin geðrofseinkenni til að brúa bilið milli geðrofs og raunveruleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Á hverju byggir hjúkrunin?

A

Byggir alfarið á sambandinu milli hjúkrunarfræðings og sjúklings
Samvera, skapa traust, virk hlustun og vakandi athygli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru helstu verkefni hjúkrunarfræðinga við hjúkrun einstaklinga í geðrofsástandi?

A

Hjúkrunarfræðingurinn stefnir að því að byggja upp traust, hefur sjúklinginn með í ráðum og upplýsir hann eins og kostur er
Nauðsynlegt er að orðræðan sé einföld og skýr og miðist ávallt við að sjúklingurinn skilji sem best það sem er sagt
Vekur vonir á raunhæfum forsendum og aðstoðar sjúklinginn við ákvarðanatöku
Tala minna, hlusta meira
Innihald ranghugmynda og ofskynjanna getur orðið mikilvægara en uppfylling líkamlegra þarfa
Áreiti eða skortur á áreiti getur ýtt undir ranghugmyndakerfi og ofskynjanir
Verkefni hjúkrunar er að hafa áhrif á umhverfisþætti, örva eða draga úr áreiti eftir því sem við á
Verkefni hjúkrunar er að öðæast innsæi í hvernig geðrofið hefur áhrif og vinna gegn óæskilegum afleiðingum þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru helstu verkefni hjúkrunarfræðinga varðandi tilfinningatjáningu?

A

Sjúklingarnir eiga stundum erfitt með að láta í ljós tilfinningar sínar
Vegna tilfinningalegs ofurnæmis þarf hjúkrunarfræðingur að vera meðvitaður og hafa stjórn á eigin tilfinningum
Verkefni hjúkrunar er að tryggja öryggi sjúklings og aðstoða sjúklinginn við að bera kennsl á tilfinningar sínar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru verkefni hjúkrunarfræðinga í eflingu félagslífs hjá einstaklingum í geðrofsástandi?

A

Neikvæð geðrofseinkenni geta haft truflandi áhrif á félagslíf og leiðir oft til mikillar félagslegrar einangrunar
Verkefni hjúkrunar:
- greining á þjónustuþörfum
- greining á styrkleikum
- þátttaka fjölskyldu í meðferð
- þátttaka sjúklinga í fjölskyldulífi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly