Áföll og streita Flashcards

1
Q

Hver er munurinn á áfalli og streitu?

A

Streita: bíða í langri röð, keyra í mikilli umferð, skipta um skóla, slys, einelti, greinast með alvarleg veikindi
Áfall er meiriháttar streituvaldandi atburður: upplifun á eða vitni af atburði sem ógnaði lífi eða olli alvarlegum áverka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu áföllin sem fólk getur orðið fyrir?

A

Alvarleg slys, ofbeldi, ástvinamissir, náttúruhamfarir
Hernaður, hryðjuverkaárás, pyntingar, hamfarir af völdum manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Af hverju er mikilvægt að bera kennsl á áföll?

A

Afleiðingar geta verið víðtækar og langvarandi
Eitt áfall eykur líkur á endurteknum áföllum
Víðtækur geðvandi getur þróast (áfallastreituröskun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær byrjum við að tala um áfallastreituröskun?

A

Þegar viðbrögðin verða óeðlileg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru áhættuþættirnir fyrir áfallastreituröskun?

A

Mjög alvarleg áföll þar sem lífi viðkomandi var ógnað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað hefur viðkvæmni einstaklings með það að gera hvort hann þrói með sér PTSD eða ekki?

A

Viðkvæmari einstaklingar eru líklegri að þróa með sér PTSD en þeir sem eru minna viðkvæmir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er áfallastreituröskun?

A

Þegar einkenni standa yfir mánuðum og oft árum saman
Þurfa að vera amk mánuð fyrir greiningu
Þurfa að valda verulegu uppnámi eða truflun í félagslegum samskiptum, atvinnulífi eða á öðrum mikilvægum sviðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða 3 einkennaflokka er talað um í PTSD?

A

Endurupplifun
Forðun og tilfinningadofi
Ofurárvekni (alltaf á verði, viðvarandi kvíði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða aðrar geðraskanir geta farið saman með PTSD?

A

Þunglyndiseinkenni (s.s. sektarkennd og sjálfsásakanir, depurð, sjálfsvígshugsanir, skömm)
Kvíðaeinkeni
Áfengis- og lyfjafíkn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er algengasta orsök PTSD?

A

Nauðganir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir fyrir PTSD?

A

Alvarleiki áfalls, upplifun á lífshættu, börn og aldraðir, bágur félagslegur stuðningur, lág greind, lágt sjálfsmat, misnotkun í barnæsku, fjölskyldusaga um geðsjúkdóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er meðferðin við PTSD?

A

Almennur stuðningur og ráðgjöf
HAM
Berskjöldun (exposure)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða lyf eru notuð við PTSD?

A

Lyf almennt ekki notuð sem fyrsta mefðerð
SSRI geta hjálpað við kvíða og þunglyndiseinkennum
Róandi lyf gefin í stuttan tíma
Svefnlyf stundum gefin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er brátt streituviðbragð?

A

Viðkomandi verður fyrir alvarlegu áfalli og byrja einkenni strax eftir áfallið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru einkenni bráðs streituviðbragðs?

A

Dofi
Óraunveruleikatilfinning
Endurupplifanir
Skert athygli og skipulagshæfni
Óáttun
Svitna, hár púls, roðna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru viðbrögð fólks við bráðu streituviðbragði?

A

Forðun
Einangrun
Léleg aðlögun
Afneitun

17
Q

Hver er tímalengd einkenna í bráðu streituviðbragði

A

Skammvinn - klst-dagar
Ekki langtímasjúkdómur

18
Q

Hvernig er meðferðin við bráðu streituviðbragði?

A

Fáir koma til meðferðar
Draga úr tilfinningalegu viðbragði
Hjálpa fólki að þróa bjargráð

19
Q

Hvað er aðlögunarröskun?

A

Eru álagstengd veikindi sem tengjast breyttum aðstæðum
Fólk finnur fyrir meira álagi og meira langvarandi en búast mætti við miðað við álagsþáttinn

20
Q

Hverjir eru helstu álagsþættirnir í aðlögunarröskun?

A

Skilnaður, skipta um vinnu/skóla, greinast með sjúkdóm

21
Q

Hver eru einkenni aðlögunarröskunar?

A

Depurð, vonleysi, ánægjuleysi, grátur, svefnerfiðleikar, minni matarlyst, einbeitingarleyfi, einangrun, sjálfsvígshugsanir
Yfirdrifin einkenni hafa slæmt áhrif á daglegt líf og félagslega virkni

22
Q

Hvernig eru horfur í aðlögunarröskun?

A

Ekki langtímasjúkdómur
Ef álagsþáttur er viðvarandi þá geta einkenni dregist