Inngangur, einkenni geðsjúkdóma og geðskoðun Flashcards

1
Q

Hvaða tvö flokkunarkerfi eru helstu notuð til að flokka geðsjúkdóma?

A

ICD-10
DSM-V

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða bókstafur í ICD flokkunarkerfinu stendur fyrir geðsjúkdóma?

A

F

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Á hverju eru sjúkdómsflokkarnir byggðir á?

A

Einkennum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Á hverju byggir greining geðsjúkdóma?

A

Á sögu, geðskoðun, líkamlegri skoðun…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða þættir geta aukið viðkvæmni í nýburum?

A

Erfðir, skaði á meðgöngu og skaði í fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða þættir geta aukið viðkvæmni í ungabarni/barni?

A

Seinkaður þroski, hegðunarvandamál, skert félagsleg tengsl, vanræksla foreldra, misnotkun; líkamleg og kynferðisleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er það helsta sem einkennir geðsjúkdóma?

A

Það verður truflun á: geðslagi, skynjun, hugsun, hreyfingum, minni, áttun, athygli og einbeitingu og innsæi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er geðslag (mood)?

A

Hvernig líður þér í geðinu?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er geðbrigði?

A

Sjáum þetta utan á fólki
Tjáning tilfinninga: tilfinningar/skap eins og þær birtast utan frá séð
Samræmi: eru tilfinningar viðeigandi og í samræmi við það sem er að gerast í huga sjúklings og aðstæður
Óeðlilegt geðbrigði; hlær á meðan hann segir frá því að honum líður illa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er skynjun?

A

Hvernig við upplifum þau áreiti sem skynfærin okkar nema

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er rangskynjun?

A

Skynáreiti til staðar en er mistúlkað
Eins og peysa sem liggur á skápnum og maður heldur að það sé manneskja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er ofskynjun?

A

Skynáreiti sem er ekki til staðar
Heilinn býr það til, sér eitthvað sem enginn annar sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða ofskynjun er algengust?

A

Heyrn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig birtast heyrnarofskynjanir hjá fólki sem upplifir þær?

A

Rödd/raddir sem tala er algengast
Heyra 2 eða fleiri raddir tala um sig í þriðju persónu og eru yfirleitt neikvæðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru hugsanatruflanir?

A

Truflun á flæði hugsana
Truflun á tengslum
Innihald: hverju viðkomandi er upptekinn af, þráhyggja, ranghugmyndir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er truflun á flæði hugsana?

A

Aukið flæði hugsana = aukinn talþrýstingur (fólk talar og talar og erfitt að stoppa þau af)
Minnkað flæði hugsana = segir lítið
Hugsana blokk

17
Q

Hvað eru trufluð hugsanatengsl?

A

Hugarflug (veður úr einu í annað)
Hugsun miðar ekki að settu marki
Óljós hugsanatengsl
Óskiljanleg hugsun

18
Q

Hvað er innihald hugsana?

A

Þráhyggja: síendurteknar óþægilegar hugsanir eða hvatir sem skjóta up kollinum og erfitt að bægja þær frá sér = veldur kvíða
Árátta: mjög áleitin þörf fyrir að gera eitthvað ákveðið, sem erfitt er að gera ekki = slær tímabundið á kvíðann

19
Q

Hvað eru ranghugmyndir?

A

Hugmynd sem þú trúir að sé sönn en hugmyndin er röng
Aðrir í þínu samfélagi, menningarheimi trúa ekki á hana

20
Q

Hvernig geta ranghugmyndir birst?

A

Ofsóknar
Tilvísunar
Stórmennsku
Trúarlegar
Kynferðislegar
Líkamlegar
Afbrýðissemi
Sektar

21
Q

Hvernig birtast ranghugmyndir um hugsanir?

A

Hugsanalestur –> ég get lesið hugsanir annarra
Hugsanastuldur –> mér finnst einhver hafa rænt hugsunum mínum úr hausnum á mér
Hugsanaísetning –> einhver hefur sett sínar hugsanir inn í hausinn á mér, þetta eru ekki mínar hugsanir
Hugsanir á ákveðnum stað í höfðinu
Útvörpun hugsana –> mér finnst eins og allir geti heyrt hugsanir mínar

22
Q

Hverjar eru 3 tegundir áttunar?

A

Stund
Staður
Eigin persóna

23
Q

Hvaða áttun er viðkvæmust?

A

Áttun á tíma (stund)

24
Q

Hvaða áttun er seinust til að fara?

A

Áttun á eigin persónu

25
Hvað er athygli og einbeiting?
Athygli: geta fest hugann við eitthvað ákveðið Einbeiting: getan til að viðhalda því
26
Hvernig framkvæmum við upplýsingasöfnun í geðhjúkrun?
Upplýsingasöfnun -Samtal við sjúkling, aðstandendur, úr journal Geðskoðun Matsskalar Sálfræðileg próf Líkamlegar rannsóknir
27
Hvernig framkvæmum við geðskoðun?
Útlit og hegðun (almennt útlit, svipbrigði, hreyfingar, viðmót) Tal (hraði, flæði, samfella) Geðslag Hugsun (helsta, þráhyggja-árátta, ranghugmyndir, sjálfsvígshugsanir, hugsanir um að skaða aðra) Skynjun (rangskynjun, ofskynjun) Vitræn geta (áttun, athygli og einbeiting, minni, greind) Innsæi (og dómgreind)
28
Hvaða skalar og próf eru notuð í upplýsingasöfnun?
Greiningarpróf - MINI Matsskalar - MMSE, MADRS, BECKS, DASS Taugasálfræðipróf
29
Hver eru helstu boðefnin í taugakerfinu þegar við kemur geðsjúkdómum?
Dópamín Serótónin Noradrenalín GABA