Einkenni og faraldsfræði þunglyndis Flashcards

1
Q

Hversu mörg prósent uppfylla greiningarskilmerki þunglyndis einhverntíman á ævinni?

A

15-20%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvort eru konur eða karlar í meiri áhættu fyrir þunglyndi?

A

Konur (10-25%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða þættir hafa mestu forspárgildi fyrir þunglyndi?

A

Áföll, ættarsaga, fyrri geðlægðir og kvíðahneigð
Forspárgildi áfalla mest við fyrstu geðlægðir
Ef ein geðlægðarlota –> 50% líkur á nr 2
Ef tvær lotur –> 70% líkur á nr 3
Ef þrjár lotur –> 90% líkur á nr 4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær telst geðlægslota vera lokið?

A

Lotu telst vera lokið ef greiningarskilmerki eru ekki uppfyllt í 2 mánuði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvert er eitt helsta einnkenni þunglyndis?

A

Gleðileysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fyrir hvað stendur DIE í greiningu einkenna þunglyndis?

A

Stendur fyrir 3 kjarnaeinkenni þunglyndis:
Depressed mood (lækkað geðslag)
Interest/andhedonia (áhugaleysi/gleðileysi)
Energy (orkuleysi)
Þarf að hafa amk 2 af 3 kjarnaeinkennum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fyrir hvað stendur SPASS í greiningu einkenna þunglyndis?

A

Self esteem (lágt sjálfsmat)
Pessimism/hopelessness (svartsýni/vonleysi)
Appetite (matarlyst minnkuð/aukin)
Sleep disturbance (svefnröskun)
Suicidal thoughts (sjálfsvígshugsanir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fyrir hvað stendur SIC í greiningu einkenna þunglyndis?

A

Social interactions decrease (félagsleg einangrun)
Ideas of guilt (sektarkennd)
Concentration reduced (skert einbeiting)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fyrir hvað stendur ALPELAW?

A

Andhedonia (algert gleðileysi/áhugaleysi)
Late insomnia (árvaka)
Psycomotoric ret/agt (veruleg tregða eða eirðarleysi)
Early depression (depurð mest á morgnana)
Libido (veruleg minnkun á kynhvöt)
Appetite (veruleg minnkun á matarlyst)
Weight loss (þyngdartap >5% á 4 vikum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða klíníska vægi hefur ALPELAW?

A

Hefur klínískt vægi m.t.t. lyfjameðferðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þurfa einkenni að vera lengi og hafa áhrif á til að tilheyra þunglyndisgreiningu?

A

Þurfa að vara í 2 vikur eða lengur og hafa verulega neikvæð áhrif á virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru helstu mismunagreiningar þunglyndis?

A

Eðlilegar geðslagssveiflur
Sorgarviðbrögð
Óljós líkamleg einnkenni geta villt læknum sýn t.d. geðlagstruflun sem bein afleiðing lyfja, vímuefni, líkamlegir sjúkdómar, óráð…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Dysthymia?

A

Væg, viðvarandi (2 ár) depurð sem mætir ekki skilmerkjum geðlægðar
Skarast við síþreytu, vefjagigt og aðrar geðraskanir
Svarar meðferð almennt lakar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er skammdegisþunglyndi?

A

Þunglyndiseinkenni sem fylgja ákveðnum árstíðum
Ef þunglyndi á ákveðnum árstíma en ekki á öðrum árstíma 2 ár í röð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru helstu geðrænu vandamálin á meðgöngu?

A

Post partum blues
Fæðingarþunglyndi
Post partum psychosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er post partum blues?

A

Sængurkvennagrátur
Fyrstu 2 vikurnar
Mjög algengt
Ef varir lengur en í 2 vikur þarf að íhuga hvort viðkomandi sé að þróa með sér fæðingaþunglyndi

17
Q

Hvert er algengi post partum blues?

A

40-80% nýbakaðra mæðra

18
Q

Hver eru helstu einkenni post partum blues?

A

Væg depurð, pirringur, mikill grátur, geðsveiflur og ofurviðkvæmni

19
Q

Hvað er fæðingaþunglyndi?

A

Langvinn geðlægð í kjölfar barnsburðar
Sömu greiningarviðmið og fyrir langvinnt þunglyndi

20
Q

Hversu algengt er fæðingarþunglyndi?

A

10-15% kvenna eftir barnsburð

21
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættirnir fyrir fæðingarþunglyndi?

A

Þunglyndi og/eða á meðgöngu
Fyrri geðsaga
Lágt sjálfstraust
Neikvæðir atburðir í lífinu
Streita við barnauppeldi
Streituvaldandi þættir í umhverfi

22
Q

Hver eru einkenni fæðingaþunglyndis?

A

Klassísk einkenni: reiði, pirringur, grátur, svefnleysi, áhugaleysi gagnvart barni, sektarkennd
Önnur einkenni: kvíði, stöðugar áhyggjur, þráhyggja varðandi heilsufar ungabarns, panikkköst

23
Q

Hverjar eru helstu afleiðingar fæðingarþunglyndis á móður?

A

Tengjast barninu sínu ekki eðlilega
Reykja oftar
Drekka meira áfengi
Hætta á langvarandi þunglyndi og sjálfsskaða

24
Q

Hverjar eru helstu afleiðingar fæðingarþunglyndis á barn?

A

Skoðunum ekki fylgt eftir
Missa úr bólusetningar
Vaxtarseinkun
Lægri vitsmunaþroski

25
Q

Hvað er virk meðferð við þunglyndi?

A

Geðdeyfðarlyf (væg-meðaldjúp-djúp geðlægð)
Raflækningar (djúp geðlægð)
Hugræn atferlismeðferð (HAM) (væg-meðaldjúp)
„Interpersonal“ samtalsmeðferð (væg-meðaldjúp)
Samfelld viðhaldsmeðferð með geðdeyfðarlyfi minnkar hættu á því að djúp geðlægð komi á ný

26
Q

Hvað er líklega virk nálgun/meðferð við þunglyndi?

A

Psychoeducation með geðdeyfðarlyfi
(Fræðsla, símtöl, greining og ráðgjöf vegna félagslegrar stöðu skv. prótókolli)
Jónsmessurunni (væg-meðaldjúp geðlægð) er virkari en lyfleysa
„Non-directive councelling“ (væg-meðaldjúp) er virkara en að vera á biðlista/fá örstutt stuðningssamtöl ein sér í heilsugæslu
Hreyfing

27
Q

Hvernig er best að meðhöndla þunglyndi með geðrofseinkennum?

A

Svarar illa þunglyndislyfjum einum sér og það þarf að nota geðrofslyf með

28
Q

Hver er virkasta meðferðin gegn þunglyndi?

A

Bilateral raflækningar

29
Q

Hvað þarf að hafa í huga við val á lyfjum?

A

Ræðst af sjúkdómsgreiningu
Aukaverkunum (þyngdaraukning og kyngeta)
Milliverkunum (t.d. MAO þunglyndislyf)
Líkamlegt ástand (t.d. hjartasjúkdómar, meðganga)
Kostnaði (fyrir einstaklinginn/samfélagið)
Fyrri reynslu sjúklings af notkun lyfja við þunglyndi
Reynslu náinna ættingja af lyfjameðferðinni

30
Q

Hvað er sérstaklega mikilvægt að nefna við sjúklinga varðandi notkun á SSRI lyfjum?

A

Mikilvægt að láta vita af kynlífsaukaverkunum því þær FARA EKKI nema þú hættir á lyfjunum

31
Q

Hvað eru raflækningar?

A

Meðferð sem er notað við þunglyndi, örlyndi, geðklofi, katatónía, sjálfsvígshætta
Örugg meðferð fyrir alla aldurshópa, ef alvarlegir líkamlegir sjúkdómar og á meðgöngu
Þolist vel, fáar og vægar aukaverkanir sem ganga yfir (höfuðverkur, óráð, minnisskerðing)

32
Q

Hvenær eru forsendur fyrir því að leggja þunglyndan einstakling inn á spítala?

A

Hætta á að skaða sjálfan sig eða aðra
Ófær um að sjá um sjálfan sig (t.d. nærast)
Hratt versnandi einkenni þunglyndis